Morgunblaðið - 03.12.1991, Síða 1

Morgunblaðið - 03.12.1991, Síða 1
fNwtttmftfafrifc adidas ...annað ekki KNATTSPYRNA Marteinn til Leifturs | arteinn Geirsson fer til Ólafs- fjarðar í dag til að ganga frá þjálfarasamningi við Leifturs- menn, sem leika í 2. deild. „Það er mikill hugur í mönnum á Ólafsfirði og mér líst vel á það sem Leifturs- menn eru að gera. Það verður ör- ugglega gaman að vinna með þeim,” sagði Marteinn í stuttu spjalli við Morgunblaðið í gær- kvöldi. Marteinn mun byija á því að stjórna æfingum þeirra leikmanna sem eru í skólum á Reykjavíkur- svæðinu. „Það eru tólf leikmenn hér fyrir sunnan. Við höldum síðan til Ölafsfjarðar í maí.” Leiftur hefur fengið tvo nýja leik- menn frá sl. keppnistímabili. Þor- vald Jónsson, markvörð, sem lék með UBK og Júgóslavann Zoran Coguric, sem lék með Stjörnunni. Hann er nú í Júgóslavíu og getur farið svo að hann komi með annan Júgóslava, sóknarleikmann, með sér til Ólafsfjarðar. HM í Bandaríkjunum: Klúður FIFA kostar 700 milljónir ÍSK Fyrir ári síðan gerði þáverandi forseti bandaríska knattspyrnusam- bandins 11,5 milljóna dala samnging við NBC sjónvarpsstöðina um réttinn til að sjónvarpa frá HM í Bandaríkjunum 1994. Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, neitaði að samþykkja samninginn þar sem FIFA taldi að forsetinn hefði ekki boðið samninginn út og vildi bíða eftir hærra tilboði. Skömmu eftir að FIFA neitaði var kosinn nýr forseti. Bandaríkjunum j vj]j engjn bandarísk sjönvarpsstöð bjóða í HM 1994. Samkvæmt upplýsingum dagblaðsins USA to rhiy er bandaríska knattspymusambandið að bjóða þreínur stærstu sjónvarpsstöðvunum borgun fyrir að sýna 11 leiki frá HM 1994. Blaðamaðurinn segir í grein sinni að klúður FIFA hafi kostað bandaríska knattspyrnusam- bandið 11,5 milljónir dollara, eða um 700 milljónir ÍSK. Frá Gunnari Valgeirssyni í Frakkar unnu Davis-bikarinn Frakkar unnu Davis-bikarinn í tennis um helgina, er þeir sigruðu lið Bandaríkjamanna í Lyon í Frakklandi. Þetta er í fyrsta skipti í 59 ár sem Frakkar vinna’ þessa keppni, hina óopinberu heimsmeistarakeppni í greininni. Á myndinni eru Yannick Noah, liðsstjóri franska liðsins, til vinstri, og Henri Leconte, hetja Frakka í úrslitaleiknum. ■S já nánar / B8 SKIÐI Krístinn í fimmta sæti íTrysel Kristinn Björnsson, skíðamaður frá Ólafsfirði, varði í 5. sæti í svigi á sterku fis-móti í Trysel í Noregi á sunnudag. Hann fékk 43,93 stig fyrir árangur sinn og er það besti árangur sem íslenskur skíðamaður hefur náð síðan Sigurð- ur H. Jónsson, núverandi landsliðs- þjálfari, var upp á sitt besta. Kristinn er í skíðamenntaskóla í Geilo í Noregi og hefur æft mjög vel í vetur. Þessi árangur hans lofar góðu um framhaldið. iT/Ví'Vwfí., TONLEIKAR I BORGARLEIKHÚSINU I KVÖID KRINGLUNNI • LAUGAVEGI • EIÐISTORGI % gSSífe- I ónleikar Egils ásamt Draumasveitinni í Borgarleikhúsinu íkvöld, þriðjudagskvöld, kl. 21.00 Aðgöngumiðar fást í Borgarleikhúsinu og verslunum Skífunnar. Miðaverð kr. 1.000,- T 1 F i ■ ■ ■ L

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.