Morgunblaðið - 03.01.1992, Síða 5

Morgunblaðið - 03.01.1992, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANUAR 1992 5 ► GÓÐ TÍÐINDI FYRIR BIFREIÐAEIGENDUR. TRYGGINGAIÐGJÖLDIN LÆKKA f DAG! 4 VIÐ SJÁUM UM ÞAÐ! Fyrst allra tryggingafélaga opnar Skandia ísland bifreiðaeigendum réttlátari og ódýrari leið en áður hefur þekkst hérlendis. Við byrjum nýja árið með því að bjóða bílatryggingar á 9 - 26% lægra verði en helstu samkeppnisaðilarnir gefa kost á! Hingað til hafa góðir ökumenn þurft að sætta sig við það möglunarlaust að greiða tryggingar fyrir þá sem reynsluminni eru. Okkur finnst tímabært að breyta þessu og bjóðum því bílaeigendum sem eru 30 ára og eldri lægri iðgjöld á meðan yngri og reynsluminni ökumenn þurfa að greiða hærra gjald. Og þeir sem aka tiltölulega lítið á hverju ári hafa tök á lægri iðgjöldum en þeir sem aka mikið! Réttlátt, eða hvað finnst þér? Innan örfárra daga fá þeir sem eru í hópi hinna „útvöldu" sendingu frá okkur með tilboði um ódýrar bílatryggingar. Við hvetjum þig til að skoða til- boð okkar vandlega og bregðast skjótt við ef þú ætlar ekki að festast hjá gamla trygginga- félaginu þínu í eitt ár í viðbót! Hjá okkur er opið frá kl. 9 tii 21! Sími 629011 Grænt númer 99 6290 Skandia Wísland

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.