Morgunblaðið - 03.01.1992, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.01.1992, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992 53 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 891282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS 'r: 1 b Alúöarþakkir öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd og virÖingu á sextúgsafmœli minu 23. desember sl. Aðalsteinn Guðjohnsen. HASPEKI Háspekin (metafysik) fjallar um það sem enginn veit neitt um, og aldrei getur vitað neitt um. Háspekin er fræðin um það sem skeður handan efnisheimsins. Metafysik (meta-ta fysika) var orðatiltæki sem Aristoteles notaði upprunalega og þýðir „eftir náttúrunni", eða handan náttúr- unni. Háspekin spyr því og leitar svars við öllu handan þekkingu okkar og reynslu. Háspekin gengur út frá öðrum heimi, jafn raunhæfum efnis- heiminum, en sem við aðeins get- um nálgast fræðilega (teoritiskt) í huganum eða við getspá. Há- spekin leitast við að útskýra hvemig heimurinn lítur út „í sjálf- um sér“ þ.e. án skilningarvita okk- ar. Einhyggja (monismi) segir heiminn einn og óskiptan, þ.e. efni og andi em tvær hliðar á sama fyrirbærinu. Tvíhyggja (dualismi) gengur út frá tvískiptingu heims- ins í efni og anda, sál og líkama. Heimurinn er blekking (maya) segja hindúar, og vissulega hafa menn tekið eftir hverfulleika hins sýnilega heims, allt frá dögum Platos. Aðeins hugmyndirnar (ide- umar) em óbreytilegar. Gert er ráð fyrir að efnisheimur- inn lúti föstum náttúrulögmálum sem hægt er að vega og meta og færa sönnur fyrir. Aftur er ekki hægt að svara spurningunni um tilvist Guðs, fijálsan vilja, né ódauðleika sálar rökrétt (logiskt) né á reynslu gmndvelli, og þess- vegna er háspeki byggð á vísinda- legum gmndvelli ekki til (I. Kant). Annars setja nýjustu vísindalegir landvinningar vissulega svip sinn á spurningar háspekinga í dag. Stjarneðlisfræðingar segja okk- ur að alheimurinn sé sífellt að stækka, þenjist út eins og vind- belgur með hraða ljóssins. Eftir áraraðir (12-15 milljarða ára) muni hann springa eins og upp- HEILRÆÐI Passið ykkurá myrkrimj! blásin blaðra, og tortímast. Há- spekin spyi-: Ferst Guð þá einnig og allt hans sköpunai'verk? Og ennfremur: Hvérs vegna var Guð þá að hafa fyrir' þessu? Nú veit ég að „þeir frómu“ reka upp kveinstafi, og fórna höndum í vandlætingu. En áður en þeir kasta mér á bálið vil ég þó rétt minna á að það er ekki svo ýkja langt síðan einnig átti að fórna Galileo. Ástæðan, jú hann hafði staðhæft þá „firru“ að jörðin sner- ist í kringum sólina, jafnframt því að hún snerist í kringum sjálfa sig. Ég hefí sjálfur reynt að bjarga Guði frá þessum dapurlegu örlög- um sem bíða hans. Á vísindalegum grundvelli er þetta ekki hægt, en hér kemur háspekin e.t.v. að góðu haldi. Háspekin spyr margs, en gefur fá haldgóð svör. Öll spyijum við þó um Guð, til- verana, tilgang lífsins og eilífð- ina... og þess vegna erum við öll háspekingar. Richardt Ryel Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á áttrœöisafmœli minu þann 11. desem- ber sl. GuÖ blessi ykkur öll. Njóla Dagsdóttir. LÆKNINGASTOFA Hef flutt lækningastofu mína úr Domus Medica í Læknasetrið, Þönglabakka 6, Mjóddinni. Viðtalsbeiðnir virka daga kl. 9-12, 13-17 í síma 677700. Ari Jóhannesson, iæknir. Sérgr.: Lyflækningar, innkirtia- og efnaskiptasjúkdómar. plirrgimltl | Meira en þú geturímyndað þér! \taUthNS\9 Kennslustaðir: Auðbrekka 17 og "Lundur" Auðbrekku25 Kópavogi. Kennum alla samkvæmisdansa: suðurameríska, standard og gömlu dansana. Einnig bamadansa fyrir yngstu kynslóðina. Einkatímar eftirsamkomulagi. Innritun og upplýsingar dagana 2. - 6. jan. kl. 13 -19 í síma: 641111. Kennsluönnin er 18 vikur, og lýkur með balli. FID Betri kennsla - betri árangur. Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar _ UTSALAN HEFST I DAG Opiö til kl. 18.00 í dag Opið laugardag kl. 10.00-16.00 IIUIL v/Laugalæk, sími 33755.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.