Morgunblaðið - 03.01.1992, Page 6

Morgunblaðið - 03.01.1992, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992 SJONVARP / SIÐDEGI SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Myndbandaannállárs- 21.35 ► Derrick. Þýskursaka- 22.35 ► Svik í sjávardjúpi. Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1988. Ungur dJi. Gamla geng- og veður. ins 1991. Sýnd verða athyglisverð- málamyndaflokkur. Aðall.: FHorst sjávarlíffræðingur rannsakar dularfullt háhyrningahvarf. Hún finnur skips ið. Breskur ustu myndböndin. Dómnefnd skip- Tappert. flak undan strönd Bandaríkjanna og við nánari skoðun kemur ýmislegt myndaflokkur í uð þeim Kristínu Pálsdóttur, Ás- gruggugt íljós. Aðall.: PatriciaTalbot, PeterSniderog Michael J. Reyn- léttum dúr. mundi Jónssyni og Tómasi Atls olds. Ponzí velur besta myndband ársins. 0.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kænar konur. Gamanmyndaflokk- 21.25 ► Glórulaus. Hvað gerirðu ef þú ert ráðvandur læknir á 23.10 ► Stúlka til leigu. Mynd um kvenkyns Fréttirogfréttaum- ur. Viktoríutímabilinu en ert jafnframt fær um að leysa glæpamál? einkaspæjara. Bönnuð börnum. fjöllun. 20.35 ► Ferðast um tímann. Sam Beckett Þú ræður leikara til að leika hlutverk spæjara svo að ekki falli 0.45 ► Banvæn blekking. Aðall.: Matt Salinger, heldur áfram að leiðrétta mistök fortíðarinnar. bletturá mannorð þitt. Aðall.: Michael Caine, Ben Kingsley, Nig- Lisa Eilbacher og Bonnie Bartlett. Bönnuð börn- * el Davenport og PeterCook. um. 2.15 ► Dagskrárlok. UTVARP 0 RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Porvarðar- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna 6. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 8.00 Fréttir. ARDEGISUTVARPKL. 9.00- 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu — „Af hverju, afi?“. Sigur- björn Einarsson biskup segir börnunum sögur og ræðir við þau. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina. John Coltr- ane. Umsjón: Kristinn J. Nielsson. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánartregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Út i loftiö. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn". eftir Mary Renault Ingunn Ásdisardóttir les eigin þýðingu (2) . 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 „Lífga við hinn gamla skóg". Dagskrá um Skóga i Þorskafirði. Umsjón: Sigurður Ásgeirs- son. Lesari ásamt umsjónarmanni: Guðrún Birna Hannesdóttir. (Áður útvarpað á nýársdag.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. * Aramót á eru jólin og áramótin liðin. Menn lyftu sér andartak ofar svartsýnisrausinu sem ýmsir telja að sé tengt baráttunni við verð- bólgudrauginn. Svona leita hvers- dagsstríðin skjótt á hugann. En hér er ekki ætlunin að spá fyrir um landsmálin heldur spjalla að venju um dagskrá útvarps- og sjónvarps. Þessi dagskrá var með hefðbundnu sniði þessi jól nema jólasjónvarps- leikritið var hvergi sýniiegt. Ríkis- sjónvarpið bauð þess í stað upp á ijölda innlendra heimildarmynda sem verður drepið á í næsta pistli. En þrátt fyrir að menn véku frá hefðinni og slepptu jólaleikritinu þá eru engin árámót án áramóta- skaupsins. Skaupið var á sínum stað er menn snéru frá brennu eða öðru stússi. Áramótaskaupið Áramótaskaupið verður helst að varpa skoplegu Ijósi á árið sem er 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Svolitil túskildingstónlist". svíta úr „Túskild- ingsóperunni" eftir Kurt Weill Lundúnasinfóníett- an leikur; David Atherton stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Litið um öxl. Fyrsti þáttur: Haydn fær inni hjá Steindóri. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigríður Péturs- dóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi. Fyrst hlýðum við á Toots Thilemans leika á munnhörpu í litlu katfihúsi i Amsterdam. Þá hverfum við ipn á Hótel Borg og hlýðum á Guðmund Ingólfsson og félaga leika nokkur íslensk lög. 18.30 Auglýsingar. Dánartregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldtréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Tónlist. 21.00 Smásaga. 21.30 Harmoníkuþáttur. Nýr íslenskur hljómdiskur kynntur. „Harmoníkutónar", endurútgáfa hljóðrit- ana frá 1954-1989. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ný syrpa af lögum. Jóns Múla Árnasonar Sínfóníuhljómsveit íslands frumflytur útsetningu Ólafs Gauks. Lögin eru einnig leikirúupprunaleg- um búningi. Umsjón: Vernharður Linnet. (Ný hljóðritun UNarpsins. Áður útvarpað á Þorláks- messu.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tonmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni Friðu Proppé. að kveðja. Aðstandendum skaups- ins tókst ekki nógu vel upp að þessu leyti og hjökkuðu svolítið í sama farinu. Gerðu til dæmis full mikið grín að sjúklingaskatti og fram- göngu nokkurra lögregluþjóna í Borgarfirði. Bermúdaskálin var líka ofnotuð. En þegar grínistar taka upp á því að spóla þá verða áhorf- endur svolítið þreyttir, í það minnsta sá er hér ritar. Undirritað- ur hefur rætt skaupið við ýmsa vini og kunningja og voru þeir sammála um að það hefði ekki náð flugi, verið í senn nokkuð einhæft og jafn- vel ófyndið á köflum. En nokkur atriði vöktu þó mikinn fögnuð áhorfenda svo sem hinn ágæti popp- söngur Gísla Halldórssonar og Rúr- iks og söngur Arnar Árnasonar og Ladda í Perlunni en þó einkum hið prýðilega unna grínatriði á spítalan- um er sjúklingurinn lá við stöðu- mæli og var svo dreginn á brott í Vökuportið þegar hann gat ekki borgað. Hér nutu leikstjórahæfi- 9.03 9 — fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Eínarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar. heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins., 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur átram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Vinsældarlisti Rásar 2. Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 00.10.) 21.00 Gullskífan: „Bootlegs" með Bootlegs frá 1990. 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Guðrún Gunnarsdöttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Útvarp Reykjavík. -Alþingismenn og borgar- fulltrúar stýra dagskránni. Umsjón Ólafur Þórðar- son. leikar Ágústs Guðmundssonar sín mjög vel og hefði hann mátt bæta við fleiri slíkum leikþáttum úr ýms- um áttum. Þannig var ekki minnst á álmálið, skólamálin, grínið í þing- sölum, EES-stormsveipinn, Kjarv- alsstaðadeiluna, stympingar verk- fallsvarða og eigenda bensínstöðva og fleiri mál sem auðvelt var að skopast að í skaupinu. Nú er undirrituðum ekki kunnugt um hvort umsjónarmenn áramóta- skaups eru ráðnir við upphaf árs eða að hausti. En væri ekki ráð að fá í þetta mikilvæga verk menn sem fylgjast náið með þjóðmálum? Hér væri upplagt að skipa blaðamann sem ráðunaut leikstjóra en fáir menn fylgjast jafn vel með mönnum og málefnum. Og vissulega mættu Iandsbyggðarmenn eiga meiri þátt í áramótaskaupi. Þannig væri þess- um áramótaþætti skipt á milli Stór- Reykjavíkur, Vesturlands, Vest- fjarða, Norður-, Austur- og Suður- lands og fengnir leikarar og leik- 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuríður Sígurðardóttir. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Lögin viðvinnuna. Umsjón Erta Friðgeirsdótt- ir og Bjarni Arason. • 14.00 Hvað er að gerast. Svæðisútvarp. Opin lína i síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um Island í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Böðvar Bergsson. 21.00 „Lunga unga fólksins". Vinsældarlisti. Um- sjón Böðvar Bergsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eg- gertsson. 24.00Hjartsláttur helgarinnar. Ágúst Magnússon ber kveðjur og óskalög milli hlustenda. Útsend- ingarsími 526060. ALFA FM-102,9 7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir, veðurfréttir, til- kynningar o.fl. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 9.50 Fréttaspjall. 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. Siminn opinn milli kl. 16 og 17 fyrir afmæliskveðjur. 17.30 Bænastund. 18.00 Kristín Jónsdóttir (Stína). 20.09 Natan Harðarson. 23.00 Þungarokk, umsjón Gunnar Ragnarsson. 24.00 Sverrir Júlíusson. 24.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 stjórar af þessum svæðum til að annast þáttargerðina undir umsjón aðalleikstjóra er samræmdi atriðin. Aramótamyndirnar Undirritaður hefur orðið var við mikla óánægju með myndina Ungur í annað sinn sem ríkissjónvarpið sýndi á nýja árinu. Sjónvarpsrýnir er sammála þessari gagnrýni. Það er fyrir neðan allar hellur að sýna gamla og leiðinlega Frank Sinatra- mynd á þessum tíma er svo margir sitja við sjónvarpið og mynd Stöðv- ar 2, Siðanefnd lögreglunnar, var líka full hrottaleg en allspennandi og svo var stórmyndin Regnmaður- inn endursýnd á stöðinni. En á þess- um tíma við upphaf nýs árs eiga sjónvarpsstöðvamar að bjóða upp á vandaðar og skemmtilegar myndir. Ólafur M. Jóhannesson og 11, fréttapakki í umsjón Steingríms Ólafsson- ar og Eiríks Jónssonar. 13.00 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13. Mannamál kl. 14 i umsjón Steingríms Ólafsson- ar og Eiriks Jónssonar. 16.00 Reykjavík siðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Símatimi. Bjarni Dagur Jónsson. Síminn er 671111. 19.30 Fréttir. 20.00 Krístófer Helgason. Óskalög, síminn er 671111. 24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 4.00 Næturvaktin. FM#957 7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 19.00 Vinsældalisti islands, Pepsí-listinn, ívarGuð- mundsson. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson á næturvakt. 2.00 Seinni næturvakt. Umsjón Sigvaldi Kaldal- óns. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn ó því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp með taktfastri tónlist sem kemur öllum í gott skap. Þátturinn Reykjavík síödegis frá Bylgjunni frá 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00. Siminn 2771 1 eropinn fyrir afmæliskveðj- ur og óskalög. FROSTRÁSIN FM 98,7 13.00 Ávarp útvarpsstjóra, Kjartans Pálmarssonar. 13.10 Pétur Guöjónsson. 17.00 Kjartán Pálmarsson. 19.00 Davíð Rúnar Gunnarsson. 20.00 Sigurður Rúnar Marinósson. 24.00 Jóhann Jóhannsson og Bragi Guðmundsson. 4.00 Hlaðgerður Grettisdóttir. FM 102 * 104 7.30 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Magnús Magnússon. 22.00 Pálmi Guömundsson. 3.00 Halldór Ásgrímsson. FM 97,7 14.00 FB. 16.00 FG. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Ármúli síödegis. 20.00 MR. Ecstacy, Umsjón Margeir. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunsólin. Ari Matthíasson og Hafliði Helgason. 9.30 Hinn létti morgunþéttur. Jón Atli Jónassðn. 13.00 Islenski fáninn. Þáttur um daglegt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sigbjörnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 I heími og geimi. Ólafur Ragnarsson. 20.00 Jóhannes K. Kristjánsson. 23.00 Ragnar Blöndal. 3.00 Næturdagskrá. 9.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.