Morgunblaðið - 03.01.1992, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992
í DAG er föstudagur 3. jan-
úar sem er þriðji dagur árs-
ins 1992. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 5.33 og síð-
degisflóð kl. 17.49. Sólar-
upprás í Rvík kl. 11.17 og
sólarlag kl. 15.47. Myrkur
kl. 17.02. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.32 og
tunglið er í suðri kl. 12.23.
(Almanak Háskóla íslands.)
Því svo elskaði Guð heim-
inn, að hann gaf son sinn
eingetinn, til þess að hver
sem á hann trúir glatist
ekki, heldur hafi eilíft líf.
(Jóh. 3, 16.)
KROSSGÁTA
1 2 ■
■
6 "di r
■ pf
8 9 w
11 ■ 13
14 15 m 1
16
LÁRÉTT: — 1 aðkomumann, 5
glata, 6 Asíuland, 7 tveir eins, 8
málar, 11 greinir, 12 lík, 14 nún-
injrur, 16 borga.
LÓÐRÉTT: — 1 ungt svín, 2 eitt
sér, 3 verkur, 4 ungviði, 7 augn-
hár, 9 slátur, 10 sál, 13 sækja sjó-
inn, 15 ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 ufsann, 5 ku, 6
græðir, 9 lóð, 10 LI, 11 at, 12 áls,
13 utan, 15 kal, 17 tjaran.
LÓÐRÉTT: — 1 ugglaust, 2 skæð,
3 auð, 4 nærist, 7 rótt, 8 ill, 12
ánar, 14 aka, 16 la.
ÁRNAÐ HEILLA
Lára Herbjörnsdóttir, Ás-
garði 63, Rvík. Maður henn-
ar er Ásgeir Ármannsson
bókagerðarmaður. Þau taka
á móti gestum í Sóknarsaln-
um, Skipholti 50 a, í dag,
afmælisdaginn, eftir kl. 17.
FRÉTTIR_________________
ÞENNAN dag árið 1903 var
stofnaður Landvarnaflokkur-
inn.
ÞRÖNGT er í búi hjá fuglun-
um vegna ríkjandi jarðbanns.
FÉL. eldri borgara. Laugar-
dagsmorgun kl. 10 fara
Göngu-Hrólfar úr Risinu kl.
10. Sunnudag verður spiluð
félagsvist í Risinu kl. 14 og
þar verður leiksýningin „Fugl
í búri“ kl. 15 og svo verður
dansað í Goðheimum kl. 20.
AFLAGRANDI 40, fé-
lags/þjónustumiðst. aldraðra.
í dag kl. 14 verður spiluð
félagsvist.
KÓPAVOGUR. Fél. eldri
borgara. í kvöld kl. 20.30
verður spiluð félagsvist í Auð-
brekku 25, 3ja kvölda spila-
keppni hefst. Síðan verður
dansað. Spilakeppnin er öllum
opin.
VESTURGATA 7, fé-
lags/þjónustumiðst. aldraðra.
í dag kl. 13.30 er stund við
píanóið. I kaffitímanum kl.
14.30-16 leika Sigurbjörn
Bernharðsson og Hafliði
Jónsson kaffihúsatónlist.
ÁHEIT
ÁHEIT á Strandarkirkju
afhent Morgunblaðinu:
Kristinn Júníusson 1000, LP
1000, BKV 1000, HV 2000,
NN 500, NG 1000, AT (gam-
alt á heit) 1000, LKK 500,
Þórdís Sigurþórsdóttir 1000,
Kristín 110, BS 1500, GJT
2800, JS 200, HH 500, SVK
1000, Sigríður Gyða Sigurð-
ardóttir 1000, BG 1000,
Steinunn Ingólfsdóttir 1000,
JS 1000, HB 500, Guðrún
500, IB 3000, LS 1000, SA
1000, FH 1000, GK 2000,
Ársæll Þorsteinsson 2000, BR
1000, RB 2000, Fjóla Hjart-
ardóttir 1000, LÞ 1000, NN
500, Mímósa 1000, Jónína
M. Sveinsdóttir 4000, SEO
800, GS 500, O. Óskarsdóttir
5000, GB og ÞH 1500, NN
5000, GDÓ 1000, LS 500,
ÞG 500, ES 200, NN 3300,
ónefndur 100, Guðríður
Hjaltadóttir 2000, IS 1500,
GJ 1000.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN. í
fyrradag kom togarinn Ottó
N. Þorláksson úr söluferð
og togarinn Ögri hélt til
veiða. Reykjafoss fór á
ströndina. Bakkafoss fór
áleiðis til útlanda í gær svo
og Helgafell. Þá kom Esja
úr strandferð og togarinn
Gissur fór á veiðar.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Lands-
samtaka hjartasjúklinga
fást í Reykjavík og annars-
staðar á landinu sem hér seg-
ir: Auk skrifstofu samtak-
anna Tryggvagötu 28 í s.
25744, í bókabúð ísafoldar,
Austurstræti, og Bókabúð
Vesturbæjar, Víðimel. Sel-
tjarnarnesi: Margrét Sigurð-
ardóttir, Mýrarhúsaskóli
eldri, Kópavogi: Veda bóka-
verzlanir, Hamraborg 5 og
Engihjalla 4. Hafnarfirði:
Bókabúð Böðvars, Strand-
götu 3 og Reykjavíkurv. 64.
MINNINGARKORT Fél.
nýrnasjúkra. Styrktar- og
menningarsjóðs eru seld á
þessum stöðum: Árbæjarapó-
teki, Hraunbæ 102; Bióma-
búð Mickelsen, Lóuhólum;
Stefánsblómi, Skipholti 50B;
Garðsapóteki, Sogavegi 108;
Holts Apóteki, Langholtsvegi
84; Kirkjuhúsinu Kirkjutorgi
4; Hafnarfjarðarapótek.
Bókaverslun Andrésar Níels-
sonar Akranesi; hjá Eddu
Svavarsdóttur í Vestmanna-
eyjum. Auk þess er hægt að
fá kort með gíróþjónustu af-
greidd í s.: 681865, hjá
Salóme.
Ég er með slæmar fréttir, góði. Skattakrækir komst til byggða ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík dagana 3.
janúar til 8. janúar, að báðum dögum meðtöldum, er í ReykjaviTcur
Apóteki, Austurstræti. Auk þess er Borgar Apótek, Alftamýri
1-5, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga.
Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16,
s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari
681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim-
ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt
allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í
símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum-kl. 16.00-17.00. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsinaar á mið-
vikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök
áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand-
endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að
kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30,
á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og
hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og
fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fenrö hafa brjóstakrabbamein, hafa
viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins
Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka
daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14.
Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30,
föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis
sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar-
daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð,
símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300
eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl.
18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra-
hússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring-
inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í
önnur hús að venda. Öpið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt
númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími
ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa
upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer:
99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið þriðju-
daga kl. 12-15 og laugardaga kl. 11-16. S. 812833
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot,
Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (sím-
svari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir
foreldrum og foreldraféj. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., mið-
vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fiT<niefnaneytendur. Göngudeild
Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjukrunarfræöingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð
fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og
börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík.
Símsvari allan sólarhringinn. Sfmi 676020.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir
fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur-
götu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s.
82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu-
megin). Mánud.—föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á
fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s.
689270 / 31700.
Meðferðarheimilið Tindar Kjalamesi. Aðstoð við unglinga í vímu-
efnavanda og aðstandendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán.
mán./föst. kl. 10.00-16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju:
Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265
kHz. Hádegisfréttum er útvarpað til Norðurlanda, Bretlands og
meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830
kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770
og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og
13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855
kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum
er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna-
deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks-
götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími
kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16
og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl.
16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: .Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudög-
um kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið,
hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla
daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30-16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir sam-
komulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðv-
ar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga
kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl.
15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311,
kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud.
kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl.
9- 19 og föstud. kl. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-
föstud. kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s.
694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s.
27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða-
safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s.
36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Áðalsafn - Lestrarsal-
ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn,
Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud.
kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaóir víðsvegar um borg-
ina. Sögustundirfyrirbörn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl.
11- 16.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud—föstud. kl. 13-19. Nonnahús
alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir:
14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánu-
daga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár.
Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl.
13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og
sunnudaga kl. 14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga
milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðr-
um tímum eftir samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21.
Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö alla daga kl. 14-18 nema mánu-
daga. Sími 54/00.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaaa oq sunnudaqa
frá kl. 14-18.
Bókasaf n Keflavíkun Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vestur-
bæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. -
föstud. 7.00—20.30, laugard. 7.30—17.30, sunnud. 8.00—17.30.
Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. LokaÖ í laug
kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm
frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard.
kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard.
8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00.
Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar-
fjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstu-
daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8
og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga
kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl.
10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugar-
daga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugar-
daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laug-
ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.