Morgunblaðið - 03.01.1992, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 03.01.1992, Qupperneq 31
31 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 2. janúar. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3157,87 3133,72) Allied Signal Co 42,75 (42,625) AluminCoof Amer.. 63,5 (65) Amer Express Co.... 20,625 (21,125) AmerTel&Tel 38,875 (39,375) Betlehem Steel 13,875 (13,875) Boeing Co 47 (46,125) Caterpillar 43,625 (42,125) Chevron Corp 69,5 (68,25) Coca Cola Co 78,875 (80,625) Walt Disney Co 114,75 (115) Du Pont Co 46,375 (46) Eastman Kodak 49,25 (46,75) ExxonCP 60,375 (58,625) General Electric 76 (75,125) General Motors 30,625 (28,75) GoodyearTire 52,625 (51,75) Intl Bus Machine 90,25 (90,5) Intl Paper Co 69,75 (69,625) McDonalds Corp 39,125 (39,25) Merck&Co 165,625 (166) Minnesota Mining... 94,75 (91,875) JPMorgan&Co 67,125 (69,25) Phillip Morris 79 (80) Procter&Gamble.... 92,25 (91,5) Sears Roebuck 38,5 (36,25) Texaco Inc 61,25 (59,5) Union Carbide 20,625 (20,875) UnitedTch 52,625 (52,5) Westingouse Elec... 18,125 (17,125) Woolworth Corp 27 (26,5) S & P 500 Index 413,9 (410,17) AppleComp Inc 57,75 (55,75) CBS Inc 141,5 (138,5) Chase Manhattan... 17,75 (18,375) ChryslerCorp 12,125 (11,75) Citicorp 10,5 (10,5) Digital Equip CP 54,75 (54.75) Ford MotorCo 28,875 (28) Hewlett-Packard 55,625 (55,375) LONDON FT-SE 100 Index 2492,8 (2420) Barclays PLC 367 (367) British Airways 228 (225,5) BR Petroleum Co 292,5 (277) British Telecom 328 (325) Glaxo Holdings 837 (808) Granda Met PLC 875 (856) ICI PLC 1188 (1130) Marks & Spencer.... 276 (268) Pearson PLC 707 (670) Reuters Hlds 1030 (1010) Royal Insurance 248 (228,5) ShellTrnpt(REG) .... 500 (483) Thorn EMI PLC 741 (732) Unilever 174 (173) FRANKFURT Commerzbk Index... 1838,4 (1804,5) AEG AG 201,5 (198,5) BASFAG 226,6 (219,7) BayMotWerke 479 (472,5) Commerzbank AG... 251,3 (247,5) Daimler Benz AG 755 (742) DeutscheBank AG.. 683,7 (671) Dresdner Bank AG... 328,5 (326,8) FeldmuehleNobel... 506,5 (506,5) Hoechst AG 227,5 (223,9) Karstadt 638 (630) Kloeckner HB DT 132 (132,8) KloecknerWerke 106 (105) DT Lufthansa AG 162 (161,5) ManAGSTAKT 346,5 (340,5) Mannesmann AG.... 250,8 (245,5) Siemens Nixdorl 183 (182,5) Preussag AG 308,6 (306) Schering AG - 766,1 (767,8) Siemens 632 (624,9) ThyssenAG 203 (201,2) Veba AG 362 (356,8) Viag 358,3 (354,8) Volkswagen AG 306,6 (301,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index (-> (22983,77) AsahiGlass (-) (1160) BKof Tokyo LTD (-) (1520) Canon Inc (-) (1410) Daichi Kangyo BK.... (-) (2410) Hitachi (-) (912) Jal (-) (980) Matsushita EIND.... (-) (1450) Mitsubishi HVY (-) (696) Mitsui Co LTD (-) (758) Nec Corporation (-) (1200) NikonCorp (-) (895) Pioneer Electron (-) (3440) SanyoElecCo (-) (518) SharpCorp (-) (1320) Sony Corp (-> (4100) Symitomo Bank (-) (2120)- Toyota MotorCo (-) (1500) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 354,37 (349,15) Baltica Holding 759,05 (745) Bang & Olufs. H.B... 310,4 (305) Carlsberg Ord 1940 (1930) D/S Svenborg A 138500 (137500) Danisco 922 (920) Danske Bank 313 (309) Jyske Bank 350 (226,5) Ostasia Kompagni... 170 (164,5) Sophus Berend B.... 1730 (1690) Tivoli B 2250 (2280) Unidanmark A 210 (205) ÓSLÓ OsloTotal IND 418,93 (413,55) Aker A 57,5 (57) Bergesen B :. 131 (126,5) Elkem AFrie 65 (59) Hafslund A Fria 261 (256) Kvaerner A 218 (216) Norsk Data A 4 (4,5) NorskHydro 141 (137) Saga Pet F 95 (96) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 906,22 (912,15) AGABF 303 (300) Alfa Laval BF 277 (279) Asea BF 580 (590) Astra BF 239 (241) Atlas Copco BF 225 (218) Electrolux B FR 105 (108) EricssonTel BF 1 í 6 (110) Esselte BF 52 (52) SebA 94 (97) Sv. Handelsbk A 318 (315) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð viö lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. Ekki bárust tölur frá Tókýó. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992 20 nýjar íbúðir fyr- ir aldraða í Keflavík Keflavík. BYGGINGARNEFND íbúða fyrir aldraða afhenti föstudaginn 13. deseraber 20 íbúðir sem byggðar voru á vegum bæjarins við Aðal- götu 5. Þorsteinn Ái’nason formaður nefndarinnar afhenti þá Drífu Sigfúsdóttur forseta bæjarstjórnar bygginguna og síðan afhenti Drífa nýjum íbúum lyklavöldin að íbúðum sínum. Þorsteinn Árnason sagði að þetta væri fjórða byggingin sem Byggingamefnd stæði að en áður hafa verið byggð hús við Suður- götu 12-14 og 15-17 og síðast íbúðarhúsnæði við Kirkjuveg 11 sem var afhent 1986. Þorsteinn sagði að bygging hússins hefði tekið 17 mánuði, það væri á 3 hæðum, alls um 1.738 fermetrar og hefði kostnaðurinn numið um 113 milljónum. íbúðirnar eru svokallaðar hlut- deildaríbúðir og eru ætlaðar fólki á eftirlaunaaldri sem hefur átt eignir áður. Þorsteinn Árnason sagði að Sparisjóðurinn hefði fjár- magnað bygginguna þar til hús- næðislán yrðu greidd. Þorsteinn lýsti ánægju sinni með bygginguna sem væri bæði falleg og faglega unninn. Arkitekt nýja hússins er Klaus Holm, en verktaki var Hjalti Guðmundsson. Yfirsmiður var Guðmundur Hjaltason en fjölmarg- ir undirverktakar komu einnig við sögu. Við athöfnina blessaði séra Hjörtur Magni Jóhannsson húsið og væntanlega íbúa þess og síðan var gestum boðið að skoða húsa- kynnin. BB Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Brautskráðir nemendur ásamt sljórnendum skólans. Fjölbrautaskóli Suðurlands: Ef þið eruð í vafa þá treystið á hjartað 67 nemendur brautskráðir frá skólanum á haustönn Þorsteinn Árnason for- maður Byggingarnefnd- ar aldraðra afhendir Drífu Sigfúsdóttur for- seta bæjarstjórnar hið nýja hús. Aðalgata 5 í Keflavík, nýtt hús fyrir eldri borg- ara, en þar eru 20 íbúðir. Morgunblaðið/Björn Blöndal ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.janúar1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123 'h hjónalífeyrir ....................................... 10.911 Full tekjutrygging ..................................... 26.305 Heimilisuppbót .......................................... 7.582 Sérstökheimilisuppbót ................................... 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna .......................... 12.191 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningar vistmanna ..................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............ 140,40 Ath. að 20% tekjutryggingarauki sem greiðist aðeins í desember, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. Selfossi. „ÞEGAR maður kann eitthvað að lokum er Iífinu að ljúka," sagði Þór Vigfússon er hann ávarpaði brautskráða nemendur úr Fjölbrauta- skóla Suðurlands laugardaginn 21. desember en þá voru 67 nemendur brautskráðir við hátíðlega athöfn í stúdentsprófi. Alls heyra um 860 nemendur und- ir Fjölbrautaskólann. í dagskóla voru á haustönn 624 nemendur. 199 voru við nám í öldungadeild, 15 í meistara- skóla, 12 nemendur við nám á Litla Hrauni, 16 í fiskeldisbraut á Kirkju- bæjarklaustri og 24 á Skógum. Alls starfa 66 kennarar við skólann í 40 stöðugildum en starfsmenn skólans eru alls 87. 15 nemendur brautskráðust úr meistaraskóla en þetta er í annað sinn sem brautskráðir eru meistarar frá skólanum. Fjórir nemendurnir voru nú brautskráðir af hússtjórnar- braut sem er arftaki Húsmæðraskóla Suðurlands á Laugarvatni. 5 öldung- ardeildarnemendur voru brautskráð- ir. Stúdentarnir í hópnum vou 31 talsins. I skýrslu sinni um starf skólans gat Örlygur Karlsson þess að umræð- ur um skólamál hefðu verið frekar neikvæðar sem setti skólana í varn- arstöðu. Hann sagði að auk hins hefðbundna skólastarfs væru á dag- skrá hjá skólanum ýmis önnur verk- efni. I ár hefðu um 500 nemendur farið í fræsöfnunarferð í Þórsmörk. Nemendur hefðu safnað um 400 þúsund krónum fyrir skólastarf í Brasilíu. Tvær ljósmyndasýningar hefðu verið haldnar í skólanum. Skól- asóknarreglur voru hertar á önninni og greinilegt að skólasókn væri betri. Sama væri að segja um heildarárang-' ur nemenda. Nú vænr mun færri sem sýndu ófullnægjandi námsárangur. Fjöldi viðurkenninga var veittur nemendum fyrir góðan námsárangur í einstökum greinum. Gígja Hrund Birgisdóttir hiaut viðurkenningu skólans fyrir bestan heildarárangur í námi. Ávarp nýstúdenta flutti Helgi Sig- urðsson. „Þegar við göngum nú út úr skólanum höfum við úr miklu að velja. Það eru ótal möguleikar í boði og þá ekki síst hvað varðar aukna ménntun. I því efni eru þó blikur á lofti en erfiðleikar eru til þess að sigrast á þeim. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um mikilvægi þess að menntunarmöguleikum sé haldið opnum. Það skapar visst öryggi hjá ungu fólki að hægt sé að reiða sig á menntakerfið og að það sé til stað- ar eins og til er ætlast,“ sagði Helgi skólanum, þar af lauk 31 nemandi Gígja Hrund Birgisdóttir náði bestum heildarárangri stúdenta. nýstúdenta. meðal annars í sínu ávarpi um leið og hann þakkaði skólanum fyrir hönd nemenda og árnaði starfsfólki hans heilla. „Þið hafíð haga hönd og hvassan huga þegar þið gangið til lífsins utan túngarðsins hérna,“ sagði Þór Vig- fússon meðal annars er hann beindi orðum sínum til nemenda undir lok athafnarinnar. „Það skiptir öllu máli hvort þið viljið vita eitthvað nýtt. Ef ykkur finnst þið vita nóg hefur okkur mistekist eða ykkur skjátlast,11 sagði Þór. Hann benti nemendum á að fieira væri mikilvægt í lífmu en þekkingin ein. Þeim sem ekki faðm- aði bamið sitt dygði ekki kjamakljúf- ur til að leysa vandamálin. Stað- reyndin væri sú að lífið væri oft og tíðum mjög mótsagnakennt og erfitt að velja og hafna. „Ef þið eruð í vafa þá treystið á hjartað,“ sagði Þór að lokum. Sig. Jóns. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 22. október - 31. desember, dollarar hvert tonn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.