Morgunblaðið - 03.01.1992, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992
AUGL YSINGAR
Framkvæmdastjóri
Við auglýsum eftir framkvæmdastjóra fyrir Fisk-
iðju Raufarhafnar hf. og Jökul hf., Raufarhöfn.
Jökull hf. er 90% í eigu Raufarhafnarhrepps
og gerir m.a. út einn togara. Fiskiðja Raufar-
hafnar hf. er 63% í eigu Jökuls hf. og 32%
í eigu Raufarhafnarhrepps og er fiskvinnslu-
fyrirtæki í nýlegu húsnæði. Félögin hafa sam-
eiginlegt skrifstofuhald.
Leitað er að manni með þekkingu á sjávarút-
vegi og fiskvinnslu og menntun á sviði stjórn-
unar og fjármála. Húsnæði er til staðar.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1992 og
skal senda umsóknir til undirritaðs, sem
einnig veitir frekari upplýsingar um starfið.
EndurskoÓunar-
mióstöðin hf.
N.Manscher
Björn St. Haraldsson,
löggiltur endurskoðandi,
Garðarsbraut 15, 640 Húsavík,
sími 96-41865.
Stýrimaður
Stýrimann með full réttindi vantar til stop-
ulla afleysinga á 407 tonna skuttogara frá
ísafirði.
Upplýsingar hjá útgerð í síma 94-4216.
FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Starf meinatæknis
við mejnafræðideild Fjórðungssjúkrahússins
á Akureyri er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk.
Frekari upplýsingar veitir Þorgeir Þorgeirs-
son, yfirlæknir, og Fanney Kristbjarnardóttir,
deildarmeinatæknir.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Hjúkrunarforstjóri
Laus er staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu-
gæslustöðina á Patreksfirði. Um er að ræða
H2 stöð í afbragðshúsnæði sem rekin er í
tengslum við Sjúkrahúsið á Patreksfirði.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar.
Framkvæmdastjóri veitir nánari upplýsingar
í síma 94-1110.
Matráðskona
Matráðskona óskast nú þegar í 50% starf,
fyrir hádegi, um óákveðinn tíma á skóladag-
heimili á Seltjarnarnesi.
Upplýsingar í símum 612340 og 612237.
Forstöðumaður.
HUSNÆÐIIBOÐI
íbúðtil leigu
Nýleg 3ja herbergja íbúð til leigu á Hagamel.
Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn upplýsingar
um nafn, heimilisfang, símanúmer og annað
sem máli skiptir á auglýsingadeild Mbl. fyrir
hádegi 6. janúar nk. merktar: „Hagamelur -
7438“. Öllum bréfum verður svarað.
Jólatrésskemmtun
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur
jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna
sunnudaginn 5. janúar kl. 15.00 á Hótel ís-
landi. Miðaverð fyrir börn kr. 550 og full-
orðna kr. 200. Miðar eru seldir á skrifstofu
VR, Húsi verslunarinnar, 8. hæð.
Upplýsingar í síma 687100.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur.
KENNSLA
FJDLBRAUTASKÚUNN
BREIÐHOLTI
Upphaf vorannar 1992
4. janúar - laugardagur:
Innritun í kvöldskóla kl. 10.00-13.00.
6. janúar - mánudagur:
Kennarafundur kl. 13.00.
7. janúar - þriðjudagur:
Deildafundur.
Innritun í kvöldskóla kl. 16.30-19.30.
8. janúar - miðvikudagur:
Töfluafhending nýnema
Nýnemakynning
Töfluafhending eldri nema
9. janúar - fimmtudagur:
Kennsla hefst í dagskóla og kvöldskóla skv.
stundaskrám.
Skólameistari.
kl. 9.00
kl. 9.30-12.00
kl. 9.30-12.00
FJÖLBRAUTASKÚUNN KVÖIdskÓIÍ
BREIÐHOLTI
Innritun og val námsáfanga í kvöldskóla F.B.
fyrir vorönn 1992 fer fram laugardaginn
4. janúar 1992 frá kl. 10.00-13.00 og þriðju-
daginn 7. janúar 1992 frá kl. 16.30-19.30.
Kennt er á eftirtöldum sviðum:
1.
2.
3.
4. Listásviði
5. Matvælasviði
Bóknámssviði nýmálabraut.
Félagsgreinasviðifélagsfræðibraut.
Heilbrigðissviði sjúkraliðabraut.
6. Tæknisviði
7. Viðskiptasviði
myndlistarbraut.
heimilishagfræðibraut,
matartæknabraut.
grunnnám tréiðna,
húsasmiðabraut,
grunnnám málmiðna,
vélsmiðabraut,
pípulagnabraut,
grunnnám rafiðna,
rafvirkjabraut.
verslunarpróf,
framhaldsbrautir.
Skólameistari.
Kvöldskóli
FJÖLBRAUTASXÚUNN
BREIÐHOITI
Við samþykkt fjárlaga fyrir árið 1992 var
ákveðið að nemendur kvöldskóla skyldu
greiða kr. 3.750,- í innritunargjald auk hins
hefðbundna skólagjalds.
Þeir nemendur kvöldskóla F.B., sem þegar
hafa greitt skólagjald fyrir vorönn 1992, þurfa
því að standa skil á ofangreindu gjaldi.
Óski einhver nemandi, sem greitt hefur
skólagjaldið, eftir endurgreiðslu, snúi hann
sé til fjármálastjóra skólans.
Skólameistari.
Stangaveiðimenn athll
Nýtt flugukastnámskeið hefst næstkomandi
sunnudag kl. 10.20 árdegis í Laugardalshöll-
inni. Nýtið ykkur þessa ágætu kennslu.
Kennt verður 5., 12. og 26. jan., 9. og 16. feb.
K.K.R. og kastnefndirnar.
Kvótamiðlunin auglýsir
Hef kaupendur og leigjendur að þorski, ýsu
og karfa.
Óska eftir öllum tegundum á skrá.
Sími 30100.
St.St.5992144 I Rh. kl. 16.00
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjuslræti 2
í dag kl. 20.00: Norrænn jóla-
fagnaður. Skólastjóri og nem-
endur við Lýðháskólann á Jelöy
tala og syngja. (Dagskráin fer
fram á norsku).
Laugardag kl. 20.00: Jóla-
skemmtun unga fólksins. Gest-
irnir frá Noregi verða með.
ÚTIVIST
Dagsferð sunnudaginn
5. janúar
Kl. 10.30: Nýárs- og kirkjuferð.
Innri Njarðvíkurkirkja.
Fimmtud. 9. janúar kl. 20.30:
Myndakvöld. Sýndar verða
myndir frá ferð í austurrísku Alp-
ana sl. sumar.
Sjáumst í ferð með Útivist á
nýju ári!
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLOUGÖTU3 &117S8 19533
Sunnudagsferð 5. jan. kl. 11
Kapellan-Óttarsstaðir-Lónakot
Ekið að kapellu heilagrar Bar-
böru við Straumsvík og hún
skoðuð. Síðan gengið með
ströndinni að Lónakoti. Slunka-
ríki heimsótt í lok göngunnar.
Fjölmennið í fyrstu ferð ársins.
Verð 700 kr. Frítt fyrir börn með
fullorðnum. Brottför frá BSÍ,
austanmegin, kl. 11.00.
Ath. breyttan brottfarartíma -
komið til baka um kl. 15.
Mánudagskvöld 6. janúar
kl. 20.
Þrettándaganga og blysför um
álfa- og huldufólksbyggðir. Um
1,5 klst. ganga fyrir alla fjölskyld-
una. Frí ferð, en blys seld á kr.
200,- Brottfararstaður nánar
auglýstur um helgina.
Við þökkum frábæra þátttöku
í blysför sl. sunnudag, en þá
mættu 650 manns í sfðustu
Ferðafélagsgöngu ársins um
Elliðaárdalinn. Við óskum öllum
góðs ferðaárs. Gerist félagar í
Ferðafélaginu á nýju ári.
Velkomin í hópinn!
Ferðafélag íslands,
félag fyrir alla.
KENNSLA
Vélritunarkennsla
Morgunnámskeiö hefst 8. jan.
Vélritunarskólinn, sími 28040.
Metsölublaó á hverjum degi!