Morgunblaðið - 03.01.1992, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992
Fjölmemii í V ognnum
við áramótabrennu
VOGAMENN fögnuðu
nýju ári og kvöddu það
gamla með svipuðum hætti
og verið hefur undanfarin
ár. Klukkan átta á gaml-
árskvöld var kveikt í bál-
kesti fyrir norðan íþrótta-
völlinn, þar sem fjölmenni
kom sáman í ágætis veðri.
í áramótabrennunni, sem
var stór að þessu sinni, voru
VITASTIG 3
^ÍM 1623137
Föstud. 3. jan. opið kl. 18-03 Blús '92
VINIRDORA
&GESTIR
HALLDÓR BRAGASON,
ANDREA GYLFADÓTTIR,
ÁSGEIR ÓSKARSSON,
GUÐMUNDUR PÉTURSSON,
TÓMAS TÓMASSON,
GESTIR KVÖLDSINS:
Hin stórgóða blúshljómsveit
FJOLMIÐLABLUSINN;
FM SKORAR Á AÐALSTÖÐ-
INA AÐ SENDA FULLTRÚA -
ÞAÐKEMURÍLJÓSKL. 1
HVER HANN VERÐUR!
Meiriháttar föstudagskvöld!
þekktur fyrir blúsinn!
brenndar tvær trillur, en þær
hétu síðast Gæfa II VE og
Heijólfur Jónsson GK. Auk
þess var brennt miklu timbri
úr danska flutningaskipinu
Maríönnu Daníelsen, sem
strandaði við Grindavík fyrir
nokkrum árum.
Miklu magni flugelda var
skotið á loft, sem fylltu him-
ininn með tilkomumikilli
ljósadýrð með tilheyrandi
hávaða. EG
Siggi Björgvins, Bjöggi Gísla, Svenni Guðjóns og Halli Orbis
Matarverð kr. 1.480,-
j’jJUj'JsrjiJAi'J
Fritt inn á Dansbarinn
fyrir matargesti.
DANSBARINN
Grensásvegi 7, símar 33311 -688311
Sýningu í Nýhöfn lýkur
SÝNING á málverkum og
teikningum Jóns Helga-
sonar biskups er nú að
ljúka í listasalnum Nýhöfn
I Hafnarstræti. Sýningin
er opin til 5. janúar virka
daga frá klukkan 12 til 18
og um helgar frá 14 til 18.
Hrefna Róbertsdóttir
safnvörður mun verða með
leiðsögn um sýninguna á
morgun laugardag klukk-
an 15.
Sýningin hefur verið fjöl-
sótt, en á sýningunni er úr-
val mynda Jóns í eigu Árbæj-
arsafns. Myndirnar eru frá
árunum 1770 til 1905.
Hrefna Róbertsdóttir mun
ræða um myndir Jóns á laug-
ardag út frá sögulegu sjón-
armiði og hvernig Jón tengdi
saman dráttlist og rannsókn-
ir á sögu Reykjavíkur.
Hinir landsfrægu Pnpor frá Vesf-
mannaeyjum skemmta gestum
Rauöa Ijónsins í kvöld.
Snyrtilegur klæðnaður.
MJTVÖ
skemmíaí kvöld
Opiöfiú kl 19 til 3-
HOTEL SAGA
Gömlu og nýju dansarnir í kvöld
frá kl. 21.30—3
Hljómsveit
Jóns Sigurðssonar
VAíJNHOFÐA II. RKYKJAVIK. SI.VII 685090 leikur
------------------------------------ ásamt Hjördísi Geirs
rtoujh
Nýársfagnaður
laugardaginn 4. janúar
Hljómsveit Önnu Vilhjálms
ásamt Þorvaldi Halldórs
MatseðiII
Kóngasveppasúpa
Gljáður grísahryggur með Robersósu
Sherry triffle í súkkulaðifrauði
Tekið á móti gestum með fordrykk.
Verð á miða aðeins kr. 2.800,- Verð á dansleik kr. 800,-
Tekið á móti miða- og borðapöntunum í símum 685090 og 670051
alla daga. Ósóttir miðar verða seldir í dag. M,
Húsið opnað kl. 19.00 B
SNIúLA
mm
Næsta helgi:
LOÐIN ROTTA
TVEIR VINIR
ÓSKA ÖLLUM
GLEÐILEGS ÁRS
Upplýst um þrjá þjófnaði
og innbrot að undanförnu
NOKKRIR menn um tvítugt hafa orðið uppvísir um
innbrot og þjófnað í Hveragerði, Hveradölum og
Garðabæ að undanförnu.
Þrír mannanna brutust
inn í vinnuskúr við skíða-
skálann í Hveradölum á
jólanótt og höfðu þaðan á
brott með sér myndbands-
tæki, útvarp, hæðarkíki og
vinnugalla. Tveir þessara
sömu manna brutust svo
ásamt þriðja manni inn á
veitingastaðinn Húsið á
Sléttunni í Hveragerði að-
faranótt föstudags. Þar
stálu þeir áfengi, tóbaki,
sælgæti og skiptimynt.
Menn úr sama hópi voru
viðriðnir þjófnað á bílvél af
bílapartasölu í Garðabæ
fýrir rúmum mánuði.
JLETIUM
NYÁRSNOTUM!
Gffíjómsvátinfimelliv
Danshúsið óskar viðskiptavinum
gleðilegs árs með þökk fvrir ánægjú-
leg sáihskiþti á nýliðnu ári.
Sjáunist hress - mætum snemma
Aögangseyrírkr. 800,- Snyrtilegurklæönaöur.
Opiðfrá kl. 22-03.
BREYTT OG BETRA DANSHUS
CASABLANCA