Morgunblaðið - 03.01.1992, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992
Sími 16500
Laugavegi 94
Stórmynd Terrys Gilliam
BILUN í BEINNIÚTSENDINGU
I I S HE R1 K I N G
„Besta jólamyndin í ár “ - ★ ★ ★ ★ Bíólínan
★ ★★★S.V.Mbl.
„Mynd sem ég tel hreinustu perlu. Þetta er litrík frá-
sögn, sem stööugt er aö koma manni á óvart í bestu
merkingu þess orös og flöktir á milli gríns og harms
rétt eins og lífið sjálft. Myndræn útfærsla er einkar
stílhrein, djörf og áhrifamikil og ekki nokkur leið að
koma auga á vankanta." - Ágúst Guðmundsson.
Leikstjóri: Terry Gilliam.
Samnefnd bók kemur út i íslenskri þýðingu fljótlega.
Sýnd í A-sal kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30.
Bönnuð Innan 14 ára.
ADDAMS FJOLSKYLDAN
NTÓTIÐ HIJÓMGÆÐANNA í SPtCTBALKCOBÐlMG.
nni DOLBYgTEREO
Sýnd í B-sal kl. 3, 5,7 og 9.
ATH.: Sum atriði í myndinni eru ekki við hæfi yngstu
barna. Einnig sýnd í Háskólabíói.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR - Sýnd í A-sal kl. 3.
TORTÍMANDINN -sýndki.n.
Gleðilegt nýtt ár.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
Gleðilegt nýtt ár
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• RUGL í RÍMINU eftir Johann Nestroy.
STÓRA SVIÐIÐ:
Frumsýning sunnud. 12. janúar kl. 20.
• „ÆVINTÝRIÐ"
Barnaleikrit unniö uppúr evrópskum ævintýrum.
Sýn.sun. 5.jan. kl. 15, sun. I2.jan.kl. 15. Miðaverðkr. 500.
• LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Bjöm Th. Björnsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. íkvöld3.jan., lau.4.jan., fós. lO.jan., lau. ll.jan.
• ÞÉTTING eftir Svcinbjörn I. Baldvinsson.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20.
Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar: Sýn. fos. 3. jan.,
lau. 4. jan., fös. 10. jan., lau. 11. jan. Síðustu sýningar.
Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt að hleypa inn eftir að
sýning er hafin.
Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
NÝTÍ ! Leikhúslínan, sími 99-1015.
LEIKHÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000.
Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
FULLKOMIN
Dally Ncw.
IMPR0MPTU
HAD EVERYTHING,
* * * SV. MBL.
TjSBL. HÁSKÓLABIÓ
I IIBmilH ll"ll~íí II 2 21 40
Jólamyndimar 1991
MÁL HENRYS
ETHING MORE
N FORD
RDiNG
Storleikarinn Harrison Ford leikur harðsnúinn lögfræð-
ing sem hefur allt af öllu, en ein byssukúla breytir lífi
hans svo um munnr.
Harrison Ford og Annette Bening leika aðalhlutverkin
í þessari mynd, og er leikur þeirra alveg frábær.
Leikstjóri Mike Nichols (Working Girl, Silkwood).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
ADDAMS FJOLSKYLDAN
Vinsælasta jólamyndin í
Bandaríkjunum.
Stórkostleg ævintýramynd
fyrir alla fjölskylduna.
Addams fjölskyldan er ein
geggjaðasta fjölskylda seni þú
hefur augum litið.
Frábær mynd - mynd fyrir þig
Aðalhlv.: Anjelica Huston,
____ Raoul julia, Christopher
Lloyd. Leikstj.: Barry Sonnenfeld.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
ATH.: Sum atriði í myndinni eru ekki við hæfi yngstu barna.
Stórkostwg
kvikmynd
Dásamleg
Róc^SK
AFFINGRUMFRAM
Fyrst var það „Amadeus", líf
hans og störf, nú er það „Imp-
romtu", atriði úr lífi snilling-
anna Frederics Chopin og
Franz Liszt.
Aðalhlutverk: JUDY DAVIS,
HUGH GRANT, MANDY PAT-
INKIN. Leikstjóri: JAMES LAP-
INE.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
'ERDIX TIL
MELÓNÍU
TVOFALTLIF „THECOMMIT
VERÓNIKU MENTS"
Gullverðlaunamyndin frá Cannes 1991:
BART0N FINK
í 44 ára sögu Cannes-hátíðarinnar hefur það aldrei
hent áður að ein og sama myndin fengi þrenn verðlaun:
BESTA MYND - BESTI LEIKARI - BESTA LEIKSTJÓRN.
Ungur handritahöfundur, Barton Fink, fær skjótan
frama í New York. En þegar Hollywood lokkar hann
til sín til að skrifa handrit að //wrestling"-myndum/
fær hann „ritstíflu".
Aðalhlutverk eru í höndum stór-leikaranna
John Turturro og John Goodman.
Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
FIEVELIVILLTA VESTRINU
1 Þetta er teiknimynd úr
smiðju Spielbergs og er fram-
hald af „Draumalandinu".
Mýsnar búa við fátækt í New
York eftir að hafa f lúið undan
kattaplágunni. Nú dreymir
Fievel um að komast í Villta
vestrið sem lögreglustjóri og
Tanyu langar til að verða þar
fræg söngkona.
Raddir leggja til stórstjörnur
eins og Dom DeLuise, James
Stewart, John Cleese o.fl.
PRAKKARINN 2
Beint framhald af jólamynd
okkar frá í fyrra.
Fjörug og skemmtileg.
mmEssmsm
TEIKNIMYNDASAFN
með miklu fjöri
Sýnd kl. 3.
. Grín og spenna
í ÞRÍVÍDD.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
/Æ LEIKFÉLAG AKUREYRAR 96-24073
&. TREGI Sönglcikur cftir Valgcir Skagfji Fös. 10. jan. kl. 20.30. Lau. 11. jan. kl. 20 kl. 20.30. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Uafnarstr: er lokuð til mánud. 6. jan. kl. 14. Sími í miöasölu: (96) 24073. irð 30. Sun. 12. jan. eti 57. Miðasalan
Báturinn Vísir frá Flat-
eyri ekki í hafvillum
VEGNA fréttar í Morgunblaðinu á sunnudag- um að
báturinn Vísir frá Flateyri hefði lent í hafvillum vegna
bilunar um borð vildi skipstjórinn, Kolbeinn Valsson,
gera athugasemdir.
í fréttinni sagði að óskað
hefði verið aðstoðar vegna
bilunar og samband hefði
rofnað við bátinn vegna raf-
magnsleysis um borð. Kol-
beinn sgði þetta rangt, um
smávægilega bilun hefði
verið að ræða, aldrei hefði
verið beðið um aðstoð, sam-
band hefði aldrei rofnað við
bátinn og hafvillur hefðu
eftir W.A. Mozart
Allra síðustu sýningará Töfraflautunni.
Sýning í dag 3. janúar kl. 20.00. Uppselt.
Sýning sunnudaginn 5. janúar kl. 20.00. Fá sæti.
Sýning þriðudaginn l7. janúar kl. 20.00.
Sýning föstudaginn ÍO. janúar kl. 20.00.
Ósóttar pantanir eru seldar tvcimur dögum fyrir sýningardag.
Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og
til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475.
engar verið. Þá hefði lítill
bátur komið á móti Vísi í
Önundarfirði og siglt með
bátnum í átt til hafnar, en
ekki hefði verið um það að
ræða að bátnum hefði verið
fylgt til hafnar vegna bilun-
ar.
Frétt Morgunblaðsins var
byggð á upplýsingum frá
Landhelgisgæslunni.