Morgunblaðið - 03.01.1992, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 03.01.1992, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992 51 UÓSMYNDADEILD „SALA MYNDA“ Aðalstrœti 6, sími 691150 101 Reykjavík Myndir sem birtast í Morgunblaðinu, teknar af Ijósmyndurum blaösins fóst keyptar, hvort sem er tii einkanota eöa birtingar. JUiðrimrtlatíiíir Eldur laus 1 íbuð á Framnesveginum ELDUR varð laus í íbúð að Framnesvegi 40 skömmu fyrir klukkan 7 á nýársdagsmorgom. Þrennt var í íbúðinni er eldurinn kom upp, tveir karlmenn og ein kona. Tókst einum að forða sér um útidyrahurð, en tvö stukku út um glugga. Allt fólkið var flutt á slysa- deild og einn karlmann- anna þaðan á Landspítal- ann þar sem hann gekk undir aðgerð vegna ann- ars stigs brunasara. Meiðsli hinna voru minni- háttar. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu gekk greið- lega að ráða niðui’lögum eldsins en íbúðin mun tölu- vert skemmd af eldi og reyk. Líklegt er talið að eldsupptök hafi orðið út frá kerti í stofu íbúðarinnar. Að öðru leyti voru ára- mótin róleg hjá slökkvilið- inu í Reykjavík, aðeins nokkur minniháttar útköll. .{'Sg'S.ÞJÓÐLEIKHÚSiÐ sími 11200 Romeo og Julia eftir William Shakespeare 5. sýn. lau. 4. jan. kl. 20. fá sæti. 7. sýn. fim. 9. jan. kl. 20. 6. sýn. sun. 5. jan. kl. 20. immies er a eftir Paul Osborn í kvöld kl. 20. " Fim. 16. jan. kl. 20. Lau. 11. jan. kl. 20. Sun. 19. jan. kl. 20. eftir David Henry Hwang Fös. 10. jan. kl. 20. Lau. 18. jan. kl. 20. Mið. 15. jan. kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld kl. 20.30, uppselt. Mið. 8. jan. kl. 20.30, uppsclt. Fös. 10. jan. kl. 20.30, uppsclt. Lau. 11. jan. kl. 20.30, uppselt. Mið. 15. jan. kl. 20.30. upps. Fim. 16. jan. kl. 20.30, 50. sýning. Lau. 18/1 kl. 20.30, upps. Sun. 19. jan. kl. 20.30, upps. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sun. 5. jan. kl. 14. Lau. 11. jan. kl. 14. Sun. 12. jan. kl. 14. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess cr tckið viö pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll fóstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir i miðasölu. Leikhúskjallarinn. Gleðilegt ár Eldsvoðiá nýársdags- morgun ELDUR kom upp á jarð- hæð íbúðarhúss við Hóla- götu í Njarðvík um klukk- an 7.30 á nýársdagsmorg- un. Kona í íbúðinni fékk reykeitrun og skarst á glerbrotum þegar hún reyndi að bjarga dóttur sinn úr húsinu en stúlkan reyndist vera að heiman. Konan var sofandi þegar eldur kviknaði í stofunni en vaknaði við að rúða sprakk. Hún reyndi að komast inn í svefnherbergi dóttur sinn- ar, en varð að snúa frá. Komst hún út og hljóp að svefnherbergisglugga dótt- urinnar og braut rúðuna svo hún skarst. Konan var flutt á sjúkrahús, var ekki talin mikið slösuð. JHi01TigiWl« í Kaupmannahöfn F/EST iBLAOASÖLUNNI Ajárnbrauta- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁDHÚSTORGI ■ . . : ' '"i'U . TO HAD EVERYTHING ETHING MORE. Stórleikarinn Harrison Ford leikur harðsnúinn lögfræðing sem hefur allt af öllu, en ein byssukúla breytir lífi hans svo um munar. Leikstjóri Mike Nichols. M M M M HASKOLABIO LAUWRAÐ - (HIDDEN AGENDA) - Sýnd kl. 5 og 7. Aldeilis frábær ganuuunynd í hæsta gæðæflokki, sem fær þig til að engjast um öll gólf. Þegar við segjum grín, þá meinum við gríííín. Billy Crystal og fclagar komu öllum á óvart í Banda- ríkjunum í sumar og fékk myndin gríðarlega aðsókn; hvorki meira né minna en 7.800.000.000 kr. komu í kassann. Komdu þér í jólaskapið með því að sjá þessa mynd. ★ ★ ★ A.I. MBL. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Daniel Stern, Bruno Kirby, Helen Slater, Jack Palange. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15. Ómótstæðileg teiknimynd með íslensku tali, full af spennu, alúð og skemmtilegheitum. Óliver og Ólafía eru munaðarlaus vegna þess að Hroði, fuglinn ógur- legi, át foreldra þeirra. Þau ákveða að reyna að safna liði í skóginum til að lumbra á Hroða. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sig- urjónson, Laddi, Öm Árnason o.fl. Sýnd kl. 2.40,3, 5 og 7. Miðaverð kr. 500. Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverð kr. 300. FUGLASTRÍÐIÐ í LUMBRUSKÓGI HEIÐUR FÖÐUR MÍNS UNGIR HARÐJAXLAR ★ ★★ I.Ö.V. DV. Sýnd kl. 9og11. Bönnuð innan 16 ára. HOMOFABER Sýnd kl. 7,9og11. ASTRÍKUROG Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. ★ ★ ★ S.V. MBL. Sýnd kl. 7,9 og 11. ÓCARMELA ★ ★ ★ H.K. DV. Sýnd kl. 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.