Morgunblaðið - 03.01.1992, Side 54
54
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1992
ÚRSLIT
England
1. DEILD:
Arsenal - Wimbledon..............1:1
Merson (46.) - Miller (19.). 26.839
Chelsea - Man. City..............1:1
Allen (56.) - Sheron (89.). 18.196
Coventry - Tottenham.............1:2
Rosario (11.) - Lineker (39.), Stewart
(66.). 19.639
Crystal Palace - Notts County....1:0
Gabbiadini (Y.). 14.202
Liverpool - Sheff. Utd...........2:1
Houghton (52.), Saunders (79.) - Deane
(32.). 35.993
Norwich - Aston Villa............2:1
Fleck .(56. - vítasp.), Ullathome (78.) -
Regis (74.). 15.318
Nott. Forest - Luton.............1:1
Walker (90.) - Pembridge (1.). 23.809
Sheff. Wed. - Oldham.............1:1
''Sharp(63. -sjálfsm.) - Adams (71.). 32.679
Southampton - Everton............1:2
Adams (89.) - Ward (5.), Beardsley (70.).
16.546
West Ham - Leeds.................1:3
Dicks (25. - vítasp.) - Chapman 2 (11.,
86.), McAllister (39.). 21.766
Man. United - QPR................1:4
McClair (83.) - Sinton (3.), Bailey 3 (5.,
58., 86.). 38,.54
Staðan:
Leeds ..24 13 10 1 42:19 49
Man. United... ..22 14 6 2 43:18 48
Sheff. Wed ..23 11 7 5 37:24 40
Man. City ..24 11 7 6 33:28 40
Liverpool ..23 9 11 3 27:19 38
Aston Villa .. 23 11 3 9 34:29 36
Arsenal .. 22 9 6 7 40:29 33
Tottenham ..22 10 3 9 34:29 33
Everton ..24 9 6 9 35:31 33
C. Palade..! ..22 9 6 7 34:40 33
_.Nott. Forest.... ..23 9 4 10 37:34 31
Norwich .. 23 7 9 7 29:31 30
QPR ..24 7 9 8 25: 30 30
Chelsea ..24 7 8 9 31:37 29
Coventry ..23 8 3 12 25:26 27
Oldham ..23 7 6 10 37:42 27
Wimbledon ..23 6 8 9 27:30 26
Notts Cty .. 23 7 4 12 26:32 25
Luton ..23 5 7 11 17:41 22
Sheff. United.. ..24 5 6 13 29:42 21
WestHam .. 23 4 8 11 22:37 20
Southampton.. „23 4 7 12 21:37 19
2. DEILD:
Blaekbum - Cambridge................2:1
Brighton - Bristol City.............0:0
Bristol Rovers - Leicester..........1:1
•^Middlesbrough - Derby..............1:1
Plymouth - Portsmouth...............3:2
Port Vale - Ipswich........V;.......1:2
Southend - Newcastle................4:0
Swindon - Millwall..................3:1
Watford - Tranmere..................0:0
Sunderland - Barnsley...............2:0
Staðan:
Blackburn .24 13 5 6 35:22 44
Ipswich .26 12 8 6 39: 30 44
Southend .26 12 7 7 39:30 43
Middlesbrough, .25 12 6 7 33: 25 42
Cambridge .24 11 8 5 37:27 41
Leicester .25 12 5 8 32: 29 41
Swindon .24 10 9 5 44:29 39
Derby .24 11 6 7 34:26 39
Portsmouth .24 11 6 7 31:24 39
Charlton .24 10 6 8 28: 26 36
Wolves .25 9 6 10 32:31 33
Millwall .25 9 6 10 38:39 33
Bristol City .25 8 9 8 30:34 33
jgiTranmere .22 7 11 4 25:24 32
Sunderland .26 9 5 12 35:37 32
Watford .25 9 4 12 29: 29 31
Port Vale .27 7 10 10 27:34 31
Bamsley .27 8 6 13 29: 37 30
Plymouth .24 8 4 12 25:36 28
Newcastle .27 6 10 11 36: 48 28
Bristol Rovers.. .26 6 9 11 33: 43 27
Grimsby .24 7 6 11 28:39 27
Brighton .27 6 »7 14 33: 44 25
Oxford .24 6 3 15 32:41 21
3. DEILD:
Birmingham - Hull.................2:2
Bolton - Darlington...............2:0
Bournemouth - Preston.............1:0
Bradford - Leyton Orient:.........1:1
Brentford - Hartlepool............1:0
Chester - Huddersfield............0:0
Peterborough - Bury................0:0
Reading - Swansea.................1:0
Shrewsbury - Stoke................1:0
_ Stockport - Wigan..................3:3
Torquay - Exeter...................1:0
WBA - Fulham......................2:3
4. DEILD:
Aldershot - Crewe..................0:2
Bamet - Lincoln...................1:0
Blackpool - York..................3:1
Cardiff - Maidstone................0:5
Chesterfield - Burnley............0:2
Doncaster - Northampton...........0:3
Gillingham - Hereford.............2:1
Skotland
Celtic - Rangers..................1:3
Dundee United - Aberdeen..........4:0
Dunfermline - St. Johnstone.......0:3
Falkirk - Airdrie.................0:3
Motherwell - St. Mirren...........3:0
Hearts - Hibemian.................1:1
Staðan:
Hearts .. 27 19 6 2 42:18 44
Rangers ..27 20 3 4 66:21 43
Hibernian ..27 11 12 4 36: 26 34
Celtic .. 26 13 7 6 54:30 33
DundeeUnitod.27 9 11 7 42: 32 29
Aberdeen ..26 12 5 9 36:28 29
Motherwell ..26 8 8 10 27:31 24
Falkirk .. 27 8 7 12 36:45 23
St. Johnstone. „26 9 4 13 30:48 22
'Airdrie „26 8 3 15 31:44 19
St. Mirren „27 2 7 18 16: 49 11
Dunfermline... .. 26 1 5 20 11:55 7
KNATTSPYRNA
„Strákamir
vorutil
fyrirmyndar"
- sagði Hörður Helgason, þjálfari 18 ára
landsliðsins, sem lögðu Sovétmenn, 3:0
Strákamir í 18 ára landsliðinu í
knattspyrnu lögðu Sovétmenn
að velli, 3:0, á alþjóða mótinu á
gamlársdag í ísrael. Pálmi Haralds-
son, Rúnar Sigmundsson og Þórður
Guðjónsson skoruðu mörkin. „Þetta
var ánægjuiegur sigur og sennilega
síðasti landsleikur Sovétríkjanna,"
sagði Hörður Helgason, þjálfari ís-
lenska iandsliðsins.
Þá töpuðu strákarnir, 1:2, fyrir
Portúgölum. Rúnar Sigmundsson
skoraði markið. Strákarnir urðu í
öðru sæti í sínum riðli og áttu að
leika gegn Belgíumönnum um
þriðja sætið í mótinu en úrfelli kom
í veg fyrir að leikið yrði um sæti
önnur en fyrsta sætið.
Strákarnir stóði sig vel í Israel.
Þeir unnu Svisslendinga, 3:2, og
gerðu jafntefli við Grikki, 1:1.
FRJALSIÞROTTIR
Metþátttaka
í ÍR-hlaupi
Alls tóku 123 hlauparar þátt í
Gamlárshlaupi ÍR og er það
metþátttaka. Toby Tanser úr KR
varð sigu’rvegari í karlaflokki -
hljóp á 30:23 mín. Gunnlaugur
Skúlason úr UMSS varð annar á
31:39 mín. og Frímann Hreinsson
úr FH þriðji á 31:54 mín.
Martha Ernsdóttir úr ÍR varð
sigurvegari í kvennaflokki á 33:02
mín. Hulda Pálsdóttir ír ÍR varð
önnur á 37:10 mín. og Margrét
brynjólfsdóttir úr UMSB varð þriðja
á 37:48 mín.
í kvöld
■ Körfuknattlcikur: Njarðvík og
Skallagrímur mætast í Njarðvík kl. 20.
■Knattspyrna: Reykjavíkurmótið
heldur áfram í Laugardalshöll kl. 16.30
í dag. Þá mætast í mfl. karla Víkingur
- Fylkir, KR - ÍR, Ármann - Víkingur,
Fylkir - KR og ÍR - Ármann.
HANDBOLTI
Akureyrarmót
Akureyrarmótið í handknattleik verður
um helgina. Á laugardag keppa yngri
flokkar í Glerárskóla frá kl. 13.30 og
á sunnudag keppa eldri karlaflokkar í
íþróttahöllinni frá kl. 13. Old boys-Ieik-
ur fer fram kl. 15.30. Leikur meistara-
flokks karla fer fram kl. 19.30.
Dómaramistök í leikn-
um gegn Portúgal
„Strákamir voru til fyrirmyndar
inan sem utan vallar," sagði Hörð-
ur. „Allir fengu að spila og það er
ánægjulegt hvað þeir stóðu sig vei,
einkum ef haft er í huga að við
vorum að leika gegn sterkum þjóð-
um. Tapið gegn Portúgal var órétt-
látt og dómaratríóið viðurkenndi
meðal annars eftir leikinn að Port-
úgalir hefðu gert ólöglegt mark og
við hefðum átt að fá vítaspyrnu."
Hann sagði ennfremur að þetta
hefði líka verið spurning um heppni
og hefðu Portúgalir sloppið við
skrekkinn, því Islendingar hefðu
fengið góð færi. Þeir hefðu hins
vegar leikið 10 nær allan seinni
hálfleikinn vegna þess að Óskar
Þorvaldsson fékk rauða spjaldið og
sagði Hörður að það hefði verið
mjög strangur dómur.
Portúgal sigraði síðan ísrael í
úrslitaleik, en íslenska liðið kemur
heim um miðnættið í kvöld. Guðni
Kjartansson tekur nú við 18 ára
liðinu, en aðeins tveir í hópnum
verða áfram gjaldgengir — Pálmi
Haraldsson og Helgi Sigurðsson.
FYRSTU niðurstöður lyfjaprófs
frá HM íkraftlyftingum benda
til þess að Hjalti Árnason, sem
sigraði í +125 kg flokki, hafi
fallið á prófinu. Hjalti hafnar
þessu og segist aldrei hafa
neytt ólöglegra lyfja.
Hjalti sagði við Morgunblaðið að
veikur hlekkur væri í prófinu,
því rannsókn í Bandaríkjunum hefði
leitt í Ijós að fólk, sem væri jafnvel
ekki í íþróttum, hefði mælst með
of mikið testosterone miðað við
leyfilegt magn í íþróttakeppni. „Ég
hef keppt í íþrótt minni síðan 1984
og aldrei tekið nein lyf,“ sagði
Hjalti. „Það finnst ekki snefill af
neinu efni í mér og ég hef aldrei
lent í öðru eins.“
Hjalti sagði að hugsanlega hefði
mataræðið á einhvern hátt aukið
testosterone-magnið í sér, en þetta
væri ekki skemmtilegt mál að vinna
Hörður Helgason, þjálfari.
við. Hann myndi hins vegar afla.
sér allra gagna og sagðist vona að
seinni niðurstöðurnar yrðu til þess
að málið félli um sjálft sig.
Birgir ’Guðjónsson, læknir, sem á
m.a. sæti í lyfjanefnd ÍSÍ, sagði að
heildarmagn karlhormónsins test-
osterone skipti ekki máli, þegar
lyfjapróf væri annars vegar heldur
hlutfallið á milli þess og hliðarefnis-
ins EPI-testosterone. Hlutfallið
væri jafnt hvort sem viðkomandi
framleiddi mikið testosterone eða
lítið. Við inngjöf á testosterone
hækkaði þetta hlutfall og væri hlut-
fallið sex á móti einum innan lækn-
isfræðilegra marka. Hlutfallið gæti
hins vegar verið mun hærra, jafn-
vel 50 á móti einum, hjá þeim, sem
misnotuðu efnið, en almennt væri
gengið út frá því að væri hlutfallið
meira en sex á móti einum þá væri
um jákvætt próf að ræða.
Helgif
uppskurð
Helgi Björgvinsson, miðvörður
Islandsmeistara Víkings í
knattspyrnu, sem hefur verið við
nám í Bandaríkjunum í vetur, þarf
að fara undir hnífinn. Helgi er með
bijósklos í baki.
HANDBOLTI
Kemur
Bogdan?
að getur farið svo að Bogdan
Kowalczyk, fyrrum landsliðs-
þjálfari, komi til landsins fyrir helg-
ina og stjórni pressuliðinu gegn
landsliðinu í Laugardalshöllinni á
morgun. Pressuliðið er skipað þeim
leikmönnum, sem léku undir stjórn
Bogdans í landsliðinu. Bogdan er
nú þjálfari í Austurríki.
Þrír útlendingar leika með
pressuliðinu. Trúfan, Víkingi,
Baumruk, Haukum og Tonar, HK.
FOLK
■ DAVID Hirst hjá Sheffield
Wed. meiddist á læri í leiknum
gegn Oldham og verður frá keppni
i íjórar til sex vikur.
■ GARY Lineker frékk heiður-
orðu breska konungsdæmisins á
nýársdagsmorgun og þakkaði fyrir
sig með því að skora fyrir Totten-
ham.
■ MARK Pembridge hjá Luton
var fljótastur til að skora á nýju
ári - hann skoraði eftir aðeins 33
sek. gegn Forest, en Des Walker
jafnaði á síðustu mín. ieiksins. Það
var fyrsta deildarmark hans fyrir
Forest.
■ ÁHORFENDUR á The Dell í
Southampton, bauluðu á sína
menn eftir að þeir höfðu tapað, 1:2,
fyrir Everton.
■ CLIVE Allen, sem Man. City
seldi til Chelsea fyrir stuttu, skor-
aði gegn sínum gömlu félögum í
City. Varamaðurinn Michael Sher-
on jafnaði fyrir City rétt fyrir leiks-
lok.
FRJALSIÞROTTIR
Pétur Guðmundsson
tilliðsviðKR
Pétur Guðmundsson, kúluvarpari, hefur gengið til liðs við KR, en
hann keppti fyrir HSK sl. keppnistímabil.
FH-ingar, sem ætla að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í frjáls-
um íþróttum, hafa fengið góðan liðsstyrk. Hjörtur Gíslason, grindt*
og spretthlaupari, hefur gengið til liðs við FH, en henn keppti fyrir
UMSE. Þá er KR-ingurinn Jón Oddsson, lang- og þrístökkvari, á leið
í herbúðir FH-inga.
KRAFTLYFTINGAR
Hjalti féll
ályQaprófi
KNATTSPYRNA / ENGLAND
QPR með flugeldasýningu
United tapaði, 1:4, og Leeds endurheimti efsta sætið, með 3:1 sigri á West Ham
Dennis Bailey stjórnaði flugelda-
sýningu QPR-liðsins á Old
Trafford í Manchester, þar sem leik-
menn Lundúnarliðsins léku við
hvern sinn fingur og fögnuðu nýju
ári með stórsigri, 1:4. Bailey skor-
aði þrjú af mörkum liðsins.
Leeds gerði aftur á mótið góða
ferð til London, þar sem liðið lagði
West Ham á Upton Park, 1:3. Lee
Chapmann skoraði tvö af mörkum
liðsins. „Ég var ekki yfir mig án-
ægður með leik okkar, en aftur
móti mjög ánægður með úrslitin,"
sagði Howard Wilkinson, fram-
kvæmdastjóri Leeds, sem endur-
heimti efsta sætið.
Manchester United fékk rothögg
strax í byijun gegn QPR. Andy
Sinton skoraði fyrir gestina á þriðju
mín. og tveimur mín. síðar var
Bailey búinn að skora fyrsta mark
sitt af þremur.
Chelsea varð að sætta sig við
jafntefli, 1:1, gegn Manchester City
á Stamford Bridge í London. City
er í fjórða sæti. Ian Porterfield,
framkvæmdastjóri Chelsea, sagði
að City væri heppnasta lið heims.
Michael Sheron jafnaði fyrir City á
síðustu mínútu - knötturinn breytti
tvisvar stefnu áður hann fór í mark
Chelsea.
„Þetta hafa_ verið ekki gleðileg
jól hjá okkur. Ósk mín um áramót-
in eru að strákarnir fara að leika
eins og þeir geta best,“ sagði
George Graham, framkvæmdastjóri
Arsenal, sem varð að sætta sig við
jafntefli, 1:1, við Wimbledon.
Dean Saunders tryggði Liverpool
sigur, 2:1, yfir Sheffield Utd. ellefu
mín. fyrir leikslok.