Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992 27 ATVINNUAUGÍ YSINGAR w Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar og fólk með uppeld- ismenntun óskast til starfa á leikskólann Hraunborg v/Hraunberg, s. 79770. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Ræsting Duglegt ræstingarfólk vantar strax. Upplýsingar á staðnum. Álfabakka 8, 109 Reykjavík. Organisti Matreiðslumeistari óskar að taka að sér hótel og/eða veitinga- rekstur á landsbyggðinni. Hefur reynslu og er áreiðanlegur. Vinsamlegast sendið inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „M - 7459“ fyrir 28. jan. Sendiil Athugull, ábyggilegur og áhugasamur sendill óskast til starfa nú þegar hjá líflegu fyrirtæki í Reykjavík. Þarf að hafa bílpróf og vera gætinn í umferðinni. • Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. jan ’92 merktar: „BMF - 7462“. ATVINNUÞROUNARSJOÐUR SUÐURLANDS Lagermaður/ vélamaður Óskum eftir að ráða laghentan mann með reynslu af vélum. Upplýsingar, sem greini frá fyrri störfum og nöfnum meðmælenda, óskast sendar aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 21. janúar merktar: „L - 7457“. Tvær fóstrur Við erum áhugasamar og hressar tilvonandi fóstrur (útskrifumst í maí). Okkur iangar að miðla þekkingu okkar í starfi úti á landi. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. febrúar merkt: „Fóstrur - 14340.“ Afgreiðslustörf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa e.h. í leikfangaverslun. Vinsamlegast sendið umsóknir til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „Leikföng - 3422“. Organisti óskast til starfa hjá ísafjarðarpresta- kalli. Þetta er 120% starf í þremur sóknum. Allar nánari upplýsingar veitir sóknarprestur í síma 94-3171 eða 94-3017. Bókabúð Starfsmenn vantar í bókabúð til afgreiðslu- starfa. Reynsla í verslunarstörfum æskileg. Vinsamlegast sendið umsóknir á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 23. janúar merktar: „Bókabúð - 7777.“ 25-40 ára Tveir hæfir starfskraftar, karlmaður og kona, óskast til afgreiðslu og sölustarfa í hús- gagnaverslun. Reynsla í verslunarstörfum nauðsynleg og meðmæli sem votta sam- viskusemi í starfi. Vinsamlegast sendið umsóknir á auglýsinga- deild Mbl., sem við svörum strax, merktar: „Húsgögn - 11858“. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður LANDSPÍTALINN LYFLÆKNINGADEILD 14G SJÚKRALIÐI Verkefnisstjóri Sex sveitarfélög í Árnessýslu hafa ákveðið' að vinna að verkefni sem hefur það mark- mið að fjölga fyrirtækjum í þessum sveitarfé- lögum. Leitað er að verkefnisstjóra í fullt starf fyrir verkefnið. Gerð er krafa um menntun á háskólastigi og starfsreynslu í iðnaði. Áætlað er að verkefnið vari í tvö ár. Upplýsingar veitir Oddur Már Gunnarsson, iðnráðgjafi Suðurlands, í símum 98-21088 og 98-21350. Farið verður með allar fyrir- spurnir sem trúnaðarmál. Umsóknir skulu sendar fyrir 15. febrúar til iðnráðgjafa Suðurlands, Austurvegi 2, 800 Selfossi. Prófarkalestur Stöð 2 óskar eftir að ráða prófarkalesara til starfa. Æskilegt er að umsækjendur hafi há- skólapróf í íslensku og reynslu í lestri prófarka. Umsóknir er tilgreina menntun, aldur og fyrri störf skulu sendar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. febrúar merktar: „Þrófarkalestur - Stöð 2“. Hagfræðingur Vinnuveitendasamband íslands cskar að ráða hagfræðing eða einstakling með sambærilega menntun til starfa í hag- deild. Einnig kemur til greina að ráða löggilt- an endurskoðanda. Starfið er laust strax. Starfið felst í almennum hagdeildarverkefn- um m.a. vinnslu upplýsinga um ríkisfjár- mál, peningamál og kostnaðarþróun á ýms- um sviðum. Sérstök áhersla á samanburð á skattareglum hér á landi m.v. önnur Evrópuríki. Þekking á skattamálum því æskileg. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 25. janúar nk. GudntIónsson RÁÐCJÓF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 „Au pair“ óskast á gott heimili, skammt frá London, frá 1. apríl. Bílpróf. Reyklaus. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „HSH - 7456“ fyrir 25. janúar. Umboðsmaður Sjúkraliði óskast á allar vaktir eða eftir sam- komulagi. Um er að ræða 22 rúma lyflækn- ingadeild með aðaláherslu á hjúkrun sjúkl- inga með gigtar- og nýrnasjúkdóma. Deildin er þekkt fyrir góðan starfsanda. Nánari upplýsingar gefur Hrund Sch. Thor- steinsson, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601290 eða 601300, og Þóra Árnadótt- ir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 601255. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaður á íslandi með starfsemi á 9 stöðum á landinu, einkum á höfuðborgarsvæðinu. Sem háskólasjúkra- hús beitir stofnunin sér fyrir markvissri meðferð sjúkra, fræðslu heilbrigðis- stétta og fjölbreyttri rannsóknarstarfsemi. Okkur er annt um velferð allra þeirra sem við störfum fyrir og með, og leggjum megináherslu á þekk- ingu, kærleik og virðingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi Ríkisspítala er helguð þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi. Leikskólar Reykjavíkurborgar Stuðningsstarf Fóstrur, þroskaþjálfi eða starfsmaður með uppeldismenntun óskast í stuðningsstarf á skóladagheimilið Seljakot. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 72350. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Undirritaður er að leita að umboðsmanni í Keflavík fyrir traust fyrirtæki með rekstur á Suðurnesjum. Viðkomandi þarf að hafa meirapróf, þekkingu á útgerð og áhuga á verslun og þjónustu. Einungis fjárhagslega traustur einstaklingur kemur til greina. Um er að ræða spennandi tækifæri fyrir duglegan athafnamann til að skapa sér gott framtíðarstarf og góðar tekjur. Allar upplýsingar vera meðhöndlaðar í trúnaði. Hægt er að senda upplýsingar á myndsendi (fax) 91-627122. Umsóknarfrestur er til 25. janúar nk. Gijðnt ÍÓNSSON RAÐCJÓF ö RÁÐN l NCARÞJÓN L15TA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.