Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 19. JANUAR 1992
&
Fasteignagjaldendur
Mosfellsbæ
Álagningu fasteignagjalda í Mosfellsbæ
1992 er lokið. Gjalddagar hafa verið ákveðn-
ir sem hér segir:
1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1.
júní 1992.
Eindagi er 15 dögum eftir gjalddaga.
Álagningaseðlar, ásamt gíróseðli fyrir fyrsta
hluta hafa verið sendir gjaldendum.
Bæjarstjóri.
Frá Menntaskólanum
á Akureyri
Unnið er að því að koma upp safni kennslu-
bóka, sem kenndar hafa verið við skólann
síðan 1930, að skólanum voru sett sérstök
lög. Árni Friðgeirsson hefur umsjón með
þessu starfi. Hér með er auglýst eftir gömlum
kennslubókum, sem notaðar hafa verið við
kennslu, bæði í gagnfræðadeild og mennta-
deild skólans. Eru gamlir nemendur og aðr-
ir, sem vilja gefa eða selja skólanum gamlar
kennslubækur í þeim tilgangi að þær renni
í safn kennslubóka við Menntaskólann á
Akureyri, beðnir að hafa samband við Árna
Friðgeirsson eða undirritaðan.
Menntaskólanum íjanúar 1992.
Tryggvi Gísiason.
Síðasta innritunarvika
Innritun virka daga kl. 14-17 í síma 27015.
Skírteinaafhending laugardaginn 25. janúar
kl. 14-17 í skólanum, Stórholti 16.
Kennsla hefst 27. janúar.
qítarskóli
^“OLAFS GAUKS
Kramhúsið
Yoga - þolfimi og dansleikfimi frá kl. 7.50 fh.
fyrir alla aldurshópa, jafnt konur sem karla.
Innritun í síma 15103.
Verið velkomin.
'KRftm
HÚSI&
við Bergstaðastræti.
V m
Hótelstjórnun
„Advanced Hotel Management
Diploma"
frá hótelstjórnunarskólanum, Neuchatel,
Sviss. Einnig er í boði 1 árs námskeið.
Kennsla fer fram á ensku.
Upplýsingar og bækling veitir:
Lovísa Steinþórsdóttir, Þórsgötu 24, 101
Reykjavík, sími 12832.
Ævintýri í Asíu
Ef þú...
★ Ert fædd(ur) 1974, 1975 eða 1976
★ Vilt auka þekkingu þína á framandi lönd-
um og menningu
★ Vilt læra nýtt og spennandi tungumál
★ Vilt kynnast fjölskyldulífi og skóla í fram-
andi landi
þá er dvöl sem skiptinemi íThailandi örugg-
lega eitthvað fyrir þig!
AFS á íslandi getur enn tekið á móti umsókn-
um um ársdvöl í Thailandi. Dvöl sem skipti-
nemi í Thailandi er einstætt tækifæri til að
kynnast af eigin raun þessu heillandi landi
og íbúum þess, njóta aldagamallar framandi
menningar og heimsækja staði sem eru engu
líkir. Einnig býðst skiptinemum að taka þátt
í ferðalagi til Singapore og Malasíu.
Umsóknartími er til 31. janúar.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð
fást hjá:
AfS ÁISL4NDI
Alþjóöleg fræösla og samskipti
Sími 25450.
Opið milli 9.30 og 17.00 alla virka daga.
KENNSLA
Frönskunámskeið
Alliance Francaise
hefjast 20. janúar
Innritun fer fram alla virka daga frá kl. 14-18
á bókasafni félagsins, Vesturgötu 2.
Nánari upplýsingar í síma 23870 á sama
tíma.
ALLIANCE FRANQAISE
Kramhúsið
Róleg kvennaleikfimi tvisvar í viku, hentar
konum á öllum aldri, sem vilja fara rólega
af stað.
Innritun í síma 15103.
fÍRfHfN
við Bergstaðastræti.
Vornámskeið
Myndlistarskóla Kópavogs
íþróttahúsinu, Digranesi v/Skálaheiði
hefst 1. febrúar. Innritun stendur yfir dagana
21., 22. og 23. janúar frá kl. 17.00 til 19.00
í síma 641134.
Myndlistarnámskeið
og handmennt
Módelteikning: Byrjenda- og framhaldsnám-
skeið.
Teikning: Byrjendanámskeið.
Teikning og málun: Litafræði, (vatnslitir og
akrýllitir).
Teikning fyrir unglinga: 13-15 ára.
Umhverfisteikning: 5 vikna námskeið, m.a.
unnið utandyra.
Leðurvinna: Unnið með sauðskinn og þykkt
nautsleður. Allt er handunnið og áhersla lögð
á sjálfstæð vinnubrögð nemenda.
Bókband: Byrjenda- og framhaldsnámskeið.
Innritun í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1,
20. og 21. janúar kl. 17-18.
Upplýsingar í símum 12992 og 14106.
Enskunám í Englandi
Lærið ensku í Eastbourne á hinni fallegu
suðurströnd Englands.
Sumarnámskeið og almenn námskeið.
Einnig getum við útvegað annars konar nám
svo sem listnám og fleira.
Nánari upplýsingar veitir Kristín Kristinsdótt-
ir, fulltrúi I.S.A.S á íslandi, í síma 671651
milli kl. 9.00 og 11.30 f.h. virka daga.
Starfsmaður I.S.A.S. í Eastbourne er ávalit
til aðstoðar.
Söngskglinn í Reykjavík
Söngnámskeið
Nýtt 3ja mánaða kvöldnámskeið hefst
3. febrúar nk. Námskeiðið er ætlað fólki á
öllum aldri. Kennd er, utan venjulegs vinnu-
tíma, raddbeiting, söngtúlkun og tónmennt.
Innritun er til 27. janúar.
Upplýsingará skrifstofu skólans, Hverfisgötu
45, sími 27366, daglega frá kl. 15.00-17.00.
Skólastjóri.
Myndbandagerð
Sjö vikna námskeið í myndbandagerð hefst
27. janúar nk. Kennt verður tvisvar í viku
mán. og mið. kl. 19-22. Megin áhersla er
lögð á kvikmyndasögu, myndbyggingu, eðli
og notkun myndmáls í kvikmyndum, hand-
ritagerð ásamt upptöku, klippingu og hljóð-
setningu eigin myndefnis nemenda.
Kennari: Oddur Álbertsson.
Kennslustaður: Miðbæjarskólinn.
Innritun í Miðbæjarskólanum 20. og 21. jan.
kl. 17-18.
Upplýsingar í símum 12992 og 14106.
Skrifstofuhusnæði
til leigu
2-3 herbergi, u.þ.b. 16 fm hvert, til leigu í
virðulegu húsi í miðbænum. Möguleiki er á
að leigja eitt einstakt eða öll saman.
Nánari upplýsingar í síma 624162 alla daga.
Salur til útleigu
við Ármúla
Vantar rekstraraðila
Félagasamtök - veitingastaðir óska eftir
samstarfi um rekstur á ca. 240 fm sal með
stækkunarmöguleika. Salurinn er tilvalinn
t.d. til útleigu fyrir veitingarekstur og funda-
höld, dansæfingar og allskonar félagsstarf-
semi. Húsnæðið verður innréttað í samráði
við leigutaka. Upplýsingar í síma 32244,
622991 og 624252.
Lagerhúsnæði
Til leigu ér 860 fm lagerhúsnæði við Fells-
múla. Góðar innkeyrsludyr á götuhæð.
Upplýsingar á skrifstofu Hreyfils í síma
685520 eða 685521.