Morgunblaðið - 05.02.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.02.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1992 35 '■i ÞJOÐLEIKHUSIÐ STÓRA SVIÐIÐ: IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Þýöandi leiktexta: Vilborg Dagbjartsdóttir. Þýöandi söngtexta: Böðvar Guðmundsson. Tónlist: Georg Riedel. Hljómsveitarstjóri: Jóhann G. Jóhannsson. Dansahöfundur: María Gísladóttir. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Þórhalllur Sigurðsson. Leikarar: Emil: Jóhann Ari Lárusson/Sturla Sighvatsson. Ida: Anita Briem/Álfrún Örnólfsdóttir. Bessi Bjarnason, Margrét K. Pétursdóttir, Gísli Rúnar Jóns- son, Margrét Guðmundsdóttir, Helga Bachmann, Briet Héð- insdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Randver Þorláksson, Gísli Alfreðsson, Þór H. Tulinius, Erling Jóhannesson og Þorsteinn Guðmundssson. Frumsýning: í kvöld kl. 20 fá sæti laus. 2. sýn. lau. 8. feb. kl. 14 uppselt. 3. sýn. sun. 9 feb. kl. 14 uppsclt. 4. sýn. sun. 9. feb. kl. 17 fá sæti laus. 5. sýn. mið. 12. feb. kl. 17. 6. sýn. lau. 15. feb. kl. 14. Rómeó og Júlía eftir William Shakespcare Lau. 8. feb. kl. 20. Fös. 21. feb. kl. 20. Fim. 13. feb. kl. 20 fá sæti laus. Lau. 29. feb. kl. 20. H imiies er a a eftir Paul Osborn 7. feb. kl. 20. Lau. 22. feb. kl. 20, 14. feb. kl. 20. næst síöasta sýning. Fös. Fös. eftir David Henry Hwang Fim. 6. feb. kl. 20. Fim. 20. feb. kl. 20. Lau. 15. feb. kl. 20. Síóustu sýningar LITLA SVIÐIÐ: K ÆRA J ELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Fim. 6. feb. kl. 20.30 uppselt. Uppselt er á allar sýningar út febrúarmánuð. Ekki er hægt aó hleypa gestum í salinn eftir aö sýning liefst. Miöar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldar öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Aukasýning í kvöld kl. 20.30, uppselt. Uppselt cr á allar áður auglýstar sýningar út febrúar. Aukasýningar: Fim. 13. feb. uppselt, þri. 18. feb., mið. 19. feb. uppsclt, fim. 20. feb., þri. 25. feb., mið. 26. feb. uppselt. Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir aó sýning hcfst. Mióasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiói og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Boröapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. eftir Guiscppe Verdi Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Búninga- hönun: Una Collins. Ljósahönnun: Grétar Sveinbjörns- son. Sýningarstjóri: Kristfn S. Kristjánsdóttir. Kór fs- lensku óperunnar. Hljómsveit íslensku óperunnar. Hlutverkaskipan: Otello: Garðar Cortes. Jago: Keith Reed. Cassio: Þor- geir J. Andrésson. Roderigo: Jón Rúnar Arason. Ixtdovieo: Tómas Tómasson. Montano: Bergþór Pálsson. Desdem- ona: Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Emilia: Elsa Waage. Araldo: Þorleifur M. Magnússon. Frumsýning sunnudaginn 9. febrúar kl. 20.00 Hátíöarsýning föstudaginn 14. febrúar kl. 20.00 3. sýning sunnudaginn 16. febrúar kl. 20.00 Athugió: Ósóttar pantanir verða seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miðasalan er nú opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. LAUGARAS___ SIMI 32075 GLÆPAGENGIÐ „Hrikaleg og æsispenn andi ferð um undirhcima Mafíunnar. Frábær f rammistaða - ein af bestu myndum ársins 1991." - J.M. Cincma Showcasc. % BLÓÐ HINNAR SVELTANDISTÉTTAR eftir Sam Shcpard Sýn. lau. 8. feb. kl. 20.30. Sýn. sun. 9. feb. kl. 20.30. UNGLINGADEILD LH SÝNIR: • SJÖBURARNIR í STJARNAFIRÐI í kvöld, mið. 5. feb., kl. 20. Sýnt er í Holinu, Bæjarbiói, Strandgötu 6, Hafnarfirði. John Travolta er tónlistarkennari ó heimili fyrir unga afbrotamenn. Eftir að hann hefur kynnt þeim rock and roll verða þeir ekki hinir sömu og áður. Má segja að mynd þessi sé miðja vegu á milli „Dirty Dancing" og „Dead Poets Society". #J| LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • TJÚTT & TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Sýn. fim. 6. feb. kl. 17, fós. 7. feb. kl. 20.30, lau. 8. feb. kl. 20.30, sun. 9. feb. kl. 20.30. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. 0 SINFONIUHLJOMSVEITIN •TÓNLEIKAR - GUL ÁSKRIFTARRÖÐ í Háskólabíói fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.00. EFNISSKRÁ: Mússorgskíj: Nótt á nornagnípu. JohnSpeight: Sinfónía nr. 2. Frumfhitningur. Modest Mússorgskíj: Myndir á sýningu Einsöngvari: Julie Kennard Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari H hróp3 BARTONFINK Gullpálmamyndin frá Cannes 1992. ★ ★ ★ ‘/.SV Mbl. - Ein af 10 bestu '91. PRAKKARINN 2 Sýnd kl. 5. Sýnd í C-sal kl. 6.55, 9 og 11.10.: Bönnuð innanÁ2 ára. ' / J STÚDENT ALEIKHÚ SIÐ sýnir í Tjarnarbæ: Hinn eini sanni Seppi - morðgáta - eftir Tom Stoppard 3. sýn. í kvöld kl. 21. 4. sýn. fös. 7. feb. kl. 21. 5. sýn. sun. 9. feb. kl. 21. Miðapantanir í síma 11322 og miðasala ( Tjarnarbæ frá kl. 19 sýningardaga. REGNBOGINN&o. GAKSLAS Hrikaleg spennumynd, sem tær hjartað til að slá hættulega hratt. Lögreglumaður er ákærður fyrir morð, en eini maðurinn, sem veit að hann er sak- laus, er morðinginn sem skellti skuldinni á hann. Þessi er verulega góð enda með frábærum leikurum. Aðalhlutverk: Denzel Washington (Cry Freedom, Glory) John Lithgow (The World According to Garp, Terms of En- dearment) og ICE T (New Jack City). Framleiðandi: Joel Silver (Die Hard, Lethal Weapon, 48 HRS). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnud börnum innan 16 ára. FJÖRKÁLFAR Sýnd kl.5,7,9og11.15. FUGLASTRÍÐIÐÍ LUMBRUSKÓGI Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. HOMOFABER “ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MORÐDEILDIN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. NAINKYNNI — Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. 2I2 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 <SJ<* LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • RUGLIÐ eftir Joliann Nestroy. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Sýn. fim. 6. feb. Sýn. lau. 8. feb. Sýn. fós. 14. feb. Sýn. sun. 16. feb. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fos. 7. feb. Sýn. sun. 9. feb. Sýn. fim. 13. feb. Sýn. lau. 15. feb. Fáar sýningar cftir. • ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fös. 7. feb. Sýn. sun. 9. fcb. Aukasýningar - allra síðustu sýningar. Leikliúsgestir ath. að ckki er liægt að hleypa inn eftir að sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sínti 680680. NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifierisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. Irskur kennimaður kveður ÍRSKUR prestur, séra Róbert Bradshaw, sem hér hefur starfað síðan 1976, hverfur héðan af landi í marsmánuði og heldur til starfa í Novosi- birsk í Rússlaudi. Róbert starfaði fyrst I Landakoti, en 1978 var hon- um falið að siá um pflintru kirkjunnar í Breiðholti og þar var hann í 9 ár. Á þeim tíma var Maríukirkja byggð og Breiðholt gert að sér- stakri sókn. Árið 1987 var hann sendur til Akureyrar sem sóknarprestur og ann- aðist þaðan messur og und- irbúning kapellunnar á ísafirði. Hann fór til Rúss- lands oo- Ukraínu sl hausi og bað hann þá sendifull- trúa páfa að koma til liðs við kirkjuna austur þar. Með leyfi erkibiskupsins í Castel og Emly, svo og Al- freðs Jolsons biskups hér, leggur hann af stað til hinna nýju starfa sinna í Novo- sibirsk í marsmánuði nkl. Séra Robeit verður kvaddur í safunðarVipimiliuu við Hávallagötu 16, laugar- daginn 11. febrúar kl. 20.30. Þangað munu vinir hans og samstarfsmenn koma til að þakka honum fyrir störf hans hér á landi og árna honum heilla á hin- um nýja vettvangi. (Frá skrifstofu kaþólska hisk- upsins á íslandi.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.