Morgunblaðið - 09.02.1992, Blaðsíða 16
16 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992
HRAUNHAMAR
áá
Vá
HF
Sími 54511
Magnús Emilsson,
FASTEIGNA- OG SKIPASALA !?g19Í.lt“r faLfteigna‘ °9 skipasali.
Reykjavikurvegi 72. Hatnarfirði. S.-54511 aklpa.
Sigríður Birgisdóttir.
Anna Vala Arnardóttir.
Símatími kl. 12-15
Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
með áhvílandi húsntánum eða hús-
brófum. Mikil eftirspurn.
Fossvogur - Ein hæð. Giæsi-
legt endaraðh. á eínni hæð 165 fm
auk 30 fm bilsk. Fallegur, ræktaður
suðurgarður. Arinn i stofu. Vel byggt
hús f. vandláta. Verð 15,5-16,0 millj.
Miðvangur. Glæsileg 106 fm ib.
á 3. hæð (efstu) í góðu vel staðsettu
fjölb. Ný eldhinnr. Parket. Sérþvotta-
herb. Verð 8,3 millj.
Einbýli
Þingholtin - Rvk - v/Landspít-
aiann. í einkasölu glæsil. stórt og
virðulegt steinh. (einb.) auk bílsk. á
þessum eftirsótta stað samtals 335
fm. Sérlega vel byggð og vef umgeng-
in húseign í góðu óstandi. Glæsil.
ræktaður suðurgarður. Fráb. útsýní.
Elgn í aórfl. Teikn. á skrifst. Verð
22,5 millj.
Mosfellsbær - 2 íbúðir. Höfum
fengið í einkasölu glæsil. vel byggt 282,0
fm einb. á tveimur hæöum auk 42ja fm tvöf.
bílsk. 75 fm 3ja herb. samþ. íb. á neðri
hæð. Vel staðsett eign. Mikið útsýni. Verð
17,5 millj.
Ölduslóð - frábær staðs. Höfum
fengið í einkasölu mjög skemmtil. vel byggt
og sérstakt 262,5 fm pallabyggt einbhús á
þessum eftirsótta stað í Hafnarf. auk 30 fm
bílsk. Eign í góðu ástandi. Einstakt útsýni.
Fallegur ræktaður garður með trjám. Góð
eign.
Hafnarfjörður - tvær íb.
Nýkomið stórglæsil. 282,5 fm nýl.
einb. á tveímur hæðum auk 50 fm
bílsk. Fullb. 2ja-3ja herb. 80 fm íb. ó
jarðh. m. sérinng. Frábært útsýni og
staðs. Glæsil. aðkoma. Fullb. eígn í
sérfl. Skiptí mögul.
Norðurvangur. Nýkomið sérlega fal-
legt og vel byggt 140 fm einb. á einni hæð.
Auk 52ja fm tvöf. bílsk. Mjög vel staðs. eign
á ræktaðri hornlóð. Góð aðkoma.
Brattakinn. Fallegt ca 110 fm einb. á
tveimur hæðum auk 34 fm góðs bílsk. Hús-
ið er mikið endurn. m.a. gler + gluggar og
lagnir. 4 svefnherb. Góð eign. Áhv. hagst.
langtímalán ca 4,0 millj. Verð 10,2 millj.
Þúfubarð. Nýkomið einbhús á tveimur
hæðum auk bílsk. 166,4 fm. Skipti mögul.
á 4ra-5 herb. íb. Verð 12,5 millj.
Fagrakinn. Mjög fallegt og vel umgeng-
ið 120 fm einb. á einni hæð auk 32ja fm
bílsk. Nýl. parket og innr. Suðurgarður.
Nönnustígur - Hf. Töluv. endurn.
127,3 fm einbh. Skipti mögul. á 4ra herb. íb.
á svipuðu verði. Verð 8,6 m.
Sævangur. Glæsil. einbhús á tveimur
hæðum m. innb. bilsk. Frábær staðsetning
og útsýni. Verð tilboð.
Suðurhtíðar - Kóp. stórgi
nýtt einb. á tveimur hæðum ásamt
stórum tvöf. bíísk., samtals 326 fm.
Fráb. útsýni. Suöursvalir. Glæsileg
teikn. Eignask. mögul. Verð 17,5
millj. -
Setbergsland. Glæsil. nýtt pallabyggt
einb. ásamt tvöf. innb. bílsk. samtals 275
fm. Eignin er nær fullb. Stórskemmtil. teikn.
á skrifst. Skipti mögul. Áhv. hagst. lang-
tímalán 6,5 millj. Verð 16,5 millj.
Heiövangur. í einkasölu glæsilegt ein-
bhús á einni hæð 152,1 fm auk 50 fm tvöf.
bílsk. Arinn. Vandaðar innr., marmari og
parket. Ræktaður garður. Verð 16,9 millj.
Fjóluhvammur. Glæsil. 330 fm einb.
ásamt 50 fm innb. bílsk. Mögul. á 2 íb.
Fallegur garður. Fráb. útsýni yfir Fjörðinn.
í hjarta Hafnarfj. I einkasölu I
glæsil. og virðul. 160 fm timburh. á
þremur hæðum auk ca 30 fm bflsk.
Mikiö endurn. eign m.a. allar lagnír
o.fl. Mögul. á litílli íb. i kj. Áhv. ca
3,7 mlllj. húsbr. Verð 10,8. mlllj.
Brunnstígur. Fallegt mikið endurn. 141
fm einbh. kj., hæð og ris. Ról. staðsetn. Áhv.
húsbr. 3,8 millj. Verð 10,2 millj.
Kaldakinn. Áhugav. og þó nokkuð end-
urn. einb. ca 150 fm ásamt innb. bílsk.
Mögul. á 2ja herb. íb. í risi. Suöurgaröur.
Útsýni. Laust strax. Verð 10,9 millj.
Setbergsland. Giæsii., fuiib. ca 156 fm
einb. á einni hæð auk ca 45 fm tvöf. bílsk.
Hornlóö. Verð 15,2 millj.
Suðurgata — Hf. Fallegt ca 160 fm einb.
á tveimur hæðum. Heitur pottur í garði m/ver-
önd. Skipti mögul. Áhv. húsnlán til 40 ára ca
4,0 millj. Verð 11,7 millj.
Hringbraut - Hf. Fallegt og sérst. 100
fm steinh. á tveimur hæöum. Mikió endurn.
eign. Stór suðurlóð. Útsýni yfir höfnina.
Áhv. húsnlán til 40 ára 2,1 millj.
Raðhús/parhús
Stekkjarhvammur. Nýkomið sériega
skemmtil. og fallegt vel staðs. raðh. á tveim-
ur hæðum ásamt innb. bílsk., samtals 215
fm. Áhv. langtímalán ca 2,3 millj.
Norðurbær - Hf.
Nýkomið í einkasölu mjög fallegt og vel
umgengið endaraðh. á einni hæð, ásamt
innb. bílsk. Fallegur suðurgarður.
Fossvogur - Ein hæð. Giæsi-
legt endaraðh. á eínni hæð 165 fm
auk 30 fm bilsk. Fallegur, ræktaður
suðurgarður. Arinn i stofu. Vel byggt
hús f. vandláta. Verð 15,5-16,0 millj.
Klukkuberg. í einkasölu 215,5 fm par-
hús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Ekki
fullb. eign. Gott útsýni. V. 13,5 m.
Dofraberg - Hf. Glæsil. parh. á tveim-
ur hæðum ásamt rúmg. innb. bílsk., sam-
tals 212 fm. Eignin er ekki fullb. Áhv. húsn-
lán til 40 ára 5 millj. Verð 13,5 millj.
Brekkubyggð - Gbæ -
raöh. í einkasölu glæsil. nýl. raðh.
á einni hæð, 142 fm auk 32ja fm innb.
bilsk. á þessum rólega stað. Nýjar
innr. og gólfefni Fallegur ræktaður
garður með verönd. Sérl. vandað og
vel byggt hús. Eign í sérfl.Eignask.
mögul. á stærri eign í Hafnarf. V.
14,5 m.
Stekkjarhvammur - raðh.
Glæsil. endaraðh. ca 190 fm ásamt innb.
bílsk. (innangengt). Verönd m/heitum potti.
Útsýni. Áhv. langtlán ca 2,6 millj. Skipti
mögul.
Garðabær. Fallegt, nýl. raðh. á tveimur
hæðum ásamt innb. bílsk. samt. 168,7 fm.
Ræktaður suðurgarður. 4 svefnherb. Fráb.
útsýni. Gróið hverfi. Verð 12,8 millj.
Miðsvæðis - Hf. Mjög fallegt og
sérst. 104 fm eldra parhús auk ca 30 fm
geymslukj. Mikið endurn. eign í góðu standi.
Allt sér. Gott útsýni. Áhv. húsnlán ca 2,5
millj. til 40 ára. Verð 8,8 millj.
Setbergsland. Glæsil. enda-
raðh. á tveimur hæðum ósamt innb.
bílsk. samt. 215 fm. Glæsil. ínnr. Frá-
bært útsýni. Húsnlán tll 40 ára ca
3,4 millj. Skipti möguleg. Verð 14,5
millj.
Birkihvammur - Hf. Mjög fal-
legt parhús 216fm ó þremur hæðum.
Góð staðsetn. Mögul. á 2ja herb. íb.
m. sérinng. á jarðh. Stutt í skóla og
sundlaug. Verö 12,8-13,0 millj.
Hjallabraut - Hf. Mjög fallegt enda-
raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bilsk.,
samtals 262 fm. Mögul. á 2ja herb. íb. m.
^sórinng. í kj. Róleg staðsetn. í botnlanga.
Suðurgarður. Verð 15,5 millj.
5-7 herb.
Norðurbær - sérhæð. Séri. faiieg
og vel umgengin 142,5 fm neðri sérhæð í
nýl. tvíb. auk 34 fm bílsk. Vel staðsett eign
í botnlanga. Tvennar svalir. Glæsil. suður-
garður. Verð 12,5 millj.
Setbergsland - „pent-
house". Glæsileg, ný, fullb. 113
fm nt. 138 fm br. 5 herb. íb. hæð og
ris. Parket á gólfum. Áhv. 6.050 þús.
þar af 5,0 millj. húsnlán tíl 40 ára.
Verð 11,1 mlllj.
Háakinn m. bílsk. Mjögfalleg 133fm
6-7 herb. efri sérhæð og ris. Parket. Gott
útsýni. Verð 10,5 millj.
Öldutún. Nýkomin 138,9 fm neðri sér-
hæð auk innb. bílsk. Verð 10,5 millj.
Flókagata - Hf. m. bílskúr. Faiieg
ca 120 fm neðri sérhæð í góðu tvíb. auk
32 fm nýl. bílsk. Sólstofa. Sérinng.
Lækjarkinn - m/bílsk. Mjög faiieg
neðri hæð ásamt hluta af kj. (innangengt).
Nýtt eldhús. Beykiparket. Áhv. 2,2 millj.
hagst. lán. Verð 8,9 millj.
Dofraberg - Hf. Glæsil. 156 fm pent-
house-íb. í nýju litlu fjölb. Eignin verður afh.
fullb. á vandaðan máta eftir ca 2 mán.
Skipti mögul. Verð 12,3 millj.
Grafarvogur. Glæsil. ca 160 fm pent-
house-íb. í nýju fjölb. Bílsk. Nær fullb. eign.
Hagst. greiðslukj. Sklpti möguleg.
Breiðvangur - m/bílsk. Mjög faiieg
144,5 fm nt. íb. á 1. hæð m/herb. fkj., innan-
gengt. Áhv. hagst. langtlán. Skipti mögul. á
3ja herb. Verd 9,7 millj.
4ra herb.
Suðurvangur - húsnlán.
Glæ8ii. 110 fm nettó 130 fm brúttó
4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu). Fullb.,
ný íb. m/góðu útsýni yfir bæinn. Áhv.
langtl. m.a. húsnl. 5,0 millj. tíl 40 ára.
Breiðvangur - laus. Faiieg 106,1 fm.
4ra herb. íb. á 1. hæö. Verð 8,4 millj.
Hvammabraut. Giæsii. 105 fm pent-
house-íb. í nýl. fjölb. Vandaðar innr. Mjög
stórar suðursv. með leyfi f/sólskála. Aðg.
að bílskýli. Fullb. eign í sérfl. Áhv. ca 1800
þús. langtímalán. Frábært útsýni.
Suðurvangur. Nýkomin mjög falleg
4ra-5. herb. 114 fm íb. á 1. hæð i vinsælu
fjöíb. Sérþvottaherb. Suðursv. Verð 8,6
millj.
Miðvangur. Glæsileg 106 fm ib.
á 3. hæð (efstu) í góðu vel staðsettu
fjölb. Ný eldhinnr. Parket. Sérþvotta-
herb. Verð 8,3 millj.
Lækjargata - Hf. Giæsii. 3ja-4ra
herb. 120 fm penthouse-íb. í vönduðu nýju
fjölb. við tjörnina. Suövestursv. Útsýni. Sjón
er sögu ríkari. Verð 11,5-12,0 millj.
Breiðvangur - bílskúr. Faiieg nýi.
endum. 118,5 fm íb. á efstu hæð í góðu
fjölb. Suðaustursv. Vandaðar innr. Sér-
þvottaherb. Glæsil. útsýni. Verð 8,7-8,9
millj.
Hjallabraut. Mjög falleg 114,2 fm 4ra-5
herb. íb. á 3. hæö (mögul. á 4 svefnh.).
Mikið endurn. íb. Suðursv. m/útsýni. Áhv.
húsbr. 2,0 millj. Verð 8,6 millj.
Sléttahraun. Falleg 90 fm tb. á
2. hæð i góðu fjölb. Nýl. eldhúsínnr.
Parket. Þvherb. á hæðinni. Suðursv.
Bflskréttur Áhv. 2,3 míllj. langtlén.
Verð 7,4 millj.
Suðurgata - Hf. - laus strax.
Mjög falleg 108,7 fm nt. 4ra herb. íb. á 1.
hæð og kj. (innang.). Mikið endurn. íb. í
skemmtil. steinh. Verð 7,8 millj.
Glaðheimar - Rvík - laus
strax. Glæsil. 106 fm sérhæö á 1.
hæö í fjórb. innst i botnlanga. Nýjar
innr. Parket. Suöurgaröur. Sérínng.
Verð 8,7-8,8 millj.
3ja herb.
Goðatún - Gbæ. Góö ca 80 fm íb. á
1. hæð í tvíb. Sérinng. Mjög góður bílsk.
Verð 5,9-6,1 millj.
Lækjargata - hf. Mjög falleg ca 85
fm íb á 2. hæð í fallegu timburhúsi. Áhv.
húsnlán til 40 ára ca 3,8 millj. Verð 6,8 millj.
Móabarð - bílskúr. Faiieg 90,6 fm
neðri hæð í tvíb. auk 26,6 fm góður bílsk.
Sérinng. Verð 7,6 millj.
Austurgata. Góð ca 75 fm íb. á miðhæö
í þríb. Fallegt og gott virðulegt steinh. Róleg
staðs. miðsv. Verð 6,2 millj.
Flókagata - Hf. Mjög falleg 92ja fm
neöri sérh. í tvíb. Suöursv. Mikið endurn.
eign. Bílskréttur. Sérinng. Verð 7,5 millj.
Suðurbraut - Hf. Falleg 92ja fm
endaíb. á 2. hæð í góðu fjölb. Sérþvherb.
Suðursv. parket. Nýtt gler. Verð 7,2 millj.
Tunguvegur - Hf. Falleg ca 70 fm efri
sérh. í tvíb. Mikið endurn. eign, m.a. innr. o.fl.
Sérinng. Góður garður. Verð 6,4 millj.
Smyrlahraun. Mjög falleg 85 fm íb. á
2. hæð í.litlu fjölb. Sórþvottah. Parket. Tvær
íb. á hæð. Svalir. Bílsksökklar. Hagst. lang-
tímalán ca 2,0 millj. Verð 6,9 millj.
Hringbraut - Hf. Falleg 70 fm íb. á
1. hæð í góðu þríb. Parket. Mikið endurn.
eign. Áhv. ca 2,0 millj. langtlán. Verð 5,7 m.
Öldutún — sérh. Mjög skemmtil. end-
urn. 80 fm 3ja herb. íb. á jarðh. Húsnlán
2,5 millj. Verð 6,7 millj.
Kelduhvammur. Snotur ca 90 fm risíb.
í góðu þríb. Fráb. útsýni. Verð 5,8-6,0 millj.
Jöklafold - Rvík. Glæsil. ca 85 fm íb. á
3. hæð í fallegu fjölb. Suðvsvalir. Vandaðar
innr. Áhv. 4,7 millj. húsnlán til 40 ára.
Skaftahlíð - Rvík. Snotur 3ja I
herb. ca 70 fm ib. á þessum eftir-
sótta staö. Litrö niðurgr. Sérinng.
Nýtt gler. Verð 5,7 millj.
Vitastígur - Hf. Góð ca 70 fm sérhæö
í tvíb. Eignin þarfn. lagfæringar. Áhv. húslán
ca 2,1 millj. Verð 5,1 millj.
Grænakinn. Snotur ca 70 fm
risíb. í tvíb. Steinhús. Aö auki er 25
fm herb. eða geymsla í kj. Útsýni.
Róleg stað8. Áhv. langtlán ca 2,2
millj. Verð 5,8-6,0 millj.
Ölduslóð - rn. bílsk. Falleg 70,0 fm
3ja herb. efri hæð í tvíb. 28 fm bílskúr.
Mögul. stækkun á risi. Töluv. endurn. eign.
Húsnlán 2,8 millj. Verð 7,5 millj.
Lækjarkinn. Mjög falleg 3ja herb. íb. á
2. hæð í nýl. fjórbh. Parket. Húsnlán 3.150
þús. Verð 7,0 millj.
Krosseyrarvegur. Nýkomin 60 fm 3ja
herb. risíb. Endurn. eldh. Geymsla í kj. Bílsk.
Áhv. húsnstjlán 2,3 millj. Verð 4,0 millj.
2ja herb.
Suðurgata — Hf. Nýkomin mjög falleg
66 fm 2ja-3ja herb. jarðh. í góðu þríb. Par-
ket. Sérinng. Verð 6,1 millj.
Arnarhraun. Nýkomin sérlega falleg og
snyrtileg ca 60 fm íb. á jarðh. í góðu fjórb.
Parket. Hús ný málað og viðgert. Góð eign.
Verð 5,4 millj.
Suðurbraut - Hf. góö 60 fm ib. á
1. hæð í fjölb. Suöursv. Verð 5,1 millj.
Herjólfsgata. Mjög falleg 70 fm neðri
sérh. í góðu tvíb. Róleg staðs. Hraunlóð.
Sérinng. Áhv. húsnlán til 40 ára ca 2,8
millj. Verð 6,1 millj.
Kiukkuberg - fullb. íb. Höfum feng-
ið í sölu 69,9 fm nettó 2ja herb. íb. á 1.
hæð. Ný íb., til afh. strax. Verð 7,2 millj.
Miðvangur - laus. Nýkomin 2ja herb.
íb. á 2. hæð í lyftublokk. Verð 5,1 millj.
Smárabarð - Hf. Mjög faiieg 60 fm
2ja herb. nýl. íb. á 1. hæð. Sérinng. Hús-
bréf 2,7 millj. Verð 5,7 millj.
Austurberg. Mjög falleg 57,7 fm nettó
2ja herb. íb. á 2. hæð. Hús endurn. utan.
Áhv. húsnlán 2,5 millj. Verð 5,3 millj.
Engihjalli - KÓp. 64,1 fm nt. 2ja herb.
ib. á 1. hæð í lyftubl. Suð-vestsv. Húsnlán
1,5 millj. Lækkað verð 4,8 m.
Garðabær - bilskúr. Giæsíi
ca 67 fm ib. á 3. hæð í litlu fjölb.
Parket. Stórar suðursv. Mögul. á sól-
stofu. Innb. bílsk. Hús nýl. málað.
Frábært útsýni. Verð 6,3 millj.
Hraunbær - Rvík - laus. Snotur
70 fm íb. á 1. hæð. Suðvestursv. Laus strax.
Verð 4,8-5,0 millj.
Vogar - Vatnsleysuströnd
Vogagerði. Falleg 80 fm íb. á 1. hæð i
nýl. fjölb. Áhv. húslán 1,5 millj.
Vogagerði. Nýkomið 3ja herb. íb. á 1.
hæð í nýl. fjölbh. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,5 millj.
Heiðargerði. Mjög fallegt steinsteypt
124 fm einbhús auk 67 fm bílsk. Fullb. nýl.
eign. Laus fljótl. Verð 8,5 m.
Vogagerði. Nýkomið gott lítið einbhús.
Mikið endurn. Verð 2,8 millj.
Kirkjugerði. Nýl. 136,5 fm einbhús á
einni hæð auk 48,7 fm bílsk. fullb. góð eign.
Áhv. m.a. húsbr. 4,5 millj. Verð 10,0 millj.
Vogagerði - laus fljótl. 93,8 fm 4ra
herb. efri hæð í tvíb. Verð 4,8 m.
Suðurgata. Ca 100 fm 4ra herb. efri
hæð. íb. er öll nýstandsett. Mögul. að taka
bíl uppí. Áhv. ca 3,0 millj. Verð 5,1 millj.
Atvinnuhúsnæði
Dalshraun - Hf. Gott 560 fm atv-
húsn. með góðri lofthæð. Tvennar inn-
keyrsludyr. Að hluta til í útleigu. Ákv. sala.
Bæjarhraun - hf. Giæsii. 477 fm
verslhæð í nýju húsi, að auki 320 fm kj.
með innkdyrum. Frábær staðs.
I smíðum
Mosfellsbær - raðh./ein hæð.
Vorum að fá í einkasölu þessi glæsil. 132
fm raðhús á einni hæð ásamt innb. bílsk.
Hægt að fá á ýmsum byggstigum. Verð frá
6,9 millj.
Lækjargata - Hf. Vorum aöfá íeinka-
sölu glæsilega 3ja herb. íb. og tvær 4ra
herb. íb. í vönduðu nýju fullb. fjölb. við
Lækinn. Til afh. strax tilb. u. trév.
Garðabær. Glæsil. 175 fm einb. á tveim-
ur hæðum auk 30 fm bílsk. Til afh. strax,
fullb. utan, fokh. innan. Lóð grófjöfnuð.
Áhv. húsbréf 6,0 millj. Verð 10,5 millj.
Setbergsland - glæsil. íb. - til
afh. strax. Höfum til sölu mjög rúmgóð-
ar 126,5 fm nettó 4ra herb. íbúðir í 5-býli
við Traðarberg 3. íb. skilast tilb. u. trév. nú
þegar og öll sameign fullfrág. Verð 8,5
millj. Til sýnis í dag.
Lindarsmári - Kópavogi.
Höfum fengið i sölu þessi raðhús i
Smárahvammslandi í Kóp. sem eru í
byggingu. Stærð 152,9 fm neðri
hæð, 79,9 fm efri hæð. Húsin geta
skilast á þrem byggstigum. Verð frá
8,8 millj. fokh. að innan, fullb. að utan.
Móberg. Glæsil. parh. á tveimur hæðum
ásamt innb. bílsk. samtals 210 fm. Afh. fokh.
fljótl. Frábært úts.Verð 7,9 millj.
Lindarsmári - Kóp. Mjög skemmtii.
165,4 fm raðhús á tveimur hæðum. Skilast
fokh. að innan, fullb. að utan. Verð frá 7,9 m.
Dvergholt einb./tvíb. Nýkomið einb-
hús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Mög-
ul. á tveimur íb. Afh. fokh. að innan, fullb.
að inna. Verð 9,5-10,0 millj.
Setbergsland. Byrjunarframkv. að
einbhúsi. Mögul. á tveimur íb. Góð staðs.
Uppl. á skrifst.
Suðurgata - Hf. - m/bílsk. - til
afh. strax. Höfum til sölu eina mjög
glæsilega 4ra-5 herb. íb. í fjórb. á 1. hæð
m. innb. bílsk. Sérinng. Alls 170,5 fm.
Hörgsholt. Nýkomnar 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðir á 1., 2. og 3. hæð. Skilast full-
búnar. Verð frá 5,5 millj.
Setbergsland. Stórglæsil. ca 300 fm
einb. á tveimur hæðum auk ca 60 fm tvöf.
bilsk. Frábært útsýni. Afh. strax fokh. með
járni á þaki. Teikn. Kjartan Sveinsson.
Álfholt 56 - til afh. strax. Höfum í
einkasölu 66,1 fm nt. og 78,9 fm bt. 2ja herb.
íb. á 12. og 4. hæð. íb. eru til afh. strax tilb.
u. trév. Sameign fullfrág. og lóð. Góðar suö-
ursv. Útsýni. Verð 5,5 millj. Einnig 5 herb. íb.
á 3. hæð. Verð 7,1 millj.
Dofraberg. Glæsil. 2ja, 3ja og 5 herb.
„penthouseíb." m. góðu útsýni. Til afh. fljótl.
tilb. u. trév. Verð fró 6,6 millj. fullb.
Alfholt. Aðeins eftir tvær 3ja herb. íb.
sem skilast tilb. u. trév. fljótl. Tvennar sval-
ir. Mjög gott útsýni. Verð frá 6,9 millj.
Háholt. Höfum fengið í sölu 2ja, 3ja og
4ra herb. íbúðir til afh. strax. M.a. íbúöir
m. sórinng. Mjög gott útsýni. Verð frá 5,1
millj. tilb. u. tróv. Fást einnig fullb.
Gjörið svo vel að hafa samband ef þér viljið
skoða ofangreindar eignir f byggingu.
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING — Þinglýs-
ingargjald hvers þinglýst skjals
er nú 1.000 kr.
■ STIMPILGJALD — Það
greiðir kaupandi af kaupsamn-
ingum og afsölum um leið og
þau eru lögð inn til þinglýsing-
ar. Ef kaupsamningi er þing-
lýst, þarf ekki að greiða stimpil-
gjald af afsalinu. Stimpilgjald
kaupsamnings eða afsals er
0,4% af fasteignamati húss og
lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri
milljón.
■ SKULDABRÉF — Stimpil-
gjald skuldabréfa er 1,5% af
höfuðstóli (heildarupphæð)
bréfanna eða 1.500 kr. af hverj-
um 100.000 kr. Kaupandi greið-
amk. 55% af ráðstöfurnarfé sínu
til að fullt lán fáist. Þremur
mánuðum fyrir lánveitingu
þurfa eftirtalin gögn að liggja
fyrir:
— Samþykki byggingarnefndar
— Fokheldisvottorð byggingar-
fulltrúa. Aðeins þarf að skila
einu vottorði fyrir húsið eða-
stigaganginn.
— Kaupsamningur.
— Brunabótamat eða smíða-
trygging, ef húsið er í smíðum.
■ ELDRA HÚSNÆÐI — Lán
til kaupa á notaðri íbúð nemur
nú kr. 3.516.000.-, ef um er að
ræða fyrstu íbúð en 2.461.000.-
fyrir seinni íbúð. Umsækjandi
þarf að uppfylla sömu skilyrði
varðandi lánshæfni og gilda um
nýbyggingarlán, sem rakin eru
hér á undan.
Þremur mánuðum fyrir lánveit-
ingu þurfa eftirtalin gögn að
liggja fyrir:
— Kaupsamningur vegna íbúð-
arinnar.
— Samþykki byggingarnefndar,
ef um kjallara eða ris er að
ræða, þ.e. samþykktar teikning-
ar.
— Brunabótamat.
■ LÁNSKJÖR — Lánstími
húsnæðislána er 40 ár og árs-
vextir af nýjum lánum 4,9%.
Gjalddagar eru 1. febrúar, 1.
maí, 1. ágústog 1. nóvember
ár hvert. Lán eru afborgunar-
laus fyrstu tvö árin og greiðast
þá einungis vextir og verðbætur
áþá.
■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis-
stofnun veitir einnig ýmiss sérl-
án, svo sem lán til byggingar
leiguíbúða eða heimila fyrir
aldraða, lán til meiriháttar end-
urnýjunar og endurbóta eða við-
byggingar við eldra íbúðarhús-
næði, svo og lán til útrýmingar
á heilsuspillandi húsnæði. Innan
Húsnæðisstofnunar er einnig
Byggingarsjóður verkamanna,
sem veitir lán til eignaríbúða í
verkamannabústöðum, lán til
leiguíbúða sveitarfélaga, stofn-
ana á vegum ríkisins og félaga-
samtaka. Margir lífeyrissjóðir
veita einnig lán til félaga sinna
vegna húsnæðiskaupa, svo að
rétt er fyrir hvern og einn að
kanna rétt sinn þar.