Morgunblaðið - 09.02.1992, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.02.1992, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992 B 23 íbúð fyrir aldraða til sölu við Grandaveg 47 2ja herb. fullbúin íb. á 1. hæð ca. 45 fm auk sameign- ar. Fallegt útsýni yfir sjóinn. Öll sameignin mjög glæsi- leg. í sameign er t.d. samkomusalur á efstu hæð, setu- stofa á hverri hæð og saunabað og heitir pottar^á jarð- hæð. íbúðin er laus nú þegar. Góð greiðslukjör. Ú FJÁRFESTING FASTEIGNASALA t rFÉLAG ELDRI BORGARA 62-42 50 Borgartúni 31. Lögfr. Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Vterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! NYTT - NYTT Þjónusta fyrir athafnamenn Við bjóðum aðstoð okkar við að útvega hagkvæmar fram- leiðsluvélar fyrir iðnfyrirtæki. Við gerum frumathugun á tækja- þörf, komum með tillögur til úrlausnar og gerum tilboð í smíði og samsetningu framleiðslubúnaðar þér að kostnaðarlausu. Ennfremur veitum við aðstoð við að koma nýjum atvinnu- rekstri af stað með útvegun véla og tækjasamstæða á sem hagkvæmastan og einfaldastan hátt. Opið í dag frá kl. 12-15. TflEKNIÞJÓNUSTR Nýbýlavegur 20,200 Kópavogur. Sími 643081. 26600 FASTEIGNA ÞJÓNUSTAN 2ja herb. íbúðir ASPARFELL 47.6 fm 2ja herb. íb. m/vestursvölum. Geymsla og þvherb. Verð 4,6 millj. EFSTASUND Snyrtil., björt 2eja herb. (b. m/endurn. baðherb. Verð 4,8 millj. HVERFISGATA - HF. '42,7 fm risíb. í þrib. m/geymslulofti. Útsýni yfir höfnina. Verð 2,8 millj. KARLAGATA 2ja herb. 53,7 fm kjib. m/sérinng. Parket á gangi og eldh. Verð 4,2 millj. KRUMMAHÓLAR 43.7 fm 2ja herb. íb. ásamt góðu bílskýli. Sérgeymsla og frystir í kj. Verð 4,9 millj. SNORRABRAUT 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í blokk. Afh. strax. Verð 4,5 millj. VEGHÚS 55.3 fm 2ja herb. ib. ásamt bílskýli. Afh. strax. Verð 4,5 millj. VEGHÚS Glæsil. 61,8 fm íb. á 1.e hæð m/sér- garði. Innr. hv. og beiki. Verð 6,9 millj. VESTURBERG 49.3 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Afh. samklag. Sameiginl. þvhús i kj. Verð 4,4 millj. 3ja herb. íbúðir BALDURSGATA 75 fm 3ja herb. á 2. hæð og í risi. íb. er öll nýstandsett. Flísar og parket á gólfi. Tilv. f. ungt fólk. Verð 8,0 millj. EIÐISTORG 103,9 fm 3ja herb. „penthouse“íb. ásamt 22 fm stúdíóíb. Stórgl. eign. 3 m lofthæð. Gervihnsjónv. Verð 10,7 millj. HVERFISGATA 87 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð. Snyrtil. ib. m/góðu útsýni. Verð 6,5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 99,2 fm 3ja herb. íb. á efstu hæð í blokk. Sameiginl. þvhús í kj. Verð 6,8 millj. KJARRHÓLMI 75.1 fm 3ja herb. blokkaríb. Suöursv. útaf svefnherb. Laus í júní. Verð 6,2 millj. VESTURBERG 73.2 fm 3ja herb. íb. á 6. hæð. Góð stofa m/stórum svölum. Fráb. útsýni. Verð 6,0 millj. VESTURBERG 79,6 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Skipti á 2ja herb. íb. mögul. Verð 6,2 millj. VESTURGATA 75.5 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Afh. samklag. Sérgeymsla í kj. Verð 5,8 millj. VÍÐIMELUR 87.5 fm kjíb. m/skemmtil. frönskum gluggum. Góð eign í glæsil. húsi. Verð 7,0 millj. Símatími kl. 13-15 SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ 4ra herb. íbúðir : Sérhæðir m Einbýlishús ENGIHJALLI 97.4 fm 4ra herb. íb. á 7. hæð í blokk. Tvennar suðursv. Parket á allri íb. Eldh. m/eikarinnr. Verð 6,9 millj. FRAKKASTÍGUR 80,6 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í timb- urh. íb. er öll í upprunal. ástandi. Verð 4,5 millj. VESTURBÆR 117,7 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Baðh. stórt m/stórum skápum. Verð 8,6 millj. GRETTISGATA (Gullmoli í miðbænum) 137.5 fm glæsil. íb. á 3. hæð. Öll endurn. Parket á stofum. Verð 12,6 millj. HVASSALEITI 98 fm 4ra herb. ib. Suðvestursv. Bílsk. Fráb. staðsetn. Verð 8,9 millj. KLEPPSVEGUR 109 fm 4ra herb. ib. á 4. hæð í blokk. Snyrtil. og góð íb. Verð 7,4 millj. LEIFSGATA 91,2 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Ný- stands. Arinn í stofu. Suðursv. 30 fm innr. skúr sem stúdíóíb. á baklóð. Verð 8,8 millj. LYNGMÓAR 104,9 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð í blokk. Bílsk. fylgir. rúmg. eldhús. Verð 9.4 millj. REYNIHVAMMUR Fráb. 112 fm íb. á jarðhæð. Smekkl. innr. stúdíóib. fylgir. Stór sólrík ver- önd til suðurs. Verð 10,3 millj. SUNDLAUGAVEGUR 102.6 fm 4ra herb. íb. m/aukaherb. íkjrGóður bíisk. Húsið í góðu standi. Verð 9,5 millj. 5 herb. íbúðir GERÐHAMRAR 182,4 fm 5 herb. ib. á tveimur hæðum í tvíb. íb. er ekki alveg fullg. Verð 12,8 millj. KLEPPSVEGUR 119 fm 5 herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Rúmg. eldhús. Sérgeymsla í kj. Verð 8.5 millj. KLEPPSVEGUR 100,9 fm 5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb. 2 stofur m/suðursv. Verð 8,2 millj. TUNGUVEGUR 141.5 fm 5 herb. íb. i tvíb. Stórar suðursv. Mikið útsýni úr stofu. Verð 11,2 millj. ÆSUFELL 104 fm 5-6 herb. íb. í lyftuh. Gott bað. Glæsil. útsýni. Verð 7,5 millj. GULLTEIGUR 140.6 fm sérhæð í tvíbhúsi. 5 svefn- herb. Fallegt, mosaiklagt baðherb. og geymsla á hæð. Útsýni á Snæfellsjök- ul. Verð 11,5 millj. HJÁLMHOLT 204.6 fm sérhæð i þríbhúsi. 3 stofur og 3 svefnherb. Gestasn. Sérþvh. og geymsla á jarðhæð. Verð 18,0 millj. SÓLVALLAGATA 252,8 fm sérhæð á 1. hæð og kj. Parket á gólfum. Hátt til lofts. Verð 12,0 millj. VÍÐIMELUR 240 fm glæsil. sérhæð. 3 stofur, ein m/arni, 4 svefnherb., stór geymsla fylgir. Verð 20,0 millj. Hægt að kaupa stúdíóíb. i kj. Raðhús AKURGERÐI 129,5 fm parhús á tveimur hæðum. 3 svefnherb. Parket á gólfi. Þvottah. og gestasn. Verð 12,0 millj. FÍFUSEL 152 fm raðh., tvær hæðir og kj. 4 svefnherb. 2ja herb. íb. í kj. fylgir. Verð 14,0 millj. KLAUSTURHVAMMUR - HF. 213,9 fm stórgl. raðhús. Verð 17,0 millj. SMYRLAHRAUN - HF. Ca 200 fm endaraðh. á tveimur hæð- um og risi. SUÐURMÝRI - SELTJNESI 276 fm raðhús á tveimur hæðum. Tilb. u. trév. 4 svefnherb. og gestasn. BYGGÐARENDI Stórskemmtil. ca 360 fm einb. á tveimur hæðum. 3 svefnherb., for- stofa, borðst. og arinherb. Garðhús. Verð 24,0 millj. DYNGJUVEGUR Fallegt 314 fm einb. sem stendur hátt m/útsýni yfir Laugardalinn. 6 herb., 6 stofur. Glæsil. eign. Verð 20,0 millj. ESJUGRUND 250 fm einb. á tveimur hæðum á Kjal- arnesi. Stór sólpallur. 50 fm innr. bílsk. Skipti á eign í Rvík. Verð 10,0 millj. HEIÐVANGUR 126 fm timburhús á glæsil. útsýnis- stað í útjaðri Hafnarfj. Garðurinn er hreint listaverk. Stór bílsk. fylgir. Verð 14,8 millj. HRÓLFSSKÁLAVÖR Vandað 307 fm einbhús m/fráb. sjáv- arútsýni. Garðstofa m/arni. Gufubað. Tvöf. bilsk. Skemmtil. eign. Verð 25,0 millj. RAUÐAGERÐI 323,6 fm vandað og fullg. einb. á vin- sælum stað. Saunaherb. m/sturtu- klefa. Innb. bílsk. Glæsil. lóð. 1. fl. frág. á öllu. Verð 25,0-26,0 millj. RAUÐAGERÐI Ca 400 fm einb. Sauna, leikfimiherb. 2ja herb. íb. m/sérinng. fylgir. Garð- stofa m/heitum potti og fl. Verð 27, millj. RAUÐAGERÐI Ca 250 fm einb. Snyrtil. eign i góðu viðhaldi. Á neðri hæð er 3ja herb. íb. m/sérinng. Verð 25,0 millj. SKERPLUGATA Járnkl. timburh. kj., hæð og ris. Húsið er í endurbygg. Verð 9,0 millj. SKILDINGARNES 275 fm einbhús. Tvær hæðir, tvær íbúðir. SÆVIÐARSUND 176 fm einb. á einni hæð. Arinn i stofu. 45 fm sólstofa m/heitum potti. Verð 17,0 millj. SÆVIÐARSUND 273 fm einbhús. Hæð og kjallari. 4 svefnherb. Mjög vef viðhaldiö. Verð 23,0 millj. Atvinnuhúsnæði - leiga - sala Gata sala leiga stærð/fm staðsetn. teg. leiguv./fm söluv./fm Ármúli x 380 götuh. vh. 75 þ. Ármúli X 214 götuh. vh. 750/- Ármúli x 380 2. skr. 625/- Ármúii x X 143 3. skr. 625/- 60 þ. Dugguvogur X 1000 götuh. iðn. 450/- Fákafen x 1100 kj. iðn. 20 þ. Hamraborg X 342 götuh. vh. 600/- Dvergshöfði X 150 götuh. iðn. 450/- Helluhraun X 120 götuh. iðn. 450/- Austurstræti X 268 6. skr. 800/- Eddufell x 327 götuh. vh. tilb. Eddufell x 1296 1./2. vh. tilb. Eldshöfði x 1700 þrjár atv. tilb. Funahöfði x 1680 þrjár atv. 42 þ. Kringlan- x 110 7. skr. 90 þ. Kringlan x 240 8. skr. 90 þ. Kringlan x 190 9. skr. 90 þ. Laugavegur x 100 1 ,/kj. vh. 129 þ. Laugavegur x 561 þrjár vh. 62 þ. Laugavegur x 164 götuh. vh. 60 þ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.