Morgunblaðið - 09.02.1992, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.02.1992, Blaðsíða 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992 Krókháis - skrifstofuhæð Höfum til sölu 750 fm skrifstofuhæð á 2. hæð við Krók- háls. Um er að ræða nýtt húsnæði sem selst tilb. und- ir tréverk. Skiptanlegt í minni einingar. Áhv. 17 millj. til 11 ára og 3 millj. til 5 ára. Verðhugmynd 39 þús. á fm. Möguleiki á stækkun með millilofti. Til afh. strax. 28 A/U HÚSEIGNIR ™ ™ ™ VELTUSUNDI 1 O CVID SíMI 28444 WL V ~ i . i. Daniel Ámason, lögg. fast., jC Opið kl. 12—14 HelgiSteingrimsson.sölustjóri. II Makaskipti Mikill áhugi á makaskiptum. Höfum nú -þegar mikinn fjölda eigna á skrá sem fást einungis í makaskiptum. Vinsamlegast hafðu samband og athugaðu hvort við höfum réttu eignina fyrir þig. Opið 12-15 Húsafell FASTBGMASALA Langholtsvegi 115 IB^arlMahúsinu) Stmi: 6810 66 Þorlákur Einarsson, Gissur V. Kristjson, hdl., Jón Kristinsson. FJARFESTING FASTEIGNASALA P Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Lyngmóar Garðabær. Sér- stakl. fín og falleg íb. ca 95 fm. 3 svefn- herb. Parket. Sérbílsk. ca 25 fm. Ugluhólar. Ágæt íb. á 3. hæð, 3 svefnherb., þvottah. á hæð. Parket. Frábært útsýni. Áhv. ca. 3 millj. Verð 7 millj. Öldugata. Góð og mikið endurn. íb á 2. hæð. Nýtt eldhús, bað, rafm., hiti o.fl. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 6,7 millj. 3ja herb Brekkulækur. Mjög stór og fal- leg ca. 100 fm íb. á 2. hæð. Nýtt bað- herb., gott eldhús, 2 svefnherb., stór stofa og stórar svalir. Hallveigarstígur. Ágæt 56 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Nýtt þak. Verð 5,1 millj. Hjarðarhagi Falleg íb. á 3. hæð. 2-3 svefnherb. Nýtt og fallegt eldhús, nýtt baðherb. Ný gólfefni að mestu leyti. Stór bílskúr. Verð 7,9 millj. írabakki. Mjög góð og falleg íb. á 3. hæð. Þvottah. á hæöinni. Tvennar svalir út af stofu og svefnherb. Áhv. 700 þús. byggingarsj. Leirubakki. Ágæti ca. 85 fm íb. á 1. hæð 2 svefnherb. og aukaherb í kj. Pvottah. og búr innaf eldhúsi. Verð 6.5 millj. Miðbraut — Seltj. Mjög góð b. á 2. hæð í fjórbýlish. 2 svefnherb. Góður bílsk. Skipti á einbh. mögul. Verð 8.5 millj. 2ja herb Leirubakki. Einstakl. falleg ca 65 fm íb. á 3. hæð. Stórt hjónaherb. Vest- ursv. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. 62-42 o w 1 Opið ídag kl. 13-15 Haukshólar - einb. V. 18,5 m. Njálsgata - einb. Tilboð. Skerjafjörður - einb. V. 25 m. Tjarnarflöt - einb. V. 15,0 m. Kleifarvegur - sérh. V. 16 m Tjarnargata - sérh. V. 19 m. Veghús-5-6 herb. V. 9,9 m. Fálkagata -4ra V. 6,8 m. Furugrund - 4ra V. 7,2 m. Skaftahlfð - 4ra V. 6,2 m. Miklabraut - 4ra V. 4,4 m. Vífilsgata - 3ja V. 5,7 m. Boðagrandi - 2ja V. 5,4 m. í smíðum Hvannarimi-parh. V. 7,2 m. Berjarimi - parh. V. 8,4 m. Dalhús - raðh. V. 8,5 m. Eiðismýri - raðh. V. 8,8 m. Eyrarholt - raðh. V. 7,5 m. Berjarimi - sérh. V. 7,5 m. Einbýlis- og raðhús Álftanes — einb. Nýtt, gott einbhús á einni hæð ca 180 fm auk 43 fm bílsk. Vandaöar innr. Húsiö er vel staösett á sunnanv. Nesinu m/góðu útsýni. ' Jórusel. Fallegt og gott einbýli ca 220 fm ásamt sérbyggðum bílskúr. 5 svefnherb. Parket. Tvö baðherb. Skipti mögul. á minni eign. Klapparberg — einb. Vandað einbh. ca 180 fm m. innb. 25 fm bílsk. 4 svefnh. Álímt eikarparket. Skipti mögul. Nesbali — Seltjarnar- nesi. Einstakiega fallegt og vandað einb. á einni hæð ca 134 fm. 3-4 svefnherb., stórar stof- ur. 41 fm bílsk. Falleg ræktuð lóð. Laust fljótlega. Reyrengi. Til sölu raðhús á einni hæð. Aðeins þrjú hús eftir. Hvert hús er ca 140 fm með innb. bílskúr. Afh. fullb. með öllu. Verð 12,0 millj., eða tilb. undir tréverk eftir samkomulagi. 5 herb. óg sérhaeðir Vesturbær. Stórglæsil. 3ja-4ra herb. sérhæð við Álagranda. Ein íb. á hæð. Stórar svalir. Afh. strax tilb. u. trév. og fullb. utan. Fallegt útsýni. Háaleitisbraut. Einstakl. björt og falleg 5-6 herb. íb. á 1. hæð ca 155 fm. 4 svefnherb., 2 stofur, 2 baðherb., þvottaherb., parket og marmari á gólf- um. Bílsk. ca 25 fm. Holtagerði — sérhæð. Góð neöri sérhæð. ca 110 fm. 3-4 svefn- herb., stór stofa. Nýtt eldhús. Parket. 25 fm bílsk. Skipti mögul. Verð 10,7 millj. Lindarbraut - Seltj. Mjög falleg og vel staðsett neðri sérhæð ásamt stórum nýjum bílskúr. Nýtt gler og gott útsýni. Laus fljótlega. Flyðrugrandi. Sérl. góð íb. á 3. hæð ca 62 fm. Parket. 15 fm suðursv. Góð sameign. Sauna. Laus strax. Grandavegur — þjón- ustuíb. Nýkomiö á sölu ca 52 fm íb. á 3. hæð i nýju húsi. Suöursv. Þvhús í íb. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. Hamraborg. Stór og góð 65 fm 2ja herb. íb. á 2. hæö. Suðsvestursv. Stæði í bílageymslu. Áhv. 1 millj. bygg- ingarsj. Nesvegur. Sérlega falleg risíb., mikið endurn. Parket. Verð: Tilboð. Víkurás. Mjög góð íb. á 2. hæð Suöursv. og fráb. útsýni. Stæði í bílg. Áhv. 1,8 millj. byggsjóöur. Skipti mögul.á stærri íb. I smíðum Grafarvogur einbýli. Ca. 200 fm hús á einni hæð. 48 fm bilsk. HOsið afh. fokhelt m. ofnum, en frág. utan. Frábært útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. húsbréf 7,2 millj. Hrfsrimi 7-9-11 Miðbraut — sérhæð. Mjög góð ca 120 fm efri sérh. 3-4 svefnherb., arinn í stofú, parket á svefnherb. Góöar suð- ursv. 30 fm bflsk. Nýbýlavegur. Mjög stór og góð íb. á efri hæð ca 134 fm. 3 svefnherb., 2 stofur. Parket. Áhv. ca 5,1 millj. Rauðalækur. Falleg 5-6 herb. íb. á efri hæð ca 130 fm. 2 saml. stofur, 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Góðar suð- ursvalir. Egilsborgir. Stórgl. „penthouse" 5-6 herb. ib. ca 158 fm á 3. og 4. hæð í nýju húsi. Stæði í bílgeymslu. Skipti mögul. á einbhúsi. Áhv. byggsj. 3,5 millj. 4ra herb. Breiðvangur Hfj. Mjög góð íb. á 1. hæð, 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Parket. Suðursvalir. Laus strax. Fellsmúli. Stór 4ra herb. íb. á 3. hæö. Suöursv. Laus fljótl. Ljósheimar. Mjög falleg íb. á 8. hæð. 3 svefnherb. Nýtt eldh., nýtt bað. Parket og gólfflísar. Frábært útsýni. Laus strax. Fallegar íbúöir — frábær staösetning íb. afh. tilb. u. tréverk eða fullbúnar. Öll sameign fullbuin aö utan sem inn- an, p-m.t. frág. á lóð og bílastæði. Gott útsýni. Teikn. á skrifst. Verðdæmi: fullbúið 3ja hb. 87 fm nettó, verð frá 8,2 millj. Byggaðili Trésm. Snorra Hjaltasonar. Seltjarnarnes nýtt. Nýjar2ja, 3ja og 4ra herb. íb. við Tjamarmýri. Afh. tilb. u. tréverk m. öllurn milliveggj- um, stórum suðursvölum. Sameign, lóð og bílastæði frágengið. Stæði i bila- geymslu. Til afh. nú þegar. 624250 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. A' RSALIR hf. Fasteignasala Borgartúni 33 -105 Reykjavík ( 62 43 33 Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali, framkvæmdastjóri, Sigurður Ingi Halldórsson, hdl. og Björn Jónsson, hdl. Opið í dag frá kl. 10-16 SILUNGAKVISL - EINBÝLI/TVÍBÝLI Eitt glæsilegasta hús sem kom- ið hefur í sölu á seinni árum. Fullfrág. utan jafnt sem innan. Allur frág. eins vandaður og völ er á. Nýtt sem ein íb. í dag, en hægt að hafa séríb. í kj. Útsýni yfir Elliðaárdal og víðar. BÁSENDI Um 300 fm einb. með mögul. á sér samþ. íb. í kj. Skipti mögu- leg á minni eign. FORNISTEKKUR Óvenju vel skipulagt 150 fm einb. ásamt 36 fm bílsk. SELJAHVERFI Hæfilega stórt einbýli á frábær- um útsýnisstað í Seljahverfi. Mögul. skipti á stærra húsi. AKRASEL Vandað og vel umgengið einb. ca 267 fm auk 30 fm bílsk. Mjög gott útsýni. MELBÆR - RAÐH. Vandað 252 fm raðh. ásamt bílsk. JP-harðviðarinnr., gufu- baðsstofa í kj., heitur pottur í garði o.fl. DIGRANESVEGUR - SÉRHÆÐ Falleg og björt sérhæð í tvíbhúsi. 3 svefnherb. og forst- herb. Bílskréttur. MELABRAUT - SÉRH. Efri sérhæð í tvíb. ca 100 fm. Bílskréttur. LANGHOLTSVEGUR - RAÐHÚS Raðh. 216 fm m/innb. bílsk. Vilja gjarnan skipta á minni eign. GRUNDARÁS - RAÐH. Vandað raðhús á tveimur pöll- um 210 fm auk 41 fm bílsk. Fallegt útsýni frá efri hæð. FÍFUSEL - RAÐHÚS Vandað raðhús með tveimur íbúðum, alls 152 fm. GRETTISGATA Sérstaklega vönduð, mikið end- urnýjuð 137 fm sérhæð. Sér 2ja herb. íb. getur fylgt. FELLSMÚLI Mjög vönduð og mikið endurn. 3ja-4ra herb. 94 fm íb. á 2. hæð. Nýtt eldhús með beyki- innr., búr innaf eldhúsi. Nýl. flísalagt baðherb. með nýjum hreinltækjum og innr. Verð að- eins 7,5 millj. Áhv. 1,6 millj. Til afh. strax. LUNDARBREKKA Snyrtil. 3ja-4ra herb. 97 fm íb. á 2. hæð. Þvottaherb. á hæð- inni. ÁLFATÚN - KÓP. Rúmg. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Áhv. veðdeild tæpar 6 millj. MIKLABRAUT Mjög vel umgengin 104 fm íb. á 1. hæð með aukaherb. í kj. V. 8,4 m. OFANLEITI Óvenju snyrtileg 5 herb. íb. m. bílsk. HVASSALEITI Snyrtileg 5 herb. íb. m. bílsk. HÁALEITISBRAUT Falleg 5-6 herb. íb. m. bílsk. á 2. hæð. Hentar vel fyrir húsbréf. FLÚÐASEL Mjög vel innréttuð 95,5 fm íb. ásamt bílgeymslu og góðri sam- eign. KRUMMAHÓLAR Mjög þokkaleg 3ja herb. 88,6 fm íb. ásamt stæði í bílskýli. V. 6,5 m. Áhv. ca 2,4 m. ÁLFHÓLSVEGUR Mikið endurn. íb. á jarðh. 84,5 fm. Getur losnað strax. LYNGMÓAR Falleg 104 fm íb. á 1. hæð með bílsk. MIÐVANGUR - HF. Sérstaklega vel hönnuð 105 fm íb. á 3. hæð. LAUFVANGUR - HF. Góð 3ja herb. 84 fm íb. á 5. hæð. HJALLABRAUT - HF. Stór 5-6 herb. íb. 114 fm á 3. hæð. Hagst. langtímalán áhv. kr. 3,0 millj. ÁSBRAUT 97 fm íb. á 2. hæð. V. 7,1 m. EIÐISTORG Glæsil. 106 fm „penthouse“-íb. á góðu verði. GRETTISGATA Nýstands. 2ja herb. íb. 55,8 fm. AUÐARSTRÆTI Rúmg. 65 fm 2ja herb. íb. í kj. m/sérinng. Til afh. strax. Verð 4,5 millj. GULLTEIGUR - 2JA Nett 2ja herb. íb. á jarðhæð m/sérinng. ÓÐINSGATA Nýl. standsett litil sérhæð. Verð aðeins 5,4 m. JÖRÐIN BALI í ÞYKKVABÆ er til sölu. Á jörðinni er gott tvíbhús ásamt kartöflugeymsl- um og vélageymslu. Ýmis eignaskipti koma til greina. Á SELFOSSI Lítið og vinalegt 2ja íbúða hús ásamt bílsk. og. ræktuðum garði. SNORRABRAUT - 55 ÁRA OG ELDRI Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir í lyftuhúsi. Til afh. fullgerðar í sept 92. Aðeins nokkrar íbúðir eftir óseldar. Auk þess erum við með nýjar íbúðir og hús víðsvegar á Stór-Reykjavíkursvæðinu til sölu. EIGNIR OSKAST Eigendur að vönduðu einbhúsi v/Heiðarás óska eftir einbhúsi í Mosfellsbæ í skiptum. ★ 3JA OG 4RA HERB. ÍBUÐIR M/BÍLSK. í HÁALEITISHV. ★ SÉRBÝLI í ÁRBÆJAR- EÐA ÁRTÚNSHOLTI. ★ 4RA HERB. M/BÍLSK. I KÓPAVOGI. Fyrir- spurn um embætUs- bústaói Sighvatur Björgvinsson, heil- brigðis- og tryggingamálaráð- herra, veitti í vikunni skriflegt svar við fyrirspurn á Alþingi frá Kristni H. Gunnarssyni (Alþýðu- bandalagi) um embættisbústaði. 1. Hvaða embættisbústaðir, einbýl- ishús eða einstakar íbúðir, eru í eigu íslenska ríkisins eða stofn- ana (að hluta eða að öllu leyti) sem heyra undir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið? 2. Hvert er starfsheiti þeirra sem hafa afnot af embættisbústaðn- um og hver er húsaleigan, sund- urliðuð eftir bústöðum? 3. Hvernig er húsaleigan ákvörðuð? 4. Hver er stærð embættisbústað- anna og fasteignamat þeirra, sundurliðað eftir bústöðum? 5. Hvenær voru bústaðirnir keyptir eða byggðir og hvert er verð þeirra framreiknað til verðlags í dag, sundurliðað eftir bústöð- um? Svar: í yfirliti þessu eru u.þ.b. 160 eignir víðs vegar um landið sem heyra undir heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið. Um er að ræða embættisbústaði, íbúðir og herbergi en í yfirlitinu kemur fram fermetra- fjöldi hverrar eignar. Fasteignamat allra eignanna í þessum lista er u.þ.b. 623 millj. kr. á verðlagi í nóvember 1991. Bruna- bótamat þeirra er u.þ.b. 1.258 millj. kr. miðað við byggingavísitölu 187,0. Örfáar íbúðir í heilsugæslu- stöðvum eru ekki meðtaldar þar sem þær voru ekki sérstaklega af- markaðar í fasteigna- og bruna- bótamati. Samanlagt flatarmál allra eigna í þessum lista er rúm- lega 21 þúsund fermetri. Samtals innheimtar leigutekjur eru u.þ.b. 15 millj. kr. en reiknuð leiga samkvæmt reglugerð er u.þ.b. 25 míllj. kr. í yfirlitinu kemur fram hversu mörg prósent af reiknaðri leigu tekst að inriheimta af hverri ein- stakri eign. Ástæðurnar að baki þess hversu_ mikið/lítið er innheimt eru ýmsar. Á nokkrum stöðum virð- ist brunabótamat ekki í samræmi við stærð og aldur eignanna og gæti þurft að óska eftir endurmati nokkurra eigna, m.a. vegna endur- bóta eða breytinga. Þess má einnig geta að sumar eignirnar eru einung- is í leigu hluta af árinu. í útreikn- ingi er ekki tekið tillit til þess held- ur einungis fundið út hvað innheimt hefur verið í leigu á árinu 1990 og borið saman við leigu reiknaða sam- kvæmt reglugerð. í fyrirspurninni er spurt hvernig húsaleigan sé ákvörðuð. í þessu svari kemur fram hvernig húsaleig- an ætti að vera ákvörðuð en það er samkvæmt reglugerð nr. 334/1982. Húsaleiga er ákvörðuð af rekstaraðilum stofnana en eins og svar þetta gefur til kynna virð- ist ekki alltaf farið eftir reglugerð. VZterkurog kJ hagkvæmur augjýsingamiðill! i gtiflfpuifyltaMfo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.