Morgunblaðið - 09.02.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.02.1992, Blaðsíða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992 GIMLIGIMLI iGIMLI IGIMLI Þórsgata 26, simi 25099 Þórsgata 26, sími 25099 Þórsgata 26, sími 25099 Þórsgata 26, sími 25099 Bárður Tryggvason, sölustjóri. Ingólfur Gissurarson, sölumaður. Ólafur Blöndal, sölumaður. Þórarinn Friðgeirsson, sölumaður, J sJBm * ' !a/ Olga M. Ólafsdóttir, ritari. Franz Jezorski, lögfrœðingur. Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur. Einb.- raðh. - parh. HAALEITISBRAUT Gott og vel umgengið 157 fm endaraðhús á einni hæð ásam'f 26 fm bílsk. 4 svefn- herb. Ný suöurverönd. Laust. Verð 13,2 millj. 1894. GRETTISGATA Fallegt og mikið endurn. 120 fm einbhús, tvær hæðir og kj. Húsið er að mestu leyti allt endurn. að utan, gler og gluggar. End- urn. vatnslagnir, rafm. o.fl. Nýtt þak. Bruna- bótamat 10,2 millj. Verð 9,8 millj. ,1885. SELÁS - SKIPTI. HAGSTÆÐ LÁN Ca 200 fm séreign í tvíbhúsi þar af innb. 28 fm bílsk. Sérgarður. Lóð mót suðri. Áhv. 5,0 millj. v/húsnstj. og 4,5 millj. húsbréf. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í Árbæ, aust- urbæ og Gbæ. Verð 14,0 millj. 1823. GLÆSIL. EINB. HF. Stórglæsilegt einbýlishús á einum fallegasta útsýnísstað í Hafnarfirðí. Húsið er ca 320 fm auk 50 fm bílskúrs. 80 fm séríbúð á neðri hæð. Arinn. Vandaðar innr. Stórglæsilegt útsýní yfir höfnina. Glæsílegur garð- ur. Eign í algjörum sérflokki. 1870. KAMBASEL - RAÐH. Mjög fallegt og fullb. 195 fm raðhús á tveímur hæðum með ínnb. bilak. Vandaðar innr. Fallegur ræktaður garður, Áhv. hagst. lán ca 2,6 millj. Skípti mögul. á mínni eign. Mjög ákv. sala. 1377. LÆKJARHJALLI - KOP. Glæsil. 271 fm einbhús á tveimur hæðum. Innb. ca 40 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. að innan en neðri hæðin er nær frág. Efri hæð er tilb. u. trév. Aö utan skilast húsið fullfrág. Fráb. staðs. í enda botnlanga. Frítt svæði i suöur. Verð 14,5 millj. 1888. ÁSBÚÐ - RAÐH. Fallegt 166,3 fm raðh. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. 4 góö herb. Fallegur garður. Eign í toppstandi. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 12,6-12,8 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Glæsil. ca 100 fm nýl. parh. á tveim- ur hæðum. Húaið er fullb. Glæsil. innr. Parket. 2 rúmg. svefnharb. Ræktaður suðurgarður. Áhv. húsnstj. ca 5,0 millj. Verð 10,2 millj. 1889. VÍÐIHLÍÐ - RAÐHÚS Glæsil. 262 fm raðhús, tvær hæðir og kj. Innb. bílsk. Vandaöar ínnr. Séríb. I kj. Suðurgarður. Fallegt út- sýni. Glæsil. eign á eftirsóttum stað. Sklpti mögul. é 100-120 fm ib. I lyftuh. í nýja miðbænum. Verð 18,6-19,0 mlllj. 1853. ÁSBÚÐ - EINB. Glæsll. 284,2 fm eínbhús á tveímur hæðum. Innb. tvöf. bilsk. Arinn i stofu. Falleg eign i grónu hverfi. Verð 18,5 millj. 867. FLÚÐASEL - RAÐH. SKIPTI MÖGULEG Fallegt 182 fm endaraðhús á tveimur hæðum. Stæði í bílskýli. 4 svefnherb. Parket. Góður garður. Hús nýl. málað að utan. Skípti mögul. á 5 herb. íb. eða hæð með 4 svefnherb. Áhv. hagst. lán við húsnæðisstjórn 3,1 millj. Verð 12 millj. 1869. MIÐHÚS - EINBÝLI Fallegt 144 fm einbhús ásamt 32 fm bilsk. Húsiö er fullb. að utan en að innan er húsiö ekki fullb. en vel ibhæft. Glæsil. eldhús. Eígnaskipti mögul. Ekkert áhv. Verð 13,8 millj. 1839. GARÐABÆR - RAÐH. Ca 206 fm raðhús á grónum stað i Gbæ. Innb. bílsk. Mögul. á séríb. i kj. Suðurgarður. Skipti mögul. á minní eign i Garðabæ. Ákv. sala. Verð 12,8 millj. 1068. BREKKUBÆR - RAÐH. Ca 310 fm raðh. á þremur hæðum ásamt innb. bilsk. Húsið er ekkí fultb. að innan en ibhæft. Suðurgarður. Eftirsótt staðsetn. Stutt í skóla. Möguleiki á séríb. í kj. Verð 13,5 millj. 1854. VIÐJUGERÐI - EINB. Ca 280 fm einb. á tveimur hæðum m/innb. bilsk. Eftirsótt staðsetn. Ákv. sala. 74. VORSABÆR - EINB. ÞARFN. STANDSETN. Ca 90 fm einbhds ó einni hæð. Hús- ið þarfn. klæðningar aö utan og stands. að innan. Stór gróin lóð. Eftir- sótt staös. Áhv. ca 1,0 millj. Verö 6,8 millj. 1823. LOGAFOLD - RAÐH. Glæsil. 200 fm raðh, á tvelmur hæð- um m/góðum innb, bilsk. Vandaðar innr, Frág. lóð. Skipti mögul. á 5 herb. íb, i Grafarvogi eða Árbæ. Hagst. áhv. lán. 1406. HRAUNTUNGA - KÓP. Fallegt raðhús á tveimur hæöum með innb. bílsk. Húsið er 214 fm ásamt ca 70 fm út- gröfnu rými. Húsið er í ágætu standi. Fal- legt útsýni. 1013. Félag fasteignasala Póstfax 20421. Símatími í dag frá kl. 11-15 SEUABRAUT - RAÐH. Mjög gott ca 200 fm endaraðh. á þremur hæðum ásamt stæðí í góðu bílskýlí. Gafl nýl. klæddur m/Steni. Suðurgarður. 5 svefnherb. Áhv. ca 4,0 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. 1240. BAUGHUS - EINBYLI SKRIÐUSTEKKUR Falleg 272,7 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Arinn. Glæsil., ræktaður garð- ur. Húsið er allt nýtekið í gegn að utan og mál. Skipti mögul. á ód. eign. Verð 16,0 millj. 1398. NÚPABAKKI Fallegt 188 fm raóhús með 28 fm innb. bílsk. og 29 fm nýl. blómastofu, samtals 245 fm. Húsið er allt í mjög góðu standi, m.a. nýl þak, nýtt parket og gler. Skipti möguleg á ódýrari eign. Áhv. langtímalán ca 3,0 millj. Verð 14,5 millj. 1270. VESTURBÆR - KÓP. GLÆSIL. EINB. Höfum í sölu nýtt glæsil. ca 160 fm einbhús ásamt bílsk. á fallegum útsýnisstað i Vest- urbæ Kóp. 4 svefnherb., 2 baðherb. Innang. i bílsk. Eign í sérfl. 1303. SETBERGSHLÍÐ GLÆSILEGAR, FULLBÚNAR 2JA, 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR Á HAGSTÆÐU VERÐI Til sölu skemmtil. 2ja, 3ja og 4ra herb. séríb. á einum besta útsýnisstað á Rvíkursvæðinu. Allar íb. eru m/sérinng. og skilast tilb. u. trév. eða fullb. Hagst. verð. Öll þjónusta í næsta ná- grenni skóli o.fl. 1879. Dæmi: 2ja herb. 59,7 fm tilb. u. trév. 5.210 þús. 2ja herb. 59,7 fm fullbúin 6.260 þús. 3ja herb. 75,1 fm tilb. u. trév. 6.708 þús. 3ja herb. 75,1 fm fullbúin 8.070 þús. 4ra herb. 108,3fm tilb. u. trév. 8.174 þús. 4ra herb. 108,3fm fullbúin 9.852 þús. Byggingaraðili: SH-verktakar. VANTAR EIGNIR - SKIPTI/OSKAST ★ Ca 120 fm eign með bílsk. óskast í Rvík í skíptum fyrir 3ja herb. fallega íbúð í Nökkvavogi. Uppl. gefur Ingólfur. ★ 3ja herb. I Grafarvogi með hagst. láni. Uppl. veitir Ingólfur. ★ 80-100 fm 4ra herb. í Vesturbergi eða Hólum á 1. hæð. Uppi. veitir Þórarinn. ★ Ca 100-120 fm parhús í Grafarvogi í skiptum fyrir 2ja herb. góða íb. Uppl. veitir Þórarinn. ★ Parhús í byggingu. Höfum kaupendur að parhúsi í byggingu. Allar nánari uppl. veita söiumenn okkar. ★ Skrifstofuhúsnæði miðsvæðis - Múlum - Skeifunni. Uppl. veitir Ólafur Blöndal. ★ 2ja herb. í Vesturbæ með hagst. láni. Uppl. veitir Ólafur Blöndal. Ef þið eruð í söluhugleiðingum, þá hafið samband. LINDARBYGGÐ - PARH. MOSFELLSBÆR Mjög fallegt 158,2 fm parhús á einni hæð ásamt bílskýli. Húsið er allt mjög vandað nema gólfefni og skápa vantar. Frág. lóð að mestu. 3 rúmg. svefnherb. Stórar stof- ur. Sólstofa. Lóð frág. að mestu. Áhv. lán við húsnstjórn ca 3,3 millj. Ákv. sala. Verð 12 millj. 1803. SUÐURHLÍÐAR - KOP. 209 fm parhús. Innb. bílsk. Afh. fokh. inn- an, frág. utan. Áhv. húsnstj. 5,0 millj. Skipti mögul. 1319. BERJARIMI - PARH. EITT HÚS EFTIR Skemmtil. staðsett ca 155 fm parhús ásamt 25 fm bilsk. sem afh. fullb, að utan, fokh. að innan. Stað3etn. innst í botnlanga. Friðað svæði í vestur. Eignasklpti mögul, á ódýrari, seljan- legri eígn. Verð 8,0-8,2 millj. 1266. Sérhæðir og 5-6 herb. íbúðir RAUÐALÆKUR Falleg 5 herb. íb. á 2. hæð. Mjög gott skip- ul. Endurn. gler. Glæsil. útsýni. Hagst. áhv. lán. Verð 9,5 millj. 1871. Glæsilegt 240 fm einbhús á fallegum útsýn- isstað. Tvöf. innb. bílskúr. Einnig er nýtanl. ca 70 fm útgrafið rými. Búið er að einangra húsið aö innan, hlaða milliveggi og hitalögn og ofnar komnir. Húsiö er pússað að utan með frág. þaki. Áhv. húsbréf 6,5 millj. Skipti á ódýrari eign mögul. 555. FANNAFOLD - LÍTIÐ PARHÚS Fallegt nýlegt fullbúið parhús með góðum innbyggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket. 2 svefnherb. Mjög hentugt t.d. fyrir eldra fólk sem vill minnka viö sig en vera áfram í sérbýli. Skipti möguleg á ódýrari eign. Verð 9,7-9,8 millj. 1020. BIRKIGRUND - EINB. - SKIPTI MÖGULEG Fallegt eínbhús við Birkigrund í Kóp. Húsið er ca 160 fm með 30 fm innb. bílsk. og ca 80 fm gluggal. tómstherb. í kj. Húsið er allt í mjög góðu standi. Fallegur garður. Upphit- aðar stéttar. Mögul. að taka 1-2 eignir uppí kaupverð. Verð 16,5 millj. 1132. VANTAR TVÆR ÍBÚÐIR Höfum traustan kaupanda að eign í austur- borginni t.d. Háaleitishverfi m/mögul. á lítilli séríb. VANTAR - SELÁS Höfum traustan kaupanda að raðh. í Hraun- bæ eða Seláshv. m/4 svefnherb. í skiptum f. ca 112 fm 4ra-5 herb. íb. m/sérþvhúsi í Hraunbæ. Allar nánari uppl. veitir Bárður Tryggvason. I smíðum FANNAFOLD - PARH. Ný 136 fm parh., tilb. utan, fokh. innan. Verð 7,6 millj. Til afh. strax. Skipti mögu- leg. 49. FANNAFOLD - PARH. Ca 170 fm parh. fullb. utan, fokh. innan. Til afh. strax. Eignaskipti mögul. Verð 8,2 millj. 48. ÁLFHOLT HF. Ca. 125 fm neðri sérh. í tvibhúsi. Afh. tilb. u. tréverk. Verð 9,8 millj. 104 DALHUS - RAÐH. Fallegt 165 fm endaraðhús ásamt 30 fm bílsk. Húsið afh. fokh. ásamt uppfylltum bílsksökklum. Til .afh. strax. Verð 6.950 þús. 1245. GRAFARVOGUR - RAÐH. Stórgl. 193,5 fm raðhús. Til afh. í dag fokh. innan, frág. og máluö aö utan. Mögul. að taka ódýrari eign uppí. 2900. SKERJAFJÖRÐUR - NÝTT Ca 107 fm 3ja herb. parhús. Afh. strax frág. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsnstjörn 3520 þús. Verð 7,4 millj. 1178. REYKJABYGGÐ - MOS. - HÚSNLÁN 4,7 MILLJ. Nýtt 125,4 fm timbur einingahús frá Húsa- smiðjunni ásamt bílsk. Afh. frág. að utan en fokh. að innan. Botnplata er ósteypt. Rafmagnsinntak greitt. Ákv. sala. Verð 7,8 millj. 17. SELTJNES - NÝ RAÐHÚS GRÆNAHLIÐ Góð 109 fm íb. á 3. hæð í fjórbhúsi. 3 svefnherb., nýtt vandað eldhús, stofa og borðstofa. Húsið stendur á baklóð. Áhv. ca 1,0 millj. 1865. KJARTANSGATA - TVÆR ÍBÚÐIR Góð 136,4 fm efri sérhæð auk ein- stakiíb. í risi. 34 fm bilsk. Fráb. stað- setn. Verð 12 mlllj. 1992. SKAFTAHLÍÐ - HÆÐ Góð 5 herb, íb. á 2. hseð ásamt bílsk. 3 svefnherb., 2 stofur, parket, Nýtt gler. Hús nýmái. að utan. Suðursv. Verð 11,2 mlllj, 1852, VESTURHÚS Ný 205 fm skemmtil. skipul. ib. á tveimur hæðum ásamt 60 fm tvöf. bílsk. Hæðin er ekki fullkl. en vei íbhæf. Glæsil. eldhús. Fallegt útsýnl, Verð 12,8 millj. 1352. Glæsil. ca 198 fm raðhús m/góðum ca 32 fm innb. bílsk. Húsin seljast frág. að utan, fokh. að innan. Einnig er mögul. að fá hús- in tilb. u. trév. Eignask. mögul. Til afh. i dag í fokh. ástandi. Komið við og fáið teikn. Hagst. verð. Verð fokh. 8,7 millj., tilb. u. trév. 11,0 millj. 1131. VESTURFOLD - EINB. ÁHV. HÚSBR. 7,2 MILLJ. Glæsil. 203 fm einbhús á einni hæð. Tvöf. innb. bílsk. Húsið skilast fokh. með járni á þaki og hraunað að utan. Allir ofnar fylgja. Glæsil. útsýni. Friðað svæði fyrir neðan húsið. Til afh. strax. 1419. GRINDAVÍK - PARH. Fallegt ca 90 fm nýl. parh. á einni hæð. Áhv. hagst. lán ca 2,0 millj. Skipti mögul. á eign á Rviksvæðinu. Verð 5,5 millj. 1886. BÆJARGIL - RAÐH. TÓMASARHAGI Gfæsil. ca 110 fm sórhaeð á 1. hæð á eftirsóttum stað. Sérinng. Nýl. gler. Parket. Áhv. 5,9 mlllj. húsbr. og húsnlán. Verð 9,7 millj. 1820. FROSTAFOLD Glæsil. 137,2 fm nettó 5-6 herb. íb. á 6. hæð í vönduðu lyftuh. Stæði i bllskýii fylgir. Ibúðin er fullb. með glassil. ínnr. og mjög fallegu útsýni. Mögul. er að hafa 4 svefnherb. Eign í sórfl. Áhv. húsnstjlán ca 3,2 millj. Verð 12 millj. 1995. HLIÐARAS - MOS. HÚSNÆÐISLÁN - 4,6 M. Til sölu 125 fm neðri hæð í nýju tvíbhúsi. íb. er ekki fullb. en nánast íbhæf. Glæsil. eldhús. Ákv. sala. 9999. VANTAR SÉRHÆÐIR 100-140 FM Höfum kaupendur að góðum sérhæð- um i Rvik eða Kóp. ca 100-140 fm að stærð. Allar nánari uppl. gefa Bérður eða Þórarinn á skrifst. Stórgl. 172 fm raðh. á tveimur hæðum I Gbæ. Innb. bílsk. Húsið afh. fullkl. að utan, fokh. að innan. Lóö möt suðri. Ákv. sala Verð 8,6 millj. 17. GRÆNAHLIÐ - 5 HERB. - LAUS STRAX Ca 120 fm íb. á 3. hæð (efstu) I góðu fjórb- húsi á eftirsóttum stað I Hliðunum. Suð- ursv. Endurn. gler. 1218. Verð 9,3 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.