Morgunblaðið - 21.02.1992, Side 10

Morgunblaðið - 21.02.1992, Side 10
10 D MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1992 Yngstu kynslððinni betur sinnt en áður á bandarískum hótelum Flest hótel- anna sem bjóóa dagskró af þessu tagi eru ó þeim stöóum sem fjölskyldur sækja gjarnan og dvelja í margar vikur. BÖRNUM sem gista á hótelum með foreldrum sínum finnst fátt leið- inlegra en aðgerðarleysið. Leiði barna getur orðið öllum þungbær og það sem átti að vera frí og martröð. Mörg hótel í Bandaríkjunum taka nú tillit til þess að það þarf að skemmta bömunum meðan þau eru í fríi. Á sumum hótelum er bama- dagskrá innifalin í verði á gistingu, en á öðram þarf að greiða sérstak- lega fyrir hvem dagskrárþátt. Véimenni tekur á mðti þeim Á Anaheim Hilton í Kalifomíu, skammt frá Disneylandi, geta böm skráð sig inn á hótelið í sérstakri bamamóttöku, þar sem vélmenni tekur á móti þeim, býður þau vel- komin og segir frá þeim valkostum sem í boði era. Bömin geta líka orðið félagar í barnaklúbb hótelsins og fá þá leyfi til að leika sér í bama- herbergjunum þar sem era ógrynni leikfanga og ýmislegt sem gleður ungu kynslóðina. Á Holiday Inn við Lake Búena Vista í Orlando rétt hjá Disneylandi er einnig bamaklúbbur með sér- stökum matsal fyrir bömin, þar sem foreldrar fá ekki einu sinni aðgang. Með síma geta þeir þó náð samband við afkvæmin. Hyatt Regency í Scottsdale, Ariz- ona, býður upp á bamaklúbb sem kostar 30 dollara (um 1.800 ísl. kr.) á dag fyrir böm yngri en 12 ára. Hver leiðbeinandi annast ijögur böm, sem læra að elda, era í íþrótt- skemmtun breytist í hálfgildings um og ýmslegt fleira. Flest stærri hótelin á Hawaii sinna nú orðið bömum. Hilton Hawaiian Village er með dagskrá sem er ókeypis og er þá farið í skemmtisiglingu með bömin, í skoðunarferðir, dýragarð og sædý- rasafn, auk þess sem þau fá kénnsiu um dýralíf og sögu. Á Kohala Coast er Mauna Lani Bay hefur hótelið sérstaka strönd fyrir böm og stunda þau íþróttir og leiki undir handleiðslu fullorð- inna starfsmanna hótelsins. Þessi starfsemi er aðeins á sumrin og á stórhátíðum. AA afla upplýslnga áður en lagt er af stað Flest hótelanna sem bjóða dag- skrá af þessu tagi era á þeim stöð- um sem fjölskyldur sækja gjaman og dvelja í margar vikur. Sjálfsagt er að spyijast fyrir áður en á stað- inn er komið enda er samkeppni hótela vaxandi um hylli ungu gest- anna. Það ætti því ekki að væsa um börn á ferðalögum á ýmsum stöðum í Bandaríkjunum og það sem er mikilvægast er að foreldrar fá það sem þeir vilja, börnunum líður vel og koma fróðari og hvíldari úr frí- inu en ella. ■ FEROIRIIM HELGINA KIRKJUGANGA ÚTIVISTAR Esjuberg-Brautarholt Sunnud. kl. 10.30 frá BSÍ. Löng ganga, um 11 km. Gamla þjóðleiðin með hlíðum Esju gengin, framhjá Skrauthólum og Vallá að Hofi. Síðan með strönd- inni að Brautarholti. Þeir sem kjósa, geta gengið Lág-Esjuna (600 m) og komið gömlu leiðina til baka að Brautarholti. Sjávarhólar-Brautarholt Sunnud. kl. 13 frá BSÍ. Stutt ganga, um 6 km. Gengið frá Sjávarhólum með ströndinni að Hofi óg Borg, og áfram að Brautarholti. Hópamir hittast við Brautarholts- kirkju um kl. 15.30, þar sem sagt verður frá safnaðarstarfi og sögu t Brautarholtskirkja sóknarinnar. Síðan ganga hópam- ir saman eftir fjöranni að Bakka. RAÐGÖNGUR FERÐAFÉLAGSINS Sunnud. 10.30 frá BSÍ. Ekið að Geysi og hverasvæðið skoðað, síðan haldið að Gullfossi og fossinn skoðaður. Komið til Reykjavíkur um^kl. 18. Sunnud. kl. 13.00 frá BSÍ, stað- næmst í Mörkinni 6, létt ganga 4. áfangi í raðgöngum upp á Kjalarnes. Gengið verður um Mosfell í Mosfellsbæ að Norður- gröf, sem er eyðibýli suður af Kistufelli. ■ BÍILINN eydir ólíka miklu bensíni ó hólfri til einni mínútu i lauso- gqngi og þarf til né ræsu vélina gfftur. Ef þú sérð frnm q lengri bid sknltu stöðvq vélina. BÆKLINGUR FRÁ IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTA- RÁÐUNEYTINU Tæknideild lögreglunnar rannsakar orsakir umferöarslysa UMFERÐARSLYS sem verða í Reykjavík eru könnuð þó svo rannsókn- arnefnd umferðarslysa fari ekki á vettvang eins og við skýrðum frá í síðasta bílablaði. Það er tæknideild lögreglunnar sem fer á vettvang og kannar orsakir slysa og vísir af tæknideildum eru hjá lögrelguemb- ættum víða um land og kanna slys sem verða í þeirra umdæmum Innan lögreglunnar í Reykjavík er Starfrækt sérstök tæknideild sem hefur margvíslegu hlutverki að gegna. Eitt af því sem tæknideildin sér um er að fara á vettvang þegar alvarlegt umferðaróhapp eða slys verður. Starfsmenn tæknideildar, þeir Hákon Siguijónsson og Svanur Elísson, fóru til dæmis í 73 útköll á síðasta ári vegna umferðarslysa, og alls vora þeir félagar kaliaðir 301 sinni út í fyrra. „Við eram kallaðir til ef alvarlegt umferðaóhapp eða slys verður og það eru lögreglumenn sem koma á vett- vang sem meta hvort við eram kall- aðir til. Við reynum að grafast fyrir um orsök slyssins og geram skýrslu um það,“ segir Hákon. „Þegar við komum á vettvang byijum við ekki að vinna fyrr en allt fólk er farið af staðnum. Við tökum mikið af myndum og reynum að átta okkur á með hvaða hætti slysið hef- ur orðið. Oft er það dálítið erfitt því forvitnir áhorfendur og þeir sem fyrstir koma á slysstað eyðileggja stundum öll för og annað sem máli skiptir fyrir rannsókn slyssins," seg- ir Hákon. Þó svo þeir Hákon og Svanur séu ekki lengi á vettvangi fer mikill tími þeirra í vinnu vegna slyss. Varlega áætlað má segja að fyrir hveija klukkustund sem þeir era á vett- vangi vinni þeir um fímm klukku- stundir innandyra við framköllun, Toyota er vinsælust í Færeyjum TOYOTA var í efsta sæti í sölu fólksbfla í Færeyjum í fyrra og er þetta sjötta árið í röð sem Toyota vermir efsta sætið. Alls seldust 450 fólksbílar í Færeyjum í fyrra og þar af vora 123 bílar af Toyota-gerð. Annars vora tíu mest seldu bíl- amir í Færeyjum í fyrra þessir: Toyota Carina 67, Toyota Corolla 52, Mazda 323 43, Ford Fiesta 34, Ford Escort 32, Ford Sierra 22, Nissan Sunny 17, Honda Accord 15, Ford Orion 14 og Mitsubishi 12. ■ skýrslugerð og annað sem málinu tengist. Þegar þeir hafa lokið við skýrsl- umar era þær fjölfaldaðar og ef málaferli verða fer eitt eintak til saksóknara og þaðan til sakadóms ef þurfa þykir. „Við bendum oft borg- inni og vegagerðinni á úrbætur sem mætti gera og þeim er yfirleitt vel tekið. Það er mjög algengt að frá- gangi við malbik sé ábótavant. Skorningar myndast við vegkantinn og þegar bílar lenda þar ofaní getur ökumaður misst vald á bílnum með alvarlegum afleiðingum," segir Hák- on aðspurður um hvað þeir gera eft- ir að rannsókn lýkur. Hákon og Svanur voru kallaðir 301 sinni út á síðasta ári en auk þess vinna þeir við margt annað og verkin sem skráð vora á síðasta ári voru 898 sem verður að teljast gott hjá ekki fjölmennari deild. Af þessum útköllum vora 108 utan venjuiegs vinnutíma. Þegar þeir era spurðir hvað þeir geri annað en kanna vett- vang vegna umferðarsiysa svarar Svavar: „Það er svo ótalmargt. Við frumgreinum öll flkniefni hér og skráum. Sýni og munir sem lagt er hald á vegna flkniefnamála era einn- ig greind hér og við sjáum um að taka ljóismyndir af granuðu fólki í fikniefnamálum. { fyrra vora það 123 myndatðkur, mest vegna fíkniefna. Við sjáum um ákveðinn þátt í örygg- isgæslu þegar þjóðhöfðingjar koma til landsins, sprengju- og vopnaleit, athugum mengunaróhöpp sem verða og þannig mætti lengi telja," segir Svavar. Tæknideildin er ágætlega búin tækjum en engu að síður telja þeir félagar að heilmikið vanti. „Aðstaðan er lítil og þröng. Deildin var stofnuð 1978 og Bjami Bogason var hér einn til 1981 þegar ég tók við og var einn til ársins 1987 að Svanur bættist við,“ segir Hákon. Við þetta má bæta að menn frá umferðardeild borgarverkfræðings athuga einnig hvort gera megi breyt- ingar til batnaðar þegar slys verða. Nú er t.d. verið að athuga hvað hægt er að gera til að gera akstur öraggari um Höfðabakkabrú, en þar hafa orðið tvö dauðaslys með stuttu millibili. Upplýsingum er safnað saman og þær settar í svokallaðan slysagagna- banka fyrir Reykjavík. Úr gögnum sem þannig safnast era síðan unnar tillögur um bætur á þeim stöðum sem virðast hættulegastir. Embætti borg- arverkfræðings kynnir síðan umferð- amefnd borgarinnar hugmyndir sín- ar um úrbætur. ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.