Morgunblaðið - 05.04.1992, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.04.1992, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1992 4,;B IPJIMANSTOKKS OG UTAN Blettír í teppum Alltaf meðan menn hafa teppi í húsum sínum munu þeir þurfa á góðum ráðum að halda til að leysa bletti upp úr þeim. Svo ein- falt er það mál. Við þurfum nefnilega að ganga á þessum teppum með sitthvað í höndunum og það er illmögulegt að koma í veg fyrir að einhvern tíma verði slys og eitthvað hellist niður í teppið. Surningin er alltaf þessi, hvernig nær maður þessum blettum úr teppinu? - Þeir eru ekki allir eins, og ef notuð er röng aðferð getur maður jafnvel fest blettinn eða stækkað hann í stað þess að fjarlægja. Meginreglan við að leysa upp bletti er að nota efni af sama eða svipuðum toga og bletturinn sjálfur. Fituefni eins og sápa, olíur og bensín leysa t.d. best upp fitu. Vatn leysir best upp vatnsuppleys- anleg efni eins og litar- og þurrefni. Sem betur fer er hægt að leita sér aðstoðar í teppa- verslunum og hjá ýmsum sérfræð- ingum ef í nauðirn- ar rekur og það ætti teppaeigandi alltaf að gera þegar hann er ekki viss. Hins vegar er þó ekki úr vegi að hafa nokkur góð tromp uppi í erminni þegar á þarf að halda. Þegar vökvi hellist niður Það er mjög algengt að það sé einhvers konar vökvi sem fer niður í teppi og þegar það gerist geta snör handtök bjargað miklu. Best er að hlaupa og ná í svamp eða eld- húsrúllu og þurrka strax það sem ekki hefur þegar síast niður í tepp- ið. Þegar þetta er gert verður að passa að þerra (“dúmpa") blettinn frá jöðrunum og inn að miðju til að dreifa ekki vökvanum og gera þar með illt verra. Athugið að það á alls ekki að nudda blettinn, heldur aðeins að þerra hann lauslega. Kaffiblettir eru mjög alígengir í teppum á íslandi (og þarf engan að undra!). Verst er að ná blettum eft- ir mjög heitt kaffi, og þegar mjólk hefur verið sett í kaffið. Þegar búið er að ná því mesta af kaffinu með því að þerra blettinn er hægt að væta hann með volgu vatni og þerra til skiptis þar til hann er horfinn. Kóladrykkir eru mjög erfiðir við- fangs og það skiptir miklu máli að bregðast strax við ef þeir hellast niður því liturinn festist iililega í teppunum ef bletturinn nær að Ef hreinsileginum er hellt beint í miðjan blettinn er hætta á að hann dreifi sér. þorna. Byrjið hreinsunarstarfið með að þerra eins og lýst er að ofan og bleytið síðan með vatni og þerrið á víxl, stundum er það nóg og það eyðileggur ekki fyrir framhaldsað- gerðum. Þurrhreinsun og hreinsilögur Til eru alls kyns töframeðul til að ná burt blettum og hreinsa teppi. Þegar hreinsilögur er notaður er aðalatriðið að nota hann ekki á ann- að en það sem honum er ætlað. Lesið vel á umbúðirnar og skoðið hvort nota má löginn á það efni sem er í teppinu ykkar og auk þess hvort lögurinn er ætlaður til að ná burt blettum af þeirri tegund sem þið eigið við að stríða. Það hefur komið fyrir að fólk hefur unnið óbætanleg- an skaða á teppunum sínum með því að nota hreinsilög óvarlega. eftir Jóhönnu Haróardóttur Borgartúni 29 ‘SZ‘621600 HÚSAKAUP Opið f dag kl. 13-15 Stærri eignir Fossvogur - einb. Fallegt og vel skipul. einb. á einni hæð. Stórar stofur, 6 herb. Rúmg. bílskúr. Góð staðsetn. Ákv. sala. Háisasel - raðh. Mjög fallegt og vandað raðh. átvetm- ur hœðum. Innb. bílskur. Mikiö end- urn. Parket, fllsar. Verð 13,4 mlllj. Smáíbúðahv. - tvær íb. Rúmg. parhús 211 fm (nettó) á þessum vin- sæla stað. Sér 3ja herb. íb. í kj. Góöar stof- ur m. arni. Ný gólfefni. Nýr 34 fm bílskúr. Laugateigur - sérhæð Góð 148 fm efri sérhæð og ris. Stofa, borð- stofa, 5 svefnherb. Suöursv. Bílskréttur. Mögul. á tveimur íb. Áhv. 3 millj. lang- tímal. Ákv. sala. Verð 9,5-9,8 millj. Asparfell. Mjög góð endurn. 5 herb. íb. á 2 hæðum ofarl. í lyftuhúsi. 4 svefn- herb. Nýtt parket og flísar. Arinn. Fallegt útsýni. Áhv. 3,4 millj. húsnstjlán. Ákv. sala. Álfatún - Kóp. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð I Htlu fjölb. á þessum vinsæla stað. Stofa m/suð- ursv., 3 rúmg. herb. Innb. bflskúr. Ákv. sala. Reynimelur. góö 4ra-s herb. endaíb. á 2. hæö í fjölbýli. Stór stofa, borðst., 3 svefnherb. Suöursv. Hús og sam- eign nýl. endurn. Ákv. sala Verð 8,5 millj. Fífusel - bílskýli. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt bílskýli. Hús og sameign. nýl. málaö. Áhv. 2,2 millj. lang- tímalán. Verö 7,3 millj. Austurbær. Rúmg. endurn. 4ra herb. hæð í þríb. Stofa, borðst., 2 svefnherb., nýl. eldhúsinnr. Parket. Ákv. sala. „Penthouse" - Hafnarf. Ný og stórgl. „penthouse"-íb. á tveimur hæðum við Lækjargötu i Hafnarfirði. Bílskýli. Vandaðar innr. Parket. Ákv. sala. Ljósheimar. Góð4raherb. Ib 97 fm (nettó) ofarl. I lyftuh. Tvennar svatir. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Verð 7,8 milij. Dalsel - skipti á 2ja. góö 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Bílskýli. Ný eld- hinnr. Parket. Skipti æskil. Verð 7,5 millj. Seltjarnarnes. góö 4m herb. ib. é efri hæð i þrib. Stofa, 3 svefnh. Góð staðsetn. FaBegt útsýni. Bílskúrs- réttur. Verð 7,7 mlllj. JÖklafold. Góö 4ra herb. ib. á 2. hæð í nýju fjölb. Stofa og boröstofa, 2 svefn- herb. (eða stofa og 3 svefnherb.). Suðursv. Skipti mögul. á sérbýli m. bílsk. Ljósheimar - skipti Góð 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Suðursv. Fallegt útsýni. Húseign nýtekin í gegn. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Stóragerði. Góð 4ra herb. endaíb. á 4. hæð í fjölb. ásamt bílskúr. Nýtt á baði, ný tæki í eldhúsi. Verð 8,1 millj. 3ja herb. Vogahverfi - laus. Faiiag mlklð endurn. 3Ja herb. á 1. hœð I fjölb. M.a. nýtt parket, eldhúsinnr., nýtt á baði. Laus fljótl. Varð 6,6 millj. Kambasel - laus. Mjög góð 3ja herb. íb. á jaröh. í fjölb. Fallegur sérgarður. Laus strax. Ákv. sala. Kambsvegur - sórh. Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. neðri sérh. i tvíb. Nýtt eldh. og bað. Parket og flisar. Þvottah. í fb. Áhv. 4,1 millj. húsbréf. Bflskúrsróttur. Akv. sala. Verð 8.3 mlllj. Engihjalli. Mjög falleg 3ja herb. íb. í lyftuh. Parket. Góðar svalir. Fallegt útsýni. Hús nýl. málað. Verö 6,5 millj. Klukkuberg - Hf. 3ja herb. íb. á fráb. útsýnisstað. Allt sér. Afh. strax tilb. u. tróv. að innan eöa fullbúin fljótl. Garðabær - lyftuhús. Giæsii. 3ja herb. íb. í lyftuh. Innr. og gólfefni hið vandaöasta. Stórar suðursv. Bílskýli. Álftamýri. Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð í fjölb. Suðursv. Fallegt útsýni. Hús nýviðg. og mál. Verð 6,2 millj. 2ja herb. Flyðrugrandi - lán Góð 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í eftirsóttu fjölb. Góð sameign m.a. sauna. Áhv. 3,2 millj. húsnstj. Ákv. sala. Garðabær - laus strax Göð 2ja-3ja herb. ib. í lyfluhúsi. Ný gólfefni og innr. á baði. Bflskýli. Áhv. hagst. langtión. Laus. Ákv. sala. Meistaravellir. Falleg 2ja herb. íb. á jaröh. í góöu fjölbh. Góö staðs. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. Hamraborg - bílsk. Mjög falleg og endurn. lítil 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftu- húsi. Ðílskýli. Ákv. sala. Krummahólar. Falleg 2ja I herb. íb. á 1. hæö I fjölb. Suöursval- ir. Pvhús á hæðinni. Laus fljótl. Ákv. sala. Verð 4,5 milli. Oðinsgata. Góð 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð í steyptu þríb. (bakhús). Stofa, borðst., gott svefnherb. Verð 3,9 millj. Vallarás. Mjög falleg eínstaklíb. I á jarðh. m. sérgarðl. Parket. Stofa m. svefnkrik. Húaeign klædd að ut- an. Verð 4,2 I.1ÍII). Skólavörðuholt - laus. utw steypt einb. sem hentar vel sem vinnustofa (4 m lofthæð). Nýinnr. sem 2ja herb. íb. Laus fijótl. Verð 4,8 millj. Boðagrandi. Mjög góð einstaklíb. á jarðh. m. sér garöi. Ákv. sala. Miðsvæðis - laus strax. Endum. ódýr einstakl.íb. á 1. hæö í góðu þríb. Sérinng. Lyklar á skrifst. Stóragerði. Góð einstaklíb. á jarð- hæð í fjölb. íb. er ósamþykkt. Ákv. sala. í smíðum Parhús - Grafarv. Parhús á tveimur hæðum meö innb. bílsk. Afh. fljótl. fokh. innan, fullb. utan. Raðhús - Viðarás. Raðhús á tveimur hæöum um 165 fm m/innb. bílsk. Til afh. tilb. u. tróv. eða fullb. Raðhús - Garðhús. Vel hannaö 200 fm endaraðh. á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Afh. strax fokh. Dofraberg - „penthouse“. 5-6 herb. 113 fm „penthouse“-íb. á tveimur hæðum í fjölb. Einnig 2ja og 3ja herb. íb. Afh. fljótl. tilb. u. tróv. Fullb. utan. Skipti. Setbergshlíð - Hf. Á stórkostl. útsýnisstað 4ra-6 herb. íb. á tveimur hæðum m/sérinng. Stofa, borðst., 3 svefnh. Afh. tttax tilb. u. trév. eða fullb. Sklptl mögul. Alfholt. 4ra-5 herb. íb. í nýju fjölb. Afh. strax tilb. u. tróv. og sandspörsluö inn- an, frág. utan. Mögul. er að fá íb. fullb. Klukkuberg - Hf. 2ja herb. íb. á fráb. útsýnisst. Allt sór. Afh. strax tilb. u. tróv. að innan, frág. aö utan. Atvinnuhúsnæði Við Faxafen. Til leigu nýtt og glæsil., vel hannað 600 fm verslunar húsn. á 1. hæð (götuh.). Mögul. að skipta í 2-3 ein. Einn besti staöur sem býðst í Rvík. Auðbrekka - Kóp. Til leigu eöa sölu ca 700 fm atvhúsn. á jarö- hæö m/ínnkdyrum og góöri lofthæö og ca 400 fm á 2. hæö. Nánari uppl. á skrifst. Bergur Guðnason, hdl. Brynjar Harðarson, viðskfr. Guðrún Árnadóttir, viðskfr. Haukur Geir Garðarsson, viðskfr. Kaffiblettir eru verstir þegar kaffið er mjög heitt eða mjólk saman við það. Gætið þess að sprauta aldrei hreinsi- leginum beint niður í blettinn, vætið svamp með honum og bleytið blett- inn varlega,- annars er hætta á að bletturinn breiði úr sér með vökvan- um. Dufthreinsar geta verið ágætir í vissum tilfellum. Þeir eru þó gjarnir á að tjúka upp í vit þeirra sem nota þá og sumir þeirra valda ertingu og óþægindum. Ef þau eru notuð á lítil svæði í einu og á réttan hátt geta þeir skilað hreinu teppi. Varist þó að láta efnið standa of lengi á teppinu svo það dreifi sér ekki um allt. Kornhreinsiefni Það er engin tilviljun að oft er minnst á svamp í þessum stutta pistli. Staðreyndin er sú að við vilj- um ná óhreinindunum upp úr tepp- inu en ekki þrýsta þeim niður fyrir yfirborðið og festa þau þar. Svamp- ar eru heppilegir til hreinsunar því þeir draga óhreina vökvann upp aftur. Fyrir nokkrum árum kom á markaðinn amerískt teppahreinsi- efni (Host) sem hefur svipaða eigin- leika og svapmur. Efnið er ekki útbreitt til heimilisnota en teppa- hreinsunarmenn nota það talsvert með góðum árangri. Það hefur lítið verið auglýst fyrir heimili þar sem árangurinn er undir því kominn að efnið sé rétt notað. Efnið er saman- sett úr svampkenndum komum og hreinsiefni sem leysir upp flestar tegundir óhreininda og dregur þær í sig. Efnið sem er rakt er burstað niður í teppið og það bleytir upp hinn óhreina teppaþráð. Um leið og kornin þorna niðri í teppinu draga þau í sig óhreinindin sem búið er að bleyta upp og að lokum eru þau ryksuguð upp með öllu saman. Hreinsigeta þessa efnis er mikil og það er þrátt fyrir allt þægilegt í meðförum ef notandinn kann tökin á því og gerir sér grein fyrir hvern- ig það vinnur. Það skiptir þó alltaf mestu máli að teppin verði aldrei of skítug áður en þau eru hreinsuð. Það er siður að þvo flísa-, parket- og dúklögð gólf með vissu millibili en sjaldnast láta menn hreinsa gólfteppin fyrr en verulega er farið að sjá á þeim. Það hefur samt alltaf reynst betur að stunda forvarnarstarf en björg- unaraðgerðir og það gildir jafnt um teppahreinsun sem annað. Við komum kannski að því síðar. EFasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið f dag 13-15> Eignir i' Reykjavik Vesturgata — 2ja 60 fm nýendurn. íb. á 1. og 2. hæö í steinh. Til afh. strax. Hagst. verð. Rauðalækur — 3ja 87 fm í kj. Lítið niðurgr. Sér inng. Laus fljótl. Endurn. gler. Gullengi — Grafarvogur 3ja herb. 111 fm. Tvær 4ra herb. 127 fm. Bílskúrar geta fylgt. Afh. tilb. u. tróverk í júní 1992. Hagstætt verð. Laugavegur — 3ja-4ra 100 fm ó 2. hæð í steinh. v/Bar- ónsstíg. Laus e. samkl. Drápuhlíó — sérh. 123 fm 4ra-5 herb. efri hæð í þríb. 32 fm bílsk. Gler endurn. Mögul. að taka einstaklíb. uppí kaupverð. Eignir í Kópavogi 2ja herb. Hlíðarhjalli — 2ja 60 fm á 1. hæð í suðurenda. Ljósar flísar og parket á gólfum. Vandaöar innr. Suðursv. Laus í júlí. Ekkert áhv. 3ja herb. Skjólbraut — 3ja-4ra 90 fm neöri hæð í tvíb. Endurn. eldh. Nýtt bað. Parket. Stór garður. Bílskréttur. Álfhólsvegur — sérh. 100 fm 3ja herb. íb. neöri hæö í ný- biyggðu húsi. Vandaðar Ijósar innr. Áhv. 5,3 millj. veöd. Furugrund - 3ja 76 fm endaib. Vandaðar innr. Gluggí á baði. Míkið útsýni. Músið er nýmál. aö utan. Einka- sala. Álfhólsvegur — 3ja 84 fm jarðhæð í þríbhúsi. Flísal. gang- ar og herb. Vandaðar innr. Sórinng. Laus strax. Trönuhjalli — 3ja 92,4 fm á 1. hæð í nýbyggöri blokk Fullfróg. aö innan án gólfefna. Ekkert óhv. Öll sameign fullfrág. Til afh. í maí. Einkasala. Auðbrekka — 3ja 65 fm á 2. hæð. Suöursv. Laus eftir 3 mán. Langabrekka - sérh. Efri hæö f tvib. 41 fm bílsk. íb. er mlkíð endurn. Mlkið útsýnl. GBta fullfrág. 4ra herb. Digranesvegur - 3ja-4ra 93 fm jarðhæð. Sérinng. Sérhiti. Mik- ið áhv. Verð 6,8 millj. Engihjalli — 4ra 97 fm A-íb. á 5. hæð. Vandaðar innr. Eignin nýmáluð að utan. Lundarbrekka — 4ra 93 fm á jarðhæð. Sérinng. öll ný- standsett. Áhv. húsbr. 2,4 millj. Engihjalli — 4ra 108 fm á 7. hæð. Vestursv. Furupar- ket. Eign í góðu óstandi. Laus strax. Sérhæðir — raðhus Hraunbraut — sérhæð 125 fm neðri hæð í tvib. ásamt 28 fm bílsk. 3 svefnherb., stórar stofur. Laust eftir samkomulagi. Áhv. hagSt. veðdeildarlán. Hlíöarvegur — sérhæö 126 fm neðri hæð í tvíb. 3-4 svefn- herb. Nýtt gler. 30 fm bílsk. Laus e. samkomul. Einkasala. Birkigrund - raöhús 126 fm norskt timburh. enda- hús neðst i Fossvogsdal á tveimur hœðum, 4 svefnherb. Parketá stofu. Endurn. eldhús. Bílskréttur. Áhv. hegst. lén. Laus strax. Einbýlishús Birkigrund - einb. 290 fm alls á tveímur hæðum þar af 36 fm bflsk. Samþ. sér 84 fm 3ja herb. ib. é jerðh. m. sárlnng. Stærrl ib. 4 svefn- herb. 174 fm. Arinn i stofu. Hiti f bflaplani. Eignin er í gúðu ástandi. Einkasala. Álfhólsvegur — einb. 127 fm á tveimur hæðum. 3 svefn- herb. 34 fm bílsk. Mikið útsýni. Fffuhvammsvegur - einb. 170 fm steinst. eldra hús, 5 svefnh. Stór lóð. Bílskréttur. Eign í góðu ástandi. Einkasala. Mýbyggingar i Kóp. Fagrihjalli — parhús 168 fm sem afh. fullfrág. aö utan ásamt sólstofu. Áhv. 6,0 millj. hús- bréf. Til afh. strax. Lindasmári — radhús Höfum fengið til sölu raöhús við Lindasmára sem er austan viö íþróttavöllinn í Kópavogsdal. Eigum eftir eitt endaraðh. Afh. í júní fokh. Hafnarfjörður Öldugata — einb. 150 fm alls á tveimur hæöum. Eignin er mikiö endurn. Hagst. húsnmálalán óhv. Laust fljótl. Iðnaðarhúsn. Hafnarbraut - iðnhúsn. 4x460 fm hæðir í saml. húsum. Mikil lofthæö. Aðkeyrsla að bóðum hæð- um. Hagst. verð. Allt að 20% útborg- un. Langtímalán geta fylgt. Einkasala. EFastoignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 ölumenn: llhjálmur Einarsson, hs. 41190, jfm ihann Hálfdánarson, hs. 7205711

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.