Morgunblaðið - 05.04.1992, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.04.1992, Blaðsíða 16
! 16 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 5. APRIL 1992 Drangahraun / : ■; i— - ' /r ;lll lílíi 'Tiíl ' Iðnaðarhúsnæði 530 fm samtals á stórri malbikaðri lóð. Hornhús á áberandi stað. Húsnæðinu er í dag skipt í 170 fm einingu, 260 fm einingu og 100 fm milliloft. Húsnæðið er í dag í 3 ára leigu. Góðar og traustar leigu- tekjur. Verð 19,5 millj. 29077 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. Símatími í dag 13-15 FASTEIGNAMIÐLUN. Síðumúla 33 - Símar: 679490 / 679499 Símatími í dag, sunnudag, Ármann H. Benediktss., sölustj., frá kl. 13.00-15.00 Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar allar gerðir fasteigna f sölu. Fyrir eldri borgara Snorrabraut Nýkomnar í sölu miösv. 2ja og 3ja herb. íb. fyrir 55 ára og eldri. Sérhannaöar íb. Stutt í alla þjónustu. Afh. fullfrág. í sept. nk. Einbýli Gerðhamrar - einb. Leifsgata - 4ra Nýkomin i sölu glæsil. íb. á 2. hasð. Ath. allar innr. og lagnir nýj- ar. Áhv. byggsjóöur ca 2,8 millj. Verð 8,8 millj. Vorum að fá í sölu nýl. 273 fm hús á tveim- ur hæðum. Auk þess ca 80 fm rými sem mögul. sóríb. Innb. bílsk. Stórkostl. út- sýni. Áhv. ca 10,3 millj. hagst. langtima- lán. Verð 18,6 millj. Blesugróf - einb. 213 fm timburh. á tveimur hæðum. Mögul. á tveggja herb. íb. á neðri hæð m. sér- inng. Stór garður. Verð 9,8-10 millj. Stekkjahverfi - einb. isfií Nýkomið í sölu vel staðsett á hornlói mjög gott ca 300 fm einbhús ásamt óinnr. ca 90 fm rými. Innb. bílsk. Einstaklíb. á jarðhæð. Mikið útsýni. Raðhús - parhús Kleppsvegur - 5 herb. Mjög góð ca 100 fm íb. á 1. hæð. Park- et. Nýl. þak. Endurn. rafmagn. Áhv. 500 þ. Miðstræti - 5 herb. Góð 117 fm 5 herb. Áhv. ca 1,5 millj. Grafarvogur - 6 herb. Góð ca 150 fm íb. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Gott útsýni. Bflsk. Mikið áhv. Flúðasel - 4ra Falleg ca 92 fm íb. á 3. hæð. Parket. Mikið útsýni. Áhv. 3,9 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Verð 7,3 millj. Nýjar íbúðir Grafarvogur - 6-7 herb. 126 fm íb. án bílsk. 145 fm m. bílsk. Eigna- skipti möguleg. íb. afh. fullb. Eyrarholt - Hf. 3ja, 4ra íb. afh. tilb. u. trév. og máln. Til afh. nú þegar. Mögul. að fá íb. fullfrág. 3ja herb. Sæviðarsund - raðh. Vorum að fá i sölu vandaö 160 fm raðh. á einni hæð. 4 svefnherb., sjónvhol, arinn, blómaskátí, gest- asnyrting. Suðurgarður. Bilsk. Ákv. sala. Kleifarsei - 3ja Vorum að fá í sölu góða ca 75 fm endaib. á 2. haeð. íb. fyigir ca 48 fm óinnr. ris. Áhv. ca 1650 þús. Engjasel - raðh. Ca 225 fm raðh. 4-5 svefnherb. 2 bað- herb. Bílskýli. Lítið áhv. Leiðhamrar - parhús Nýl. ca. 195 fm parhús á tveimur hæðum. 4-5 svefnherb. Garðskáli. Bílskúr. Mögul. skipti á 4ra herb. íb. Áhv. ca. 5 millj. byggingarsj. Verð 13,7 millj. Einarsnes - parhús í sölu vandað ca 200 fm parhús. Bílskúr. Verð 16 millj. Bústaðahverfi - raðh. Ca 110 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt kj. Áhv. ca 3,8 millj. Verð 8,2 millj. Hrísrimi - parh. í sölu fallegt tveggja hæða parhús ásamt bílsk. Húsið skilast fullb. utan og málað, tilb. u. trév. og málað að innan. Verð 10,5 millj. Sérhæðir- hæðir Hagaland - Mosbæ Glæsil. ca 150 fm efri sérhæð í tvíb. ásamt 35 fm bílsk. Parket. Stórar svalir._ 4ra-7 herb. Engjasel - 4ra herb. Nýkomin í sölu mjög góð og vel staðsett ca 100 fm íb. á 2. hæð. Sérþvottherb. í íb. Útsýni. Stæöi í bjlgeymslu. Verð 8,5 millj. Engihjalli - 3ja Vönduö ca 80 fm íb. Parket. Áhv. langtlán ca 1800 þús. Karfavogur - 3ja Vorum að fá í sölu ca 55 fm risíb. Verð 4,9 millj. Nýbýlavegur - 3ja Falleg ca 76 fm íb. á 1. hæð ásamt 28 fm bílsk. Áhv. veðd. ca 2,3 millj. Garðabær - 3ja Björt 92 fm íb. á 9. hæð. Sérþvherb. í íb. Ljósar innr. Flísar á gólfum. Tvennar sval- ir. Glæsii. útsýni. Áhv. byggsj. 1.800 þús. Ákv. sala. Laus nú þegar. 2ja herb. Dúfnahólar - 2ja Mjög góð 63 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölb- húsi. Verð 5,6 millj. Asparfell - 2ja í sölu mjög góð ca 65 fm íb. á 4. hæð. Verð 4,8 millj. Hvassaleiti Tvær ósamþ. íb. í kj. 25 fm íb. Verð 2,3 millj. 45 fm íb. Verö 3,7 millj. Njörvasund - 2ja Góð íb. á jarðhæð ásamt sérgeymslu. Áhv. ca 1750 þús. byggsjóöur. V. 3,6 m. Atvinnuhúsnæði Suðurlandsbraut - Faxafen Aðeins ein 100 fm skrifstofueining á 2. hæð. Verð 5,0 millj. Kleppsvegur Ca 145 fm geymsluhúsnæðí. Áhv. 1,5 millj. Verð 3,4 millj. Qóðfasteign - gntfi Setri. Talsverd efUr- spurnefUr sumarbústöóum SUMARBÚSTÖÐUM hefur farið ört fjölgandi hér á landi á síðustu áratugum. Eigendur þeirra eru ýmist einstaklingar eða fagfélög og starfsmannafélög, en þessi félög hafa reist fjölda orlofshúsa víða um land. Vaxandi löngun í útvist og margs konar áhugamál tengd henni eins og skógrækt eiga dijúgan þátt í þessari þróun. Á sumum stöðum hafa risið heil sumarhúsahverfi t. d. í Grímsnesi. Á öðrum stöðum eins og í Flatey á Breiðafirði fór upphaflega byggðin í eyði svo að húsin lágu undir skemmdum. Framtaksamir aðilar keyptu húsin og gerðu þau síðan upp og nýta þau nú til orlofsdvalar á sumrin. eftir Magnús Sigurðsson skrá hjá Fasteignamati ríkis- eru um 6.000 sumarbú- staðir, en sennilega eru þeir um 7.000 alls í landinu, því að sumir þeirra eru reistir án leyfis. Orlofs- hús starfsmannafélaga eru um 600 og á riálendinu mun vera 300-500 skálar og alls ekki allir þeirra á skrá. Við þetta bætast veiðihús og hús á sveitabæjum og í þorpum, sem nýtt eru af kaupstaða- fólki. Þegar allt er talið, eru þetta um 9.000-10.000 bústaðir, sem er nær því eins mik- ið og íbúðaljöldinn í Kópavogi og Akureyri samanlagt. Tvöföld búseta er því orðinn srtar þáttur í lífsháttum íslendinga og það þeim mun frekar, þar sem þessi hús eru orðin miklu betri og vandaðri en var, þannig að unnt er að nýta þau miklu lengur á ári hveiju, en áður tíðkaðist. I flestum hinna nýrri eru rafmagn og heitt vatn sjálfsagðir hlutir. Þegar svo er komið, er hægt að vera í þessum húsum nær ailan ársins hring. Bættir vegir eiga að sjálfsögðu þarna mikinn þátt. Akstur á góðum bíl í 1-2 klukkustundir þykir ekki mikið tiltökumál til þess að komast í sumarbústað, þó að vetur sé og heitið sumarbústaður er þá varla réttnefni lengur. Þýðing sumarbústaðanna og or- lofshúsanna fyrir viðkomandi s'veitarfélög er mikil. Sem dæmi má nefna, að Grímsneshreppur fær vel yfir 10 millj. kr. í gjöld af um 1.000 bústöðum á ári. Ibúar hreppsins eru um 260, svo að tekj- urnar eru um 100.000 kr. á hverja fjölskyldu. Fyrir utan þetta koma tekjur af sölu bústaðalanda (200.000-500.000 kr. á lóð) eða gjald eftir leigulóð. (20.000-30.000 kr.) á ári. Þá skapar smíði bú- staða, lögn vega, hita og vtnsveitu mikla atvinnu og þegar húsin eru risin og fólk farið að búa í bústöð- unum, þá kaupir það ýmsa aðra þjónustu í sveitinni. Smíða sumarhús í staðinn fyrir báta Smíði sumarhúsa er líka mikil atvinnugrein. Á stöðum eins og Selfossi, sem liggur mjög vel við sumarhúsasvæðinu í Grímsnesi, er sumarhúsasmíðin snar þáttur í starfsemi sumra byggingarfyrir- tækja og annars staðar fjær helztu sumarhúsasvæðunum eru fyrir- tæki, sem byggja nær alfarið á sumarhúsasmíðinni. Eitt þeirra eru Básar hf. við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði. Það var upphaflega bátasmíðastöð, en þegar bátasmíð- in lagðist að mestu af fyrir um 10 árum, var ekki um annað að ræða en snúa sér að öðru. Á þeim tíma, sem síðan er liðinn, hafa Básar smíðað um 100 sumarhús og ekk- ert lát er á þeirri smíði. Hjá fyrirtækinu starfa nú fjórir menn, sem eru jafnframt eigendur þess. Þeir félagar bjuggu allir í Vestmanneyjum, en fluttu eins og margir aðrir í land eftir gos. — Það er fyrir hendi töluverð eftir- spurn eftir sumarbústöðum, en það er eins og fólk vilji ekki taka ákvarðanir eins og er, sagði Bárð- ur Auðunsson, einn úr hópi fjór- menningana. — Það stafar vafa- laust af þeirri óvissu, sem nú er ríkjandi út af kjarasamningum og ef til vill samdrættinum í þjóðfélag- inu yfirleitt. Nú erum við með þrjú sumarhús í smíðum og.af þeim er þegar búið að selja tvö. En hverjir eru það, sem kaupa nýja sumarbústaði? — Það er eink- um einstaklingar, bæði ungir og gamlir, segir Bárður. — Það er greinilega breiður hópur, enda er áhugi á því að eiga sinn eiginn bústað þér mikill og fer sízt minnk- andi. Yms fagfélög hafa einnig keypt sumarhús af okkur, en meiri hluti viðskiptavina okkur eru samt einstaklingar. Þau hús, sem við smíðum, eru yfirleitt 45 -50 fer- metrar. Við höfum hannað þau sjálfir, en þau er mjög stöðluð, þó að það séu smábreytingar frá einu húsi til annars t. d. útlitsbreytingar á gluggum. Húsin eru úr furu og við skilum þeim oftast fullbúnum. Verðið get- ur verið misjafnt enda mismun- andi, hvað fólk vill léggja í húsin og það er hægt að fá þau á ýmsum byggingastigum. Verðið á fullbún- um bústað er þó yfirleitt 3-3,3 millj. kr. og það er oftast stað- greitt. Inni í þessu verði eru steypt- ar undirstöður og flutningur, þann- ig að þá er bústaðurinn kominn á staðinn, þar sem hann á að vera. Húsin eru smíðuð inni í smiðjunni hér í Hafnarfirði og þeim síðan rennt út á bílpall fyrir utan og flutt þannig með vörubíl á ákvörðunar- stað. Yfirleitt hafa þessir flutning- ar gengið mjög vel. Flest hafa þessi sumarhús farið í sumarbú- staðahverfin austur í Grimsnesi og í Borgarfirði en þau hafa einnig risið eitt og eitt á fjarlægari stöð- urn eins og í Dýrafirði og við Mý- vatn. Miklu vandaðri hús en áður — Eftirspurn eftir sumarhúsum hefur verið að aukast, enda er vorið sá tími, sem áhugi á þeim er hvað mestur, sagði Elías Har- aldsson, sölumaður hjá Fasteign- amiðstöðinni. — Aðalsölutíminn er því að ganga í garð. Við hér höfum Fasteignamiðstöðin auglýsti nýverið tvo sumarbústaði á Flúðuin á 6,5 millj. kr. hvorn. Þeir eru 60 fer- metrar með 25 fermetra baðstofulofti. Það er einkum félagasamtök, sem hafa áhuga á bústöðuni sem þessum. Algengasta verð á sumarhúsum nú er annars 3-4 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.