Morgunblaðið - 05.04.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.04.1992, Blaðsíða 30
MOKGUNBLAPIP FASTEIGNIR SUNNUDAGUR.5. APilÍL 1992 30 B Einbýli - Garóabæ Vorum að fá til einkasölu einbýlishús sem er hæð og ris, alls 206 fm með bílskúr. Húsið er nýlegt og alveg fullgert. Niðri er stofa, borðstofa, garðstofa, eldhús, þvottahús, snyrting og forstofa. Uppi er mjög stórt sjón- varpshol, 3-4 svefnherb. og bað. Rúmgóður bílskúr. Verð 16,9 millj. FasteigmMónmtaa, Skúlagötu 30,3. hæú. Sími 26600, lax 26213. J Skólavörðuholt - 3ja herbergja hæð Til sölu 97 fm algjörlega endurnýjuð rúmgóð lúxusíbúð á 2. hæð í steinhúsi. Brunabótamat 9,3 millj. Stór stofa, hol, herbergi og rúmgott svefnherb. með miklum skápum. Allt með nýju massífu parketi. Stór borðkrók- ur, nýtt eldhús og baðherb., allt flísalagt. Sameign í besta ástandi. Þvottaherb. og geymsla í kj. Laus strax. Lítil útborgun með skuldbreytingu hagstæðra lána til 10 ára. Upplýsingar í síma 21140. EIGNASALAN REYKJAVIK SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGMASALAN Símar 19540-19191 Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar Opið í dag kl. 12.00-14.00 Einstaklings og 2ja herb. ÓDÝR V/LAUGAVEG 2ja herb. ódýr íb. í bakhúsi (steín- hús) míósvæóis v/Laugaveg. (b. er í góðu standi. V. 3,3-3,5 m. LJÓSHEIMAR - LAUS 2ja herb. góð íb. á 9. hæö (efstu) í lyftuhúsi. Frábært útsýni. Laus. Verö 4,6-4,7 millj. LOKASTÍGUR 2ja herb. snyrtil. kj. íb. i stein- húsi. Sérinng. Sérhitl. Áhv. u, 2 millj. veðdeild. Verð 4,2 millj. 3ja herb. EFSTASUND 3ja herb. snyrtil. mikið endurn. lítið niðurgr. kjíb. í steinhúsi. Laus fljótl. Verð 6,2-6,3 millj. RAUÐARÁRSTfGUR 3ja herb. góð ib. á hæð í stein- húsl. Vel staðsett Ib. Stutt i strætisvagna. Verð 5,3 millj. HRAUNTEIGUR 3ja herb. rúmg. lítið niðurgr. kjíb. íb. skiptist í rúmg. stofu og 2 góð svherb. íb. er öll mikið endurn. og í góðu ástandi. Sérhiti. Verð 6,4 miilj. BRAGAGATA 3ja herb. 61 fm ib. á 2. hœð i eldra steinhúsi. Þarfnast stand- setn. Laus. Verð 3,8-4 millj. FREYJUGATA - RIS 3ja herb. mjög góð rísíb. í stein- húsi rétt víö miðbæínn. Áhv. um 2,3 millj. veðdeild. ÖLDUGATA - HAGSTÆTT LÁN 3ja herb. rúml. 80 fm ib. á 1. hæö í eldra stelnhúsi. ib. er öll mlkið endurn. og í góðu ástandi. Verð 5,7-5,9 millj. Áhv. um 3 millj. veödeild. 4ra herb. LYNGMÓAR M/BÍLSK. 4ra herb. vönduð íb. á hæð í nýl. fjölb. Innb. bílsk. Ákv. sala. Laus nú þegar. SÓLHEIMAR 4ra herb. íb. á 8. hæð i lyftu- húei. Óvertju glæsil. útsýni. Hús- vöröur. GRETTISGATA 4ra herb. mikið endurn. skemmtil. risíb. Parket á gólfum. Útsýni. Verð 6,3 millj. Útb. um 3 millj. 5—6 herb. og stærra í VESTURBORGINNI EFRI HÆÐ OG RIS Á hæðinni eru saml. stofur, eldh. og IKið herb. I riel eru 3 herb. og baðh. Rúmg. bilsk. Suðursv. á báðum hæðum. Útsýni. Mögul. að taka nra'nni eign uppí kaupin. REYKÁS - 5-6 HERB. Vorum að fá í sölu mjög skemmt- il. 152 fm íb. á tveimur hæöum. Á hæðinni eru saml. stofur, eld- hús, 2 óvenju rúmg. svefnherb., baðherb. og þvherb. í risi er stórt herb. auk skála sem breyta má í rúmg. herb. Stórar svalir. Glæsil. útsýni yfir borgina. Verð 10,5-10,6 millj. Áhv. um 3,3 millj. hagst. í langtímalánum, að mestu í veðdeild. BREKKUGERÐI Góð íb. á tveimur hæðum i tvíbhúsi á þessum eftirsótta stað. Á hæðinni eru rúmg. stof- ur, húsbóndaherb., 2 svefnherb., rúmg. eldhús og bað. Auk þes3 er sérl. skemmtll. 25 fm sólstofa á hæðínni. Á jarðhæð eru 2 herb. og rými fyrir eldhós og bað (lltlð mál að útb. 2ja herb. fb). Innb. bílsk. Falleg ræktuð lóð. Verð 15,5 millj. Mögul. að taka minni eign uppí kaupin. Einbýli/raöhús BLEIKJUKVÍSL Glæsil. húseign á tveimur hæð- um m. innb. bílsk., alls um 258 fm. Mögul. á 2ja herb. íb. á jarð- hæð. Auk þess eru hátt í 200 fm útgr. rými innaf bílsk. sem gefur ýmsa mögul. Húsið er ekki fullb. en allt sem komið er er sórstakl. vandað og skemmtil. V. 18 m. FUÓTASEL - RAÐHÚS Stórgl. endaraðhús. Húsið er kj. og tvær hæðir auk bílsk. Sér 3ja herb. íb. i kj. Eign i sérfl. ATVINNUHÚSNÆÐI 530 fm húsn. í stálgrhúsi v/Höföabakka. Lofthæð 6,5-7 metrar. Verð 14 millj. KAPLAHRAUN - HF. - ATV./OG ÍBHÚSN. 300 fm iðnaðarhúsn. m. góðri lofthæð. Fullfrág. eign. Að auki er 150 fm glæsil. íb. i húsinu. Stór lóð m. bygglngarréttl. Mögul. að taka minni eign uppi kaupin, t.d. (búð. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingóllsstræti 8 jt± Sími 19540 og 19191 || Magnús Einarsson, lögg fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596. ■ LÁNTÖKUR — Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL — Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef.eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA — Samþykki maka þinglýsts eig- anda þarf fyrir sölu og veðsetn- ingu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR — Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING — Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst. skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD — Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón, ■ SKULDABRÉF — Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hverj- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR — Stim- pilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hveija byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. LÁATAKEADllR 9 NÝBYGGING — Há- markslán Byggingarsjóðs ríkis- ins vegna nýrra íbúða nema nú —janúar - marz — kr. 5.032.000.- fyrir fyrstu íbúð-en kr. 3.522.000,- fyrir seinni íbúð. Skilyrði er að umsækjandi hafi verið virkur félagi í lífeyrissjóði í amk. 20 af síðustu 24 mánuð- um og að hlutaðeigandi lífeyris- sjóðir hafi keypt skuldabréf af byggingarsjóði ríkisins fyrir amk. 55% af ráðstöfurnarfé sínu til að fullt lán fáist. Þremur mánuðum fyrir lánveitingu þurfa eftirtalin gögn að liggja fyrir: — Samþykki byggingarnefndar — Fokheldisvottorð byggingar- fulltrúa. Aðeins þarf að skila einu vottorði fyrir húsið eða- stigaganginn. — Kaupsamningur. — Brunabótamat eða smíða- trygging, ef húsið er í smíðum. ■ ELDRA HÚSNÆÐI — Lán til kaupa á notaðri íbúð nemur nú kr. 3.522.000.-, ef um er að ræða fyrstu íbúð en 2.465.000.- fyrir seinni íbúð. Umsækjandi þarf að uppfylla sömú skilyrði varðandi lánshæfni og gilda um nýbyggingarlán, sem rakin eru hér á undan. Þremur mánuðum fyrir lánveit- ingu þurfa eftirtalin gögn að liggja fyrir: — Kaupsamningur vegna íbúð- arinnar. — Samþykki byggingarnefndar, ef um kjallara eða ris er að ræða, þ.e. samþykktar teikning- ar. — Brunabótamat. ■ LÁNSKJÖR —Lánstími húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjum lánum 4,9%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. ■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis- stofnun veitir einnig ýmiss sérl- án, svo sem lán til byggingar leiguíbúða eða heimila fyrir aldraða, lán til meiriháttar end- urnýjunar og endurbóta eða við- byggingar við eldra íbúðarhús- næði, svo og lán til útrýmingar á heilsuspillandi húsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í vcrkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvern og einn að- kanna rétt sinn þar. HLSBYGGJEADIIR ■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hveijum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum — í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skú- lagötu 2. Skilmálar eru þar af- hentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf i umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ FRAMKVÆMDIR — Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.