Morgunblaðið - 09.04.1992, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 09.04.1992, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNIILÍF FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992 B 5 Tölvur Skagfjörð - Tölvudeild hefur samstarf við Chipcom Corp. Morgunblaðið/Árni Sæberg Graham Hill, sölustjóri Chipcom fyrir Norðurlönd, og Roger Jo- nes, tæknilegur söluráðgjafi fyrir Norður-Evrópu, standa hér við ONline Concentrator frá Chipcom. NÝLEGA gengu Skagfjörð - Tölvudeild og bandaríska fyrir- tækið Chipcom Corp. til sam- starfs um sölu og þjónustu á tölvunetbúnaði hins síðarnefnda hér á landi. í tilefni þess komu til landsins tveir fulltrúar frá Chipcom og kynntu fyrirtækið, stefnu þess og framleiðsluvörur fyrir innlendum aðilum. Chipcom var stofnað árið 1983 og er með aðalstöðvar sínar í Sout- hborough, Massachusettes. Evróp- umiðstöðin er í Englandi, en um- boðsmenn er að fmna í öllum heim- sálfum. í frétt frá Skagfjörð - Tölvudeild segir að Chipcom selji ekki til endanlegra notenda heldur eingöngu gegnum net dreifmga- raðila. Um 40% af veltu fyrirtækis- ins er utan Bandaríkjanna, einkum í Evrópu. Fyrirtækið hefur átt vel- gengni að fagna og árið 1990 var það nr. 12 á lista tímaritsins Inc. yfír hraðast vaxandi einkafyrirtæki í Bandaríkjunum skv. fréttatil- kynningunni. Chipcom sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á sveigjanlegum og áreiðanlegum búnaði til að tengja saman tölvur í net sem er stýran- legt frá einum stað. Gildir þá einu hvort um er að ræða Ethernet, Token Ring eða FDDI (ljósleiðar- ar). Megináhersla er lögð á að tryggja hnökralausan rekstur net- kerfisins með því að hanna kerfín skv. bilanaþolinni högun. (e. fault- tolerant architecture). í fréttatilkynningunni kemur fram að þar sem Chipcom hafí um árabil átt gott samstarf við Digital hafí legið beint við fyrir Skagfjörð að leita til þeirra til að bæta þjón- ustu sína á þessu sviði og styrkja þannig góða stöðu sína á íslenskum tölvumarkaði. VICTiHR Monroe Ericson o Commodore Precisa FACIT CITIZEN Canoii NEC OLYMPIA Apple ImageWriter OMIC HEWLETT PACKARD BMC ••HYUNDAI brother. fuJÍtsu SEIKOSHA mm m ® ibico MBO EPSON Sumitronics SILVER REED OKI TA TRIUMPH-ADLER CASIO prenttoréa^ í úrvalil Eigum prentborða (litabönd) í langflestar gerðir tölvuprentara, ritvéla og reiknivéla. Hallarmúla 2, sími 813211. Fax 689315. Mínnta tíl stcfnu! Minolta er harðsnúið lið Ijósritunarvéla og í þeim hópi finnur þú örugglega eina tegund sem þér hentar. Hraði, hleðsla, heftun og flokkun - allt eftir þínu höfði. Ljósritunarvélamar eru jafn fljótar með einföld tveggja og þriggja lita afrit og einlit. Innbyggt minni sparar bæði tíma og fyrirhöfn. Með því að geyma allt að 10 algengar skipanir er Ijósritunarvélin alltaf tilbúin. Þaö tekur tæpa mínútu að sannfærast um yfirburði Minolta! Ciniöld. klár.- Einlaldlcga klár! 40cpm i UScpm MINOLTA LÍÍKIARAN Skrifstofubúna&ur SÍ <UMÚLA 14 • SÍMI (91) 813022 CANON NP 5060 mmátím VMlllMMMrH V9IÁL1AM Þegar litið er á sölu Ijósrituoarvéh í heiminum, kemurí ljósað Canon erþarefstá bhði. Það eittsegir okkur að kröfuharðir viðskiptavinir um allan heim eru ánægðir með Canon ijósritunarvélar, og þá leiðandi hátækni sem Canon stendur fyrir. Sjón er sögu ríkari og við bjóðum þér að kynnast Canon ijósrítunarvélum af eigin raun. Við leggjum áherslu á góða þjónustu við viðskiptavini okkar. Veríð veikomin. SKRIFVÉLIN HF SUÐURLANDSBRAUT 22 SÍMI 91-685277

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.