Morgunblaðið - 03.05.1992, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 03.05.1992, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1992 Fóstra Okkur vantar fóstru frá og með 1. júní nk. Upplýsingar veitir leikskólastjóri milli kl. 13.00 og 15.00 á daginn. Barnaheimilið Ós, Berþórugötu 20, er foreldrarekið barnaheimili. Rafvirkjar Virt heildverslun með raflagnaefni óskar að ráða rafvirkja til afgreiðslu- og sölustarfa. Umsóknir er greini m.a. aldur og fyrri störf berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. maí merktar: „Rafvirki - 9680“. T ækjastjóri Viljum ráða mann vanan vélskóflumokstri. Björgun hf., Sævarhöfða 33, sími 681833. Bílaleiga Maður vanur bílaviðgerðum óskast til starfa. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. Gullfoss bílaleiga, Dalvegi 20, Kópavogi. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðing vantar að hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðum, Vestmanna- eyjum, sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11915. Múrarar Múrara vantar í hleðslupússningu og gólfaílögn. Upplýsingar veitir Tryggvi í síma 670019. Tækniþjónusta - Verktakar, Síðumúla 1. Forstöðumaður Þroskaþjálfi eða aðrir með menntun og reynslu í starfi með fötluðum, óskast til að veita forstöðu skammtímavistun Þroska- hjálpar á Vesturlandi fyrir fatlaða í Holti við Borgarnes. Starfið er laust frá hausti. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri svæðisstjórnar Vesturlands, Magnús Þorgrímsson, í síma 93-71780. Umsóknir sendist samstarfsráði í pósthólf 41, 310 Borgarnesi. Fóstrur óskast á leikskólann Lönguhóla, Höfn í Hornafirði. Upplýsingar gefa leikskólastjórar í síma 97-81315 og félagsmálastjóri í síma 97-81222. Hjúkrunarfræðingar Tvær stöður hjúkrunarfræðinga, samtals 150%, eru lausar við Heilsugæslustöðina í Vestmannaeyjum frá 15. júlí nk. Önnur staðan verður staða skólahjúkrunar- fræðings á komandi hausti. Upplýsingar gefur Hólmfríður Ólafsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 98-11955 Heilsugæslustöð Vestmannaeyja. Vélfræðingar VF I, II og III Okkur vantar vélstjóra til starfa við afleysing- ar í sumar og í fastar stöður í haust og vet- ur. Full réttindi, búseta á staðnum, föst frí og góð meðmæli eru skilyrði. Upplýsingar í síma 95-22690. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. T ækjastjóri - hefilstjóri Viljum ráða vanan tækjastjóra á hjólaskóflu vegna verks í Bolungarvík. Aðeins maður vanur grjótvinnu kemur til greina. Einnig vantar vanan hefilstjóra vegna vinnu í Öxna- dal. Upplýsingar í síma 653140 á skrifstofutíma. Gunnar og Guðmundur sf. Klæðning hf. Menntaskólinn á Egilsstöðum Lausar stöður til umsóknar: Enska (1/1), franska (1/2) og námsráðgjöf (1/2). Upplýsingar gefur skólameistari ME í síma 97-11140. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist Menntaskólanum á Egils- stöðum, 700 Egilsstaðir, fyrir 25. maf nk. Skólameistari. „Au pair“ vantar í úthverfi Kölnar til að gæta þriggja barna frá júní til enda september. Upplýsingar veitir Steinunn í síma 52587 í kvöld og annað kvöld frá kl. 20.00-22.00. Saumakonur óskast Óskum eftir að ráða röskar saumakonur til starfa á saumastofu fyrirtækisins. Fastur vinnutími frá k. 9.00-13.00. Lengri eða sveigj- anlegur vinnutími kemur til greina. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstof- unni, ekki í síma. Áklæði og gluggatjöld, Skipholti 17a, Reykjavík. Bókari hálfsdags starf Óskum eftir að ráða sem fyrst starfsmann til framtíðarstarfa til að sjá um bókhald, skjalavörslu og fleira. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Bókari - 3460“ fyrir 8. maí. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. Forritunsf., Síðumúla 1, 108 Reykjavík. Atvinnurekendur athugið! Atvinnumiðlun námsmanna hefur hafið starf- semi sína. Fjöldi námsmanna er á skrá, með margvíslega menntun og starfsreynslu að baki. Skrifstofan er opin frá kl. 9-18 alla daga. Vanti ykkur starfskrafta í sumar, þá eru þeir hjá okkur! A TVINNUMIÐL UN NÁMSMANNA, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut sími 621080 og 621081. Fóstrur Frá og með 1. sept. vantar fóstrur að leikskól- anum Lyngholti á Reyðarfirði. Leikskólinn er í nýlegu og glæsilegu hús- næði og uppeldisstarf er í mótun undir hand- leiðslu 3 fóstra, sem hér eru starfandi nú þegar. Með haustinu er fyrirhugað að taka upp sveigjanlegan vistunartíma. Umsóknarfrestur er til 22. maí. Allar nánari upplýsingar gefa leikskólastjóri í síma 97-41257 og sveitastjóri í síma 97-41245. Fiskkassar Viljum kaupa 70 og 90 lítra fiskkassa. Meleyri hf. Hvammstanga, s. 95-12390. T résmíðavélar óskast Óskum eftir góðum trésmíðavélum fyrir verk- stæði. T.d. spónlímingapressu, afréttara og þykktarhefli, þykktarslípivél, spónasögukerfi og ýmsum öðrum vélum. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Trésmíðavélar - 3459“ fyrir 12. maí nk. Hárgreiðslustofa vel staðsett óskast til kaups strax. Traustur kaupandi, öruggar greiðslur. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 13768“ Læknishjón íReykjavík óska eftir sérhæð, raðhúsi eða einbýli til leigu á stór-Reykjavíkursvæðinu um óákveðinn tíma. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Læknishjón - 14356“. Verslunar-f lager og skrif- stofuhúsnæði Til leigu er gott verslunar-, lager- og skrif- stofuhúsnæði að Suðurlandsbraut 4 í Reykjavík. Verslun og lager eru á jarðhæð, alls 493 fm. Skrifstofa á 2. hæð er um 146 fm. Leigist í einu lagi eða í hlutum. Góð aðkoma og bílastæði. Nýlegar innréttingar. Upplýsingar eru veittar í síma 643170.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.