Morgunblaðið - 03.05.1992, Síða 39

Morgunblaðið - 03.05.1992, Síða 39
í I I I I I I I I p I p I i MORGUNBLAÐIÐ SUNNÚDAGUR 3. MAÍ 1992 39- Samið um krabba- meinsleit kvenna UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur milli heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytisins og Krabbameinsfélags íslands um áframhald- andi leit að krabbameini í leghálsi og brjóstum kvenna. Þetta er fram- lenging samnings sem gerður var fyrir fimm árum er heilbrigðisráðu- neytið fól Krabbameinsfélaginu að annast skipulag og framkvæmd við slíka leit og er samningurinn í gildi til ársloka 1998. Allar konur á Islandi frá 20 ára aldri til 69 ára eru reglulega boðaðar í krabbameins- leit og að sögn Kristjáns Sigurðssonar, yfirlæknis leitarstöðvarinnar, hafa um 80% þeirra kvenna komið í Ieit frá árinu 1988 og gert er ráð fyrir að á milli 22.000 og 32.000 konur verði skoðaðar ár hvert. Minningarsjóður Jean Pierre Jacquillats: Veitt úr sjóðnum í fyrsta sinn í sumar STYRKUR verður veittur í fyrsta sinn úr Minningarsjóði Jean Pierre Jacquillat í sumar, en sjóðurinn var stofnaður 1987 af eignaleigufélaginu Lind hf. Jean Pierre Jacquillat var ráðinn aðalhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar íslands 1980 en hann lést í bílslysi í Frakklandi 11. ágúst 1986. Lind hf. var stofnuð 1986 af Samvinnubanka íslands, Sam- vinnusjóði íslands og franska bankanum Banque Indosuez. Lind hf. var þannig fyrsta fransk- íslenska hlutafélagið sem stofnað var á íslandi. Erlendur Einarsson, stjórnarformaður minningarsjóðs- ins, sagði að við lát Jacquillats hefði sú hugmynd fæðst að Lind hf. legði eitthvað af mörkum til menningarmála og var síðan sam- þykkt í apríl 1987 að stofna sér- stakan minningarsjóð um Jean Pierre Jacquillat. Samþykkt var að Lind hf. legði fram ákveðna upphæð í sjóðinn í fimm ár. Einn- Tap varð af rekstri Útvegsfélags samvinnumanna í fyrra upp á 8,3 milljónir króna en árið 1990 var 18,4 milljóna tap á rekstrinum. Helsta ástæða táps tvö ár í röð er afskriftir á eignarhlutum en félagið hefur það hlutverk að stuðla að fjár- hagslegri hagræðingp í rekstri sjáv- arútvegsfyrirtækja. Útvegsfélagið er hluthafi í ýmsum fyrirtækjum og yfirtók einnig alla eignarhluti ís- lenskra sjávarafurða hf. í fyrirtækj- um tengdum sjávarútvegi, Heildarvelta Islenskra sjávaraf- urða hf. árið 1991 var um 13.600 milljónir króna en um 11.800 milljón- ir árið áður. Aukningin er 15%. Velt- an í freðfiski var 12.483 milljónir á móti 10.584 milljónum 1990 ogjókst því um 18,3%. Velta annarra afurða var 531 milljón og velta Umbúða- og veiðarfæradeildar var tæpar 500 milljónir. Endurmenntunarstofnun Há- skóla íslands gengst fyrir nám- skeiði um nytjavatn, hreint vatn, söluvatn og vatnsvernd dagana 4. og 5. maí næstkom- and- *' Freysteinn Sigurðsson, jarð- fræðingur hjá Orkustofnun, hefur umsjón með námskeiðinu og auk hans verða fyrirlesarar frá Há- skóla íslands, Orkustofnun, Holl- ustuvernd ríkisins, Heilbrigðiseft- irliti Suðumesja, Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins, Siglinga- málastofnun, umhverfisráðuneyt- inu, Útflutningsráði íslands, ís- lensku bergvatni hf. og Vífilfelli hf. Námskeiðið er ætlað sveitar- stjórnarmönnum, heilbrigðisfull- trúum og tæknimönnum sveitarfé- laga, skipulagsyfirvöldum og öll- um sem huga að nýtingu vatns. Hægt er að sækja námskeiðið allt eða að hluta. Skráning er hjá ig var þess vænst að unnt yrði að safna fé í sjóðinn í Frakklandi og á íslandi. Tilgangur sjóðsins er að veita ísleningum styrki til framhaldsnáms erlendis. Stjórn minningarsjóðsins skipa Erlendur Einarsson, Cécile, ekkja Jacquillats, Þorsteinn Ólafsson hjá verkefnasjóði Norðurlandaráðs, Philippe Wauquiez fyrrverandi bankastjóri Banque Indosuez, Ar- mann Órn Ármannsson fram- kvæmdastjóri Ármannsfells, en fyrirtækið lagði fram hálfrar milljónar kr. framlag í sjóðinn við stofnun hans, Bergljót Jónsdóttir framkvæmdastjóri Islensku tón- Heildarframleiðsla frystra sjávar- afurða á vegum íslenskra sjávaraf- urða hf. var 52.070 tonn í fyrra en 49.060 tonn árið áður, sem er 6,1% milli ára. Framleiðsla botnfiskafurða jókst um 11,1% á árinu en á sama tíma dróst afli saman um 4%. Fram- leiðsla á öðrum afurðum minnkaði hins vegar milli ára. í efnahagsreikningi ÍS kemur fram að heildareignir voru bókfærðar á 2.720 milljónir króna en skuidir námu 2.064 milljónum. Eigið fé fé- lagsins í árslok 1991 er þvi 656,4 milljónir og hafði aukist um 56,4 milljónir. Eiginfjárhlutfall í árslok 1991 var 24,1% og arðsemi eiginfjár ÍS var 9,4% 1991. Ákveðið var að greiða 10% arð af hlutafé og tilmæli eru um að hann fari til hlutafjáraukn- ingar að lágmarki 60 milljónir en að, hámarki 100 milljónir, þannig að hlutfé ÍS verði um 700 milljónir eftir aukninguna. Endurmenntunarstofnunar Há- skólans og þar eru allar upplýs- ingar veittar. -----» ------- Einar Hákon- arson í Gallerí Allrahanda Sýning á verkum Einars Hákonar- sonar var opnuð í Gallerí Allra- handa á laugardag. Á sýningunni verða um 20 olíumálverk eftir Einar, en hún verður opin frá kl. 15 til 18 virka daga, nema föstu- dag þegar opið er frá kl. 13 til 18. Einar er á meðal þekktustu mynd- listarmanna landsins og hefur hann haldið fjölda sýninga heima og er- lendis. Þetta er þriðja einkasýning hans á Akureyri, en hann sýndi verk sín fyrst í Gallerí Háhól árið 1980 og síðan í Gallerí Glugganum árið 1988. verkamiðstöðvarinnar og Einar Jóhannesson tónlis. armaður. Veittur verður oinn styrkur að upphæð 600 þúsund kr. og kemur tónlistarfólk sem hyggur á nám í Frakklandi að öðru jöfnu frekar til greina, en slíkt er þó ekki skil- yrði. Stjórnir íslenskra sjávarafurða hf. og dótturfyrirtækja eru óbreyttar. Hermann Hansson er stjórnarform- aður Islenskra sjávarafurða hf. HEIÐURSLAUNUM Brunabótafé- lags íslands var úthlutað í 10. sinn á fimmtudag. Fimm einstaklingar fengu heiðurslaun að þessu sinni en alls hafa 78 manns hlotið laun- in frá því byrjað var að úthluta þeim árið 1982. 48 einstaklingar sóttu um heiðurslaunin í ár. Upp- hæð heiðurslaunanna í einn mán- uð nemur mánaðarlaunum yfir- kennara við menntaskóla. Megintilgangur stöðugildisins er að gefa einstaklingum kost á að sinna sérstökum verkefnum, sem til hags og heilla þykja horfa fyrir ís- lenskt samfélag, hvort sem er á sviði lista, vísinda, menningar, íþrótta eða atvinnulífs. Birgir Sigurðsson, rithöfundur, hlaut heiðurelaun í 2 rnánuði til að sinna ritstörfum, en hann vinnur nú að gerð fjögurra þátta átakamikils leikverks. Haraldur Ólafsson, veðurfræðing- ur, hlaut heiðurslaun í 2 mánuði til að fást við verkefni er lúta að rann- sóknum á úrkomu úr éljaskýjum sem myndast yfir hafi og koma inn yfir land og að athugunum á áhrifum hafs og lands á myndun smálægða. Hörður Áskelsson, lektor og org- anisti, hlaut heiðurslaun í 2 mánuði til að undirbúa komu og vígslu 72 Megintilgangur leitarinnar er að taka frumusýni úr leghálsi kvenna og röntgenmyndir af bijóstum kvenna á aldrinum frá fertugu til sjötugs. Þær konur, sem fara í skoð- un, taka þátt í kostnaðnum með því að greiða 1500 krónur, en ríkissjóður greiðir kostnaðinn að öðru leyti. Skoðað er á leitarstöðinni í Reykja- vík og á meira en fjörutíu heilsugæsl- ustöðvum og sjúkrahúsum utan Reykjavíkur. Þá taka heilsugæslu- læknar og sérfræðingar einnig þátt í verkefninu. Kristján segir að hækkandi for- stigseinkenni leghálskrabbameins sé Stjómarformaður Iceland Seafood Corp. er Jörundur Ragnarsson og Guðjón B. Ólafsson er stjórnarfor- maður Iceland Seafood Ltd. radda Klaisorgels í Hallgrímskirkju og útgáfu á geisladiski með íslenskri og erlendri orgeltónlist í tengslum við vígsluna. Jónas Ingimundarson, kennari og píanóleikari, hlaut heiðurslaun i 2 mánuði til að sinna listtúlkun og í aldursflokki kvenna 20 ára til 29 ára og því hafi aldur kvenna, sem kallaðar eru í skoðun, lækkað. „Fram til ársins 1982 mætti eingöngu helm- ingur kvenna í skoðun og á sama tíma urðum við varir við að fjöldi nýrra krabbameinstilfella jókst eða upp úr 1979 og mest á tímabiiinu 1981 til 1985. Flestar þeirra kvenna sem þá greindust með krabbamein voru þær sem ekki höfðu fylgt reglu- legri skoðun. Eftir 1980 fórum við að auka áróður fyrir mikilvægi þess að fara í reglulega skoðun og frá þeim tíma hefur árangurinn batnað mjög hratt,“ segir Kristján. Um miðjan sjöunda áratuginn var skipulögð leit að krabbameini í leg- hálsi hafin. Þá var leghálskrabba- mein næst algengasta krabbamein meðal íslenskra kvenna, en nú er það um tíunda algengasta krabbameinið. Byijað var að taka röntgenmyndir af bijóstum með skipulögðum hætti í lok ársins 1987 og fyrstu árin fjölg- aði nýgreindum krabbameinum, en þeim hefur fækkað aftur. Á síðasta ári voru um 85 tilfelli af nýskráðum bijóstakrabbameinum en þau voru 133 er mest var. ------». » »----- Vortónleikar í Eyjafirði Á VEGUM Tónlistarskóla Eyja- fjarðar verður næstu daga efnt til tónleika á starfssvæði skólans. Fyrstu tónleikarnir verða á Melum kl. 15.30 í dag, sunnudag, 3. maí, og sama dag kl. 20.30 koma eldri nemendur fram á Grund. Miðviku- daginn 6. maí verða tónleikar á Sval- barðseyri kl. 20.30 og laugardaginn 9. maí kl. 15 í Sólgarði. Sunnudaginn 10. maí verða tónleikar í Laugarborg kl. 13.30 og kl. 17 sama dag á Greni- vík. Síðustu tónleikarnir verða söng- tónleikar sem haldnir verða í Laugar- borg mánudaginn 11. maí kl. 20.30. Skólaslit Tónlistarskóla Eyjafjarð- ar verða í Grundarkirkju miðviku- daginn 13. maí kl. 20.30. sjálfstæðu tónleikahaldi. Sigríður Eyþórsdóttir, kennari, hlaut heiðurslaun í 4 mánuði í því skyni að stýra leiksýningarhópnum Perlunni með þroskaheftu fólki til að þróa með því hæfileika til listsköp- unar og sérstæðs leikmáta. Heildarvelta íslenskra sjáv— arafurða hf. 13.600 milljónir Rúmlega 40 milljóna króna tap hjá Iceland Seafood Corp. á síðasta ári UM 80 milljóna króna hagnaður var af rekstri Islenskra sjávarafurða hf. í fyrra en þá var 736 þúsund Bandaríkjadala, rúmlega 40 milljóna króna, tap af rekstri dótturfyrirtækis ÍS í Bandaríkjunum, Iceland Seafood Corp., fyrir skatta, á móti 3,6 milljóna dollara, eða rúmlega 200 milljóna króna, hagnaði 1990. Hjá dótturfyrirtæki IS í Bretlandi, Iceland Seafood Ltd., var tæplega 50.000 sterlingspunda, ríflega 5 milljóna króna, hagnaður í fyrra en tæplega 179.000 punda, um 19 milljóna kr., hagnaður 1990. Þetta kom fram á aðalfundi íslenskra sjávarafurða hf. á Hótel Loftleiðuin á fimmtudag. Morgunblaðið/KGA Frá aðalfundi íslenskra sjávarafurða hf., sem haldinn var á Hótel Loftleiðum á fimmtudag. Námskeið um nyljavatn Brunabótafélag Islands: Heiðurslaun veitt í 10. sinn S^jórn Brunabótafélags Islands ásamt heiðurslaunahöfunum í ár. Efri röð f.v.: Hreinn Pálsson, Friðjón Þórðarson stjórnarformaður, Ingi R. Helgason forstjóri, Jónas Hallgrímsson, Valdimar Bragason og Andrés Valdimarsson. Neðri röð f.v.: Steinþór Birgisson sem tók við laununum fyrir föður sinn Birgi Sigurðsson, Haraldur Ólafsson, Sigríður Eyþórsdóttir, Hörður Áskelsson og Jónas Ingimundarson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.