Morgunblaðið - 03.05.1992, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SlÓlMVARP SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1992
SUIMIMUDAGUR 3. MAT
13.55 ► ítalski boltinn, framhald. Bein útsending frá leik í 1. deild ítölsku knattspyrnunnar.
15.50 ► NBA-körfuboltinn. Einar Bollason og Heimir Karlsson fara yfirstöðu mála í banda-
rísku úrvalsdeildinni.
17.00 ► Skemmtikraftar í sfðari
heimsstyrjöldinni (Entertaining
theTroops). Seinni hluti heimildar-
þáttar um skemmtikrafta í síðari
heimsstyrjöldinni.
18.00 ► 60 mfnútur. Margverð-
launaðurfréttaskýringaþáttur.
18.50 ► Kalli kanfna og félagar.
Fjörug teiknimynd fyrir alla fjölskyld-
una.
19.00 ►
Dúndur
Denni.
19.19 ►
19:19. Fréttir
og veður.
svn 17.00 ► Skýjakljúfar (2:5). Fjallað er um listina við að byggja skýja- kljúfa nútímans, en hún er ekki ný af nálinni. Þessi byggingartækni hefur verið í stöðugri þróun síðan á 14. öld. 18.00 ► Náttúra Ástr- alíu (Nature of Australia) (6:6). Heimildarmynda- flokkur þar sem fjallað er umtilurðálfunnar, flóru hennarog líf. 18.45 ► Dagskrárlok.
SJONVARP / KVÖLD
19:19. Fréttir
og veður.
20.00 ► Klassapíur (Golden Girls) (23:26).
Bandarískur gamanmyndaflokkur um fjórar
konur á besta aldri sem búa saman.
20.25 ► Heima er best (Homefront) (10:13).
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur sem ger-
ist áárunum eftirseinni heimsstyrjöld.
21.15 ► Aspel og
félagar. í kvöld tekur
AspelámótiToni
Slattery, Joe Cocker
og Prunellu Scales.
21.55 ► Verkfallskonur f Wilmar (The Women of Wilm- 23.30 ► Leyndarmál (Shadow
ar). Hin unga og framsækna Glennis Rasmussen byrjar Makers). Spennandi frásögn um
að vinna í stórum banka. Hún er ekki ánægð með launin, Robert Oppenheimer og fram-
en trúir því að hún fái fljótlega stöðuhækkun og þar með leiöslu fyrstu kjarnorkusprengjunn-
betri laun. En raunin veröur önnur. Konunum er haldið niðri ar.
i launum í bankanum og karlar fá bestu störfin. 1.35 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra ðm Friðriksson prófast-
ur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Þættir úr kantötunni Davidde penitente.
(Hinn iðrandi Davíð) K469 eftir Wolfgang Amad-
eus Mozart. Krisztina Laki og Nicole Fallien sópr-
anar og Hans-Peter Blochwitz tenór syngja með
Hollenska kammerkórnum og hljómsveit undir
stjórn Sigiswalds Kuíjken.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
— Strengjakvartett nr. 2 i C-dúr eftir Luigi Cher-
ubini. Melos kvartettinn leikur.
— Fiðlusónata nr. 10iG-dúrópus96eftirLudw-
ig van Beethoven. Isaac Stern leikur á fiðlu og
—Eugene Istomin á pianó.
^ft.OO Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr-öjörg-
vin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl.
22.30.)
11.00 Messa i Seltjarneskirkju. Prestur séra Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Raddir morgundagsins. Ungir listamenn,
Ásta Arnardóttir og Harpa Arnardóttir leikkonur
og Kristinn Árnason gítarleikari, ræða við Sigur-
laugu M. Jónasdóttur um list sína. (Áður útvarp-
að á jólum 1991.)
14.00 Armenía - I minningu þjóðarmorðs. Seinni
þáttur. Umsjón: Frans Gíslason. (Áður á dagskrá
i janúar 1986.)
15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Brahms og
kammerverk hans. Meðal annars Trió í H-dúr
opus 8 í flutningi Laufeyjar Sigurðardóttur, Ric-
hards Talkowskys og Kristins Arnar Kristinsson-
ar, en hljóðritunin var gerð á tónleikum þeirra i
Listasafni Sigurjóns Olafssonar 12. mars sl.
Umsjón: Tómas Tómasson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurlregnir.
16.30 ... að láta (listaþerkin tala." Listamanna-
þingið 1942. Seinni þáttur. Ingunn Þóra Magnús-
dóttir tók saman. Viðar Eggertsson aðlagaði til
útvarpsflutnings.
17.20 Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Jón
Ásgeirsson Gunnar Kvaran leikur með Sinfóníu-
hljómsveit íslands; Arlhur Weisberg stjórnar.
18.00 Aðdragandinn að stofnun Stýrimannaskól-
ans. Umsjón: Ólafur Elínmundarson.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi Þorvaldar Þorsteinsson-
ar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn
þáttur úr þáttaröðinni í fáum dráttum frá miðviku-
degi.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Á fjölunum — leikhústónlist.
— Alríska stúlkan i Alsir, forleikur eftir Gioacch-
ino Rossini. Þjóðarfílharmóníusveitin leikur; Ricc-
ardo Chauilly stjórnar.
- Þættir úr óperunni Ævintýri Hoffmanns eftir
Jacques Offenbach. Tony Poncet, Giséle Viva-
relli, Colette Lorand og fleiri syngja með kór og
hljómsveit undir stjórn Roberts Wagners.
23.00 „Norður og niður", smásaga eftir Böðvar
Guðmundsson. Höfundur les.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur'
R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfarendur velja og
kynna uppáhaldslögin sín. (Aður útvarpað sl.
laugardagskvöld.)
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara-
nótt þriðjudags.)
11 00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján
Þorvaldsson. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar
viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
13.00 Hringborðið. Gestir ræða fréttir og þjóð-
mál vikunnar.
14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarút-
gáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu
sýningarnar.
15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir islenskar rokk-
fréttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags
kl. 01.00.)
16.05 Söngur villiandarinnar. Dægurlög frá fyrri tið.
'17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað í næturút-
varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet.
20.30 Plötusýnið: „Never enough" með Melissu
Etheridge frá 1992.
21.00 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir at erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska
sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Úr söngbók Pauls Simons. Þriðji þáttur af
fimm. Ferill Pauls Simons rakinn í tónum og með
viðtölum við hann, vini hans og samstarfsmenn.
Umsjón: Snorri Sturluson.
0.10 íháttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
9.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guöríður Haralds-
dóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi.
MENNTUNARMIÐSTOÐ
ALÞJÓÐLEGRAR
HÓTELSTJÓRNUNAR
LUZERN - SVISS
Til að ræða starfsframa þinn í
hótel- og veitingastörfum, býður
DCT þér helgarflug með gistingu
í eina nótt
ókeypis
Viltu fá nánari upplýsingar? Fylltu þá út eyðublaðið
hér að neðan.
Nafn................................................
Heimilisfang og sími................................
Sendist til: DCT Ltd. International Hotel Management
Office, P.O.Box, 1086 CH 8401 WINTERTHUR, Switzer-
land
Sími 4152/213 83 01. Fax. 4152/213 83 46.
Stöd 2:
Róbinson Knísó
■■■■ Rithöfundurinn Daniel Défoe er höfundur sögunnar um
nOQ skipbrotsmanninn Róbinson Krúsó, sem bjargaðist einn á
land á eyðieyju. Hafðist hann við á eyjunni í mörg ár áður
en honum var bjargað. Hann aðlagaði sig óþekktum aðstæðum á
ótrúlegan hátt og sýndi oft mikla snilli við lausn erfiðra viðfangs-
efna. Saga Defoes er fyrir löngu komin í raðir sígildra bókmennta
og hún hefur frá upphafi verið uppspretta hugmynda fyrir ævintýra-
þyrsta ferðamenn. Teiknimyndin sem Stöð 2 sýnir segir söguna eins
og Defoe lét hana fara frá sér.
Hjúkrunarfræðingar!
Félagsfundur Reykjavíkurdeildar
mánduaginn 4. maí ‘92 kl. 20.00.
Tillögurtil fulltrúafundar...
Ganga aftur í BSRB
Lækka félagsgjöld
Spara eða ekki spara???
B3
Stjórn
Reykjavíkurdeildar
OTRULEGT
en
satt
25% OPNUNARTILBOÐ þessa miða
KÁPUSALAN
#
Snorrabraut 56 hjó Herraríki,
Sími 624362