Morgunblaðið - 22.05.1992, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1992
RAÐAUQ YSINGAR
Sölustjóri
í fasteignadeild
Stórt verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð-
inu óskar að ráða nú þegar sölustjóra til að
annast sölu á nýbyggingum fyrirtækisins.
Um er að ræða fullbúnar íbúðir og verslun-
ar- og skrifstofuhúsnæði.
Við leitum að reglusömum manni með mikla
þjónustulund. Æskilegt er að viðkomandi
hafi reynslu af sölu fasteigna og geti starfað
sjálfstætt.
Góð vinnuaðstaða í boði.
Laun og kjör skv. samkomulagi.
Þeir, sem hafa áhuga og telja sig uppfylla
ofangreind skiiyrði, vinsamlega leggi inn
umsókn til auglýsingadeildar Mbl. merkta:
„Sölustjóri - 373“ fyrir miðvikudaginn
27. maí nk. í umsókn þarf að koma fram
nafn, aldur, símanúmer og upplýsingar um
fyrri störf.
Garðplöntusala
ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mos-
fellsbæ, auglýsir tré, runna, rósir, garð-
skálaplöntur, sumarblóm og fjölærar plöntur.
Verðdæmi: Loðvíðir frá 40 kr., Blátoppur 350
kr., Hansarósir 300 kr. og Rifs 290 kr.
Opið daglega frá kl. 10-20. Sími 66 73 15.
Sjávarútvegsdeildin
á Dalvík - VMA
veturinn 1992-1993
Skipstjórnarnám:
Kennt er til skipstjórnarprófs, 1. og 2. stigs.
Fiskiðnaðarnám:
Kennt er til fiskiðnaðarmannaprófs.
Almennt framhaldsnám:
1. bekkur framhaldsskóla.
Heimavist á staðnum.
Umsóknarfrestur er til 15. júní.
Upplýsingar í símum (96)61380, 61162,
61218 og 61160.
Skólastjóri.
Sýning á handavinnu
aldraðra ífélags- og
tómstundastarfi
Reykjavíkurborgar
Sýningar á munum sem unnir hafa verið á
námskeiðum í vetur verða sem hér segir:
Dagana 30. maí til 1. júní frá
kl. 14.00-17.00 í
Bólstaðarhlíð 43,
Norðurbrún 1.
Allir hjartanlega velkomnir.
Öldrunarþjónustudeild
Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar.
FISKVINNSLUDEILDIN
DALVÍK
D/\LV\^
Sýning á handavinnu
aldraðra ífélags- og
tómstundastarfi
Reykjavíkurborgar
Sýningar á munum, sem unnir hafa verið á
námskeiðum í vetur, verða sem hér segir:
Dagana 23.-25. maí frá kl. 14.00-17.00 á
Aflagranda 40,
Gerðubergi,
Furugerði 1 og Hvassaleiti sýna í
Hvassaleiti 56-68,
Lönguhlíð 3,
Vesturgötu 7.
Dagana 23. og 24. maí kl. 13.30-17.00 í
Seljahlíð v/Hjallasel.
Allir hjartanlega velkomnir.
Öldrunarþjónustudeild
Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar.
Sómi 800 til sölu
Til sölu er vel útbúinn Sómi 800, smíðaður
árið 1987, með eða án kvóta.
Allar frekari upplýsingar veitir Sigríður Krist-
insdóttír, löggiltur fasteigna- og skipasali,
sími 97-81991 eða 97-81519.
Nauðungaruppboð
þriðja og sfðasta á eigninni Öxnalæk, Árnessýslu, (spildur Fiskirækt-
ar hf.), þingl. eig. Fiskirækt hf., fer fram á eigninni sjálfri, föstudag-
inn 29. maí 1992 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru Islandsbanki hf., lögfræðideild og Stofnlána-
deild landbúnaðarins.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eftirtöldum eign-
um fer fram í skrifstofu embættis-
ins, Hörðuvöllum 1, miðvikudaginn
27. maí1992 kl. 10.00:
Dynskógum 11-13, Hveragerði, ásamt vélum og tækjum, þingl. eig-
andi Álafoss hf.
Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun og Ævar Guðmundsson hdl.
Miðengi 9, Selfossi, þingl. eigandi Ingvar Benediktsson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Landsbanki íslands,
lögfræðideild, Jón Ólafsson hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Helgi
V. Jónsson hrl. og Ásgeir Magnússon hdl.
Skíðaskálanum, Hveradölum, þingl. eigandi Skíðaskálinn hf.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Hróbjartur Jónatansson
hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Fjárheimtan
hf., Gunnar Sólnes hrl. og Klemens Eggertsson hdl.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjaiiógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík,
skiptaréttar Reykjavíkur, Flugleiða hf., ýmissa lögmanna og stofn-
ana, fer fram opinbert uppboð í uppboðssal Tollstjóra við Tryggva-
götu (hafnarmegin), laugardaginn 23. maí 1992, og hefst það kl.
13.30.
Eftir kröfu tollstjóra ótolluð vara, tæki og bifreiöar, svo sem fatnað-
ur, vefnaðarvara, skófatnaður, hárspennur, stálplötur ca 8.000 kg.,
boltar, dúkur, suðuþráður, allskonar varahlutir, húsgögn, 10 cl. sjón-
varpstæki, 16 cl. útgerðarvörur 16.725 kg., spónaplötur, plastpok-
ar, hanskar, þvottaefni, snyrtivara, teppi, offset prentpressa 1.670
kg., nylonnet, vírar og lásar, 2 cl. videoband, Ijósabúnaður, fiskflökun-
arvél, önglar, notaðar allskonar verslunarinnróttingar, bækur, hljóm-
plötur, D.B. Unimag Mod 5404 húsbifreiö árg. 1959, Escort 1975,
Trailer 2.200 kg., Ford Escort 1,3 laser 1985, sjónvarsptæki, geisla-
spilari, videotæki, magnarar, hátalari, segulbönd, skór, töskur, bind-
ingar, og margt fleira.
Eftir kröfu lögmanna, Flugleiða hf., banka, skiptaróttar o.fl., sjón-
varpstæki, videotæki, hljómburöartæki, skrifstofutækt, húsbúnaður,
allskonar heimilistæki, JCB 3D-4 traktorsgrafa, bílaryksugur, kven-,
karla- og barnafatnaður, suðuvír, net, jólaplattar, postulín, hljómplöt-
ur, gjafavörur, myndarammar, jólavörur, skófatnaður barna, tölvu-
hreinsar, 2 skuldabréf að nafnv. kr. 500.000 og kr. 409.604 útg. 1/1
1992, fyrsti gjaldd. 1/4 1992, grunnvísit. 3196, skuldari Tölvuland-
Kringlan hf., Kringlunni 4, réttindi Sanitas hf. í Endurvinnslunni hf.
að nafnv. kr. 1.500.000, uppstoppaðar ýmsar tegundir fugla, sím-
tæki af stöð, tölvur, reiknivélar, peningaskápar, skrifborg, hillur,
prentari, frímerkjavól, stólar, borð og margt fleira.
Greiðsla við hamarshögg.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki gjald-
kera.
Uppboðshaldarinn i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, föstudag-
inn 29. maí 1992, kl. 10.00:
Lagarfelli 16, Fellabæ, þingl. eign Baldurs Sigfússonar, eftir kröfu
Landsbanka Islands, Egilsstöðum.
Annað og síðara.
Hafnargötu 48, e.h., Seyðisfirði, þingl. eign Einars H. Guömundsson-
ar, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands.
Annað og síðara.
Vesturdalseyrarvegi 2, Seyðisfirði, þingl. eign Hafsíldar hf., eftir kröfu
veðdeildar Islandsbanka hf.
Annað og síðara.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.
Bæjarfógetinn á Seyðisfiröi.
Uppskeruhátíð 1992
Uppskeruhátíð skíðadeildarinn-
ar verður haldinn sunnudaginn
24. maí kl. 15 í Framheimilinu
við Safamýri.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænavika
Bænastund í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Munið Jesúgönguna á morgun.
Samvera fyrir fólk á öllum aldri
í kvöld í Suðurhólum 35.
Bænastund kl. 20.05.
Samveran hefst kl. 20.30.
HAMINGJAN SANNA.
Gunnar J. Gunnarsson fræðir
okkur um gleði og lífshamingju.
Ung fólk á öllum aldri er velkomið.
FERÐAFÉLAG
% ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Raðgönguhelgi
23.-24. maí
Holl hreyfing og útivera
í Ferðafélagsferðum
Laugardagur 23. maí
kl. 10.30: Upphafsganga
raðgöngunnar endurtekin
A. Fjallahringurinn: Afmælis
ganga á Kerhólakamb Esju.
Þetta er einnig fyrsta af nokkrum
Esjugöngum sem farnar verða á
næstunni í tilefni 65 ára afmælis
Ferðafélagsins.
B. Strönd og láglendi: Brautar-
holt - Bakki- Saurbær. Auðveld
og skemmtileg strandganga
sem lýkur við kirkjustaðinn
Saurbæ.
Sunnudagur 24. maí kl. 13
Raðgangan 1992,3. áfangi
A. Fjallahringurinn: Eyrarfjall
(476 m.y.s). Gott útsýni yfir Kjós-
ina og víðar.
B. Strönd og láglendi: Hval-
fjarðareyri - Hálshólar. Fjöl-
breytt strandganga meðfram
Laxvogi. Verð. 1.100.- kr., frítt
fyrir börn með fullorðnum.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin (stansað við
Mörkina 6). Verið með í sem
flestum raðgönguferðunum um
Hvalfjörð og nágrenni. Gengið
er í 10 áföngum á hálfsmánaðar-
fresti frá Kjalarnesi í Borgarnes.
Göngudagur Ferðafélagsins
verður sunnudaginn 31. maí
Hann er tileinkaður flutningi
skrifstofu F.i. í nýja félagsheimil-
ið. Tvær ferðir: A. Kl. 11 Heið-
mörk - Elliðaárdalur - Mörkin.
10 km ganga. B. Kl. 13 Fjöl-
skylduganga frá Mörkinni 'í Ell-
iðaárdal. Brottför frá Mörkinni 6
(austast við Suðurlandsbraut).
Ekkert þátttökugjald.
Helgarferð til Vestmanna-
eyja 29.-31. maí
Munið hvítasunnuferðirnar
5.-8. júní:
1. Afmælisferð á Snæfellsnes
og Snæfellsjökul (60 ár frá fyrstu
Ferðafélagsferðinni). 2. Öræfa-
jökull - Skaftafell. 3. Skaftafell -
Öræfasveit. 4. Þórsmörk -
Langidalur.
Upplýsingar og farmiðar á nýju
skrifstofunni Mörkinni 6, 108
Reykjavík. Ný númer: Sími
682533, fax 682535.
Ferðafélag Islands.
Ufltftrdi
0 ÚTIVIST
Hallveigarstíg 1, sími 14606
Dagsferðir sunnud.
24. maí
Kl. 10.30 Fjallganga nr. 2:
Ingólfsfjall (551 m).
Kl. 10.30 Klóarvegur.
Kl. 13.00 Strandganga í land-
námi Ingólfs.
Sjáumst!
Útivist.
Meira en þú geturímyndoó þér!