Morgunblaðið - 22.05.1992, Síða 40

Morgunblaðið - 22.05.1992, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) a-S Blendnar tilfinningar fylgja því er kunningi þinn gerir þér atvinnutilboð. Þú færð meira út úr samskiptum við fjöl- skylduna í dag en að hitta vini. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú færð mörg ólík ráð um atvinnu og ert áttavilltur. Félagslega er þetta góður tími og tækifæri til að ferðast og hitta vini í sjónmáli. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 1» Þótt þú eigir erfítt með að taka ákvörðun um fjármál muntu ekki neita góðu at- vinnutilboði sem kemur upp núna. Velgengni er framund- an. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSSS Hjón eða pör eru óákveðin og hikandi í dag með næsta skref í fjármálum. Leítaðu ráða hjá fagmanni og það færir heppni. Góðar fréttir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert allur á iði í vinnunni og tekur of margar kaffípásur í dag. Góðar fréttir um fjár- mál. Þú finnur hamingjuna í faðmi fjölskyldunnar. Meyja (23. ágúst - 22. septcmbcr) Þetta er ekki rétti dagurinn til að fara með bömin í búðir. Þú færð mikið út úr því að hitta vini og félaga. Hugsaðu um heilsuna og mataræðið. (23. sept. - 22. október) Minni háttar vandamál kemur upp varðandi bam eða ein- hvem fjölskyldumeðlim núna. Velgengni framundan í starfí. Einblíndu á tækifærin sem era allt í kringum þig í dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Fjölskyldufólk getur farið í taugamar hvert á öðra í dag, en slökun fæst með útivera. Ferðalög, rómantík og endur- sköpun rís hæst núna. Bogmaöur (22. nóv. — 21. desember) Dómgreind þín er ekki í sem bestu lagi í innkaupum í dag, gættu þín á óþarfa innkaup- um. Þú færð góða frétt um fjármálin. Vertu með fjöl- skyldunni í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt erfítt með að gera upp hug þinn um kaup á einhveiju í dag. Þú ættir að fínna þér félaga ef þú býrð einn, og fara með honum í ferðalög og gera eitthvað skemmtilegt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vandamál sem þú hefur bar- ist við innra með þér undan- farið mun ekki leysast alveg strax, svo vertu þolinmóður um sinn. Þú færð gott tilboð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >£Zt Þú ert ekki alveg reiðubúinn að standa uppi ( hárinu á vini þínum í máli sem snertir ykk- ur báða. Einhver býður þér út að borða. Stj'órnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður spilaði ekki illa - bara ekki alveg nógu vel. Þess vegna fór hann niður á þremur grönd- um. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D1052 VG52 ♦ ÁD + ÁG74 GRETTIR TOMMI OG JENNI UÓSKA FERDINAND SMAFOLK Y0U 5TUPID KIPÍ6AT5BY ISN'T IN THE BIBLE.'Í WHY 00 YOU KEEP BRIN6IN6 HIM UP V. 6AT5BY HAP A MAN5I0N HE D\V NOT! Y0U RE N0T VERY NICE.. |N JERICHO, AND HE YOU'RE ALL AREYOUON 50ME KINP U5EP TO THROk) GREAT BIG PARTIE5... i © C0NFU5EP.'.' YOU'RE RUININ6 MY CLA55' OF MEPICATION ? __ W § ! S c z> /CuV iv\\ C* M \ 7 1 \y\uí 6-t © óa.:, . Þú heimski krakki! Gatsby er ekki í Biblíunni! Af hverju ertu alltaf að staglast á hon- um?! Gatsby átti setur í Jeríkó, og hann var vanur að halda miklar veislur ... Eg held nú ekki! Þú ert alveg kolr- uglaður! Þú eyði- leggur kennslu- stundina fyrir mér! Þú ert ekki sérlega góð ... ertu á einhvers konar lyfja- meðferð? Vestur Suður ♦ ÁK6 ¥ K74 ♦ 962 ♦ K1083 Norður Austur Suður — — — 1 grand * Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Allir pass * 12-14 punktar. Vestur kom út með hjarta- sexu og sagnhafi stakk upp gosa blinds, sem átti slaginn. Góð byrjun, en síðan villtist okkar maður af leið. Hvað myndi les- andinn gera? Bersýnilega má austur ekki komast inn til að spila hjarta í gegnum kónginn, svo laufíferðin er sjálfsögð: taka ásinn og spila gosanum. Sem var einmitt það sem sagnhafí gerði. Vestur fékk á drottninguna og skipti yfír í tígul. Við þessu mátti auðvitað bú- ast. Vestur ♦ 73 ¥ ÁD963 ♦ KG74 ♦ D5 Norður ♦ D1052 ¥G52 ♦ ÁD ♦ ÁG74 II Suður ♦ ÁK6 ¥K74 ♦ 962 ♦ K1083 Austur ♦ G984 ¥108 ♦ 10853 ♦ 962 Nú stóð suður frammi fyrir óþarfa ágiskun. Átti hann að svína eða treysta á fjóra spaða- slagi. Hann drap á ás, og skömmu síðar skráðu AV 50 í sinn dálk. Eftir á að hyggja er einfalt að sjá bestu leiðina: að taka strax ÁKD í spaða ÁÐUR en laufínu er spilað. Þá liggur fyrir hvort tígulsvíningin er nauðsyn- leg eða ekki. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Gausdal í Noregi í apríl kom þessi staða upp í viður- eign þeirra Fyllingen (2.320), Noregi, og rússneska alþjóða- meistarans Andrei Kharlov (2.545), sem hafði svart og átti leik. 25. - Bf3!, 26. gxf3 - Rxf3+, 27. Khl - Rxd4+, 28. Bg2 - Dxg2+, 29. Kxg2 — Rxe2 og hvítur gafst upp því hann hefur tapað manni. Mótið í Gausdal var nú ekki eins sterkt og mótin sem haldin voru þar í fyrra. Kharlov sigraði með 7 v. af 9 mögulegum, en næstir komu stórmeistararnir Thomas Ernst, Svíþjóð, Tivjakov, Rússlandi, og Jansa, Tékkóslóvak- íu, með 6'A v. Hannes Hlífar Stef- ánsson tók þátt í mótinu en varð fyrir neðan miðju. Hannes kom við í Gausdal eftir að hafa teflt á móti í Þýskalandi þar sem hann varð í 1.-3. sæti. Mótið var að vísu ekki sterkt en fyrir vikið fékk Hannes boð á öflugt alþjóðamót í Þýskalandi í sumar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.