Morgunblaðið - 22.05.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.05.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1992 ÓÐUR TIL HAFSINS STÓRMYNDIN SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR! NICK NOLTE, BARBRA STREI- SAND, BLYTHE DANNER, KATE NELLIGAN, JEROEN KRABBE OG MELINDA DILLON í STÓRMYND- INNI, SEM TILNEFND VAR TIL STÖ ÓSKARSVERÐLAUNA. MYNDIN ER GERÐ EFTLR MET- SÖLUBÓK RITHÖFUNDARINS PATS CONROY (,,The Great Santini", „The Lords of Discipline"). „THE PRINCE OF TIDES“ ER HÍGJEOAMYND MEfl AFBURflA LEIKURUM, SEM UNNENDUR GÖDRA KVIKMYHDA ffTTU EKKI Afl L&TA FRAM HJA SÉR FARA! Leikstjóri: Barbra Streisand. Sýnd kl.4.45, 6.55, 9.10 og 11.30. KRÓKUR DUSTIN HOFFMAN, ROBIN WILLIAMS, JULIA ROBERTS OG BOB HOSKINS. Sýnd kl. 5 og 9. STRÁKARNIR ÍHVERFINU Sýndkl. 11.30. Bönnuð innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd kl.7.30ísal B. 10. sýningarmán. STÓRA SVIÐIÐ: eftir Þórunni Sigurðardóttur. í kvöld kl. 20, föst. 29. maf kl. 20, næst sfðasta sýning, mán. 8. júní kl. 20, síðasta sýning. eftir Astrid Lindgren Lau. 23. maí kl. I4 og kl. 17, su. 24. maí kl. 14, örfá sæti laus, og kl. 17, næst sfðasta sýninga- helgi, fim. 28. maí kl. 14, sun. 31. maí kl. 14 og kl. 17, síöustu sýningar. Miöar á Emil 1 Kattholti sækist viku fyrir sýn- ingu, ella seldir öörum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö við pontunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta - Græna iínan 996160. Hópar, 30 manns eða fleiri, liafl samband í síma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGID: ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA. LITLA SVIÐIÐ: f Húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 JELENfi eftir Ljudmilu Razumovskaju Lau. 23. maí kl. 20.30, uppselt, sun. 24. maí kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýn. til og með mið. 3. júní. Sala er hafin á eftirtaldar sýningar: Föst. 5. júní kl. 20.30, lau. 6. júní kl. 20.30, lau. 13. júní kl. 20.30, örfá sæti laus, sun. 14. júní kl. 20.30, síöustu sýningar. Ekki er unnt aö hleypa gestum t salinn eftir aö sýning hefst. Mióar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öórum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Gengið inn frá Lindargötu ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Lau. 23. maí kl. 20.30, sun. 24. maí kl. 20.30, mið. 27. maí kl. 20.30, sun 31. maí kl. 20.30, tvær sýningar eftir, föst. 5. júní kl. 20.30, næst síðasta sýning, lau. 6. júní, síðasta sýning. Athugiö, verkið veröur ekki tekið aftur til sýn- inga í haust. Ekki er unnt aö hleypa gestum t salinn eftir aö sýning hefst. Miðar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu eila seldir öörum. Bíóhöllin sýnir mynd- ina Osýnilegi maðurinn Eitt atriði úr myndinni Ósýnilegi maðurinn. BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýningar á myndinni Osýnilegi maðurinn. Með aðalhlutverk fara Chevy Chase og Daryl Hannah. Leikstjóri er John Car- penter. Myndin segir frá verð- bréfasalanum Nick (Chase) og raunum hans. Sagan hefst á því að Nick og Alice (Hannah) hittast í hófi. Tak- ast þar með þeim góð kynni og ákveða þau að hittast aftur. En áður en af því get- ur orðið fer Nick á kynningu hjá hátæknifyrirtæki sem er að sýna sína nýjustu upp- finningu. En gaman gær- dagsins tekur sinn toll og ákveður hann því að leggjast fyrir í smátíma, læðist í burtu og finnur sér autt her- bergi. Nú verða mistök í sýn- ingunni og eitt undratækið fer í gang þannig að rýma verður bygginguna. Allir komast út nema Nick sem sefur værum blundi. Þegar hann vaknar sér hann að hluta byggingarinnar vantar og eftir nokkra athugun átt- ar hann sig á því að hann er orðinn ósýnilegur. KaiuyB KONASLÁTRARANS DEMIM00RE JEFF DANIELS STÓRGÓÐ GAMANMYND! HLJN SÉR FYRIR ÓORÐNA HLUTI, MEÐAL ANNARS AÐ DRAUMAPRINSINN SÉ Á NÆSTA LEITI. STÓRSKEMMTILEG ÁSTARSAGA! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. STÓRMYNDIN STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR FRANKIEOG JOHNNY * * * FRABÆR MYND...GOÐUR LEIKUR AI.MBL. ★ * ★ ★ MEISTARAVERK...FRÁBÆR MYND Bíólínan. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. HAIRHÆLAR Sýnd kl. 7.05 og 11.05. Síðustu sýningar. Taugatrillirinn REFSKÁK * * * G.E. DV. „Refskák er æsileg afþreying allt til lokamínútnanna." S.V. MBL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. I STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA iiiiiif* 1 t—: 1 FLOKKS HASKOLABIÓ SÍMI 22140 iom SKLRRl I I A CARL SCHEHKEL FILM LITLI SNILLINGURINN ***AI. MBL. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. LUKKU LAKI ■ r aa LEIKFELAG REYKJAVIKUR STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Steinbeck. Leikgerð: Frank Galati. I kvöld, uppselt. Lau. 23. maí, uppselt. Sun. 24. maí, uppsclt. Þri. 26. maí, fáein sæti. Mið. 27. mai. örfá sæti. Fim. 28. mai, uppselt. Fös. 29. maí, uppselt. Lau. 30. maf, uppselt. Sun. 31. mai. Þri. 2. júní. Mið. 3. júní. Fös. 5. júni, fáein sæti. Lau. 6. júni, uppselt. Mið. 10. júní. Fim. ll.júní. Fös. 12. júní, fáein sæti. Lau. 13. júni, fáein sæti. Aöeins fjórar sýningar eftir! ATH. Sýningum lýkur 21. júní. Mióar óskast sóttir fjórum dugum fyrir sýningu, annars scidir öðrum. LITLA SVIÐIÐ: • SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russel I kvöld, lau. 23. maí, fös. 29. maí, lau. 30. maí, næst síðasta sýning, sun. 31. maí, síðasta sýning. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. MiAapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndscndir 680383 NÝTI1 Leikhúslínan, sími 99-1015. Greiðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.