Morgunblaðið - 11.09.1992, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 11.09.1992, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1992 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkurum líf og störf góðra granna við Ramsay-stræti. 17.30 ► Á skotskónum (Kickers). Teiknimynd um stráka. 17.50 ► Á ferð með New Kids on the Block. Teiknimyndaflokkur. 18.15 ► Trýni og Gosi. Teikni- mynd um þáfélaga. 18.30 ► Eerie Indiana. Þriðji þátt- ur þessa sérstæða myndaflokks endursýndur. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður, frh. 20.15 ► Eiríkur. Nýstár- 21.00 ► Lovejoy. Þrettándi og 21.55 ► Skóladagar (School Daze). 1988. Hinn óforbetranlegi Spike Lee 23.55 ► Stríðs- legur viðtalsþáttur sem síðasti þáttur um fornmunasal- leikstýrði, samdi handrit, lékog gerðiýmislegtfleira íþessari gamanmynd. ógn. Sjá dagskr.bl. Eiríkur Jónsson stjórnar. ann og félaga. Myndin er með alvarlegum undirtón, eins og Spike Lee er tamt. Hún fjallar 1.50 ► Skamm- 20.30 ► Kæri Jón (Dear um lífiö í háskóla fyrir svarta krakka í Suöurríkjunum. Aðalhlutverk: Larry hlaup. Báðar John) (17:22). Gaman- Fishburne, Ciancarlo Esposito, Tisha Campbell og Spike Lee. Maltin's bannaðar börnum. myndaflokkur. gefur * *, Myndbandahandbókin gefur 0. 3.20 ► Dagskrárl. UTVARP Stðð 2 Skóladagar Gamanmyndin Skóladagar (School Daze) eftir blökkumann- Ol 55 inn Spike Lee verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fyrir -l —” þá sem ekki kannast við Spike Lee er rétt að segja örlítið frá kappanum. Hann er blakkur Bandaríkjamaður á þrítugsaldri, sem hefur sett nýtt líf í kvikmýndagerð blökkumanna í Bandaríkjunum. Hann gerði fyrstu mynd sína, She’s Gotta Have It árið 1986 og vakti þá töluverða athygli. Næsta mynd á eftir var Skóladagar, en þegar Do The Right Thing kom út árið 1989 varð hann að nafni sem flestir kannast við, því myndin sló í gegn svo um munaði. Þess- ar þrjár myndir Spike Lee eru í gamansömum tón, þó alistaðar skíni í réttindabaráttu svartra. Maltin’s gefur ★ ★ 'h og Mynd.handb. 0. RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjarlarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur RásarT. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, „Nornin frá Svörtufjörn". eftir Elisabeth Spear Bryndís Viglundsdóttir les eigin þýðingu (20) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi, með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i naermynd. Félagsleg samhjálp og þjónusta. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Peters- en, Asgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs>og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Ellefti þáttur af 30. Með helstu hlut- verk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erlingur Gíslason. (Fyrst flutt i útvarpi 1970.) 13.15 Út i ioftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita". Ekki dettur mönnum í hug að skattleggja þá sem moka inn verðbréfamilljónunum eða bæta svolitlu við skattinn hjá þeim sem þiggja margföld kennaralaun enda er höfuð launþegasamtakanna í hópi hinna tekjuhæstu svo ekki er breytinga að vænta á skattkerfinu; nema í þá veru að nú hyggjast menn leggja nýjan skatt á til dæm- is íþrótta- og menningarstarfsemi ýmiss konar, þar á meðal afnota- gjöld sjónvarpsstöðvanna. Páll Magnússon sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 brást við þessum tíðindum I fyrra- dag á 19:19 með eftirfarandi hætti: íslenskt sjónvarp... Páll benti á að senn yrði hér opnað fyrir flæði erlends gervi- hnattasjónvarps í kjölfar EES- samninga. Þar með gætu gervi- hnattastöðvarnar sent ótextað sjón- varpsefni til allra landsins barna og þyrftu eigendur stöðvanna ekki ettir Mikhail Búlgakov Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (4) 14.30 Út í loftið. - beldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálina með prikið. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálina Árnadóttir. (Einnig útvarpað næsta miðvikudag kl. 22.20.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Halldór lækningamiðill á Skerðingsstöðum. Umsjón: Gísli Helgason og Herdís Hallvarðsdótt- ir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir - Frá norrænum útvarpsdjassdög- um í Ósló. The Organizers frá Danmörku. Um- sjón: Vernharður Linnet. 18.00 Fréttir. * 18.03 Þjóðarþel. Mörður Árnason les Grænlend- inga sögu, lokalestur (5) Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 -01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómskálamúsík eftir H. C. Lumbye. 20.30 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 21.00 Þjóðleg tónlist. Umsjón: Gunnhild óyahals. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréflir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturúfvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknaö til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Sigurðar Valgeirsson- ar. 9.03 9 — fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- að borga íslenskum stjómvöldum skatt af framleiðslunni. Páll minnti líka á þá óþægilegu staðreynd að það skiptir ríkissjónvarpið engu hvort þar leggst á fjórtán prósent virðisauki því landslýður verður að greiða afnotagjaldið rétt eins og alla hina skattana. Hins vegar myndi hækkun á afnotagjöldum Stöðvar 2 vafalítið hrekja áskrif- endur frá stöðinni. ... eÖa hvað? Hugleiðum ummæli Páls Magn- ússonar. íslendingar fögnuðu Stöð 2 þegar hún komst á laggirnar vegna harðfylgis og eidmóðs frum- kvöðlanna. En þessi stöð hefði aldr- ei komist úr startholunum ef íslend- ingar. hefðu ekki þráð aðra sjón- varpsstöð hér í fásinninu. En menn eru fljótir að gleyma. Nú kjósa menn ótextað gervihnattasjónvarp í anda EES. Hvar er nú metnaður- inn fyrir hönd íslenskrar tungu? En ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin- um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. - heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Astvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal ann- ars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson situr við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttír. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældarlistanum einnig út- varpað aðfararnótt sunnudags.) 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Úr- váli útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Sibyljan. Hrá blanda af bandarískri danstónl- ist. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,'8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2,05 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (End- urtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum, 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. rifjum upp ævintýrið. Jón Óttar Ragnarsson fyrsti sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 skrifaði á ársafmæli stöðvarinnar hugvekju I Sjónvarps- ■vísi. Þar segir m.a.: „Það voru ekki margir sem höfðu trú á að Stöð 2 mundi spjara sig. Allar hrakspárnar sem dundu yfir stöðina í upphafi væru efni j heila bók. Sem betur fer stóðu Islendingar með okkur, þetta fólk sem í aldanna rás hefur séð lukkuhjólið rísa og hníga á víxl oftar en aðrar þjóðir. / Og barnið sem fæddist 9. október sl. styrktist ennþá dag frá degi. Áskrifendur eru hátt yfir 20.000 og þeim fjölgar ótrúlega hratt. Eftir hækkun af- notagjalda RÚV um 67% misstum við flugið um sinn, en nú er öflugur meðbyr á nýjan leik.“ Á þessum tíma var mjög tvísýnt um framtíð Stöðvar 2. Pólitíkusarn- ir höfðu vanist því að geta mokað skattpeningum í ríkisstofnanir eftir þörfum líkt og í austantjaldsríkjun- um. Þess vegna vakti 67% hækkun AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Guðmundur Benediklscon. 9.05 Maddama, kerling, jröken, frú. Kalrín Snæ- hólm Baldursdóttir. M.a. snyrting, hárogförðun. 10.03 Morgunútvarpið. frh. Radius kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. Aðalportið kl. 12,30. 13.05 Hjólin snúast, Umsjón Jón Átli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Radíus kl. 14.30 og 18. Afmælisleikurinn kl. 17.30. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Þátturinn er endurlekinn frá morgni. 19.05 íslandsdeildin. 20.00 í sæluvímu. Umsjón Sigurgeir Guðlaugsson. 23.00 Næturlífið. Hilmar Þór Guðmundsson, 5.00 Útvarpaöfrá Radio Luxemburg til morguns. Fréttir kl. 8, 10, 11, 13, 14, 15 og 16. Á ensku kl. 9, 12, 17 og 19. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Sigursleinn Másson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.15 Rokk og rólegheit. Erla Friðgeirsdóttir. Iþróltafréllir eitt kl. 13.00. 14.00 Rokk og rólegheit. Ágúst Héðinsson, 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. afnotagjalda litla athygli. Nú eru breyttir tímar og enn hyggst ríkis- valdið þrengja að íslensku einka- sjónvarpi með skattheimtu. Sumir telja reyndar að það skipti ekki svo miklu hvort menn horfa hér á er- lendar gervihnattastöðvar eða allt erlenda efnið á Stöð 2. En þá gleyma menn því að á Stöðinni er starfrækt öflug fréttastofa þar sem menn reyna að skoða fréttir frá öðrum sjónarhól en þeir ríkissjón- varpsmenn. Innlend dagskrárgerð er að vísu veikburða hjá stöðinni en þar hafa menn ákveðinn metnað og keppast við að talsetja barnaefni og texta allt erlent efni. Pólitíkusar álíta kannski fullnóg að hafa hér eina sjónvarpsfréttastofu og að full- trúi ríkisins ráði hér allri innlendri dagskrárgerð. Þess á milli geti menn bara horft á gervihnattasjón- varp. Vilja menn slíka sjónvarps- framtíð? Ólafur M. Jóhannesson 18.00 Það er komíö haust. Bjarni Dagur jónsson. 19.00 Kristófer Helgason. 19.19 Fréttír. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grélarsson og Halldór Levi Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson. Fréttayfirlit og íþrótta- fréttir kl. 16.30. 18.00 Svanhildur Eiriksdóttir. 19.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 21.00 Jóhannes Högnason. 23.00 Rúnar Róbertsson og Sigurþór Þórarinsson. 3.00 Næturtónlíst. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Fæðingardagbókin 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 18.05 íslenskir grilltónar. 19.00 Vinsældalisti Islands. 22.00 Hafliði Jónsson. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunkorn. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Heilshugar. Birgir Örn Tryggvason. 13.00 Sól i sinni. Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Vigfús Magnússon. 22.00 Ólafur Birgísson. 1.00 Geir Flóvent Jónsson, STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunutvarp. 9.00 Ólafur Haukur. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Tónlist. 18.00 Kristin Jónsdóttir. 2.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 7-24. í einokunarfarið?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.