Morgunblaðið - 11.09.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 11.09.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1992 9 Hljómsveitin POPS býður lesendum Morgunblaðsins góðan daginn. Vaskhugi Nú er rétti tíminn til að huga að bókhaldinu, en jafnframt hætta að vinna pappírsvinnuna á þunglamalegan og gamaldags hátt. Ný, stórglæsileg útgáfa af forritinu Vaskhuga er komin á markað. Þú sparar mikinn tíma með því að færa tekjur, gjöld og annað í Vaskhuga. Staða skulda, tekna, vsk, verkefna o.fl. er alltaf á hreinu og í lok ársins er allt tilbúið fyrir skattskýrsluna. Þetta getur þú gert án þess að kunna mikið í bókhaldi eða á tölvur, því Vaskhugi færir sjálfvirkt í DEBET og KREDIT. Vaskhugi er í notkun um allt land. Hann hentar flestri starfsemi þar sem kaup og sala eiga sér stað, svo sem hjá verktökum, iðnað- armönnum, sjoppum, verkfræðingum, svo eitthvað sé nefnt. Verð á Vaskhugaer kr. 48.000,- sem ersvipað og ein vinnsluein- ing kostar í eldri kerfum. Vertu velkominn að skoða forritið eða hringdu í okkur og við sendum bækling um hæl. Vaskhugi hff., Grensásvegi 13, sími682 680. VORUM AÐ FÁ INN NÝJAR VÖRUR Atvinnulíf og skottulækningar Atvinnulífið er einhæft vegna afskipta stjórnvalda af því og það hefur leitt til atvinnuleysis. Afskiptin hafa falið í sér höft, einok- un, sérréttindi, hömlulausa ríkisaðstoð við útv^ldar atvinnugrein- ar og pólitískar björgunaraðgerðir. Þetta segir í forustugrein Alþýðublaðsins í gær. Aflasam- dráttur Tilefni forustugreinar Alþýðublaðsins eru um- ræður á Alþingi á dögun- um um atvinnumál, þar sem stjórnarandstaðan gagpnýud* ríkisstjórnina fyrir afskiptaleysi af at- vinnulífinu. I upphafi for- ustugreinariiuiar segir m.a., að í málflutningi stjórnarandstöðunnar hafi komið fram sú skoð- un að ríkisstjómin eigi að hefja víðtæka sam- vinnu við atvinnulifið og bankana í landinu í því skyni að draga úr at- vinnuleysi, létta fyrir- tækjum skuldabyrði og breyta núverandi gengi. Alþýðublaðið segir að Davíð Oddsson forsætis- ráðherra hafi bent á að höfuðorsök vandans væri afiasamdrátturinn og ógætileg umgengni við sjóði og ótæpileg lántaka gerði landsmönnum enn erfiðara fyrir. Forsætis- ráðherra hafi alfarið hafnað gengisfellingu og lagt áherzlu á að traustur efnahagslegur gmnnur væri eina tryggingin fyr- ir varanlegu og ásættan- legu atvinnustigi. Fortíðar- hyggja í forystugrein blaðs- ins, sem nefnist „Skottu- lækningar stjómarand- stöðunnar", segir: „Kjaminn í málfiutn- ingi stjómarandstöðunn- ar er að stjómvöld eigi að stjóma íslensku at- vinnulífi. Það er mikil fortíðarhyggja að ætla, að ríkisfé bjargi dökkum horfum í íslensku at- vinnulifi. Það er atvinnu- lífið sjálft en ekki ríkið sem tryggir gmnninn að efnahagslegri afkomu okkar. Það er hlutverk stjómvalda að skapa að- stæður að heilbrigðu at- vinnulífi. Það gerir ríkis- stjóm best með því að skapa atvinnulífinu nauð- synlegt frelsi og létta sem mestum álögum af fyrirtælg'um svo þau verði sem arðbæmst og þar með samkeppnishæf við erlenda samkeppni. Sterk fyrirtæki skapa atvinnnu og grósku i þjóðlífi. Þau em rauðu blóðkornin í þjóðarlík- amanum. Það em þessar staðreyndir sem stjóm- arandstaðan hefur ekki skilið, þegar hún ræðir atvinnumál á Alþingi eða í fjölmiðlum. Skekkt samkeppni Ein helsta ástæða þess að ástandið í atvinnumál- um er svart þessa stund- ina er einhæft atvinnulíf á íslandi. Atvinnulífið er einhæft vegna þess að stjómvöld hafa haldið eðlilegri atvinnuþróun niðri í áratugi. Einangr- unarstefnan hefur falið í sér höft, einokun, sér- réttindi, hömlulausa rík- isaðstoð við útvaldar at- vinnugreinar og pólitisk- ar björgunaraðgerðir. Afleiðingin er skekkt samkeppni, álögur á at- vinnulíf og einhæf vöm- framleiðsla og útflutn- ingur. Pólitísk björgun- araðgerð sem mistekst er bætt með nýrri, mis- heppnaðri pólitískri aö- gerð. Offramboð á fisk- mörkuðum erlendis með lækkuðu fiskverði í kjöl- farið er bjargað með gengislækkun. Afieiðing- in er hins vegar hækk- andi skuldir þjóðarinnar erlends og hækkandi vömverð á innfluttum vömm sem aftur þýðir óróleika á atvinnumark- aði, auknar kaupkröfur og verðbólguþenslu. Ömiur dæmi um pólitísk- ar björgunaraðgerðir sem komast í hring em fyrirgreiðslur til ein- stakra atvinnugrema eins og landbúnaðarins. Slíkar fyrirgreiðslur kalla á offramleiðslu þar eð neyslumarkaðurinn tekur ekki lengnr við. Offramleiðslunni er síð- an bjargað með nýjum pólitískum aðgerðum sem nefnast frystigjöld, útflutningsbætur og þar frameftir götunum. Póli- tískar ákvarðanir í fisk- veiðistjómun hafa við- tæk áhrif á atvinnulífið. Hið óréttláta kvótakerfi sem loks virðist á undan- haldi, veitir sægreifum ókeypis veiðiheimildir sem mismunar útgerðar- félögum og byggðarlög- um. Dæmi em óþijót- andi. Pólitísk stjóraun Pólitisk stjórnun at- vinnulifsins er enn lausn- arorð stjómaríindstöð- unnar. Það er líkt og menn hafi ekkert lært af spilltu sjóðakerfi, loð- dýra- og fiskeldisævin- týrum. Enn vill stjómar- andstaðan stunda skottu- lækningar fortíðar: Hækkað andvirði fisk- sölu á erlendum mörkuð- um með gengisfellingu, vaxtabreytingar með handafli, aukin afskipti ríkisvalds af atvinnulíf- inu, nýsköpun atvinnulifs með valdboði og miðstýr- ingu. A sama tíma er sama stjómarandstaða á móti EES-samningnum sem opnar íslandi hin raunverulegu tækifæri til bata í atvinnu- og efnahagslifi. Það er von- andi að stjórnmálaflokk- ar með slíka stefnuskrá komist seint til valda á íslandi. Þetta em ekki þær lausnir sem íslenskt atvinnulíf og íslenskt þjóðfélag þarf á að halda.“ A AÐEINS KR. 1.750,- - 2.500,- — Barna-hettupeysur - - SÍÐAR ÚTPRJÓNSPEYSUR - - ElNLITAR HERRAPEYSUR - - OG MARGT FLEIRA - w IITSOLUHELGI Opið LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁ KL. 10.00-16.00. SlVIIÐSBÚÐ 9, Garðabæ. SÍMI 641466 LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA! Wí FÖSTUDAGUR T1L FIÁR IFRYSTIKISTA I I DAG Á KOSTNAÐARVERÐI SÍMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI BYGGTÖBlJIÐ I KRINGLUNNI innniiminnimnmn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.