Morgunblaðið - 11.09.1992, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1992
39
FERÐIN TIL VESTURHEIMS
FAST & FURIOUS
.‘á
i.
CRUISE
KE)MAN
Þetta er fyrsta myndin sem tekin er á PANAVISION SUPER
70 mm filmu og hún nýtur sín þess vegna betur
á RISATJALDILAUGARÁSBÍÓS í
□□I PQlHysiBiHi 1111
írsku ungmennin Joseph og Sharon kynnast á ferð til
Ameríku þar sem þau leita að betra lífi. Þau dragast
hvort að öðru þótt þau séu jafn ólík og dagur og nótt.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í B-sal kl. 7 og 11.
SÝNIR
STÓRMYNDINA
(FARANDAWAY)
Myndin sem
tekur alla með trompi.
Sýnd kl. 5 og 7.
HRINGFERÐTIL
PALM SPRINGS
Tveir vinir stela Rolls
Royce og f ara í stelpuleit.
Sýnd kl. 5 íC-sal.
Bönnuð innan 12 ára.
AMERÍKANINN
Tryllir í anda Humphrey
Bogart og Jimmy Cagney.
Sýnd í C-sal kl. 9
og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta útivistarhelgi
sumarsins í Viðey
GRUNAÐUR UM GRÆSKU
OGNAREÐLI
★ ★ ★ ★GÍSLI E. DV
Sýnd kl.5,9og 11.20
Bönnuð i. 16 ára.
VARNARLAUS
nas got
away with
murder.
U N D E R S U S P I ( I 0 N
★ ★★ AIMbl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára
Fyrrum lögreglumaðurinn Tony Aaron kreistir fram
lífið sem einkaspæjari. Þegar kona hans og viðskipta-
vinur finnast myrt, er hann grunaður um græsku.
Staðráðinn í að hreinsa nafn sitt, reynir Tony að hafa
upp á morðingjanum.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára.
TÆKNI
TÍMALEYSI
Léttgeggjuð mynd
Gísli Rúnar
er Fritz van Blitz
Sýningart. 35 mín.
Sýnd kl. 11.
Síðasta sýning.
LOSTÆTI
★ ★ * ★ SV MBL. - ★ ★ ★ BÍÓLÍNAN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 14 ára
HOMOFABER
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOMANDI helgi verður hin síðasta á þessu sumri með
skipulagðri dagskrá hvað varðar útivist, staðarskoðun og
guðsþjónustuhald í Viðey. Áfram verður, eins og hingað
til, hægt að fá leiðsögn fyrir hópa sem koma á eigin vegum
í skoðunarferðir eða til að njóta veitinga í Viðeyjarstofu.
Farið verður í gönguferð
um vestureyna af Viðeyjar-
hlaði á morgun, laugardag,
kl. 14.15. Farið verður eftir
nýja göngustígnum þar sem
umhverfislistaverkið Áfangar
eftir Richard Serra varðar
veginn. Fallegt útsýni, áletr-
aðir steinar, fornar fjárhús-
arústir og leifar byrgja lunda-
veiðimanna setja svip á
gönguna sem tekur rúmlega
hálfan annan tíma.
Messað verður í Viðeyjar-
Fyrirlestur um nútíma-
læknismeðhöndlun
ERIK Petterson, verkfræðingur hjá Normedica AG í
Sviss, verður með fyrirlestur í Lögbergi stofu 102, laug-
ardaginn 12. september nk. frá kl. 10-16.
Fjallað verður um nútíma-
læknismeðhöndlun sem m.a.
byggist á „microvibration"
og innrauðri „cosmolight"
lasertækni. Kynntar verða
nýjar rannsóknir og sýnt
fram á virkni tækjanna.
Fyrirlesturinn er öllum
opinn, en þó má taka fram
að tækni þessi er sérstaklega
notuð af sjúkraþjálfurum og
þeim sem leggja stund á
meðferð og endurhæfingu á
fólki án þess að beita lyfjum
eða skurðaðgerðum.
Gallerí Sævars Karls
Ljóð tengd við mynd-
list og handverk
BENGT Adlers sýnir í
Gallerí Sævars Karls,
Bankastræti 9. Sýningin
verður opnuð í dag, föstu-
dag kl. 16 og stendur til
2. október,
Bengt Adler er fæddur í
Málmey í Svíþjóð, hefur
stundað myndlist frá 1965
og haldið fjölda sýninga víða
um lönd. Sýningin í Gallerí
Sævars Karls ber titilinn „list
og handverk, verk í þróun“.
Árið 1991 sýndi Bengt
Adlers hluta af þessu verki
í Gallerí Ganginum, Reykja-
vík. Nú hefur verkið vaxið.
í fréttatilkynningu segir að
hugmyndin sé að vinna með
hversdagslega hluti sem við
notum í eldhúsinu daglega,
svo sem postulín, við, leir,
stein, gler, plast og fleira.
Bengt Adler
Ljóð eru tengd hveijum hlut
sem lýsa efninu, formjnu og
staðsetningu þess í veröld-
inni. Nokkrir hlutanna eru
framleiddir en drög að öðrum
sýnd á pappír.
kirkju á sunnudag kl. 14.
Prestur verður sr. Jakob Ág-
úst Hjálmarsson. Dómkórinn
syngur og Marteinn H. Frið-
riksson leikur á orgelið. Stað-
arskoðun hefst svo kl. 15.15.
Ágrip af sögu staðarins verður
flutt í kirkjunni og henni lýst.
Utan dyra er horft til fornra
örnefna, sem segja sína sögu.
Þá er fornleifagröfturinn
skoðaður og útsýnið af Hel-
jarkinn. Loks verður Viðeyjar-
stofa sýnd að hluta. Staðar-
skoðunin tekur um þrjá stund-
arfjórðunga.
Kaffisala verður báða dag-
ana í Viðeyjarstofu kl.
14-16.30. Þar er einnig opið
fyrir kvöldverðargesti. Báts-
ferðir eru úr Sundahöfn á
heila tímanum frá kl. 13.
(Fréttatilkynning)
Atskákmót í
Gerðubergi
TAFLFÉLAGIÐ Hellir og
Skákfélag Hafnarfjarðar
standa fyrir opnu móti í
atskák á Iaugardag og
sunnudag í Menningarmið-
stöðinni Gerðubergi. Byrjað
verður að tefla kl. 13 báða
dagana.
Tefldar verða sjö umferðir
eftir Monrad-kerfi og er um-
hugsunartími hálf klukku-
stund á keppanda. Fyrstu
verðlaun eru 20.000 krónur,
önnur verðlaun 12.000 krónur
og þriðju verðlaun 8.000 krón-
ur. Þátttökugjöld eru 800
krónur fyrir félagsmenn Hellis
og Skákfélags Hafnarfjarðar
en 1.200 krónur fyrir aðra.
(Fréttatilkynning)
Á myndinni má sjá tvo af aðalleikurum myndarinnar,
þá Jesper Christensen t.v. og Stellan Skarsgárd sem
leikur Wallenberg.
Háskólabíó sýnir
myndina Gott kvöld
herra Wallenberg
HÁSKÓLABÍÓ hefur nú hafið sýningar á sænsku mynd-
inni Gott kvöld herra Wallenberg. Með aðalhlutverk fara
Stellan Skarsgárd og Katharina Thalbach. Leikstjóri og
handritshöfundur er Kjell Grede.
Myndin fjallar um Raoul ur en hann var tekinn til
/Wallenberg sem talið er að fanga af Rússum fyrir njósn-
hafi bjargað 100.000 manns ir. Síðan hefur ekkert til hans
í seinni heimsstyijöldinni áð- spurst.
Litla sviðið:
• KÆRA JELENA
eftir Ljúdmílu Razumovskaju
Fös. 11. sept. kl. 20.30 uppselt
Lau. 12. sept. kl. 20.30 uppselt
Fim. 17. sept. kl. 20.30 uppselt
Föstud. 18. sept. kl. 20.30 nokkur sæti laus
Lau. 19. sept. kl. 20.30 nokkur sæti laus
Sun. 20. sept. kl. 20.30
Fös. 25. sept. kl. 20.30
Lau. 26. sept. kl. 20.30
Sun. 27. sept. kl. 20.30
Athugið að ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir
aö sýning hefst.
AÐEINS ÖRFÁAR SÝNINGAR.
Stóra sviðið:
• HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Frumsýning 19. september.
Sala aðgangskorta stendur yflr
Verð aðgangskorta kr. 7.040,-
FRUMSÝNINGARKORT: Verð kr. 14.100,- pr. saeti
Elli- og örorkulífeyrisþegar: Verð kr. 5.800,-
Athugið að kortasölu á 1. og 2. sýningu lýkur laugard.
12. sept.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin aiia daga nema mánud. frá
ki. 13-20 meðan á kortasðlu stendur.
Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í sima 11200.
Greiöslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015
g|® B0R6ARLEIKHUSIÐ sími 680-680
' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Sala aðgangskorta stendur
yfir til 20. september
Verð kr. 7.400,-
ATH.: 25% afsláttur.
Frumsýningarkort kr. 12.500,-
Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 6.600,-
Sala á einstakar sýningar hefst
laugardaginn 12. september.
Stóra svið kl. 20:
• DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson
Frumsýning fóstudaginn 18. scptember, uppsclt.
2. sýn. lau. 19. sept., grá kort gilda, uppselt.
3. sýn. sun. 20. sept., rauð kort gilda, uppselt.
Miðasalan er opin daglega kl. 14-20 á meðan kortasalan fer
fram, auk þess er tekiö á móti pöntunum i stma 680680 alla
virka daga kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta.
Faxnúmer 680383. - LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015