Morgunblaðið - 18.09.1992, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1992
RAÐAUGi YSINGAR
íslensk „au pair“
Óskum eftir að ráða barngóða, íslenska
„au pair“ til að gæta tveggja barna
á Suðurnesjum.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
25. september merktar: „Abyrg - 10437“.
Leiga - vesturbær
Óskum eftir 3ja herbergja íbúð í
Vesturbæ til leigu.
Snyrtimennska í fyrirrúmi.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni
í síma 812744.
íbúð - Skaftahlíð
Mjög góð 4ra-5 herb. íbúð til leigu frá
1. október til lengri tíma.
Húsgögn og húsbúnaður getur fylgt.
Upplýsingar í síma 28666.
Óskast keypt
Höfum verið beðnir að útvega togskip, 40 m
langt, fyrir erlendan aðila. Aðalvél ca 1500 hö.
Einnig vantar okkur 2 rækjusuðupotta, sjálf-
virka, 500-1.000 kg/klst.
Nánari upplýsingar veitir:
Icelandic Food Machinery Ltd.
lceMac Fiskvinnsluvélar hf.,
Faxaskála 2 v/Reykjavíkurhöfn,
sími 91-623518, fax 91-27218.
Krakkar - skíðaæfingar
Haustæfingar eru hafnar á túninu við Laugar-
dalslaugina þriðjud. og fimmtud. kl. 18. og
laugard. kl. 10.30. Innritun á staðnum.
Nánari upplýsingar í síma 72206.
Nýir krakkar veikomnir.
Skíðadeild Í.R.
Getum bætt við okkur 5-14 ára nemendum
á samræðu- og rökleikninámskeið, sem hefj-
ast 21. september. Nemendum er skipt í
hópa eftir aldri. Kennt verður á Hallveigar-
stöðum og í Gerðubergi.
Innritun fer fram á Hallveigarstöðum (gengið
inn frá Öldugötu) frá kl. 13-19.
Upplýsingar í símum 628083 og 628283.
Framhaldsaðalfundur
Óperusmiðjunnar verður haldinn í Lækjar-
brekku, föstudagskvöldið 25. september kl.
20.00. Kór og einsöngvarar. Mætum öll.
Stjórnin.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins á Hörðuvöllum 1,
Selfossi, þriðjudaginn 22. sept. 1992,
kl. 10.00, á eftirfarandi eignum:
Arnarstaðakoti, (V2 jörðin) Hraungerðishr., þingl. eigandi Þorbjörg
Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Isl., Múla.
Friðheimum, Bisk., þingl. eigandi Fögnuður hf. c/o NÓN hf., gerðar-
beiðendur Stofnlánadeild og Njáll Þóroddsson.
Heinabergi 17, Þorlákshöfn, þingl. eigendur Sigmar Eiriksson og
Sigríður Astm., gerðarbeiðendur Endurskoðun hf. og Höfn hf.
Laufskógum 33, Hveragerði, þingl. eigendur Brynjólfur G. Brynjólfs.
og Edda, gerðarbeiðendur Byggingasjóður ríkis. og BYKO hf.
Sumarbústað, Efri Reykjum, Bisk., þingl. eigandi Páll Sigurjónsson,
gerðarbeiðandi Islandsbanki hf.
SJÁLFSTIEDISPLOKKURINN
I' F I. A (I S S T A R F
HFIMDAIHJK
í<
Opið hús
Opið hús verður hjá Heimdalli, F.U.S., í kvöld, föstudaginn 18. sept-
ember, í kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1. Gleðin hefst kl. 21.30
og stendur fram eftir kvöldi.
Allir 18 ára og eldri velkomnir. Ath.: 18 ára aldurstakmark!
ísland á tímum tækifæra
Þelamörk 48, Hveragerði, þingl. eigendur Guðni Guðjónsson og
Ebba Ó. Ásg., gerðarbeiðendur Byggingasj. ríkisins og Skuldaskil hf.
Miðvikudaginn 23. sept. '92 kl. 10.00:
Eyrargötu 40, Eyrarbakka, þing. eigendur Jón I. Gíslason og Guð-
björg S., gerðarbeiðendur Steingrímur Snorrason, Islandsbanki hf.
og Lífeyrissj. sjómanna.
Eyrargötu 53, (veiðarfærag.) Eyrarbakka, þingl. eigandi Bakkafiskur
hf., gerðarbeiðendur Óli J. Blöndal og Samb. alm. lífeyrissj.
Grafarbakka 2, ’/e hl„ Hrunamannahr., þingl. eigandi Bjami Sveins-
son, gerðarbeiðendur Skipalyftan hf. o.fl., Olíufélagið hf. og (slands-
banki hf.
Heiöarbrún 25, Hveragerði, þingl. eigandi Sigurður J. Antonsson,
gerðarbeiðendur Vátryggingaf. (sl. hf., Ríkissjóður og Rósmundur
Guðnason.
Hásteinsvegi 34 (Jaðar), Stokkseyri, þingl. eigandi vinnustofan Hlíð
hf., gerðarbeiðandi Lífeyrissj. stm. ríkis.
Hænsnasláturhúsi, Árnesi, Gnúp., þingl. eigendur Hænsnasláturh.
hf., Ól. Björns hdl., geröarbeiöendur Stofnlánadeild, íslandsbanki
hf. 594 og Iðnþróunarsj. Suðurl.
Klébergi 3, Þorlákshöfn, þingl. eigendur Ómar Svavar Jakobsson og
Jón Hlíðar Kristjánsson, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður Isl.
Lyngheiði 22, Hverageröi, þingl. eigendur Magnús Þ. Stefánsson
og Þorvaldur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Isl., Trt.
Laufskógum 8, Hveragerði, þingl. eigendur Ágústa M. Frederiksen
o.fl., gerðarbeiðendur Landsbanki Isl. v/Trt. og Stofnlánadeild.
Norðurbyggð 8, Þoriákshöfn, þingl. eigandi Ásgeir Guðmundsson,
geröarbeiðendur Vátryggingafél. Tsl. hf. og húsbrófad. Húsnæðis-
stofn.
Reyrhaga 9, Selfossi, þingl. eigandi Magnús Sigurðsson, gerðarbeiö-
endur Bæjarsjóður Selfoss, Landsbanki Isl. 152 og húsbréfad. Hús-
næðisstofn.
Reykjamörk 22, Hveragerði, þingl. eigandi Daði Tómasson, gerðar-
beiðandi Islandsbanki hf.
Syðra Sel, Stokkseyrarhreppi, þingl. eigandi Símon Grétarsson, gerð-
arbeiðendur Kjartan Benediktsson og Stofnlánadeild.
Tryggvagötu 5, Selfossi, þingl. eigendur Vigfús V. Andréss. og Charl-
otta, gerðarbeiðandi Arnarson og Hjörvar.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
17. september 1992.
Málefnaþing Sambands
ungra sjálfstæðismanna
í Neskaupstað
MMIHNI) líNCIH nr n— . | . nnn
tiÁirsjÆoisMANNA 25.-27. september 1992
Skráning stendur yfir í Valhöll í síma 682900.
Dagskrá:
Föstudagur 25. september:
Kl. 18.00-20.00 Skráning.
Kl. 18.00-20.00 Kvöldverður.
KL. 20.00-22.30 Setning: Birkir Sveinsson, formaður Sleipnis, flytur
ávarp. Fundur með ráðherrum Sjálfstæðisflokks-
ins, Davíð Oddssyni, forsætisráðherra, Halldóri
Blöndal, landbúnaðar- og samgönguráðherra og
Ólafi G. Einarssyni, menntamálaráðherra.
Kl. 22.30-23.30 Boð ungra sjálfstæðismanna á Austfjörðum
á Hótel Egilsbúð.
Laugardagur 26. septemben
Kl. 9.00-12.00 Málefnahópar hefja störf.
Kl. 12.00-13.30 Hádegisverður. Þorsteinn
Pálsson, sjávarútvegs-
dóms-, og kirkjumálaráð-
herra.
Kl. 13.30-18.00 Afgreiðsla ályktana og
umræður hefjast.
Kl. 18.30-19.30 Skoðunarferð með báti um
Norðfjörð
og nálæga firði.
Kl. 20.00-23.00 Hátíðarkvöldverður.
Gestur:
Aðalsteinn Jónsson.
Sunnudagur 27. september:
Kl. 7.00-10.00 Morgunverður.
Kl. 9.00-10.00 Fótbolti - landsbyggð
gegn Reykjavík.
Kl. 10.00-13.00 Umræðum og afgreiðslu
ályktana lýkur.
Kl. 13.00-14.30. Hádegisverður.
Gestur: Guðmundur
Bjarnason, bæjarstjóri
í Neskaupsstað.
Kl. 14.30-16.30 Þingslit.
Viltu syngja í kirkjukór?
Raddir vantar í kirkjukór sem
æfir einu sinni í viku og syngur
við messu tvisvar í mánuði.
Upplýsingar í símum 666009 Ing-
unn og 37839 Svanhildur eftir
kl. 16.00.
FERÐAFÉIAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Helgarferð
19.-20. september:
Þórsmörk - haustlitaferð
Litadýrð Þórsmerkur á haustin
gleður augað. Missið ekki af
haustlitaferð Ferðafélagsins.
Gist í Skagfjörðsskála/Langadal,
notaleg gistiaðstaða, upphitaö
sæluhús, öll þægindi sem þarf.
Brottför kl. 08.00 laugardag.
Farmiðar og upplýsingar á skrif-
stofu F(, Mörkinni 6.
Sæluhúsið f Landmannalaug-
um er fullbókað 18.-20. sept.
25.-27. sept. Landmanna-
laugar - Jökulgil.
Ferðafélag íslands.
I.O.O.F. 1 = 1749188'/j = R.
I.O.O.F. 12 = 1749188 'U =
NÝ-UNG
KFUK-KFUM Holtavegi
Samvera í félagshúsinu, Suður-
hólum 35, í kvöld kl. 20.30.
Berisha Hunde frá Eþíópíu verð-
ur gestur samverunnar og mun
hann tala Guðs orð. Einnig mun
hann segja frá og flytja fréttir
af kristniboðsstarfinu.
Þú ert líka velkomin(n).
I / -—
KR(D SSlNN
Auðbrekka 2 . Kópavopur
Samkomur föstudags- og laug-
ardagskvöld kl. 20.30 með Judy
Lynn og sunnudag kl. 16.30.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Hjálprædis-
herinn
Kirkjustræti 2
I kvöld kl. 20.30: Almenn sam-
koma. Kapt. Elsabeth og her-
menn frá Akureyri stjórna og
tala. Þú ert velkominn.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 »51011614330
Dagsferðir sunnudag-
inn 20. september
Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Forn
leið milli Þingvalla og Hvalfjarðar.
Kl. 13.00 Dyravegur.
Ferðafólk ath.: Allt skálapláss
f Básum er fullbókað helgina
18.-20. september.
Útivist.
FERÐAFÉL
0 ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Dagsferðir Ferða-
félagsins um helgina
Laugardag 19. sept. verður far-
inn 10. áfangi og sá sfðasti i
raðgöngunni til Borgarness, en
hún hófst 26. aprfl sl. Gengið
verður á Hafnarfjall (775 m),
Greiðfær gönguleið upp á fjallið
og útsýni einstakt. I öðru lagi
verður gengið frá Höfn í Mela-
sveit, um Hafnarskóg og til
Borgarness. I lok gönguferða
safnast þátttakendur saman í
Hótel Borgarnesi til sameigin-
legrar kaffidrykkju. Brottför í
ferðirnar er kl. 09 frá Umferð-
armiðstöðinni, austanmegin,
komið við í Mörkinni 6. Verð kr.
2.300 (kaffi og meðlæti innifalið).
Sunnudaginn 20. sept. kl. 13.
Dagur fjallsins: Esja - Þver-
fellshorn. Esjan er alltaf áhuga-
verð til gönguferða. Verið með
á sunnudaginn. Verð kr. 800,-.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Einnig getur
fólk komið á eigin bílum að Esju.
Við minnum á dagsferð að
Hagavatnl laugardaglnn 26.
sept. f tilefni af 50 ára afmæll
Hagavatnsskála.
Ferðafélag Islands.