Morgunblaðið - 18.09.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.09.1992, Blaðsíða 37
<?Þpr hhjjvrtT*?} ,«r írjOACinTffíV? ffTfJAJfJMTJOHOM í)8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1992 37 LEIKLIST Er orðin góð að kýla — segir Bergljót Arnalds leiklistarnemi Bergljót Arnalds heitir ung stúlka sem fer lítt troðnar slóðir í námi sínu í leiklist. Hún er annar Islendingurinn sem stundar nám við Queen Margaret College í Edinborg í Skotlandi. Fyrir ári lauk ári lauk Felix Bergsson námi frá þessum skóla og Bergljót er nú á leið til Edinborgar til að hefja sitt annað námsár þar. „Þetta er hefðbundinn leiklistarskóli, við setjum upp sýning- ar, eina á fyrsta ári, tvær til þrjár á öðru' ári og fimm á síðasta ári,“ sagði Bergljót í samtali við Morgunblaðið. „I fyrra settum við upp nýlegt gam- anleikrit eftir John Godber. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt verk- efni því hver og einn af leikendunum þurfti að leika mörg hlutverk og mjög ólík. Ég þurfti t.d. að leika sextugan nöldursaman karl, húsvörð. Skiptingar fóru fram á sviðinu og við þurftum að fara í búninginn og breyta um karakter fyrir framan áhorfendur. Næsta verkefni er Ant- igona, forngrískur harmleikur eftir Sofokles. Við fáum öll hlutverk í þessum leik núna í haust, en þurfum að ganga undir próf áður og út frá því er valið í hlutverkin. Við þurfum að ganga undir slíkt inntökupróf fyr- ir hvert verkefni. Stundum eru sett upp tvö leikrit á sama tíma svo allir fái bitastæð hlutverk. í skólanum er deild fyrir nemendur í leikmyndagerð og þeir nemendur gera alhliða leik- mynd fyrir hvert leikrit. Við erum 16 í bekknum mínum, níu strákar og 7 stelpur, á aldrinum 18 til 36, en meðalaldur nemenda í bekknum er 22 ár. Við byijum á morgnana klukkan níu og erum ýmist til klukkan 5 á daginn eða til klukkan níu á kvöldin. Við erum svo öll kvöld að vinna ef verið er að undirbúa sýningar og einnig um Bergljót Arnalds. helgar ef nauðsynlegt er. Ég hef unnið talsvert með Spánveija sem er með mér í bekk, við unnum m.a. verðlaun fyrir besta sviðsbardagann í ár, við þurfum að læra skylmingar, kýlingar, spörk og annað sem lýtur að slagsmálum. Eg er orðin mjög góð að kýla, það var mjög skemmti- legt að fá tækifæri til að kýla í fyrsta skipti á ævinni, ég hef aldrei verið mikil slagsmálamanneskja fyrr. Það er þó nauðsynlegt að vera varkár í þessum efnum, ég kýldi einu sinni einn bekkjarfélaga minn full fast og sjálf hef ég fengið slæm spörk á við- kvæma staði þótt kvenfólk sé nú yfirleitt ekki látið taka á allra verstu staðina. Ég hef einnig unnið með Spánveijanum utan skólans, hann hefur fengið styrk frá borgarstjóm- inni í Barcelona til að setja upp sýn- ingu með mér sem er þannig upp byggð að ég tala íslensku en hann á spænsku og við munum auðvitað nota hreyfitjáningu mikið. MorgunblaðiðÁrni Sæberg „Við krakkarnir höldum söngskemmtun einu sinni á dag, alltaf milli eitt og tvö á daginn," segir Guðný Snorradóttir, dagmamma og söngkona i Karnival, sem var að spila góðu gömlu leikskólalögin þegar Ijósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. fer kannski að heiman frá sér seinnihluta dags og er ekki kominn heim aftur fyrr en undir morgun. Við förum hvert á land sem er ef því er að skipta og hefur hljóm- sveitin bílstjóra í sinni þjónustu sem sér um aksturinn. Það hefur þó komið fyrir að ég hafi fengið lánað- an bíl og keyrt sjálf með strákana og græjurnar." Guðný segir að búið sé að bóka átta böll í október og nokkuð sé um það að farið sé að bóka þorra- blótsböllin í janúar og febrúar. „Það verður að teljast nokkuð gott. Annars er þetta eins og að spila í happdrætti á köflum. Stundum er hringt og afbókað með tveggja daga fyrirvara vegna lélegrar þátt- töku eða vegna þess að dauðsfall hefur orðið í sveitinni. Það er ekk- ert öruggt í þessu. Við erum með mjög blandað„prógram“, dansmús- ík við allra hæfi, jafnt fyrir ungl- inga sem gamalmenni." Guðný segir að hljómsveitar- starfið og dagmömmustarfíð eigi ágætlega saman. „Mín börn eru 12, 8 og 2 ára og er ég hvort eð er bundin með það yngsta heima þannig að dagmóðurstarfið hentar mér mun betur á daginn en vinna frá heimili. Og um helgar þegar ég er í hljómsveitinni passar eigin- maðurinn fyrir mig börnin sín, eins og sumir orða það,“ segir Guðný og hlær og bætir við: „Börnin gera sér góða grein fyrir því að annað- hvort þurfa mömmurnar að vinna úti allan daginn eða í einhveiju svona löguðu. Það líta allir á heimil- inu á þetta hljómsveitarstarf sem mína atvinnu enda myndi þetta aldrei ganga upp ef fjölskyldan sýndi þessu ekki skilning. Númer eitt er að hafa gott skipulag á hlut- unum,“ segir Guðný að lokum. JI HINN 0HI SANNl Rií.DSHOFÐ' ICQTIIRLANDSVEGUR "" FRVTT WVF0 MYHDBMIDAHORN ptm BORN ótrúlegt verð ....kr. 3.900 ......kr. 690 ......kr. 990 ....kr. 1.990 ......kr. 990 stendur strmjmuR STUDIO Gallabuxurfrá .......kr. 1.500 Jakkar ..............kr. 3.000 Blússur .............kr. 1.500 Pils ................kr. 1.500 Peysur ..............kr. 1.900 BLÓMALIST Silkiborðdúkar m/6 servéttum kr. 3.400 Úrval af kopar- og messing- vörum. Gjafavörur og skreytingar. Jólaskraut 50-70% afsláttur. BARNABÚÐIN Kjólarfrá............kr. 1.500 Kápur......................kr. 3.500 Útigallar..................kr. 3.500 Barnapeysur frá............kr. 1.200 KÓKÓ/KJALLARINN Kjólarfrá ...........kr. 1.500 Dömujakkarfrá .......kr. 2.900 Dömu- og herrabuxur frá .....................kr. 1.900 Herrajakkarfrá.............kr. 3.500 Herrafötfrá................kr. 6.800 Mittisjakkarfrá............kr. 2.900 PARTY Ullarjakkar .... Gammósíur....... Leggings m/Lycra Kjólar ......... Skyrtur......... SKÍFAN Hljómplöturfrá ... Kassettur....... Geisladiskarfrá ... Plöturekkar .... ÍTAKT Gallabuxurfrá .. Kjólarfrá ...... Jakkarfrá ...... Síðarpeysur .... LILJA Kjólarfrá ...... Draktir ........ Peysur ......... Blússur ........ Bolir........... Allt nýjar vörur. NINA Kuldaúlpurfrá ....kr. 2.900-4.900 Barnaútigallarfrá ................kr. 2.900-3.900 Peysur, gallabuxur frá ................kr. 1.500-2.900 Kjólar, jakkar, buxur, sokkar o.m.fl. FRÁBÆRT VERÐ. SAUMALIST Gardínuefni frá............kr. 220 Eldhúsgardínurfrá......kr. 190 Ullarefni frá..............kr. 450 Rúmteppavatt...........kr. 990 Sængur, koddar, teygjulök, rúmteppi. SONJA Allskonar tilboðsfatnaður Verðfrá.........kr. 500- 900 Skyrtur frá.....kr. 990-1.490 Buxurfrá........kr. 1.990-1.490 Jakkarfrá ......kr. 990-3.900 SKOVERSLUNIN LAUGAVEGI 97 Dömuskórfrá.............kr. 995 Herraskórfrá ......kr. 1.495 Barnaskórfrá............kr. 695 MIKIÐ ÚRVAL KARNABÆR Stakir herrajakkarfínni ..kr. 4.990 Gallabuxurfrá ....kr. 1.990-2.900 Skyrturfrá.....kr. 890-1.490 Allar peysur ......kr. 1.690 Bolirfrá........... kr. 790 Þykkar úlpur, þunnar úlpur, stíg- vél, veiðivesti, bolir o.m.fl. TILBOÐSBORÐ T.d. barnabuxur ....kr. 300 Aðrar buxur frá ....kr. 500 Bolir, skyrtur, peysuro.fi. .kr. 500 Jakkarfrá .....kr. 1.000-2.900 ATHUGIÐ aið á sunnudag k/. 13-17 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.