Morgunblaðið - 18.09.1992, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1992
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
16 500
OFURSVEITIN
JEAN-CLAUDE VAN DAMME
DOLPH LUNDGREN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
SPECTbai mcORDtNG.
DOLBY STEREÖIIdlil
í AogB sal
ÓÐURTILHAFSINS
Sýnd kl. 7.
Bönnuði. 14ára.
sýnd kl. 9.15 og 11. .w
Bönnuði. 16ára.
I
*
*
*
*
*
*
*
*
BORNNATTURUNNAR.
Sýndkl.5 íB-sal.
Miðav. kr. 500.
14. sýnmán.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20:
• DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson
Frumsýning í kvöld 18. sept. uppselt.
2. sýn. lau. 19. sept., grá kort gilda, örfá sæti laus.
3. sýn. sun. 20. sept., rauð kort gilda, örfá sæti laus.
4. sýn. fos. 25. sept., blá kort gilda.
5. sýn. lau. 26. sept., gul kort giida.
6. sýn. sun. 27. sept., græn kort gilda.
Sölu aðgangskorta lýkur 20. sept.
Miðasalan er opina alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga
frá kl. 13-17.
Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
Munið giafakortin okkar - skemmtileg gjöf.
Pétur Eggerz í hlutverki sögumanns í sýningu Möguleik-
hússins.
Tvö möguleg ævintýri
MOGULEIKHUSIÐ sýnir
um helgina leikritið Tvö
möguleg ævintýri (og ekk-
ert ómögulegt) í Grinda-
vík, Hveragerði og á Sel-
fossi.
í leikritinu eru sögð tvö
ævintýri. Það fyrra segir frá
Kristniboðsvinir
Grænmetis-
markaður
Grænmetismarkaður
verður haldinn í húsi
KFUM og -K við Holtaveg
(gegnt Langholtsskóla) á
morgun, laugardag.
Markaðurin verður opn-
aður kl. 14 og rennur
ágóðinn til kristniboðs-
starfs Islendinga í Eþíóp-
íu og Kenýu.
Nokkrar konur í hópi
kristniboðsvina standa fyrir
markaðnum. Þar verður
seldur ýmiss konar jarðar-
gróði, allt eftir því hvað
konunum tekst að útvega á
söluborðin, en þær eru háð-
ar því hva kristniboðsvinir
og aðrir velunnarar vilja
gefa af uppskeru sumars-
ins. Nær allt sem sprettur
úr mold og má leggja sér
til munns er vel þegið, kart-
öflur, kál, ber, ávextir
o.s.frv. Tekið er á móti því
sem fólk vill leggja fram í
KFUM-húsinu við Holtaveg
í dag, föstudag, kl. 17-19.
(Fréttatilkynning)
frekjudósinni Fríðu sem
kemst í hann krappan þegar
hún þarf að sýna fram á að
hún kunni að eignast einn
vin. í síðara ævintýrinu segir
frá slæpingjanum Grími sem
nennir ekki að sitja í skólan-
um. Þess í stað stingur hann
af að leita ævintýranna úti
í skógi.
Leikarar í sýningunni eru
Alda Arnardóttir, Bjarni Ing-
varsson, Pétur Eggerz og
Stefán Sturla Siguijónsson.
Sýningin í Grindavík verð-
ur á laugardaginn kl. 14 í
Þrumunni, á Selfossi sunnu-
dag kl. 14 í leikhúsinu og í
Hveragerði á sunnudaginn
kl. 17 í grunnskólanum.
Dr. Ernest L. Rossi
Námskeið um
tengsl hug-
ar og líkama
SÁLFRÆÐINGURINN dr.
Ernest L. Rossi, sem er
sérfræðingur í dáleiðslu,
dvelst hér í boði Geðlækna-
félags íslands dagana
17.-22. september. Hann
heldur tvö tveggja daga
námskeið fyrir fagfólk en
auk þess heldur hann opið
námskeið á morgun, laug-
ardag, kl. 9-12 og 13-16 á
Hótel Loftleiðum.
Námskeiðið nefnir dr.
Rossi „The Psychobiology of
Mind - Body Healing“. Þar
fjallar hann um kenningar
sínar þar sem hann tengir
saman nýjustu þekkingu inn-
an taugalíffræði og þekkingu
okkar á huglægu ástandi,
hinn taugalíffræðilega grunn
að lækningamætti hugans.
Dr. Rossi þykir líflegur og
skemmtilegur fyrirlesari,
sem getur gert flókið efni
einfalt og hrifið áheyrendur.
Dr. Rossi var nemandi og
náinn samstarfsmaður Milt-
ons Ericksons sem lagði
grundvöll að nútíma dá-
leiðsluaðferð. Hann hefur
skrifað tugi bóka og m.a.
ritstýrt heildarútgáfu á verk-
um Ericksons. Auk þess er
Rossi ritstjóri blaðs Jungsál-
fræðinga, Psychological
Perspectives.
(Fréttatilkynning)
Laugarásbíó frumsýnir
Christopher Columbus
LAUGARÁSBÍÓ frumsýn-
ir í dag, föstudag, kvik-
myndina Christopher Col-
umbus með George Corra-
face, Marlon Brando, Tom
Selleck og Rachel Ward í
aðalhlutverkum. Höfundar
handrits eru Mario Puzo
og John Briley.
„Myndin fjallar um ferðina
miklu til vestursins.- Colum-
bus töfraði Isabellu Spánar-
drottningu (Rachel Ward)
upp úr skónum til þess að
fá að fara þessa ferð. Ferdin-
and konungur (Tom Selleck)
og Torquemada (Marlon
Brando) ráðgjafi drottningar
voru ekki hlynntir þessari
Marlon Brando.
reisu Columbusar og gerðu
allt til að koma í veg fyrir
hana,“ í ár eru liðin 500 ár
frá þessari frægðarför.
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
YEAR:
OF TH6
FRUMSYNIR SPENNUMYNDINA
HEFNDARÞORSTI
mmmm
tmMl
ÞEIR HAFA TVÆR GOÐAR ASTÆÐUR TIL ÞESS AÐ SKORA
MAFÍUIMA Á HÓLM.
Umsagnir blaða: . . . FEIKIMASTERK SPENIMUMYIMD
. . . MJÖG VEL GERÐ SPEIMIMUMYIMD
KIEFER SUTHERLAIMD OG LOU DIAMOND PHILLIPS, SEM LÉKU SAMAN
í „YOUNG GUNS“, FARA MEÐ AÐALHLUTVERKIN.
LEIKSTJÓRI JACK SHOLDER.
Sýnd kl. 5,7, 9,11.10. - Bönnuð innan 16ára.
Umsagnir:
ÁKVEÐIN MYND OG LAUS VIÐ ALLA TIL-
GERÐ...FULLKOMIIM TÆKNIVINNA, TÓN-
LIST, HUÓÐ 0G KLIPPING
D.E - Variety.
ÍSLENDINGAR HAFA LOKSINS, LOKSINS
EIGNAST ALVÖRUKVIKMYND
Ó.T.H. Rás 2.
HÉR ER STJARNA FÆDD S.V. Mbl.
HEILDARYFIRBRAGÐ MYNDARINNAR ER
GLÆSILEGT E.H. Pressan.
TVÍMÆLALAUST MYND SEM HÆGT ER
AÐ MÆLA MEÐ - SANNKÖLLUÐ STÓR-
MYND B.G. Tíminn.
Leikstjóri: KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. (Sýnd ísal 1).
Verð kr. 700. Lægra verð fyrir börn innan 12 ára
og ellilífeyrisþega.
★ ★ ★ A.l. MBL.
★ ★ *Pressan.
Sýndkl. 5,7,9 og
11.10.
★ ★ ★ Al. MBL.
★ ★ ★ ★ Bíólínan.
Sýnd kl. 5 og 7.05.
* * * * F.l. BÍOUNAN.
Sýnd kl.9.10og
11.05.