Morgunblaðið - 18.09.1992, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 18.09.1992, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1992 KNATTSPYRNA / ISLANDSMOTIÐ 1. DEILD Hvenær eru mörkin sett? ^ Mörk 1. deildar-liðanna í knattspyrnu ? 1.-15. mlnúta 16. - 30. mínúta 31.-45. mínúta 46.-60. mínúta 61.-75 .mínúta 76. - 90. mínúta Sam- tals: Víkingur 4 5 2 2 3 9 25 Fram 5 4 5 2 4 5 25 Þór 4 2 6 7 3 8 30 KA 1 2 1 4 7 3 18 Valur 2 7 7 4 5 8 33 FH 2 5 1 5 7 5 25 ÍA 4 7 7 8 8 6 40 KR 2 3 7 8 9 12 41 ÍBV 2 3 5 5 3 5 23 UBK 1 1 2 2 6 2 14 Samtals: 27 39 43 47 55 63 274 Amarfyrsti markakóngur Skagamanna í fjórtán ár - eða síðan Pétur Pétursson varð það 1978. Átta Skagamenn hafa orðið markakóngar ARNAR Gunnlaugsson varð markahæsti leikmaður 1. deild- arkeppninnar í knattspyrnu - skoraði fimmtán mörk. Arnar er áttundi Skagamaðurinn til að verða markakóngur í deild- inni og sá fyrsti síðan 1978 er Pétur Pétursson skoraði 19 mörk. Alls voru skoruð 274 mörk í 1. deildarkeppninni í ár, eða fjögur f leiri en í deildinni í fyrra. Það voru leikmenn KR sem skor- uðu flest mörkin - þeir sendu knöttinn 41 sinni í mark andstæð- ■■■II inganna og jöfnuðu Sigmundur Ó. markamet KR frá Steinarsson 1959, en þá skoruðu tóksaman leikmenn KR 41 mark í tíu leikjum og urðu íslandsmeistarar sem frægt var - með fullu húsi stiga. KR-ing- ar skoruðu einnig flest mörk í leik, GLÍMUDEILD Æfingar hefjast föstudaginn 18. september kl. 19.00 í íþróttahúsi Melaskólans. Allar nánari upplýsingar veittar f æfingatfma. Stjórnin. Skólamót KSÍ Þátttöku í skólamóti KSÍ1992 þarf að tilkynna fyrir 23. september til skrifstofu KSÍ í síma 814444. V Mótanefnd KSÍ. Áhuga hópar Til leigu tímar í sal á sunnudögum og eftir hádegi á virkum dögum (13.00-15.40). Henta vel fyrir áhugahópa í knattspyrnu, tennis og badminton. Upplýsingar í síma 74925. íþróttafélagið Gerpla. Hvenær skoruðu marka hæstu mennirnir? ,* • Arnar Gunnlaugsson, ÍA 15 Anthony Karl Gregory, Val 10 (•*) Helgi Sigurðsson, Víkingi 10/2 (•5} Bjarni Sveinbjörnsson, Þór 10 (•*) Ragnar Margeirsson, KR 10/1 Arnar Gunnlaugsson. Fjöldi marka í umferðum íslandsmótsins % Ú ö | 2T4mörk voru skoruð í 1. deild í sumar _i j | | |—|—,—|—|—|—|—|—|—|—|—r I 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 eða þegar þeir skutu Valsmenn á bólakaf, 9:1, að Hlíðarenda. Það rifjaði óneitanlega upp fyrirsögn í Þjóðviljanum frá 1960, sem var þannig: KR vann Val 7:0 í jöfnum leik. Árangur Arnars er mjög góður. Það hafa aðeins sjö leikmenn skorað fimmtán eða fleiri mörk áður í 1. deild, eða síðan deildarskipting var tekin upp hér á landi 1955. Ingvar Elíasson, ÍA (15), Þórólfur Beck, KR (15 og 16), Tómas Pálsson, ÍBV (15) , Hermann Gunnarsson, Val (17), Ingi Björn Albertsson, Val (16) , Pétur Pétúrsson, ÍA (16 og 19) og Guðmundur Torfason, Fram (19). Hér á síðunni má sjá í hvaða umferð og hvað mörg mörk marka- hæstu leikmenn 1. deildar skoruðu. Einnig hvað mörg mörk voru skoruð Samkvæmt upplýsingum frá HSÍ í gærkvöldi á enn eftir að ganga frá félagaskiptum 17 leik- manna og eru þeir því í leikbanni hjá sínum nýju félögum þangað til annað verður ákveðið. Eftirtaldir leikmenn eru í leikbanni: Nafn.......í.. í félag úr félagi Alexej Trúfan..........FH Víkingnr Björgvin Þorgeirsson...FH ÍR B. Dimitrijevic.......ÍR í hverri umferð og þá á hvaða tíma félögin skoruðu mörk sín. Gull-, silfur- og bronsskór Arnar fær gullskó Adidas þar sem hann er markahæstu, en síðan komu fjórir leikmenn með tíu mörk. Okkur varð á í messunni sl. þriðju- dag, þegar við sögðum frá hvaða leikmenn nældu sér í silfur- og bronskó. Þá láðist að geta um 35 mín. sem Helgi Sigurðsson lék í síðustu umferð. Hann lék því sautj- án leiki, en Anthony Karl Gregory, Val, lék sextán leik. Bjarni Svein- bjömsson, Þór, og Ragnar Mar- geirsson, KR, sem skoruðu einnig tíu mörk, léku alla leiki félaga sinna, eða átján. Samkvæmt reglu- gerð á afhendingu á skónum frá Adidas, fær Anthony Karl því silf- urskóinn, en Helgi bronsskóinn. Hans Guðmundsson.... ...HK FH Stefán Sigurðsson ...Haukar ÍH Árni Harðarson ...FH KR Óskar ElvarÓskarsson..KA HK Gísli Sigurðsson ...UMFA ÍR Aðalsteinn Jðnsson ,.UBK Hilmar Sigurgíslason . ..Grótta HK ÍH Magnús Eggertsson... .Ármann Stjarnan Páll Björnsson „KR Grótta Sigurður Sævarsson ... ...Grótta UBK Lotte R. Frandsen ...UMFA Anna G. Einarsdóttir.. ...Fylkir Ármann Ágústa Sigurðardóttir ...íýlkir Ármann GOLF Höggleikur í Grafarholti Á sunnudaginn fer fram 18 holu höggleikur í Grafarholti til styrktar sveit GR til þátttöku í Evrópu- keppni félagsliða í golfi á Spáni í nóvember. Leikið verður með og án forgjafar. Öllum er heimil þátt- taka. Ræst verður út frá kl. 09.00. Skráning í síma 682215. Golfmót Vals Hið árlega golfmót Vals fer fram á Grafarholtsvelli föstudaginn 18. september kl. 13.00. Leiknar verða 18 holur með forgjöf. Allir Vals- menn velkomnir. Þátttaka tilkynn- ist í síma 11134. LEK-mót hjá GS LEK-mót verður hjá GS á sunnu- daginn. Ræst verður út frá kl. 09.00. Síðasta sumarmót LEK verð- ur bændaglíma hjá GHR laugardag- inn 26. september. Opið mót á Hellu Opið mót veðrur haldið á vegum Golfklúbbs Hellu á Strandarvelli á sunnudaginn. Leikin verður punkta- keppni með fullri forgjöf þar sem tveir leika saman og betri bolti ræður skori. Ræst veður út frá kl. 10:00. Skráning í síma 98-78208. í kvöld Handknattleikur 1. deild karla: KA-húsið: KA - Selfoss.kl. 20:30 Vestm. ÍBV-FH..........kl. 20:00 HANDKNATTLEIKUR 17 leikmenn enníbanni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.