Morgunblaðið - 30.09.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1992
SJONVARP / SIÐDEGI
Tf
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
18.00 ► Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýms- um áttum. Umsjón: Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Grallaraspóar (17:30). Bandarísk teiknimynda- syrpa.
16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► 18.00 ► 18.30 ► Addams fjölskyldan.
Framhaldsmyndaflokkur Biblfusögur. Ávaxtafólkið. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum
sem segirfrá lífi nokkurra 17.55 P- Teiknimynda- laugardegi um þessa sérkennilegu
fjölskyldna við Ftamsay- Herra Maggú. flokkurum fjölskyldu.
stræti. Teiknimynd. ávaxtafólkið. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður.
SJONVARP / KVOLD
.o.
b
0,
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
STOÐ2
19.30 ► Staupasteinn (12:26). Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Síðasti Grikk- inn. Heimildamynd um lærdómsmanninn, skáld- ið og þýðandann Svein- björn Egilsson. Sjá kynn- ingu i dagskrárblaði. 21.20 ► j skugga hvíta víkingsins. Fylgst með töku myndar- innar. 21.50 ► Villihestar(Running Wild). Bandarísk bíómynd frá 1973. Ljósmyndari á fréttatímariti verðurvitni að þvi er bóndi rekurvillihesta fram af bjargbrún og hyggst kæra hann. Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Dina Merill, Pat Hingle og Gilbert Roland. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Villihestar — framhald. Bandarískbíó- myndfrá 1973. 23.45 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Eirikur. Viðtals- 21.00 ► Beverly Hills 21.50 ► Ógnir um óttubil 22.40 ► 23.10 ► 23.40 ► Gaby - sönn saga.
og veður, frh. þáttur í beinni útsendingu. 90210(20:28). Bandarískur (14:23). Bandarískur Tíska. Hönnuð- í Ijósaskiptun- Átakanleg og sönn mynd um
20.30 ► Bílasport. Þátt- framhaldsmyndaflokkur um spennumyndaflokkur um út- ir, fyrirsætur, um (9:20). Gaby Brimmer sem haldin
ur fyrir bílaáhugafólk í tvíþurasystkinin Brendu og varpsmanninn Jack Killian, tíska og tísku Mynd á mörk- eralvarlegum sjúkdómi
umsjón Steingríms Þórð- Brandon. en hann leysir sakamál á straumar eru til um raunveru- „Carebral Palsy".
arsonar. óvenjulegan hátt. umfjöllunar. leikans. 1.30 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Stöð 2
Framleg bresktíska
Hausttíska hugrakkra breskra hönnuða, sem þora að vera
OO 40 örlítið frumlegir og bijóta upp breskar hefðir verður í sviðs-
— ljósinu í tískuþætti kvöldsins. Meðal annars verður rætt
við Zöndru Rohdes, sem er þekkt fyrir að hanna skrautlegan veislu-
fatnað og litið inn til fyrirtækisins Red or Dead, sem sérhæfir sig í
að framleiða glæfraleg föt fyrir ungt fólk.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðlaug H. Ásgeirs-
dóttir (lytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð Jón Ormur
Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
kl. 22.10.) Bókmenntapistill Jóos Stefánssonar.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15-
Veðurfregnir. 8.30Fréttayfirlit.
8.40 Heimshorn Menningarlifið um víða veröld.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um-.
sjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, „Óli Alexander Fílíbomm-
bomm-bomm" eftir Anne-Cath. Vestly Hjálmar
Hjálmarsson les þýðingu Hróðmars Sigurðsson-
ar (9)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónar
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Atvinnuhættir og
efnahagur. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen,
Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson.
11.63 Dagbókín.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Dickie
Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker
Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi
Ólafsson. 28. þáttur af 30. Með helstu hlutverk
fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi
Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og
Edingur Gíslason. (Fyrst flutt i útvarpi 1970.)
13.15 Ut í loftið. Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita"
eftir Mikhail Búlgakov Ingibjörg Haraldsdótlir les
eigin þýðingu (17)
Ríkissjónvarpið kynnti innlendu
vetrardagskrána í fyrrakveld.
Þessi_ dagskrárkynning tókst afar
vel. Í fyrsta skipti, svo ég muni,
voru dagskrárgerðarmenn kynntir
sérstaklega. Þessi kynning markar
e.t.v. upphaf nýrra vinnubragða hjá
sjónvarpinu? Leikhúsin og kvik-
myndahúsin auglýsa leikstjóra sína.
Dagskrárgerðarmenn sjónvarpsins
hafa sumir hvetjir talið sig gegna
hlutverki leikstjóra en sjaldan kom-
ist í sviðsljósið. Undirritaður hefur
reyndar gefið gaum að dagskrár-
gerðarmönnum og reynt að vekja
athygli á verkum þeirra. Sú umfjöll-
un hefur oftast verið hófsamleg
enda skiptir kraftbirting sjónvarps-
efnisins höfuðmáli fremur en
vinnsluferlið. Sjónvarpsáhorfendur
eiga að njóta sjónvarpsins án þess
að hafa áhyggjur af dagskrárgerð-
armönnum eða tæknifólki. Samt
kunni sjónvarpsrýnir vel að meta
hina smekklegu kynningu á dag-
skrárgerðarfólkinu. Ahorfendur
14.30 Miðdegistónlist eftir Sergej Rakhmanínov
Howard Shelley leikur á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Guðmund-
ar Inga Kristjánssonar bónda og skálds. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lög frá ýmsum löndum
16.30 í dagsins önn. Máttur orðsins. Umsjón: Ás-
dís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næt-
urútvarpi kl. 03.00.)
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Knútur
R. Magnússon.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ásdls Kvaran Þorvaldsdóttir ies
Jómsvíkinga sögu (13) Anna Margrét Sigurðar-
dóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnileg-
um atriðum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá. Módernismi i islenskum bókmennt-
um Fimmta og siðasta erindi Arnar Ólafssonar.
20.00 Heimshornið. Tónlist frá Azerbaijan
20.30 Gestagangur í sveitum. Umsjón: Margrét
Erlendsdóttir. (Áður útvarpað í þáttaröðinni í
dagsins önn 24. þ.m.)
21.00 Frá tónskáldaþinginu i París í vor
- Perpetuus eftir Hönnu Kunzenty frá Póllandi.
- Samsara eftir Fergus Johnston frá Irlandi.
- Tríó fyrir strengi eftir Miklos Kocsar frá Ungverja-
landi. Verðlaunaverkin:'
- Icebraking eftir Jesper Koch frá Danmörku
- Floof eftir Esa Pekka Salonen frá Finnlandi.
Urasjón: Sigríður Stephensen.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun-
þætti.
22.16 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.20 Pálína með prikið Visna- og þjóðlagatónlist.
Umsjón: Anna Pálina Árnadóttir. (Áður útvarpað
sl. föstudag.)
23.10 Einn maður; og mörg, mörg tungl. Eftir Þor-
stein J.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá
síðdegi.
1.00 Veðurfrégnir.
hefðu kannski gaman af að sjá
næst svipmyndir frá upptökusölum
og bardúsi annars starfsfólks? En
hér ber að fara varlega. Sjónvarps-
menn mega ekki heillast af eigin
spegiimynd. En víkjum að innlendu
vetrardagskránni, þó ekki í þetta
sinn að einstökum þáttum. Lítum
þess í stað á tvö kennimörk dag-
skrárinnar.
500 klukkustundir
Undirritaður horfir með sam-
blandi af tilhlökkun og glímu-
skjálfta til hinnar viðamiklu inn-
lendu vetrardagskrár Ríkissjón-
varpsins. Sveinn Einarsson dag-
skrárstjóri greindi frá því að sjón-
varpið framleiði hvorki meira né
minna en fímmhundruð klukku-
stundir af innlendu efni á ári. Gam-
alt efni og endursýnt nemur aðeins
fimm prósentum. Meginhluti þess-
arar miklu framleiðslu er þannig
nýsmíði. Þessi mikla framleiðsla
1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
RÁS2
FM 92,4/93,5
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins Kristín
Ólafsdóttír og Kristján Þorvaldsson hefja daginn
með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunút-
varpið heldur áfram.
9.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódis
Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódis
Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaúlvarp og fréttir Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og frétláritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu
Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja
við simann.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki frétlir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og
kynna uppáhaldslögin sin.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða DröfnTryggvadótt-
ir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt.) --
0.10 í hátlinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúla
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00. 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00,
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað sl. sunnu-
dag.)
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram
að tengja.
3.00 í dagsins önn Umsjón: NN. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.00 Næturlög.
staðfestir rækilega að Ríkissjón-
varpið ber uppi innlenda sjónvarps-
dagskrá á landi voru. Hin bága
skuldastaða Stöðvar 2 kemur í veg
fyrir að þar standi menn undir
öflugri innlendri dagskrárgerð. Og
sú dagskrárgerð hlýtur að fara fram
að mestu utan fyrirtækisins því það
er dýrt að setja upp öfluga fram-
leiðsludeild.
Ríkissjónvarpsmönnum tekst
annars að framleiða ótrúlega mikið
innlent efni. Hér hjálpar til að þeir
búa ekki aðeins við fjárhagslegt
öryggi í skjóli lögboðinna afnota-
gjalda heldur geta þeir líka keppt
um auglýsingar og kostun rétt eins
og hvert annað einkafyrirtæki.
Samt er hin mikla innlenda dag-
skrárgerð vissulega undrunar- og
fagnaðarefni miðað við markaðsað-
stæður.
Erlent samstarf
Samstarfsverkefni norrænu sjón-
4.30 Veðurfregnír. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir al veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Alll i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt-
ir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöld-
inu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunútvarpið. Björn Þór Sigbjörnsson.
9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrin Snæ-
hólm Baldursdóttir.
10.00 Böðvar Bergsson. Tónlist og leikir. Radius
kl. 11.30.
12.09 i hádeginu. Umsjón Böðvar Bergsson og Jón
Atli Jónasson.
13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og
SigmarGuðmundsson. Radíuskl. 14,30og 18.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar.
20.00 Magnús Orri og samlokurnar.
22.00 Útvarpað frá Radio Luxemburg til morguns.
Fréttir kl. 8, 11, 13 og 15.
Á ensku kl. 9, 12 og 17.
BYLGJAN
FM 98,9
7.05 Morgunútvarp. Þorgeir Ástv^ldsson og Eirik-
ur Hjálmarsson.
varpsstöðvanna setja nokkurn svip
á innlendu vetrardagskrána. Ber
þar hæst Hvíta víkinginn sem má
telja norrænt verk fremur en alís-
lenskt þótt sagan og leikstjórinn
komi frá Sögueyjunni. En undirrit-
aður er þeirrar skoðunar að slíkt
samstarf henti vel við gerð mynda
frá víkingatímanum enda mætast
þar hinar norrænu þjóðir. Næsta
stórvirkið hlýtur að verða Egils
saga. En nú eru breyttir tímar og
við horfum ekki bara til Norður-
landanna um hverskyns samstarf.
Önnur svæði í Evrópu, svo sem
Þýskaland, Spánn, Ítalía, Bretland
og Rússland, eru kannski enn meira
spennandi og því ástæða til að leita
þangað að samstarfsmönnum við
gerð nútíma leikverka. En það verð-
ur spennandi að sjá Hvíta víkinginn
stökkva af hvíta tjaldinu á sjón-
varpsskerminn.
Ólafur M.
Jóhannesson
9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason.
12.00 Hádegsfréttir.
12.15 island - Ameríka. Erla Friðgeirsdóttir og
Ágúst Héðinsson. íþróttafréttir kl. 13.
14.00 Ágúst Héðinsson.
16.05 Reykjavík - Bandarikin siðdegis. Hallgrimur
Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson.
18.30 Amerísk tónlist.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar.
19.30 19.19. Samtendar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.10 Kristófer Helgason leikur óskalög.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson.
0.00 Þráinn Steinsson.
3.00 Tveir með öllu á Bylgjunni.
6.00 Næturvaktin. Tónlist til kl. 7.
Fréttir á heila timanum frá kl. 8 til kl. 18.
BROS
FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Lévi Björnsson.
9.00 Grétar Miller.
12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00.
13.05 Kristján Jóhannsson.
16.00 Ragnar Örn Pétursson, Frétlaylirlit og íþrótta-
fréttir kl. 16.30.
18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiriksdóttir.
19.00 Rúnar Róbertsson.
22.00 Plötusafnið. Böðvar Jónsson.
0.00 Draugasagan.
1.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 I bítið. Sverrir Hreiðarsson.
9.05 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur.
15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Viktorsson.
18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
22.00 Halldór Backman.
1.00 Bandariski vinsældalistinn endurtekinn.
5.00 Ókynnt tónlist.
Fréttir á heila timanum frá kl. 8-18.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Timi tækifær-
anna kl. 18.30.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Morgunkorn. Jóhannes Ágúst Stefánsson.
10.00 Heilshugar. Birgir Örn Tryggvason.
13.00 Sól í sinni. Hulda Tómasína Skjaldardóttir. -
17.00 Steinn Kári.
19.00 Elsa Jensdóttir.
21.00 Slitlög. Blúes og jazz i umsjón Guðna Henn-
ingssonar og Hlyns Guðjónssonar.
23.00 Á rólegu nótunum. Geir Flóvent Jónsson.
1.00 Næturdagskrá.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunútvarp.
9.00 Óli Haukur.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Tónlist.
19.00 Eva Sigþórsdóttir.
22.00 Kvöídrabb. Umsjón Guömundur Jónsson.
0.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50.
Bænalínan er opin kl. 7-24.
Innlend vetrardagskrá