Morgunblaðið - 30.09.1992, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1992
HANDKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ -1. DEILD KARLA
Góðir einstaklingar
en siakar liðsheildir
SÓKNARMISTÖK á báða bóga
voru áberandi, þegar íslands-
og bikarmeistarar FH unnu
Fram 28:23 í 1. deild karla í
handknattleik í Kaplakrika í
gærkvöldi. Nokkrir leikmenn
léku mjög vel, en liðin sem slík
voru slök.
Athygli vakti hvað leikmenn áttu
erfitt með að grípa boltann.
Sóknimar voru því oft stuttar, hvað
eftir annað gekk
Sleinþór boltinn mótherja _ á
Guðbjartsson mi11i og sóknamyt-
skrifar ingin því bágborin —
einkum í seinni hálf-
leik. En ekki var eingöngu mistökum
um að kenna, markverðimir áttu
stóran þátt í að nýtingin varð ekki
betri, 48% hjá FH (43% eftir hlé)
og. 39% hjá Fram, en bæði Berg-
sveinn hjá FH og Sigtryggur hjá
Fram vörðu hvað eftir annað einn á
móti einum.
FH-ingar höfðu undirtökin í fyrri
hálfleik, en Framarar tóku Guðjón
ieikstjómanda Ámason úr umferð
eftir hlé og við það riðlaðist sóknar-
leikur heimamanna. Gestunum tókst
að vinna upp fjögurra marka forskot
ogjöfnuðu 20:20 um miðjan hálfleik-
inn, en óðagotið var of mikið, FH-
ingar gerðu íjögur mörk 5 röð og
sigur þeirra var í höfn.
Sóknarmistökin og slakur varn-
arleikur gerðu það að verkum að
ekki var um skemmtilegan leik að
ræða. Stemmningin var enda nánast
engin, þrátt fyrir að þulur kvöldsins
hefði farið út fyrir verksvið sitt —
eins og reyndar er orðið alltof al-
gengt í handboltanum — og notað
hátalarakerfið meðan á leik stóð til
að reyna að fá áhorfendur til að
hvetja heimamenn.
Auk Bergsveins átti Sigurður
Sveinsson mjög góðan leik hjá FH.
Þegar spilið gekk ekki upp tók hann
til sinna ráða og ýmist skoraði sjálf-
ur eða gaf á Hálfdán á línunni, sem
nýtti færin. Þá var Trúfan öflugur
og Guðjón í fyrri hálfleik.
Vöm Fram var lek, en Sigtryggur
bjargaði því sem bjargað varð. í
sókninni bar Páll Þórólfsson af og
sérstaklega setti hann punktinn
skemmtilega yfir i-ið í hraðaupp-
hlaupunum. En Framarar, sem hafa
tapað þremur fyrstu leikjunum, byij-
uðu að beijast of seint og hættu of
snemma.
ÓLYMPÍUNEFND ISLANDS
* Ari og Júlíus íhuga
framboð til formanns
GÍSLI Halldórsson hættir sem formaður Ólympíunefndar íslands
á aðalfundi hennar fljótlega eftir áramót, einsog fram kom í blað-
inu í gær. Enginn hefur opinberlega lýst yfir áhuga á að taka við
formennsku nefndarinnar, en tveir eru sérstaklega nefndir, Ari
Bergmann Einarsson, sem sæti á íframkvæmdastjórn Ólympíu-
néfndar og Júlíus Hafstein, borgarfulltrúi.
Júlíus vildi hvorki játa né neita er
hann var spurður hvort hann
ætlaði að gefa kost á sér sem næsti
formaður nefndarinnar. „Það leituðu
margir til mín á sínum tíma að gefa
kost á mér sem varaforseti ÍSI, en
ég hef ekki áhuga á því. Jafnframt
hafa menn reifað við mig for-
mennsku í Ólympíunefndinni og ég
hef ljáð því eyra að skoða það mál.
Eg hef meðal annars rætt við fráfar-
andi formann og kannað það aðeins
meðal ýmissa forystumanna og und-
irtektir eru ekki slæmar, en mér
finnst ekkert liggja á að taka þessa
ákvörðun. Aðalfundur Ólympíu-
nefndar verður væntanlega um miðj-
an janúar og fyrst vil ég láta íþrótta-
þing líða og koma einhveiju góðu
til leiða þar. Það er ekki tímabært
að taka ákvörðun um þetta,“ sagði
Júlíus.
Ari Bergmann Einarsson heíur
einnig verið orðaður sem næsti for-
maður. „Það er ekki tímabært að
gefa út neinar yfírlýsingar núna.
Iþróttaþing er í október og menn í
hreyfingunni eru að hugsa um allt
annað en Ólympíunefnd þessa dag-
ana. Auðvitað hef ég hugsað tals-
vert um þetta enda ljóst fyrir nokkru
síðan að Gísli Halldórsson ætlaði að
hætta. Það verður bara að koma í
ljós hvort ég gef kost á mér í emb-
ættið,“ sagði Ari í gærkvöldi.
Morgunblaðið/Bjarni
Sigurður Svelnsson átti góðan leik með FH og gerir hér eitt marka sinna.
KNATTSPYRNA
Kostic og Guð-
jón til AS Roma
Guðjón endurráðinn til tveggja ára
GUÐJÓN Þórðarson gerði ígær tveggja ára samning við knatt-
spyrnufélag ÍA sem framkvæmdastjóri og þjálfari félagsins. Þá
hefur verið ákveðið að Guðjón og Luka Kostic, fyrirliði meistaral-
iðs ÍA, fari fljótlega ítíu daga ferð til ítalska stórliðsins AS Roma
til að fylgjast með þjálfun þess.
Guðmundur Ingi Magnússon
Guðmund-
ur Ingi fer
til B-1909
Guðmundur Ingi Magnússon,
miðvallarleikmaður hjá Vík-
ingi, mun halda til æfinga hjá
danska liðinu B-1909 strax að leik
Víkings og ZSKA Moskvu loknum.
Forráðamenn B-1909 voru búnir
að lýsa yfír áhuga á að sjá Helga
Sigurðsson og á dögunum lýstu
þeir einnig jfir áhuga á Guðmundi
Inga. Logi Ólafsson þjálfari Víkings
mun fara með þeim félögum að líta
á aðstæður.
Guðjón hefur starfað sem þjálf-
ari ÍA og auk þess verið fram-
kvæmdastjóri félagsins í tvö ár, og
er samningurinn sem undirritaður
var í gær á svipuðum nótum og sá
sem gerður var fyrir tveimur árum.
Guðjón stýrði liðinu til sigurs í 2.
Afríka sigraði í karlaflokki í heims-
bikarkeppninni í fijálsíþróttum
í fyrsta skipti og lið Samveldis sjálf-
stæðra ríkja í kvennaflokki, í Havana
á Kúbu um helgina.
Afríkumenn hlutu 115 stig í karla-
flokki, Bretar 103, lið annarra Evrópu-
ríkja 99, lið mið- og suður Ameríku
92, Bandaríkin 90, Samveldið 84,
Asía 80 og Eyjaálfa 45. Samveldið
hlaut 102 stig í kvennaf.okki, Evrópa
94, Ameríka 79, Bandaríkin 79,
Þýskaland 74, Afríka 70, Asía 69 og
Eyjaálfa 40.
Árangur á mótinu var ekki sérlega
deild í fýrra og til íslandsmeistara-
tignar í haust, sem kunnugt er.
Luka Kostic og Guðjón Þórðarson
fara í byijun nóvember í tíu daga
ferð til Rómaborgar, þar sem þeir
fá að fylgjast með æfingum hjá
AS Roma og eiga viðræður við
góður, enda margir af bestu fijáls-
íþróttamönnum heims fjarverandi.
Sýndu mótinu ekki áhuga, margir
kenndu um þreytu eftir langt og
strangt keppnistímabil og eins setur
það strik í reikninginn að íþróttamenn-
imir fá. ekki greitt frá alþjóða ftjáls-
íþróttasambandinu fyrir að sigra á
mótinu. Spurningamerki hefur raunar
verið sett við framtíð keppninnar, en
forystumenn alþóða fijálsíþróttasam-
bandsins (IAAF) neita því að til standi
að leggja hana af. Hins vegar stendur
til að halda hana á fjögurra ára fresti,
og ekki á sama ári og Ólympíuleikar
Guðjón
Vujadin Boskov, þjálfara félagsins,
en hann er frá fyrrum Júgóslavíu,
eins og Kostic, og einn kunnasti
þjálfari heims. Hefur áður þjálfað
m.a. Real Madrid og Sampdoria,
sem hann gerði að ítölskum meist-
ara í fyrra. Reyndar fer Guðjón
áður til Stuttgart í Þýskalandi í
sömu erindagjörðum, en eftir dvöl-
ina í Róm heldur hann á knatt-
spyrnuþjálfararáðstefnu UEFA í
Mónakó.
eða heimsmeistarakeppni fer fram.
Helstu fréttir af mótinu voru þær
að heimamaðurinn Javier Sotomayor,
heimsmethafi og ólympíu- og heims-
meistari, varð aðeins annar í há-
stökki. Stökk 2,26 m en Samveldismð-
aurinn Júrí Serguíenko stökk 2,29 m.
Jan Zelesny frá Tékkóslóvakíu,
sigraði í spjótkasti, kastaði 88,26 m.
Hann keppti fyrir Evrópu, en gamla
kempan Tom Petranoff, Bandaríkja-
maðurinn sem hefur nú suður afrískt
ríkisfang og keppir því fyrir Afríku
varð annar, kastaði 79,90 m.
FRJALSIÞROTTIR / HEIMSBIKARKEPPNIN
Fyrsti sigur Af ríkumanna
ÚRSLIT
FH - Fram 28:23
Kaplakriki, íslandsmótið i handknattleik,
1. deild karla, þriðjudaginn 29. september
1992.
Gangur Ieiksins: 1:0, 1:1, 2:2, 4:2, 8:4,
10:5, 13:11, 15:11, 16:11, 18:17, 20:18,
20:20, 24:20, 27:22, 28:23.
Mörk FH: Alexej Trúfan 8/5, Hálfdán
Þórðarson 7, Sigurður Sveinsson 5, Guðjón
Árnason 5/1, Kristján Arason 2, Gunnar
Beinteinsson 1.
Varin skot: 18/2 (þar af 5, þegar boltinn
fór aftur til mótheija), Jónas Stefánsson
3/1 (þar af tvö, þegar boltinn fór aftur til
mótheija).
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk Fram: Páll Þórólfsson 11/3, Jason
Ólafsson 3, Pétur I. Arnarson 3, Andri V.
Sigurðsson 2, Karl F. Karlsson 2, Davið
B. Gislason 2.
Varin skot: Sigtryggur Albertsson 13 (þar
af þijú, þegar boltinn fór aftur til mótheija).
Utan vallar: Enginn.
Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og Hafsteinn
Ingibergsson voru í takt við leikinn — slakir.
Áhorfendur: 540 greiddu aðgangseyri.
Körfubolti
Reykjanessmótið
Haukar- UMFN............... 88:87
UMFG-UBK.....................83:65
■ Haukar urðu Reykjanessmeistarar.
Reykjavíkurmótið
Valur - ÍS...................92:50
■Valur varð Reykjavikurmeistari
í kvöld
Handknattleikur
1. deild karla:
Akureyri: Þór - Stjarnan.. ...kl. 20.00
1. deild kvenna:
Höllin: Fram - Selfoss ...kl. 20.00
Höllin: KR-Haukar ...kl. 21.15
Valsheimili: Valur-Fylkir...kl. 20.00
Vestm.: ÍBV - Armann.... ...kl. 20.00
Víkin: Víkingur-FH ...kl. 20.00
Skvass
Veggsport: Síðari dagur á alþjóðlega
skvassmótinu. Hefst kl. 10 og lýkur
kl. 16.