Morgunblaðið - 29.10.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.10.1992, Blaðsíða 8
8 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1992 MÁilUPAGUR 2/11 SJONVARPIÐ 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 ►Táknmálsfréttir 18.55 ►Skyndihjálp Fimmta kennslu- myndin af tíu sem Rauði krossinn hefur látið gera og sýndar verða á sama tíma á mánudögum fram til 7. desember. (5:10) 19.00 ► Hver á að ráða? (Who ’s the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (3:21) 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (32:168) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Prakkarinn (Wildlife on One — The Prankster) Bresk náttúrulífsmynd úr smiðju Davids Attenboroughs. Sléttuúlfur er meðal þekktari land- spendýra í Bandaríkjunum. Hann er feiknaduglegur að bjarga sér og ger- ist oft nærgöngull við híbýli manna. En ekki kunna allir að meta það og oft kemur til árekstra. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.05 ►íþróttahornið Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýnd- ar svipmyndir frá knattspymuleikj- um í Evrópu. Umsjón: Logi Berg- mann Eiðsson. 21.35 ►Litróf Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdótt- ir. Dagskrárgerð: Hákon Már Odds- son. 22.05 ►Ráð undir rifi hverju (Jeeves and Wooster III) Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir P.G. Wode- house um Bertie Wooster og þjón hans, Jeeves. Leikstjóri: Ferdinand Fairfax. Aðalhlutverk: Stephen Fry og Hugh Laurie. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (4:6) 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Willy Brandt Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Willy Brandt, fyrr- um kanslara Vestur-Þýskalands, sem nú er nýlátinn. Brandt rifjar m.a. upp ýmislegt sem fyrir hann kom á löng- um stjómmálaferli og segir frá kynn- um sínum af merkum samtíðarmönn- um. Áður á dagskrá 20. desember, 1989. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.35 ►Dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um nágranna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Trausti hrausti Trausti lendir í spennandi ævintýrum. 17.55 ►Furðuveröld Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 18.00 ►Mímisbrunnur Fróðlegur mynda- flokkur fyrir böm á öllum aldri. 18.30 ►Á tónleikum með Tinu Turner Endurtekinn þáttur þar sem „ömmu“ rokksins er fylgt eftir á tónleikaferð. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu Eiríks Jónssonar. 20.30 ►Matreiðslumeistarinn Að þessu sinni ætlar matreiðslumeistarinn Sig- urður L. Hall að bjóða upp á rétti frá Suður-Ameríku. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. 21.00 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um góðan vinahóp. (20:24) 21.50 ►Bandarísku forsetakosningarn- ar 1992 David Frost ræðir við banda- rísku forsetaframbjóðenduma, Ge- orge Bush, Bill Clinton og Ross Perot. 23.10 ►Mörk vikunnar Farið yfír stöðu mála í fyrstu deild ítölsku knatt- spymunnar. 23.30 ►Skógur réttvísinnar (Le Bois De Justice) Frönsk mynd byggð á sam- nefndri sakamálasögu Johns Wain- wrights. Sagan segir frá franskri yfirstéttarfjölskyldu þar sem tveir bræður, sérstakir hvor á sinn hátt, deila um arf eftir foreldra sína. Ekki er nóg með að hatur ríki á milli þeirra heldur flækir kona málið enn meira. Aðalhlutverk: Pierre-Loup Rajot, Ludmila Mikel, Aurele Doazan og Claude Rich. Leikstjóri: Granier De- ferre. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.05 ►Dagskrárlok Samar - Samíska á undir högg að sækja. Mál og mállýskur á IMorðuriöndum í dag verður fjallað um sam- ískuna, sem áður var kölluð lappneska RÁS 1 KL. 16.05 Á mánudögum fjallar Björg Árnadóttir um mál og mállýskur á Norðurlöndum í fjölfræðiþættinum Skímu. Björg leitar svara við spumingunum Hver er uppruni tungumála á Norðurlöndunum og hver er staða tungumála sem töluð eru af litlum málahópum? í dag fjallar Björg um samískuna, sem áður var kölluð lappneska. Orðið túndra er eina samíska orðið sem auðgað hefur íslenska tungu. Orðið samíska er dregið af orðinu Sápmi, sem getur bæði þýtt „Samar“ og „byggðir Sama“ í Norgi, Svíþjóð, Finnlandi og Samveldinu. Samiskan á undir högg að sækja í löndunum fjórum og ijallar Björg meðal annars um baráttu Sama fyrir varðveislu tungumálsins. Rokkað - Hljómsveit- in R.E.M. er aðalgestur * þáttarins. Aðalefni verð- ur kynning á nýútkominni plötu Rokksögur vikulega á Sólinni SÓLIN kl. 20.00 í kvöld hefst nýr dagskrárliður á Sólinni, Rokksögur í umsjón Baldurs Bragasonár, og verður hann vikulega á dagskrá. Aðalefni hvers þáttar verður kynn- ing á einhverri nýútkominni plötu. Bandaríska hljómsveitin R.E.M. sendi frá sér „Automatic for the People“ þann 5. október sl. Gagnrý- endur lofuðu verkið og hafnaði hún strax í fyrsta sæti í Bretlandi. Þessi fyrsti þáttur Rokksagna verður þéttsetinn lögum af nýju skífunni. Ónnur tónlist sem skreytir þáttinn er flutt af The Troggs, Sylviu Junc- osa, Thin White Rope, Jesus & Mary Chain, svo eitthvað sé nefnt. YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES 6.00 Dagskrá 10.00 Hljómsveit Buddys (Buddy’s Song) 12.00 Ást- fanginn (Blue) 14.00 Drengurinn með alnæmið (Just A Regular Kid) 15.00 Stefnumótið (The Perfect Date) 16.00 Útnefningin (The Best Man) 18.00 Hljómsveit Buddys (Buddy's Song) 20.00 Að henni lát- inni Over Her Dead Body 21.40 Topp tíu, Bretland 22.00 Höfuðstöðvamar (Head OfGce) 1.05 Víkingasveitin (Delta Forece 3: The Killing Game) 2.40 Kjallaraskrímslið (Cellar Dwell- er) 04.00 Keypt og selt (Buy and Cell). SKY ONE 17.00 Stjömuslóð (Star Trek) 18.00 Björgun (Rescue) 18.30 E-stræti 19.00 Fjölskyldubönd 19.30 Parker Lewis 20.00 Betlari, þjófur Begger- man, Thief) 22.00 Skemmtiþáttur (Studs) 22.30 Stjömuslóð (Star Trek) 23.30 Dagskrárlok. EUROSPORT 08.00 Þolfimi 08.30 Tennis. Úrslita- leikurinn í atvinnumannamóti í Stokk- hðlmi frá kvöldinu áður. 10.30 Þol- fimi 11.00 Tennis. Opið mót í Paris. Bein útsending 18.00 Spaugilegu hliðamar á íþróttum 18.30 Euro- sport-fréttir 19.00 Tennis. Opið mót í París. Bein útsending 22.30 Evrópu- mörkin 23.30 Eurosport-fréttir 00.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 07.00 NFL-deildin, fréttir af viðburð- um vikunnar 07.30 Hnefaleikar 09.00 Snóker, Regal-Masters, Skot- land 11.00 Fréttir af breskum akst- ursíþróttum 11.30 Körfuknattleikur, Þýskaland 13.30 Ruðningur, há- skóladeildin 15.30 Gillette-sport- pakkinn 16.00 Bílaíþróttir, torfæra 16.30 Knattspyman á Spáni, í Hol- land og Portúgal 17.30 Thai Kick Box 18.30 Keila 19.30 Fréttir af breskum akstursíþróttum 20.00 Breskur kappakstur 20.30 Evrópu- knattspyman 21.30 Bandarískar akstursíþróttir 22.30 Golf, Volvo- mótaröðin 23.30 Meira golf. Kvenn- fólkið sýnir sýnar bestu hliðar 00.30 Dagskrárlok. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðard. og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggv- ast..." Sögukorn úr smiðju Heiðar Baldursd. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarð- vik. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningar- fréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (5). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið I nærmynd. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarúh/egs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Vargar í véum" eftir Graham Blackett. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Sigurður Skúla- son, Jón Gunnarsson, Steindór Hjör- leifsson, Gísli Alfreðsson og Klemenz Jónsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttír. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar sr. Magnúsar Blöndals Jónssonar í Valla- nesi, f.hl. Baldvin Halldórsson les (10). 14.30 Veröld ný og góð. Draumar um rafmagnskindur. Ferð um nokkur nöt- urlegustu samfélög heimsbókmennt- anna. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning áTón- listarkvöldi Ríkisútvarpsins 7. janúar 1993, meðal annars leikin verk eftir Claude Debussy og Frederick Delius. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Hugað að málum og málNskum á Norðurlöndum í fylgd Bjargar Árnadóttur og Simon Jón Jóhannsson gluggar í þjóðfræðina. 18.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Endurtekið.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Steinunn Sigurðardóttir les Gunnlaugs sögu ormstungu (6). Ragnheiður G. Jónsd. rýnir í textann. 18.30 Um daginn og veginn. Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Starfs- mannafélagsins Sóknar talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Vargar í véum'' eftir Graham Blac- kett. (Endurflutt hádegisleikrit.) 19.50 Islenskt mál. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk tón- skáld og erlendir meistarar. -------Og þú föla sól" eftir Atla Ingólfsson. — Fanta-sea eftir Misti Þorkelsdóttur. - Mar eftir Þórólf Eiríksson. - Sónata ópus 1 eftir Alban Berg. - Sönglög eftir Alban Berg. 21.00 Kvöldvaka. a. Gestir á Tjörn eftir Snorra Sigfússon. b. Þegar spói barg fénu í hús. Frásöguþáttur eftir Benedikt Benediktsson. c. Frá Jónasi á Svína- skála eftir Ásmund Helgason frá Bjargi. Umsjón: Arndis Þorvaldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðudregnir. 22.35 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn þáttur. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvalds- son. 9.03 Darri Ólason, Glódís Gunnars- dóttir og Snorri Sturluson. 16.03 Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdis Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlend- is rekja stór og smá mál. 18.03 Þjóðarsál- in. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks- son. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar- grét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,22.00, 24.00. næturútvarpið 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröur- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigbjörnsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30. 12.00 Böðvar Bergsson og Jón Atli Jónasson. 13.00 Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Radíus Steins Armanns og Davíðs Þórs kl. 14.30 og 18. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Luxemburg. Fréttirkl. 9,11,13,15 og 17.50, áensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Eria Friðgeirsdóttir. íþróttafréttir kl. 13.00. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kri- stófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttlr é heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónar. Fréttir kl. 13. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar örn Pétursson og Svanhildur Eiríksdóttir. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Rúnar Ró- bertsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðardóttir. 23.00 Þungarokk. Eðvald Heimisson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 96,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 (var Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til 18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.30 Isafjörður siðdegis. Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Björgvin A. Björgvinsson. 23.00 Kvöldsög- ur frá Bylgjunni. 24.00 Sigþór Sigurðsson. 4.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLINfm 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Amgrlmsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins", eftir Edward Scaman kl. 10. 13.00 Ásgeir Péll. Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Erlingur Níelsson. 19.00 Rikki E. 19.05 Ævintýraferð. 20.00 Prédik- un B.R. Hicks. 20.45 Prédikun Richard Perinchief. 22.00 Fræðsluþáttur. Umsjón: Dr. James Dobson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15,9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.