Morgunblaðið - 06.11.1992, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) W*
Skyldustörfin heima og í
vinnunni togast á. Þótt þú
viljir gjarnan rétta öðrum
hjálparhönd verður þú að
gæta eigin hagsmuna.
*Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú hefur ákveðnar skoðanir,
en getur ekki reiknað með
að allir séu á sama máli.
Areiðanleiki í starfí er þér
meðfæddur.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Félagi þinn gæti haft á réttu
að standa. Reyndu ekki að
lítillækka hann. Þoiinmæði
og umburðarlyndi henta þér
vel.
Krabbi
í(21. jún! - 22. júlí) HI8
Forðastu að láta allt reka á
reiðanum. Láttu ekki skapið
valda þér erfiðleikum í sam-
skiptum við aðra í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það skiptir ekki höfuðmáli
hver hefur rétt fyrir sér.
Leggðu þitt af mörkum í
sameiginlegu verkefni í
vinnunni til að árangur ná-
ist.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú þarft að einbeita þér til
að finna réttu lausnina og
þú færð næði til þess heima.
Skynsemi þín vísar þér réttu
leiðina.
V°g
(23. sept. - 22. október)
Ekki reyna að sniðganga
samkvæmi þar sem nærvera
þín væri kærkomin. Þegar
kvöldar ættir þú að forðast
eyðslusemi.
^Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Það þarf að gera innkaupin
fyrir helgina snemma. í
kvöld gæti þunglyndi sótt
að þér. Reyndu að slappa
af og gleðjast með öðrum.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þér hættir til að láta hugann
reika um of. Reyndu að ein-
beita þér að því að finna
réttu lausnina á áríðandi
verkefni.
Steingeit
1(22. des. - 19. janúar) m
Þér hættir til að eyða of
miklu. Reyndu að spara.
Reyndu að fara milliveginn
í samskiptum við kæran vin.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Vinur veitir þér þann stuðn-
ing sem þú þarfnast.
Fylgstu vel með gangi mála
og hikaðu ekki við að láta
til þín taka.
Fiskar
(19. febrúar - 20.-mars) 2£
Bam þarfnast umhyggju
þinnar. Ef þú gerir upp hug
þinn getur þú lagt þig fram
um að finna lausn á vanda-
máli. Hikaðu ekki.
Stjörnusþána á að lesa sem
dægradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
LANA,VeiSTtí AÐ jt>ó
Hbfvr. skelit'a /hhs
I SJ&USTU SEX S&PTfN „
i /ha Ljc'tr u&iki/z-r Z
'l/óiv s&s//e ad&rW
þy& þAÐ le/tt/
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
SMÁFÓLK
Nú lá nærri ... þú hittir næstum því öndina. Ég veit, ég hefði átt að hrópa „kvakk“!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þeir sem melda mikið verða
að spila vel. Hækkun suðurs í 6
tígla er hörð og á sér þá einu
réttlætingu að spilið vinnist.
Austur gefur; allir á hættu.
Norður
+ 7
▼ Á8
♦ G42
+ DG98643
Suður
♦ K
VK106
♦ ÁD98763
♦ Á5
Vestur Norður Austur Suður
- - 2 spaðar *3 tíglar
4 spaðar 5 tíglar Pass 6 tíglar
Pass Pass Pass
* veikir tveir
Vestur spilar út spaðagosa.
Austur tekur fyrsta slaginn á
spaðaás og skiptir yfir í hjarta.
Hvernig á suður að spila?
Sú leið sem fyrst blasir við
er að svína fyrir báða láglita-
kóngana: taka hjartaslaginn í
borðinu og leggja af stað með
tígulgosa. Við nánari athugun
er sú spilamennska þó fyrirfram
dæmd til að mistakast? Hvers
vegna?
Vegna þess að austur opnaði
á veikum tveimur í spaða og
getur því ekki átt tvo kónga til
hliðar við ÁD í spaða. Þá hefði
hann opnað á einum spaða.
Norður
♦ 7
VÁ8
♦ G42
Vestur ♦ DG98643 Austur
♦ ÁD9432
V 9752
♦ 105
+ K
♦ ÁD98763
+ Á5
Spilið vinnst því ekki nema
vestur eigi annan kónginn
blankan. Sagnhafi á fleiri tígla
saman en lauf, svo hann ætti
að reikna með tígulkónginum
stökum í bakhöndinni og leggja
niður tígulás. ^
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á öflugu alþjóðlegu móti á
Khalkidiki-skaganum í Norður-
Grikklandi í haust kom þessi staða
upp í viðureign stórmeistaranna
Viktors Bologans (2.555),
Moldavíu, og Joels Lautiers
(2.580), Frakklandi, sem hafði
svart og átti leik. Svartur hafði
fórnað skiptamun fyrir peð og
vænlega stöðu og fann nú laglegt
21.' - Rf4+!, 22. gxf4?!
(Tapar þvingað. Hvítur hefði átt
að reyna 22. Kh2 - Rxd3, 23.
Hfl) 22. - exf4, 23. Rfl - Dxh4,
24. Rh2 - f3+, 25. Dxf3 (Gefur
drottninguna, sem er skárra en
25. Rxf3 - Dh3+, 26. Kf2 -
Bd4+, 27. Be3 - Dh2+, 28. Kfl
- Bh3 mát)
25. - Hxf3, 26. Rxf3 - Dh3+,
27. Kf2 - Rd4
og með liðsyfirburði og sterka
sókn vann svartur auðveldlega.
Úrslit mótsins voru athyglisverð.
Þar tefldu margir ungir og upp-
rennandi stórmeistarar: 1.
Kramnik, Rússlandi, 7 'h v. af 11
mögulegum, 2. Lautier, 7 v. 3.
Illescas, Spáni, 6‘/2 v., 5.-7. Ad-
ams, Englandi, I. Sokolov, Bosníu,
og Henkín, Rússlandi, 6 v., 8.-9.
Akopjan, Armeníu, og Psakhis,
Israel, 5Vi v., 10.-11. Stohl,
Tékkóslóvakíu, og Bologan, 5 v.,
11. Ulibin, Rússlandi, 4Vi v., 12.
Kotronias, Grikklandi, 1 Vi v.
*010865 iiiiii
J0043 llllll
+ 1072 Suður
+ K
V K106