Morgunblaðið - 13.12.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.12.1992, Blaðsíða 15
ÍSLENSKA AUGIÝSINGASTOFAN HF. Það verður sannkölluð barnahátíð á Stöð 2 um jálin. Fyndnar teiknimyndir, fjörugar brúðumyndir og skemmtilegar bíómyndir á íslensku fyrir íslenska fjörkálfa á öllum aldri. Mjallhvít Bíómynd med islensku tali um prinsessuna fögru, dvergana sjö og stjúpuna grimmlyndu. strýkur ad heiman, Lisa eignast góda vinkonu og svo mætti lengi telja. Þegar Júli var lítill Veist þú afhverju öll börn í heiminum fá gjöf frá jólasveininum? Þaó var endur fyrir löngu ad ... Skemmtilögt ævintýri meó íslensku tali. Jólatilboð á fjölrása myndlyklum á meðan birgðir endast. 14.750 kr. stgr. Fást hjá Heimilistækjum hf. og umboðsmönnum um land allt. Með afa, jólaþáttur Afi og Pási í sínu besta jólaskapi enda saddir og sælir eftir jólamatinn. Fagri Blakkur Fagri Blakkur elst upp í sælu sveitarinnar. Þegar hann er seldur píska nýju húsbændurnir honum út. Hjartnæm teiknimynd med íslensku tali. : Rauðu skórnir ; Þegar foreldrum Lísu áskotnast miklir ; " j peningar verdur hún merkileg meó sig og j vill ekki leika sér vid Jennýu. Þá koma rauóu . töfraskórnirtil sögunnar. íslenskt tal. IJ.fl' Jólin allra barna Einstaklega skemmtilegur íslenskur jólaþáttur fyrir alla fjölskylduna. aJJra harna m f/ ffí I bliðu og striðu Hugljúfur og fyndinn teiknimyndaflokkur med íslensku tali um þaó sem drifur á daga fjölskyldu nokkurrar. Hundurinn . Litla stulkan með eldspýturnar Hio sigilda ævintýri H. C. Andersen í nýjum búningi. Islenskt tal. - á þínu máli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.