Morgunblaðið - 08.01.1993, Blaðsíða 1
Húsnæðislánakerfið
Stöðugl
meiri
umswif
Aárinu 1991 veitti Hús-
næðisstofnun lán og sam-
þykkti skuldabréfaskipti vegna
tæplega 6.500 íbúða og hafa
húsnæðislán ekki verið jafn-
mörg um árabil. Stærstur hluti
lána þetta ár voru húsbréfalán
en um 80% lántekenda tóku
þá slík lán.
Alls voru veitt lán vegna
tæplega 26.100 íbúða á árun-
um 1987-1991 en þaraf eru
um 22.300 íbúðir í almenna
kerfinu og tæplega 3.800 fé-
lagslegar íbúðir. Á meðfylgj-
andi teikningu má sjá hvernig
lánin skiptast eftir því hvort um
var að ræða eldri íbúðir, ný-
byggingar, greiðsluerfiðleika
eða annað.
HEIMILI
FOSTUDAGUR 8. JANUAR1993
BLAÐ
3.665
Eldri
íbúðir
3.437
2.521
Fjöldi íbúða sem
Húsnæðisstofnui
veitti lán til 1987-1991
*
* Héreráttvið Byggingarsjóð ríkisins til 1988
og Byggingarsjóð og Húsbréfadeild frá 1989
Nvbvaainaar Lán vegna “ Eldri íbúðir 1 félagslega kerflnu eru endur-
1 ,aa a areiðsluerfiðleika Söluíbúðir (eigendaskipti) og íbúðir kevotar
og önnur tán 'nn'kerfi® e aimennuni ^arkaði.
1.290
1.058
1.032 1,000
Nýbyggingar Eldri íbúðir
.**
406 416
509
323 H 353
243
337 347 367
496
1987 '88 ’89 ’90 ’91 1987 ’88 ’89 ’90 '91 1987 '88 ’89 ’90 ’91
A L M ENNA KERFIÐ*
1987 '88 '89 ’90 ’91' 1987 ’88 ’89 ’90 ’91 §
FÉLAGSLEGA KERFIÐ 1
Vaxta-
bætur
Að þessu sinni fjaliar Grétar
J. Guðmundsson um áhrif
vaxtabóta í þætti sínum um
markaðinn. Hann rekur þær
lagabreytingar, sem gerðar
voru varðandi
vaxtabætur í lok
síðasta árs, en
ræðir sfðan um
greiðslumat og
vaxtabætur,
ákvörðun vaxta-
bóta og vaxta-
bætur og um-
hverfið, það er
möguleika á yf-
irvinnu og at-
vinnuástand. Vaxtabætur eru
einn af fjölmörgum þáttum,
sem hafa áhrif á greiðslugetu
fbúðarkaupenda og húsbyggj-
enda. Umhverfið, sem íbúðar-
kaupendur búa við, hefur jafn-
framt áhrif á möguieika þeirra
til að standa undir þeim fjár-
skuldbindingum, sem fylgja
fbúðarkaupum og húsbygging-
um. ^
Fasteignlr
í Flórída
ÞESSI áramót marka tfma- ,
mót í gjaldeyrissögu þjóð-
arinnar að þvf leyti, að nú má
segja, að verzlun og viðskipti
með gjaldeyri séu í fyrsta skipti
ftíð núlifandi íslendinga að
kalla frjáls. Þetta frelsi hefur
m. a. mikil áhrif á rétt fólks hér
á landi til kaupa á fasteignum
erlendis. Þetta kemur fram í
viðtali við Sigrfði Guðmunds-
dóttur hér í blaðinu í dag, en
hún er löggiltur fasteignasali f
Flórfda f Bandaríkjunum. Hér
heima starfar hún á fasteigna-
sölunni Huginn. Hún segir, að
áhugi íslendinga hafi beinzt
mjög að Flórfda,
eftir að reglur
hér varðandi
fasteigna-
kauptóku að
rýmkast og
töluverð
reynsla sé
komin á þau
viðskipti.
I