Morgunblaðið - 08.01.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.01.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ _ ■fý xu-xa ~5&vf' FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993 B 19 FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA SVERRIR KRISTJÁNSSON LÓCGILTUR FASTEIGNASALI Pélmi Almarsson sölustj SIMI 68 7768 MIÐLUN SUÐURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX: 687072 , Águsta Hauksdóttir ritari, f „Penthouse“ - Espigerði Stór og glæsil. ca 150 fm „penthouse“-íb. á 9. hæð á einum besta stað í Reykjavík. Stór stofa og borðstofa, 3 stór svefnherb., stórt eldhús, þvottaherb. innaf, fallegt og stórt baö. Auk þess er 50 fm blómastofa og 60 fm svalir. Skipti á minni eign koma til greina. Eign í algjörum sérflokki. Stór íbúð á góðu verði Glæsil. 142 fm 5-7 herb. íbúð á 5. hæð ásamt 25 fm innb. bílsk. íb. er að mestu leyti nýl. innr. Stórt eldhús m. vandaðri innr., stór stofa og borðstofa, 3-4 svefnherb. Parket. Glæsil. íbúð fyrir stóra fjölskyldu eða þá sem þurfa gott vinnupláss. Áhv. samkv. samkomul. allt að 8,0 millj. Verð 10,8 millj. Bakkagerði - tvíbýli Gott tvíbýlishús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Á neðri hæð er 3ja herb. íb. sem sk. þannig: Stofa, borðstofa, eldhús m. góðri innr. Parket. 2 svefnherb., bað o.fl. Á efri hæð (ris) er 3ja herb. íb. sem sk. þannig: 2 góð svefnherb., stofa, eldh. og bað. Verð alls 12,5 millj. Verð 17 m. og yfir Hj Verð 10-14 millj. VESTURBÆR — EINB. Mjögvandað og mikið standsett ca. 300 fm einbhús skammt frá háskólanum ásamt 37 fm bílsk. 6-7 svefnherb. 3 stofur. Glæsileg eign. Skipti á minni séreign koma til greina. FOSSVOGUR - EINB. Fallegt og vandað ca 186 fm einb. m. innb. bílsk. Húsið stendur í neðstu götu v. óbyggt svæði. Fallegur, lokaður garður. í húsinu er m.a. mjög góð stofa m. arni, stór borð- stofa, rúmg. eldhús, 4 svefnherb. o.fl. Park- et. Stór yfirbyggð verönd sem hægl. má nota sem blómastofu. GARÐABÆR - SKIPTI. Mjög fallegt ca 244 fm eirtb. á tveimur hæfium m. Innb. tvöf. bilsk. Húsið standur á fallegrí hornlóí. Á neðri hæð er hol, stofa, borðst., arinn, eldh. m. mjög góðri innr., þvherb. og snyrt- íng. Uppí eru 4 Stór herb., stórt bað og fjölskherb. Áhv. oa 2,0 millj. veðd. Skípti á minni eigh koma til greínq. Áhv. ca 2,0 mlll). veðd. Verð: Tilboð. Verð 14-17 millj. HEGRAIMES - ARNARNESI. Mjög vandað og fallegt 143 fm einbhús á einni hæð ásamt 63 fm bílskplötu. Góð stofa, borðst., sjónvhol, 4 svefnherb., gott eldhús, rúmg. bað. Parket. Stór verönd. Mjög skjól- góður staður. Skipti á stærra einbhúsi í Garðabæ koma til greina. Áhv. ca 1 millj. veðdeild. Verð 15,5 millj. LÁTRASTRÖND. Mjög gott ca 170 fm raðhús á þremur pöllum. Innb. bílsk. 5 svefn- herb., góð stofa með arni, rúmg. eldhús. Parket. Falleg verönd. Heitur pottur. Skipti á minni eign á jarðhæð eða 1. hæð koma til greina. Verð 14,5 millj. LOGAFOLD. Mjög vandað ca 133 fm einbhús á einni hæð ásamt 64 fm bílsk. Mjög stór stofa og borðstofa. Rúmg. eld- hús. Stórt bað með nuddpotti. 2 svefnh. Mikið útsýni. Áhv. ca 1,5 millj. veðd. HELGUBRAUT - KÓP. Mjög vel hannað ca 230 fm einb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 6 rúmg. svefnherb., mjög fal- legt og rúmg. eldhús, 3 stofur, arinstæði. Áhv. m.a. 3,4 millj. í langtlánum. SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ. Mjög góð ca 145 fm efri sérhæð í þríb. ásamt 28 fm bílsk. íb. skiptist í bjarta forst., stofu og borðstofu, stórt eldhús. Á sérgangi eru 3 svefnherb. og bað. Þvherb. á hæðinni. í kj. er aukaherb. m. aðg. að snyrtingu. Verð 12,9 millj. URÐARBAKKI - RAÐHUS. Mjög gott 150 fm endaraðh. á þremur pöllum m. innb. bílsk. Rúmg. eldh. m. nýl. innr. 5 svefnherb. Góð stofa. Parket. Hiti í plani. Áhv. 2,9 millj. veðdeild. Verð 11,5-12,0 millj. SEUAHVERFI - RAÐH. Mjög gott og vandað 188 fm raðh. sem er tvær hæð- ir og kj. Bílskýli. Húsið er í toppstandi. 5 svefnherb. Góð stofa og borðstofa. Mjög rúmg. og fallegt bað. i kj. má gera séríb. m. sérinng. Áhv. 4,2 millj. Byggingarsj. og mjög góð langtímal. Verð 12,1 mlllj. ÁLFHÓLSVEGUR - GLÆSI- LEGT. Glæsil. ca 125 fm raðhús sem er kj. og tvær hæðir ásamt 19 fm bílsk. Á 1. hæð er fallegt eldhús, stofa og borðst. Parket. Uppi eru 3 svefnherb. og gott bað. í kj. er sjónvhol, þvherb. og geymsla. Áhv. 2,4 millj. Verð 12,5 millj. FLÚÐASEL- AU endum. ca 230 fm rað hæðum og kj. m. auka KAÍB. Mikið hús é tveimur tb. Bllskýli. (b. er öll nýmál. að innan efri hæð. 4 svefnherb. borðst. Áhv. ca 2,3 Verð 12,8 millj. Nýtt parket á góð stota og ■nillj. veðdeild. KÚRLAND - RAÐHÚS. Gott ca 196 fm pallaraðhús með litíllt séríb. Bllsk. Húslð stendurofan götu. Rúmg. eldhús, stofa, arinn, 3-4 svefnherb. Fallegur garður. Verð 13,3 BORGARTÚN - „PENTHOUSE“. Til sölu eða leigu stórgl. skrifsthæð „pent- house" ca 190 fm. Suðursv. Mikið útsýni. Hæðina má hægl. nota sem íb. Laus fljótl. HRAUNTUNGA - KÓP. Mjög góð töluvert endurn. 108 fm 5 herb. efri hæð í tvíb. ásamt 29 fm bílsk. 3 góð svefnherb. Fallegt eldh., góð stofa, bað nýstandsett. Parket. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,6 millj. húsbr. Verð 10,5 millj. HLÍÐARVEGUR - KÓP. - SÉRHÆÐ. Góð ca 126 fm efri hæð ásamt 32 fm bflskúr. Stór stofa, arinn, borðstofe, rúmg. eldhús, 4 svefnherb. Glæsilegt útsýní. Áhv. 2,3 millj. veðd. o.fl. Verð 11.1 millj. OFANLEITI - LAUS. Mjög góð ca 104 fm ib. á 3. hæð. Góð stofa, 3 góð svefnh., mjög rúmg. eldh. m/góðri innr., þvherb. í íb. Bílskúr. Áhv. ca 5,8 millj. veðd. + húsbr. Lyklar á skrifst. Verö 10,9 m. LYNGBREKKA - KÓP. Gott ca. 152 fm parhús sem er 2 hæðir og kj. 2x40 fm bílskúr. Á neðri hæð eru 2 góöar saml. stof- ur, rúmg. eldh. og snyrt. Á efri hæð eru 3 svefnherb., bað o.fl. í kj. er herb., þvottah. og geymsla. Undir bílskúr er lítið einstakl.íb. Stór og góður garður. Verð 8-10 millj. HALLVEIGARSTÍGUR - LAUS. Mjög góð ca 130 fm 5 herb. íb. á 2. hæð m. sérinng. af 1. hæð. Ný eldhinnr. 2-3 svefnh. Góð stofa og borðstofa. Flísal. bað. Áhv. ca 900 þús. veðd. Verð 9,8 millj. LANGAMÝRI - GBÆ. Vönduð ca 84 fm 3ja herb. íb. á jaröh. í 2ja hæða nýl. fjölb. Sérinng. og garður. Fallega innr. eldh. 2 góð svefnh. Áhv. 4,8 millj. húsbréf. Verð 8,5 millj. BOÐAGRANE >1 - LAUS. Mjög góð 95 fm Ira herb. endaíb. á Nýtt parket. 3 jóð svefnh. Laus. Lyklar á skrlfst. Verö 9 millj. Áhv. ca 3,0 mlilj. GAMLI BÆRINN - EINB. t.i sölu lítið fallegt einbhús. Mikið endurn. í upp- runal. stíl. Á hæðinni eru forst., 2 góð svefn- herb., stórt bað og geymsla. í risi m. mik- iili lofth. er stofa og eldh. Falleg og notaleg eign rétt v. miðbæinn. Áhv. góð langtímalán. HVASSALEITI - ÚTSÝNI. Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. Syðsta blokk í Hvassaleitinu. Glæsil. útsýni. Bflskúr. Rúmg. eldh., 3 herb., suðurstofa. Gler nýtt að hluta. Verð 8,8 millj. BREKKUBYGGÐ - RAÐH. Gott ca 87 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt 29 fm bílsk. Uppi er forst., eldh., stofa og borðst. Parket. Niðri eru 2-3 herb. og stórt bað. Verð 8,2 millj. HRAUNBÆR - RÚMGÓÐ. Mjög rúmg. ca. 130 fm endaíb. á 1. hæð. 3 góð svefnherb. Sjónvarpshol. Gott eldh. Rúmg. stofa. Björt ib. Skipti æskil. Verð 8,8 millj. Verð 6-8 millj. REKAGRANDI - LAUS. Mjög góð 3ja-4ra herb, ib. é tveimur hæð- um (3, og 4. h.) ásomt bilskýli. 2-3 herb. Góð stofa. Lagt f. þvottav. é baði. Góðar svalir. Áhv. ca 2,7 millj. veðd. Verð 7,5 mlllj. ÓÐINSGATA - RIS. Mjög rúmg. 4ra-5 herb. ca 90 fm mikið endurn. íb. í þríb. Ib. er nánast ekkert undir súð. Nýjar hitalagnir. Nýtt rafm. Nýtt á járn á þaki. Parket. 3 svefnherb. Glæsil. íb. Áhv. ca 4,0 millj. veðd. Verð 7,5 millj. GAMLI BÆRINN. Góð 139 fm 3ja-4ra herb. ib. á 2. hæð i járnvörðu timburhúisi I gamla bænum. Ibúðin er i dag stórt eldhús m. parketi og nýl. innr., 2 saml. stofur, svefn- herb. og mjög rúmg. flísal. bað. Sérinng. Áhv. 2,7 millj. veðd. Verð 6,7 millj. SÖRLASKJÓL - V/SJÓINN. Mjög mikið endum. ca. 67 fm miðhæð í þríb. ásamt 40 fm bilsk. Mjög falleg og björt íb. Verð 7,8 millj. BLIKAHÓLAR. Mjög góð 108 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bflskúr. Stórt eld- hús, 2 rúmg. herb. Parket. Verð 7,7 millj. HJALLABREKKA - GOTT VERÐ. Mjög rúmg. 103 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð (1. hæð frá Laufbrekku). Stór stofa, rúmg. herb., þvherb. í ib. Áhv. 4,0 millj. veðdeild. Verð 6 millj. 950 þús. KLEPPSVEGUR - LAUS. Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýl. eldhús. Nýstands. bað. Rúmg. stofa. Lyklar á skrifst. Verð 7,8 millj. ÆSUFELL - GÓÐ LÁN. Falleg ca 93 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Stofa, borð- stofa, 3 svefnherb. Þvherb. í íb. Suðvestur- svalir m. útsýni yfir alla borgina. Áhv. langt- lán 4,8 millj. þar af veðd. 3,5 millj. Laus fljótl. Verð 6,9 millj. DÚFNAHÓLAR - LAUS. Góð ca 70 fm, 3ja herb. íb. á 2. hæð. Góð stofa, 2 svefnh., gott eldh. íb. er ný máluð. Bflskúrs- plata. Lyklar á skrifst. Áhv. ca. 1,7 millj. V. 6,4 m. FURUGRUND. Falleg ca 86 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Gott eldh. og stofa. Á sérgangi eru 3 svefnh. íb. er nýmáluð. Nýtt og parket. Verð 7,8 millj. FÍFUSEL. Gullfalleg 103 fm 4ra herb. íb. á 2. haeð ásamt aukaherb. í kj. m. aðg. að snyrt. Áhv. 2,1 millj. Verð 7,9 millj. MJÖLNISHOLT. Góö ca 72 fm neðri sérhæð í steinhúsi ásamt 50 fm bílsk. (innr. sem verkstæði). 2 stór herb. og stofa. Gólf- efni ný. Gott eldhús, bað með nýl. sturtu. Nýl. gler og gluggar og nýtt járn á þaki. Verð 7,2 millj. KLEIFARSEL. Mjög góð3ja herb. enda- íb. á 2. hæð (efstu) ásamt 40-50 fm óinnr. rými í risi sem gefur mikla mögul. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. KÓNGSBAKKI - LAUS. Mjög I góð 3ja herb. ca 72 fm ib. á 2. hœð. Blokkin er öll gegnumtekin að utan. Stigahús nýmálað og teppalagt. Þvottaherb. I ib. Parket. Áhv. 1.100 þús. Verð 6,5 mítlj. ENGIHJALLI - LAUS. Góð ca. 78 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð (jaröh.) í lyftu- blokk. (b. sk. í stofu, eldh., tvö herb. og bað. Góðar svalir. Áhv. ca. 1,5 millj. veðd. íb. er laus mjög fljótl. Verð 6,4 millj. KRUMMAHÓLAR. Góð ca. 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftublokk. Gengið inn í íb. af svölum. 3 góð svefnherb. Mjög rúmg. stofa og borðstofa. Þvottaherb. í íb. Verð 6,6 millj. Góð greiðslukjör. Verð 2-6 millj. HÖRPUGATA - LAUS. Efri hæð og manngengt ris í járnklæddu þríbhúsi. íb. er 4ra herb. ca 65 fm með sérinng. 3 svefn- herb. Nýtt rafmagn, gler og gluggapóstar. Áhv. 1,6 millj. Verð 5,8 millj. ÆSUFELL. Góð 56 fm 2ja herb. íb. á 6. hæö. Lagt f. þwél á baði. Húsvörður. Snyrtil. eign. Mikil sameign. Verð 4,6 millj. MIÐBÆR - GÓÐ KJÖR. Ca 62 fm góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. íb. er laus nú þegar. Ýmis skipti koma til greina, bflar o.fl. V. aðeins 4,2 m. Hafnarfjörður KLUKKUBERG - NÝTT. Mjög vönduð og glæsil. ca 110 fm 4ra-5 herb. Ib. á tvefmur hæðum. Á neðrl haað er forstofa, stórt hol, stofa með glæsilegu útsýnl og fallegt eldh. Á efri hæð eru 3 rúmg. herb., beðh. (lagt fyrir þvottav.). Áhv. ca 6,2 millj. húsbr. Laus strax. Verð 9,9 millj. VESTURBRAUT. Ca 70 fm 3ja herb. íb. á miðhæð i þríbhúsi. Saml. stofur, stórt þvhús. Húsið nýmál. að utan. Áhv. ca 2,4 millj. veðd. + húsbr. Verð 5,2 mfllj. MINNI KOSTNAÐUR - MEIRI ÞJÓNUSTA Hefur þú komið í glæsilegan og bjartan sýningarsal okkar að Suðuriandsbraut 12? - Fyrir þig sem kaupanda þýðir þetta að þú getur um helgar eða á kvöldin skoðað myndir af öllum eignum sem við erum með til sölumeðferðar og fengið nánarí upplýsingar um þær. - Fyrir þig sem seljanda þýðir þetta að eignín þín er kynnt hugsantegum kaupanda á mjög aðgengilegan og þægilegan hátt og sparar þér kostnað. Þessa þjónustu býður enginn nema við. Opnunartfmi er: Mánud.-föstud. frá kl. 16-21. Laugardaga frá kt. 11-17. Sunnudaga frá kl. 13-17. Vegna gífurlegrar aðsóknar aö aýnlngarsal okkar vantar okkur aflar gerðir fastelgna tll aölumeðferðar og verða þær kynntar strax ( sýningarsal okkar. Þurflr þú að selja fljótt, komdu þá með oignina þfna f sýningarsalinn okkar. ATH. Fjöldi eigna er eingöngu auglýstur ísýningarsal okkar. Fasteignamiðlun - þar sem fasteignaviðskipti eru fagmennska. Slæmt útlll á evrópslc- lun fasteignamarkaöi Nýliðið ár var erfitt á evrópskum fasteignamarkaði og horfurnar á nýbyrjuðu ári eru engu betri. Kemur það fram í ársfjórðungsút- tekt enska ráðgjafarfyrirtækisins Jones Lang Wootton á fasteigna- markaði í 14 löndum. Um áramótiir kom innri markaður eða markaðssamr- uni Evrópubandalagsríkjanna til sögunnar en langur tími mun þó líða áður en hægt verður að tala um samræmingu milli fasteigna- markaða aðildarríkjanna. Raunar er munurinn milli einstakra ríkja hvað varðar löggjöf um fasteigna- viðskipti og skattamál meiri nú en áður. Þrátt fyrir efnahagserfiðleikana í Bretlandi var ástandið á fast- eignamarkaði í Lundúnum nokkuð gott á síðasta ári og einnig í Benel- ux-löndunum, Hollandi, Belgíu og Luxemborg. Mikið verðfall var hins vegar á fasteignum í París, Lyon, Madrid og Barcelona og í fyrsta sinn í háa herrans tíð hefur orðið vart nokkurrar lækkunar á sumum markaðssviðum í Þýska- landi. Ein af afleiðingum kreppunnar á fasteignamarkaði er, að miklu minna er um, að menn fjárfesti í fasteignum eða nýbyggingum utan síns heimalands. Hafa Japan- ir, Frakkar og Svíar verið drjúgur hluti þessara fjárfesta en upp á síðkastið hafa þeir verið uppteknir af erfiðleikunum í sínu eigin landi. Jones Lang Wootton spáir því, að fjárfestingar á evrópskum fast- eignamarkaði verði litlar á þessu ári og lítið um nýbyggingar. Puerta de Europa, Evrópuhlið- ið, átti að vera táknrænt fyrir efnahagsuppganginn á Spáni á síðasta áratug þar sem það gnæfði yfir hinu nýja fjármála- hverfi í Madrid. Hallinn á húsun- um tveimur, sem eru 24ra hæða, er 15 gráður. Átti að vígja húsin eða „Hliðið" á miðju þessu ári en nú hefur framkvæmdum ver- ið hætt vegna erfiðleika bygg- ingarfyrirtækisins, Prima Immobiliaria. Útistandandi skuldir þess eru um 90 milljarð- ar ísl. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.