Morgunblaðið - 08.01.1993, Blaðsíða 22
22 B
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993
r.;n .. . ———
Strandgötu 33
SÍMI 652790
Opið laugardag kl. 11-13
Erum með fjölda eigna á
söluskrá sem ekki eru
auglýstar.
Póstsendum söluskrár.
Einbýli — raöhús
Sævangur — tvær íb. Gotteinb.
m. tvöf. bílsk. samt. 318 fm. Séríb. á
jarðh. Skipti á minna raöh. í Norðurbæ
koma til greina.
Fagrihvammur — tvær íb.
Glæsil. 261 fm einb. ásamt 50 fm tvöf.
bílsk. samt. 311 fm. Á neðri hæð er
glæsil. ca 100 fm séríb. m. sórinng. Sérl.
vönduð eign.
Lækjarberg — tvær íb. Fallegt
nýl. fullb. 242 fm einb. m. tvöf. bílsk.
Vönduð sóríb. á jarðhæð. Vandaðar innr.
Áhv. mjög góð lán. Verð 20,0 millj.
Hnotuberg. Gott nýl. 211 fm einb.
m. innb. bílsk. Stór suðurverönd m. heit-
um potti. Ról. og góöur staður.
Svalbarð. Nýl. 178 fm einb. á einni
hæö ásamt 50 fm kj. og 25 fm bílsk. Að
mestu fullfrág. hús. Verð 14,2 millj.
Sævangur. Fallegt, fullb. 250 fm
einb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk.
Arinn í stofu. Hiti í plani og stóttum. Heit-
ur pottur o.fl.
Tjarnarbraut. Gott, mikiö endurn.
200 fm einb., kj. og tvær hæðir. Bílskrétt-
ur. Stór lóð. Vandaðar innr. Verö 13,0
millj.
Smáraflöt — Gbæ. Fallegt, talsv.
endurn. 193 fm einb. ásamt 46 fm tvöf.
bílsk. Arinn í stofu 4 góð svefnherb. Stór,
ræktuö hornlóð.
Miðvangur. Fallegt 184 fm einb.
ásamt 52 fm tvöf. bílsk. v. hraunjaöarinn.
Séríb. á jarðhæð. Verö 16,3 millj.
Norðurtún — Álftan. —
skipti. Falleg 142 fm einb. ásamt 42
fm bílsk. 4 góð svefnherb. Viðarinnr. Fal-
leg, gróin lóð. Áhv. hagst. lán. Skipti
mögul.
Vesturbraut. Gott 152 fm eldra
steinh., hæð, ris og kj. ásamt 24 fm bílsk.
Góð afgirt lóð. Verð 8,9 millj.
Þúfubarð. Fallegt og mikiö endurn.
177 fm einb. á tveimur hæöum ásamt
bílsk. Nýl. innr. Parket.
Túngata — Álftan. Gott 140 fm
einb. ásamt 45 fm tvöf. bílsk. 4 svefn-
herb. Góð hornlóö. Verð 13,9 millj.
Vallarbarð - skipti. Fallegt 134
fm einb. á tveimur hæðum. Góöar innr.
Parket. 5 svefnherb. Gott útsýni. Skipti
mögul. á 4ra herb. eöa stærra. Verð 12,7
millj.
Heiðvangur. Fallegt og gott 122
fm einb. ásamt 40 fm bílsk. Fráb. stað-
setn. v. hraunjaöarinn.
Nönnustígur. Gott uppg. 107 fm
einb., hæð, ris og kj. ásamt 40 fm nýjum
bílsk. Ræktuð lóð. Ról. og góður staður.
Verð 9,8 millj.
Burknaberg. Vorum að fá rúml.
300 fm hús á tveimur hæðum m. innb.
tvöf. bílsk. Húsiö er að mestu fullb. Vand-
aðar innr. Mögul. aukaíb. á jarðhæð.
Garðavegur. Fallegt, nýl. að mestu
fullb. 264 fm parhús m. innb. bílsk. Tvær
hæðir og kj. Mögul. á séríb.
Hlíðarbyggð — Gbæ. Gott 252
fm raðhús á tveimur hæðum m. innb.
bílsk. Vandaðar innr. 6 svefnh.
Mögul. séríb. á jarðhæð. Skipti mögul.
Stekkjarhvammur. Fallegt 220
fm raðhús á tveimur hæðum ásamt risi
og 23 fm bílsk. 5 svefnherb. Góð ræktuð
lóð. Verð 13,5 millj.
Klukkuberg. Nýtt 216 fm raðhús á
tveimur hæðum m. innb. bílsk. Ekki fullb.
en íbhæft. Sérl. glæsil. útsýni.
Klausturhvammur. Fallegt 184
fm endaraðh. á tveimur hæðum m. innb.
bílsk. Falleg, gróin hornlóð. Sólskáli og
pallur. Verð 13,8 millj.
Miðvangur. Gott 188 fm endarað-
hús á tveimur hæðum m. innb. bílsk.
Falleg, gróin hornlóð. Áhv. góð lán. Mögu-
leiki á sólskála.
Miðvangur. Fallegt 188 fm raðahús
á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Suðurlóð
m. verönd. Mögul. sólskáli.
Klettagata. Vorum að fá í einkasölu
nýl. 206 fm einb. á tveimur hæðum auk
65 fm bílsk. Eignin er að mestu fullb. 5
góð svefnherb., fataherb. o.fl. Skipti á
sérhæö eða minna eldra einb. kemur til
greina.
Svöluhraun. Sérlega skemmtilegt
og gott raðh. á einni hæð m. innb. bílskúr
alls 164 fm. Mjög góð staösetn. Verð
13,5 millj.
Öldugata. Vorum að fá talsvert end-
urn. 118 fm einb. á einni hæð ásamt bílsk.
Verð 7,9 millj.
4ra herb. og stærri
Hrísmóar — Gbæ — „pent-
house“. Glæsil. 152 fm íb. á tveimur
hæðum ásamt 22 fm bílsk. Vandaðar innr.
Tvennar svalir. Fráb. útsýnl. Verð 12,7
millj.
Hvammabraut - „pent-
house“. Sérl. falleg 140 fm íb. á
tveimur hæðum. 3 svefnherb. Sólskáli,
þvhús o.fl. Vandaðar innr. Glæsil. útsýni.
Hvammabraut — „pent-
house“. Sérl. falleg 128 fm íb. á
tveimur hæðum. Góðar nýl. innr. Stórar
suðursv. Mögul. sólskáli. Áhv. góð lán.
Verð 10,0 millj.
Hvammabraut — „pent-
house“. Sérl. falleg 104 fm íb. á
tveimur hæðum. Góðar innr. Stórar suð-
ursv. Mögul. sólskáli. Verð 9,5 millj.
Hvammabraut. Falleg 4ra-5 herb.
115 fm íb. á 1. hæð í 4ra íb. stigagangi.
Parket. Fallegt útsýni. Áhv. húsnlán ca
4,9 millj. Verð 8,5 millj.
Hvammabraut. Talsv. endurn.
5-6 herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. sem
búið er aö ganga frá aö utan til frambúö-
ar. Tvennar yfirbyggðar svalir. Nýl. eldh-
innr. Verð 8,9 millj.
Fagrihvammur. Myndarl. 160 fm
efri sérhæð í nýl. tvíb. ásamt 30 fm bílsk.
Parket. Steinflísar. Áhv. góð lán.
Breiövangur. Góö 5-6 herb. íb. á
2. hæö í góðu fjölb. ásamt bílsk. Skipti
mögul. á minni eign. Verð 9,7 millj.
Breiövangur. Góð 5-6 herb. íb. á
2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílsk. Parket.
Nýl. eldhinnr. Verð 9,9 millj.
Ölduslóð. Efri sérhæð og ris í góðu
steinh. Eignin er í góðu ástandi. Bílskrétt-
ur. 4 svefnherb. og 2 stofur. Verð 8,9 millj.
Kaldakinn. Góð 4ra herb. sérhæð
ásamt 37 fm bílsk. m. 20 fm gryfju. Ról.
staður.
Breiövangur. Góð 119 fm 4ra-5
herb. endaíb. á efstu hæð í fjölb. ásamt
bílsk. Stórt eldh. Verð 9,7 millj.
Móabarð. Góð 130 fm neðri sérhæð
ásamt rúmg. vinnuaðst. Mögul. á 4 svefn-
herb. Ról. staður. Stutt í skóla. Fallegt
útsýni og lóð. Verð 9,8 millj.
Arnarhraun. Falleg 4ra herb. rúmg.
122 fm neðri sérhæð í þríb. Nýl. eldh-
innr. Parket o.fl. Verð 8,3 millj.
Flókagata. Góð 128 fm neðri sér-
hæð í tvíb. Ræktuð hornlóö. Upphitað
bílaplan. Verð 8,9 millj.
Álfaskeiö. Góð 4ra-5 herb. íb. á 1.
hæð í góðu fjölb. ásamt bílsk. Parket.
Verð 8,5 millj.
Álfaskeið. Góð talsv. endurn. 4ra-5
herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt
bílsk. Verö 8,7 millj.
Laufvangur. Góö 4ra-5 herb. íb. á
3. hæð Pfjölb. Góð staður. Gott útsýni.
Verð 8,4 millj.
Hjallabraut. Falleg 4ra-5 herb. íb.
á 1. hæð í góðu fjölb. Fráb. útsýni. Góð
staösetn. Parket. Verð 8,8 millj.
Ölduslóö. Efri sérhæð og ris í stein-
húsi. Eignin er í góðu ástandi. Bílskrétt-
ur. 4 svefnherb. og 2 stofur. Verö 8,9 millj.
Hraunkambur. Vorum að fá í sölu
talsv. endurn. 70 fm risíb. í tvíb. Ról. og
góöur staöur. Parket. Verð 6,2 millj.
Víöihvammur. Góð 120 fm 4-5
herb. íb. ásamt bílsk. 4 svefnh. Ný eldh-
innr. Áhv. veðd. 4,4 millj. Verð 9,2 m.
Fagrihvammur — „pent
house“. í einkasölu falleg nýl. 167 fm
íb. á tveimur hæðum. 5 stór svefnh. Góð
áhv. lán. Verö 11,6 millj.
Hringbraut. Falleg talsv. endurn.
129 fm hæð og ris í góðu tvíb. 4 svefnh.
Frábært útsýni. Skipti á minna.
Brattakinn. í einkasölu góð talsv.
endurn. efri sérh. ásamt 45 fm bílskúr í
tvíb. Endurn. gluggar og gler. Hiti rafm.,
o.ffl. Áhv. húsnstj. ca 2,3 millj. Verð 7,6 m.
Suðurvangur. Góð 114 fm 4ra-5
herb. íb. á 3. hæð í nýviðg. fjölb. Nýtt
parket, ný eldhúsinnr. Verð 8,4 millj.
Breiövangur -- laus.
Vorum að fá góða 4*5 herb. 113
fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Stórt
eldh. Gter endurn. að hluta. Laus
strax. Verð 8,5 millj.
Hliöarbraut. Sérl.falleg 118
fm efri sérhæð í nýl. tvíb. ásamt
31 fm bflsk. Fréb. útöýni. Ljósar
steinfl., beykiinnr. Heitur pottur.
Fráb. staðsetn. Verð 11,8 m.
Hjallabraut — laus. í einkasölu
4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fjölb. íb. er
nýstands. og er laus strax. Verð 8,4 millj.
Fagrakinn. Falleg 4ra herb. efri
sérh. í góðu tvíb. ásamt 28 fm bílsk. Park-
et, kamína í stofu. Verð 9,9 millj.
Móabarö. Vorum að fá í einkasölu
talsv. endurn. 139 fm 6 herb. hæð og ris
í góðu tvíb. Sérinng. Nýl. innr. o.fl. Áhv.
góð lán.
Grænakinn. Talsv. endurn. 121 fm
hæð í góðu tvíb. ásamt kj. og 42 fm bílsk.
6 góð svefnherb. Parket. Verð 9,8 millj.
Lækjarkinn. 4ra herb. neðri sér-
hæð í tvíb. Skemmtil. sólskáli. Parket.
Sérinng. Verð 7,5 millj.
Reykjavíkurvegur. 4ra herb.
sérhæð ca 100 fm á jarðhæð í þríb. Góð
suðurlóð. Verönd. Áhv. húsbr. ca 4,0
millj. Verð 6,8 millj.
3ja herb.
Hverfisgata. Talsv. endurn. 3ja
herb. íb. í tvíb. íb. er hæö og kj. Verð 5,9
millj.
Laufás — Gbæ. Talsv. endurn. 3ja
herb. risíb. í þríb. Ról. og góður staður.
Verð 5,9 millj.
Lækjargata. 3ja herb. risíb. lítið u.
súð í tvíb. Áhv. góð lán. Verð 5,0 millj.
Suðurvangur. Nýl. falleg 91 fm
3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. litlu fjölb. v.
hraunjaðarinn. Stutt i skóla. Parket. Verð
8.7 millj.
Suöurbraut. Góð 68 fm 3ja herb.
íb. ásamt 28 fm bílsk. í fjölb. sem var
nýl. klætt að utan. Áhv. húsnlán ca 3,0
millj. Verð 7,2 millj.
Hverfisgata. Talsv. endurn. 3ja
herb. snotur risíb. í þríb. Laus strax. Verð
4.8 millj.
Garöstígur. Góðtalsv. endurn. 102
fm 3ja herb. neðri sérhæð í góðu tvíb.
Fráb. staðsetn. Áhv. góö lán. Verð 7,9
millj.
Laufvangur. Falleg 86 fm 3ja-4ra
herb. íb. á 1. hæð í 3ja íb. stigagangi.
Nýl. eldhinnr. Áhv. góð lán. Verð 7,8 millj.
Hellisgata. Falleg endurn. 66 fm
3ja herb. sérhæð. Nýl. rafm., gluggar og
gler, innr. o.fl. Áhv. góð lán. Verð 5,3 millj.
Langamýri — Gbæ. Falleg 90
fm 3ja herb. séríb. á efri hæð í litlu fjölb.
Parket. Steinflísar. Vandaðar innr. Áhv.
húsnlán ca 4,7 millj. Verð 9,3 millj.
Hringbraut. Falleg 84 fm 3ja-4ra
herb. íb. á 1. hæð í góðu fjórb. Nýl. eldh-
innr. Þvhús í íb. Áhv. góð lán ca 3,5 millj.
Verð 7,1 millj.
Hverfisgata. Talsv. endurn. mið-
hæð í þríb. Nýl. innr., gluggar og gler,
parket, rafm. o.fl. Áhv. góð lán.
Kaldakinn. Góð 88 fm risíb. lítið u.
súð. Sérinng., þvhús og geymsla í íb.
Verð 5,8 millj.
Sléttahraun. í einkasölu falleg 78
fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt 23 fm
bílsk. Verð 7,5 millj.
Miðvangur. Góð 95 fm 3ja herb.
íb. á 2. hæð í fjölb. 2 rúmg. svefnherb.
Þvhús og búr innaf eldhúsi. Góð stað-
setn. Verð 7,4 millj.
Hjallabraut. f einkasölu góö 103
fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæö í fjölb. Góð
staösetn. Verð 7,5 millj.
Álfaskeið. í einkasölu góð 82 fm
3ja herb., íb. á 1. hæð í fjölb. ásamt 24
fm bílsk. Parket. Áhv. húsnæðisstjlán ca.
3,5 millj. Verð 7,2 millj.
Kaldakinn. Góö 3ja herb. 70 fm
risíb. í tvíbhúsi. Góö lóö. Verð 4,8 millj.
Vesturbraut. 3ja herb. miðhæð í
þríb. Talsv. endurn. Verð 4,5 millj.
Kaldakinn. Góð 77 fm 3ja herb. íb.
á jarðh. í þríbýli. Allt sér. Verð 5,6 millj.
2ja herb.
Mánastígur. Góð 2ja-3ja herb. 74
fm sérhæð í þríb. Sérlóö. Parket. Laus.
Álfaskeið. Falleg, talsv. endurn. 54
fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Bílskréttur.
Verð 5,7 millj.
Álfaskeið. Góð 45 fm einstaklíb. á
3. hæð í fjölb. Suðursv. Bílskplata. Verð
4,5 millj.
Sléttahraun. Falleg65fm 2ja herb.
íb. á jarðhæð í fjölb. ásamt 22 fm bílsk.
Parket og steinflísar á gólfum. Þvhús í íb.
Verð 6,5 millj.
Suöurbraut. í sölu 59 fm 2ja herb.
íb. á efstu hæð í góðu fjölb. sem búið er
að klæða að utan. Laus strax. Verð 5,2
millj.
Suðurgata. 2ja-3ja herb. íb. á jarð-
hæð í góðu þríb.
Brattakinn. Falleg talsvert endurn.
55 fm risíb. Nýl. gluggar og gler, hita-
lögn, rafm. og fl. Ahv. húsnæðislán. ca.
1,7 millj. Verð 4,5 millj.
Miðvangur. Góð 2já herb. íb. á 5.
hæð í lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Húsvörður.
Verð 5,5 millj.
I smíðum
Dvergholt. í sölu 228 fm einb. á
tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið selst
fokh. eða lengra komið. Verð frá 9,0 millj.
Lækjarberg. Falleg 165 fm efri
sérhæð ásamt 30 fm bílsk. Eignin selst
fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan. Áhv.
húsbr. allt aö 6,0 millj.
Eyrarholt. Gott 277 fm endaraðhús
á þremur hæðum m. innb. tvöf. bílsk.
Húsið er rúml. fokh. Áhv. húsnlán ca 7,0
millj.
Lindarberg — sérhæö. Góð
113 fm neðri sérhæð á mjög góðum út-
sýnisstað. íb. selst rúml. fokh.
Uthlíð. Vorum að fá 3 raðhús, 139 fm
m. innb. bílsk. Húsin seljast á ýmsum
byggingarstigum. Verð frá 8,5 millj.
Lindarberg. Vorum að fá sérl. vel
hannað 250 fm parhús á tveimur hæðum
m. innb. bílsk. Húsið selst fullb. að utan
og fokh. að innan.
Álfholt. Eigum til sölu rúmg. 3ja-4ra
herb. íbúðir í fjölb. Skipti koma til greina.
Lindarberg. Vorum að fá í sölu fal-
legt 240 fm einb. sem er á tveimur hæð-
um m. innb. tvöf. bílsk. Húsið er tilb. til
afh. strax fokh. Fráb. útsýni. Verö 10,0
millj.
Lindarberg. í sölu 216 fm parhús
á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið
skilast fullb. að utan, fokh. eða lengra
komið að innan. Áhv. húsbr. ca 5,8 millj.
Álfholt — sérhæöir. Aðeins ein
181 fm og ein 142 fm íb. eru eftir í þessu
vinsæla húsi sem skilast fullb. utan og
fokh. innan. Gullið tækifæri fyrir laghent
fólk til að ná sér í góða eign á góðu veröi.
Setbergshlíð: - Stallahús og 2ja
og 4ra herb. ibúðir.
Klapparholt — parhús
Klapparholt 10 og 12
„Golfarahúsið“
í einkasölu vandaðar og rúmgóðar
íbúðir á besta stað vestast á Hval-
eyrarholtinu. Um er að ræða íbúðir
með eða án lyftu 112-132 fm með
eða án bílskúrs. Fullb. með vönduð-
um innréttingum og gólfefnum.
Útsýni er frábært. Tvennar svalir
og sólskáli. Afh. haustið '93. Bygg-
ingaaðilar Fjarðarmót hf.
lögg. fasteignas., heimas. 50992
sölumaður, heimas. 641152.
j£S INGVAR GUÐMUNDSS0N
IT JÓNAS HÓLMGEIRSS0N
MinmnsBMD
SELJENDUR
■ söLUYFiRLiT-Áðurenheimilt
er að bjóða eign til sölu, verður
að útbúa söluyfírlit yfír hana. í
þeim tilgangi þarf eftirtalin -
skjöl:
■ VEÐBÓKARV OTTORÐ
— Þau kostar nú kr. 800 og
fást hjá sýslumannsembættum.
Opnunartíminn er yfírleitt milli
kl. 10.00 og 15.00 Áveðbókar-
vottorði sést hvaða skuldir (veð-
bönd) hvíla á eigninni og hvaða
þinglýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR — Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni og þeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT — Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
' um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m. a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími
814211.
■ FASTEIGNAGJÖLD —
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafí árs og er
hann yfirleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagjaldanna.
■ BRUN ABÓT AMATS-
VOTTORÐ - í Reykjavík fást
vottorðin hjá Húsatryggingum
Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II.
hæð, en annars staðar á skrif-
stofu þess tryggingarfélags,
sem annast brunatryggingar í
viðkomandi sveitarfélagi. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir um greiðslu bruna-
tryggingar. í Reykjavík eru ið-
gjöld vegna brunatrygginga
innheimt með fasteignagjöldum
og þar duga því kvittanir vegna
þeirra. Annars staðar er um að
ræða kvittanir viðkomandi
tryggingafélags.
■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru
um að ræða yfirlit yfír stöðu
hússjóðs og yfírlýsingu húsfé-
lags um væntanlegar eða yfír-
standandi framkvæmdir. For-
maður eða gjaldkeri húsfélags-
ins þarf að útfylla sérstakt
eyðublað Félags fasteignasala í
þessu skyni.
U AFSAL — Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti og kostar það
nú kr. 130. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheim-
ildin fyrir fasteigninni og þar
kemur fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR — Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafí fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR — Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvemig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
■ UMBOÐ — Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfírleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR — Leggja
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim'hjá bygg-
ingarfulltrúa.
■ FASTEIGNASALAR — í
mörgum tilvikum mun fast-.
eignasalinn geta veitt aðstoð við
útvegun þeirra skjala, sem að
framan greinir. Fyrir þá þjón-
ustu þarf þá að greiða sam-
kvæmt Viðmiðunargjaldskrá
Félags fasteignasala auk beins
útlagðs kostnaðar fasteignasal-
ans við útvegun skjalanna.
KAUPI^DUR
■ ÞINGLÝSING — Nauðsyn-
legt er að þinglýsa kaupsamn-
ingi strax hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti..Það er mikil-
vægt öryggisatriði.
■ GREIÐSLUR — Inna skal
allar greiðslur af hendi á gjald-
daga. Seljanda er heimilt að
reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hér gildir ekki 15
daga greiðslufrestur.
■ LÁNAYFIRTAKA — Til-
kynna ber lánveitendum um
yfírtöku lána. Ef Byggingar-
sjóðslán er yfirtekið, skal greiða
fyrstu afborgun hjá Veðdeild
Landsbanka Islands, Suður-
landsbraut 24, Reykjavík ogtil-
kynna skuldaraskipti um leið.
■ LÁNTÖKUR — Skynsam-
legt er að gefa sér góðan tíma
fyrir lántökur. Það getur verið
tímafrekt að afla tilskilinna
gagna s. s. veðbókarvottorðs,
brunabótsmats og veðleyfa.
■ AFSAL — Tilkynning um
eigendaskipti frá Fasteignamati
ríkisins verður að fylgja afsali,
sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl,
sem þinglýsa á, hafa verið und-
irrituð samkvæmt umboði, verð-
ur umboðið einnig að fylgja með
til þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingars-
amvinnufélög, þarf áritun bygg-
ingarsamvinnufélagsins á afsal
fyrir þinglýsingu þess.
■