Morgunblaðið - 10.01.1993, Blaðsíða 1
ISLENSKAR
KONUR
ERU FEIMNAR
10
Liprari og léttari
Sigrún Edda
Björnsdóttir
í hlutverki
Ronju ræn-
ingjadóttur
SUNNUDAGUR
SUNNUDAGUR
10. JANÚAR 1993
BLAÐ
Á ELDFJALLAVAKT
eftir Elínu Pálmndóttur
Norræn samvinna og
væntanlegar breytingar
á norrænu samstarfi
hafa verið mikið til um-
ræðu að undanförnu, svo
sem eðlilegt er í Ijósi
vaxandi og breyttra
samskipta Evrópuríkja.
Það hefur leitt til endur-
mats á því hvaða nor-
rænar stofnanir eigi enn
rétt á sér og hvernig
megi hugsanlega losa fé
tii að setja í annað nýtt.
Norræna eldfjallastöðin
hefur sem aðrar stofn-
anir verið með í þeirri
skoðun. Er skemmst frá
að segja að þar til skipuð
nefnd norrænna emb-
ættismanna komst að
þeirri niðurstöðu að Nor-
ræna eldfjallastöðin í
Reykjavlk skyldi áfram
sett á. Hún stendur með
pálmann í höndunum.
Nefndin lagði þó til að
íslendingar tækju meiri
þátt í rekstri stofnunar-
innar, með þeim hætti að
íslenskir aðilar greiði
eina stöðu, sem yrði í
tengslum við Háskóla
íslands. Þótt Norræna
eldfjallastöðin hafi í 20
ár verið rekin með að-
setri á íslandi, vita ís-
lendingar allt of lítið um
þau merku verkefni sem
þar eru unnin og kominn
tími til að bæta úr.
Dr. Guðmundur Sigvaldason,
jarðfræðingur, við Kröfluelda.
Sjá viðtal á bls. 4B.