Morgunblaðið - 10.01.1993, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1993
B 5
Isafjörður
Gjöf til sjúkrahússins
ísafirði.
KARVEL Pálmason fyrrverandi
þingmaður Vestfjarðakjördæmis
kom færandi hendi á Fjórðungs-
sjúkrahúsið milli hátíðanna. Hann
kom í umboði Sighvats Björgvins-
sonar heilbrigðisráðherra til að
færa sjúkrahúsinu að gjöf 400
þúsund kr. til kaupa á mælitækj-
um vegna hjartasjúklinga.
Með tilkomu tækjanna geta lækn-
ar við sjúkrahúsið unnið alla undir-
búningsvinnu fyrir hjartaþræðingar
til dæmis, en það mun létta á álag-
inu í hjartadeildinni í Reykjavík.
Karvel var hér á sama tíma fyrir ári
í sömu erindagjörðum svo ætla má
að Sighvatur sýni fæðingarbæ sínum
nokkra ræktarsemi með þessu.
Þorsteinn Jóhannesson yfirlæknir
Fjórðungssjúkrahússins þakkaði
gjöfina og sagði hana virðingarverða
á erfiðleika- og samdráttartímum.
Hann taldi að nú gæti hann og hans
fólk gert þær rannsóknir sem þarf
til að mæta þörf á hjartaaðgerðum
og undirbúa þær.
ymo
LÍFSSTÍLL, LEIÐTIL
SAMRÆMINC AR
HUCAROC LÍKAMA
Mörkin 8, austast v/Suður-
landsbraut, s. 679400.
Mæður með börn á brjósti:
Lansinoh
græðandi og mýkjandi
áburður á sárar geirvörtur.
Fæst í Þumalínu og
flestum apótekum.
Hringið og fáið sent
ókeypis sýnishorn.
ÝMUS hf.,
sími 91-46100.
Útsölustaðir:
Þumalína, Leifsgötu 32, Rvík,
Mjaltavélaleigan Garún, s. 641451
Ingólfsapótek, Kringlunni, Rvík,
Spóex, Bolholti, Rvík,
Norðurbæjarapótek, Hafnarfirði,
Stjömuapótek, Akureyri,
Akureyrarapótek,
Patreksapótek,
Keflavíkurapótek,
Húsavíkurapótek,
Apótek Grindavíkur,
Akranesapótek,
Selfossapótek,
Ölfusárapótek, Hveragerði,
Lyfsalan, Búöardal,
Þórann Jónsdóttir,
Vestmannaeyjum,
Anna Höskuldsdóttir, Hellissandi,
Kaupfél. Steingrímsfjarðar,
Hólmavík,
Heilsugæslustöðin
Kirkjubæjarklaustri,
.Lyfsalan, Laugarási,
Siglufjarðarapótek,
Stykkishólmsapótek.
Á meðfylgjandi mynd afhendir
Karvel Pálmason Þorsteini Jóhannes-
syni bréf til staðfestingar á að Sig-
hvatur Björgvinsson heilbrigðisráð-
herra afhenti Fjórðungssjúkrahúsinu
á ísafirði 400 þúsund kr. að gjöf til
kaupa á lækningabúnaði. - Úlfar.
UTSALA
ÚTSALA ÚTASALA
ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA
ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA
ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA
ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA
ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA
ÚTSALA ÚTSALA
ÚTSALA
Nýtt kreditkortatímabil 14. janúar.
______________________Óðinsgötu 2, sími 13577.
v
é
V
V
i
V
V
§
i
i
V
i
RENAULT19
Tvímælalaust hagkvæmustu
kaupin á árinu1993
Öruggur og traustur - Rútmgóður og þœgilegur - Kraftmikill og glœsilegur
Þú hefur aö minnsta kosti
19 ástæður til aö skoöa Renault 19
r Fjarstýröar samlæsingar Þokuljós aö framan og attan -v
Raldrifnar rúöur Bein innsprautun
Fjarstýröir útispeglar Oliuhæöarmælir
Litaö gler Höfuöpúöar á aftursætum
Samlitir stuöarar Niöurfellanlegt aftursæti
Snúningshraöamætir Fjölstillanlegt bílstjórasæti
Luxus innrétting 460 lítra farangursgeymsla
Vökvastýri 3 ára verksmiöjuábyrgð
Veltistýri 8 ára ryövarnarábyrgö
Renault 19 var fyrst kynntur á árinu
1989 og hefur fariö sigurför um Evrópu.
Viö bjóðum nú nýjan Renault 19,
rúmgóöan og sportlegan fjölskyldubíl
sem tekið er eftir.
..og kostar aðeins kr. 1.249.000,-
(meö "metal' lakki, ryðvörn og skráningu)
Renault 19 er kominn með nýtt útlit,
nýja fallega innréttingu og 1800 cc. vél
meö beinni innsprautun.
RENAULT
-fer á kostum
Bílaumboðið hf.
Krókhálsi 1, Reykjavík - Slml 686633