Morgunblaðið - 10.01.1993, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 10.01.1993, Qupperneq 20
íí 20g B MOHGUNBLADIÐ MYNDASÖGUR (SHMNUDAGUR /10. JANUAR 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrutur (21. mars - 19. april) Fyrri hluti dags gæti verið hversdagslegur, en kvöldið býður upp á rómantík. Láttu ekki málefni vinnunn- ar sitja í fyrirrúmi. Naut (20. aprfl - 20. maí) Óvæntir gestir geta litið inn á óheppilegum tíma. Forð- astu þvermóðsku í kvöld og reyndu að blanda geði við aðra. Tvíburar (21. ma( - 20. júní) Sumir taka daginn snemma til að sinna tómstundaiðju. Þér líka ekki viðbrögð ann- arra við hugmyndum þín- um. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) HS6 Þú gætir þurft að greiða gamla skuld sem er löngu gjaldfallin. Varastu að eyða of miklu í skemmtanir í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Félagi gæti verið eitthvað annars hugar í dag. Afköst þín verða mun minni en þú hafðir gert þér vonir um. Meyja (23. ágúst - 22. september)^^ Þú ert í óvissu um hvað beri að gera í félagslífinu og heimilisstörfin heilla þjg ekki beinlínis í dag. v<% T (23. sept. - 22. október) 1S% Eftir gleðskap kvöldsins ertu ekki í skapi til að halda fagnaðinum áfram. Þú vilt frekar sinna heimilisstörf- unum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér virðist erfitt að finna lausn á einhverju verkefni, og ættir að beina huganum að einhveiju öðru í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú átt annríkt árdegis. Ferðalangar geta orðið fyrir óvæntum útgjöldum eða breytingum á ferðaáætlun- um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Framavonir í starfi glæðast en þú gætir verið með áhyggjur út af einhveiju í fjármálunum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) öh Þú ert í þungum þönkum í dag og gætir óvart styggt einhvem nákominn. Réttu öðrum hjálparhönd og virtu tilfinningar þeirra. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !■£ Þú gætir verið með margt á þinni könnu í dag, en gestagangur og truflanir komið í veg fyrir að þú kom- ir nokkru í verk. Stjömuspána á aö lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staöreynda. DYRAGLENS ^ \ EKfa E/Hs rut/tc/o oe é<s/ GRETTIR rftesapft//Ð TAMHATr- AHA N/Ðue /siÓNA? JTfAFAv?e> u-il TOMMI OG JENNI é/S GBT SK/UDS'AM' WÐ FLUGUMSTA i s/dustv ~TOS ÞBSSA V//CU/UA ( SBPUC HANNMÉK GSAF/ej LJOSKA Ný S/OílPt huf ry/Zif/ l'a/zu og 'A/tN/- j e/uM/rrÞAÞ I steHan'Tt/e/tAR. PENNAS£rr<SEtn M/G ---------- PVPi/t Þ/G j /ANTAÐt A v/- rr }skXrBo*f>&-f PAktufz LAMPis------y l FERDINAND SMAFOLK HllMVNAME 15 CORMA5.. I MET YOUR BROTWER AT / 7 CAMP TMI5 5UMMER... ' ME 15, BUT ME THINK5 ME I5N'T Hæ! Ég heiti Kormákur... ég hitti Svo mér datt Ég þarf engan annan ... ég á bróður þinn I sumarbúðunum í sum- bara í hug að nú þegar sæta krúttið mitt... ar... Jæja? kynna mig — Ég er ekkert sæta krúttið þittí! Hann er það, en hann heldur að hann sé það ekki... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bandaríkjamaðurinn Chip Martel vann heilræðakeppni Bols á síðasta ári fyrir eftirfar- andi ráðleggingu: „Vendu þig á að setja þig í spor beggja mót- heijanna þegar þú dregur upp mynd af spilinu." Lítum á eitt af dæmum Martels: Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ G3 V 9753 ♦ ÁG1093 ♦ KD Austur lllm ♦K65 li ¥AK82 ♦ 75 ♦ ÁG96 Suður ♦ ÁD1097 ♦ D4 ♦ K862 ♦ 85 Vestur Norður Austur Suður — — 1 grand* 2 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass * 15-17 punktar Útspil: Hjartagosi. Austur tekur þijá fyrstu slag- ina á ÁK í hjarta og laufás, og spilar svo meira laufi. Sagnhafi hirðir upp spaðann í þremur umferðum og þarf síðan að finna tíguldrottningu til að vinna spil- ið. Austur hefur sýnt 14 punkta í tveimur ásum og tveimur kóng- um, en vestur einn punkt í hjartagosa. Aðeins 3 punktar eru óséðir: „Tíguldrottning og laufgosi. Það er ljóst að austur á að a.m.k. annað spilið, hugsan- lega bæði. „Að þessu athug- uðu,“ segir Martel, „virðist eðli- legt að spila austur upp á tígul- drottningu; taka ásinn og láta gosann rúlla.“ „En hér hefur sagnhafi gleymt að setja sig í spor vest- urs. Hefði vestur spilað út hjartagosa ef hann ætti einspil í tígli til hliðar við þijá hunda í trompi? Það er nánast útilokað, svo tígullinn hlýtur að falla 2-2.“ Vestur ♦ 842 ▼ G106 ♦ D4 + 107432 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Evrópumeistaramóti lands- liða um daginn kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meist- aranna Barle (2.455), sem hafði hvítt og átti leik, og Dydysko, (2.505), Hvíta-Rússlandi. 46. Re5! - Df6 (46. - Dxe5 er auðvitað svarað með 47. Dh4+) 47. Rf7+! og svartur gafst upp, því hann verður mát eftir 47. — Dxf7, 48. Dh4+ - Dh7, 49. Dd8+. Um helgina: Skákþing Reykja- víkur hefst sunnudaginn 10. jan- úar kl. 14.00 í félagsheimili Tafl- félags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Tefldar verða 11 umferðir eftir Monrad-kerfi, allir keppendur í einum flokki. Teflt verður á sunnudögum kl. 14 og miðviku- dags- og föstudasgskvöldum kl. 19.30. Engar biðskákir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.