Morgunblaðið - 10.01.1993, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1993
B 23
li '■ I I 11 —
FRUMSÝNIR FYRSTU
GRÍNMYND ÁRSINS
KRAKKARIKULDAMUM
SHELLEYLONG CORBIN BERNSEN
I bankanum hjá CORBIN BERNSEN (LA Law) og SHELLEY LONG
(Staupasteinn) færðu ekki yfirdrátt heldur frosnar innistæður.
Hann átti von á stöðuhækkun í banka en lenti í glasabarnabanka.
FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA!
Sýnd í A-sal kl. 3, 5,7,9 og 11. - Miðaverð kl. 3 kr. 350.
<zz c
eftir Gaetano Donizetti
I kvöld kl. 20, uppselt. Síðasta sýning.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 en til kl. 20 sýningar
daga. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta
LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15
ílv> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
Stóra sviðið:
• MY FAIR LADY
Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George
Bernard Shaw.
Fim. 14. jan. örfá sæti laus, fos. 15. jan. uppselt, lau. 16. jan.
uppselt, fös. 22. jan. örfá sæti laus, - fös. 29. jan. uppselt, -
lau. 30. jan. uppsclt.
• HAFIÐ eftir Ólaf Iiauk Simonarson.
Mið. 13. jan., - lau. 23. jan., fim. 28. jan.
• DÝRIN f HÁLS ASKÓGI c. Thorbjörn Egner
I dag kl. 14, örfá sæti laus, - í dag kl. 17 örfá sæti laus,- sun.
17. jan. kl. 14 örfá sæti laus, sun. 17. jan. kl. 17 örfá-sæti
laus, lau. 23. jan. kl. 14, - sun. 24 jan. kl. 14 - sun. 24. jan.
kl. 17, - mið 27. jan. kl. 17, - sun. 31. jan kl. 14, - sun. 31.
jan. kl. 17.
Smíðaverkstæðið:
EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóðleikhúsið.
• DRÖG AÐ SVÍNASTEIK
eftir Raymond Cousse.
Sýningartími kl. 20.30.
3. sýn. 15. jan. - 4. sýn. 16. jan., - 5. sýn. fim. 21. jan. - 6.
sýn. fös. 22. jan.
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
Sýningartími kl. 20:00.
í kvöld, - mið. 13. jan. - fim. 14. jan., - lau. 23. jan. - sun.
24. jan.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í sal Smíðaverkstæðis eftir að
sýningar hefjast.
Litla sviðið kl. 20.30:
• RÍ T A GENGUR MENNT AVEGINN
eftir Willy Russei
Fim. 14. jan. uppselt, - lau. 16. jan. - mið. 20. jan. - fós.
22. jan.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar grciðist viku fyrir sýningu, ella scldir öðrum.
Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantauir frá kl. 10 virka daga í síma 11200.
Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015
__________Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!____________
TILBOÐ
Á POPPI
OG COCA
COLA
Eilífðardrykkurinn
★ ★ iA Al. MBL.
Brunnur æskunnar, leyndar-
dómur eilífs lífs, mátturfram-
andi drykkjar. Stundum hrífur
það, stundum ekki.
Sýnd í B-sal kl. 3,5,7,9
og 11.
Miðaverð kl. 3 kr. 350.
BABERUTH
GODDMAN
IlW
StórgóA gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna.
★ ★★ MBL.
Sýnd í C-sal kl. 3,5,7, 9
og 11.
Miðaverð kl. 3 kr. 350.
2. hæð,
inngangur úr porti.
Sími: 627280
„HRÆDILEG
HAMINGIA"
eftir Lars Norén
Leik.: Árni Pétur Guðjónsson,
Valdimar Örn Flygenring,
Rósa Guðný Þórsdóttir,
Steinunn Ólafsdóttir.
Sýningar hefjast kl 20.30.
Fös. lS.jan.y lau. 16. jan.
Sýningum lýkur íjanúar.
Hjónin halda áfram að
skemmta sér.
Miðasalan opin daglega (nema
mánudaga) frá kl. 17-19 í
Hafnarhúsinu, sími 627280
(símsvari).
Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
SÝNIR BARNALEIKRITIÐ
HANS og GRÉTU
í BÆJARBÍÓI,
STRANDGÖTU6
í dag, sunnudag 10. jan.,
kl. 16.00.
MIÐAVERÐ KR. 800.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 50184.
REGIMBOGINIM SIMI: 19000
Alþýðusamband Suðurlands
Aðgerðir leiða til aukinnar verðbólgn
STJÓRN Alþýðusambands Suðurlands mótmælir harð-
lega þeim stórauknu álögum á launafólk sem felast í
aðgerðum ríkisstjóraarinnar. Skattar eru stórhækkaðir,
m.a. með lækkun persónuafsláttar þvert á öll loforð.
Harkalega er ráðist að sjúklingum, lyfjakostnaður er
stórhækkaður og afnema á fríkort vegna koma til
lækna, þrátt' fyrir yfirlýsingar ríkissfjórnarinnar í
tengslum við gerð síðustu kjarasamninga, segir í álykt-
um sambandsins.
„Stjórnin bendir á að að-
gerðir ríkisstjórnarinnar
munu leiða til aukinnar verð-
bólgu, verðbólgu sem kemur
verst við þá sem lökust hafa
kjörin, ásamt því að rýra hag
atvinnufyrirtækjanna.
Stjórnin telur að með þessum
aðgerðum sé vegið svo
harkalega að lífskjörum al-
mennings að ekki verður við
unað.
Stjórn Alþýðusambands
Suðurlands átelur ríkis-
stjórnina harðlega fyrir að
hafa hafnað öllu samráði við
Alþýðusámband íslands og
atvinnurekendur um aðgerð-
ir sem m.a. gerðu ráð fyrir
aukinni atvinnu og því að
treysta undirstöður atvinnu-
lífsins, þvert á móti leiða
aðgerðirnar til aukins at-
vinnuleysis.
Stjórnin krefst þess að rík-
isstjórnin breyti efnahags-
stefnunni sem felur í sér al-
menna kjaraskerðingu og
taki til baka þær álögur sem
þegar eru komnar til fram-
kvæmda og hætti við nýjar
álögur. Bent er á að nær
væri að skattleggja hátekju-'
fólk og fjármagnstekjur,
jafnframt því að taka á
skattsvikum.
Stjórn Alþýðusambands
Suðurlands skorar á allt
launafólk að standa saman
og brjóta aðgerðir ríkis-
stjórnarinnar á bak aftur.“