Morgunblaðið - 18.02.1993, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.02.1993, Qupperneq 4
4 B dqgskrq_______________morgunblaðið fimmtudagur i8. febrúar 1993 LAUGARPAGUR 20/2 SJOIMVARPIÐ 9.00 PHPU J|CCU| ►Nlorgunsjón- DHItllHLrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Tak og innbrotageimveran Saga og teikningar eftir Hjalta Bjamason. F'jörkálfar í heimi kvikmyndanna Bandarískur teiknimyndaflokkur. Jobbi og Dúddi fara að versla Litli íkorninn Brúskur Þýskur teikni- myndaflokkur. Tralli og blómálf- arnir Saga eftir Herdísi Hubner. Teikningar: Ólöf Knudsen. Hlöðver grís Enskur brúðumyndaflokkur. Drekinn og vinur Dóra Bandarísk teiknimynd. Aðgöngumiðinn Kín- verskt ævintýri. Elías Þriðji þáttur. 11.05 ►Ævintýri Tinna Krabbinn með gylltu klæmar - fyrri hluti. Ævintýr- ið verður endursýnt nú um helgina vegna þess að víða um land vom traflanir í dreifikerfi þegar seinni þátturinn var sendur út. Hann verður sýndur á morgun, sunnudag, kl. 11.00. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 11.30 ►Hlé 14.25 ►Kastljos Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 íhDfÍTTIB ►Einska knattspyrn- IrllUIIIRan Bein útsending frá leik Aston Villa og Everton í ensku úrvaisdeildinni. Lýsing: Amar Björnsson. 16.45 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur meðal annars sýnt úr bikarúrslita- leik ÍBK og KR í körfubolta kvenna og heimsmeistarinn í veggjatennis leikur iistir sínar. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. ISOORADUACmi ►Bangsi besta DflRHHCrm skinn (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Leikraddir: Örn Árnason.(3:20) 18.30 ►Töfragarðurinn (Tom’s Midnight Garden) Breskur framhaldsmynda- flokkur byggður á sögu eftir Philippu Pearce. Ungur drengur er sendur til bamlausra ættingja þegar bróðir hans fær jnislinga. Honum leiðist vistin og getur ekki sofið en þá slær gamla klukkan hans afa þrettán högg. Drengurinn heldur að hann hafi talið rangt og fer að athuga málið en þá bíður hans undarlegt ævintýri. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (2:6) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlut- verk: David Hasselhof. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (4:22) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 TflUI IPT ►Söngvakeppni I URLIu I Sjónvarpsins Bein út- sending úr Sjónvarpssal þar sem skorið verður úr um það hvaða lag keppir fyrir íslands hönd í söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Millstreat Town á írlandi 15. maí. í þættinum bregður hópur spaugara á leik undir stjóm Óskars Jónassonar leikstjóra. Kynnir er Steinn Armann Magnússon, Gunn- ar Þórðarson stjómar hljómsveitinni og útsendingu stjómar Jón Egill Bergþórsson. 22.20 vuiiruvyniD ►Á eyðiey n VIIVIYII miln (Castaway) Bresk bíómynd frá 1987, byggð á metsölubók eftir Lucy Irvine. Rithöf- undur auglýsir eftir konu til að dvelja með sér á eyðiey í eitt ár en ýmis- legt fer á annan veg en hann ætl- aði. Leikstjóri: Nicholas Roeg. Aðal- hlutverk: Oliver Reed og Amanda Donohoe. Þýðandi: Páll Heiðar Jóns- son. 0.15 ►Glæpagengið (Colors) Bandarísk bíómynd frá 1988. í myndinni segir frá baráttu lögreglunnar í Los Angel- es við glæpaklíkur sem hagnast vel á eiturlyljasölu og hafa yfir nýtísku- vopnum að ráða. Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðalhlutverk: Robert Du- vall, Sean Penn og Maria Conchita Alonso. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Maltin gefur ★ ★V2. Myndbandahandbókin gefur ★ ★. 2.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STOÐ TVO 9.oo DADUAFFIII ►Með Afa Afl DHRnflCrni sýnir teiknimynd- ir. 10.30 ►Lísa í Undralandi Teiknimynda- flokkur. 10.55 ►Súper Maríó bræður Teikni- mynd. 11.15 ►Maggý (Maxie’s World) Teikni- mynd um fjöraga táningsstelpu. 11.35 ► í tölvuveröld (Finder) Leikinn myndaflokkur um Patrick, 10 ára, sem á þá ósk heitasta að eignast tölvu. (2:10) 12.00 ►Dýravinurinn Jack Hanna Jack Hanna heimsækir villt dýr í dýra- görðum. Lokaþáttur. 12.55 VVIVIIYIin ►Góðan da9> Víet- RVIRmlRU nam (Good Mom- ing, Vietnam) Robin Williams fer á kostum í þessari gamanmynd um útvarpsmann sem setur allt á annan endann á útvarpsstöð sem rekin er af bandaríska hemum í Víetnam. 15.00 ►Þrjúbíó — Hrói höttur 16.00 CDICDCI A ►* bri°sti Fróðleg rRICUuLfl heimildamynd um bijóstagjöf nútímakvenna. 16.30 ►Leikur að Ijósi (SixKinds ofLight) Lokaþáttur þar sem fjallað er um lýsingu í kvikmyndum og á sviði. 17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera. 18.00 ►Popp og kók Tónlistarþáttur. Umsjón: Lárus Halldórsson. 18.55 ►Fjármál fjölskyldunnar Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi. 19.05 ►Réttur þinn Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Drengirnir í Twilight (Boys of Twilight) Sakamálaflokkur í léttum dúr. 20.50 ►Imbakassinn Grínþáttur. 21.10 ►Falin myndavél (Candid Camera) 21.35 |fy|V||Y||mn ►Veldi sólar- RvlRffl IRUIR innar (Empire of the Sun) Kvikmynd um líf og örlög Jims, lítils drengs sem lendir í fanga- búðum Japana í síðari heimsstyrjöld- inni. Aðalhlutverk: Christian Bale, John Malkovich, Miranda Richard- son, Nigel Havers. Leikstjóri: Steven Spielberg. 1990. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★. Myndbandahand- bókin gefur ★★★. 0.05 ►Tveir á toppnum II (Lethal Weapon II) Roger Murtaugh (Danny Glover) og Martin Riggs (Mel Gib- son) hafa unnið saman í þijú ár og myndað sérstakt samband sem gerir þeim kleift að ráða fram úr ótrúleg- ustu vandamálum — svona oftast. Roger hefur alltaf reynt að fara eft- ir bókinni en aðferðir Martins era dálítið ákveðnari, svo ekki sé meira sagt. Leikstjóri: Richard Donner. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★★. Myndbanda- handbókin gefur ★★★. 1.55 ►Á síðasta snúningi (Dead Calm) Nicole Kidman og Sam Neill leika hjónakomin John og Rae Ingram. Þau eru á siglingu 1.200 mílur undan ströndum Ástralíu er þau finna mann sem rær einn frá skonnortu og segir alla um borð hafa látist úr matareitr- un nema sig. John rær að skonnort- unni og kemst að því að skipveijar hafa allir verið myrtir. Um leið sér hann hvar skútan hans siglir seglum þöndum á brott, með konuna hans og morðingjann á þilfarinu. Leik- stjóri: Phillip Noyce. 1989. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★★. Myndbandahandbókin gefur ★ ★ 'h. 3.30 ►Lufthansa-ránið (The 10 MiIIion Dollar Getaway) Spennumyndin Lufthansa-ránið er byggð á raun- veralegum atburðum. Árið 1978 frömdu sjö menn stærsta rán í sögu Bandaríkjanna. Þeir stálu tíu milljón- um dala úr vöraskemmum Lufthansa á Kennedy-flugvelli. Hver og einn maður var sérfræðingur á sínu sviði og allir höfðu þeir ákveðnu hlutverki að gegna. Aðalhlutverk: John Ma- honey, Karen Young, Tony Lo- Bianco, Gerry Bamman og Joseph Carberry. Leikstjóri: James A. Contner. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur miðlungsein- kunn. 5.00 ►Dagskrárlok Kingsland - Ævintýramaðurinn og rithöfundurinn Gerald Kingsland nýtur lífsins á Tuin, lítilli eyju milli Ástralíu og Nýju-Gíneu. Kingsland auglýsir eftir „eiginkonu“ Myndin er byggð á bók eftir Lucy Irvine sem segir frá raunverulegum atburðum SJÓNVARPIÐ KL. 22.20 Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins er bresk, frá árinu 1987 og nefnist Á eyðiey (Castaway). Árið 1981 aug- lýsti rithöfundurinn og ævintýra- maðurinn Gerald Kingsland eftir „eiginkonu" til að dvelja með sér á eyðieyju í Suðurhöfum um eins árs skeið. Lucy svaraði auglýsingunni og Gerald leist strax vel á að hafa hana með sér. Skötuhjúin héldu sem leið lá til eyjarinnar Tuin í Torres- sundi milli Nýju-Gineu og Ástralíu og dvölin þar átti eftir að verða ævintýralegri en þau óraði fyrir, og líka mun erfiðari. Þórir Baldursson gestur Svanhildar o Þórir hefur útsett fyrir Donnu Summer, Elton John og Grace Jones RÁS 1 KL. 23.05 Gestur Laugar- dagsfléttu Svanhildar Jakobsdóttur á Rás 1 í kvöld er tónlistarmaðurinn góðkunni Þórir Baldursson. Þótt Þórir Baldursson sé ef til vill þekkt- astur fyrir þátttöku sína í Savanna- tríóinu sem var sem vinsælast á 7. áratugnum, hefur hann komið víðar við í tónlistinni eins og kunnugt er. Hann hefur leikið í ótal hljómsveit- um sem bæði eru kenndar við dæg- urlög og djass, auk þess sem hann er þekktur tónsmiður og útsetjari. Þátturinn var áður á dagskrá 21. nóvember 1992. YMSAR Stöðvar SÝN HF 17.00 Hverfandi heimur (Disappear- ing World) Þáttaröð um þjóðflokka sem stafar ógn af nútímanum. Þætt- imir eru unnir í samvinnu við mann- fræðinga. (14:26) 18.00 Dulrann- sóknamaðurinn James Randi. Kana- díski töframaðurinn J. Randi rannsak- ar fullyrðingar um yfimáttúruleg fyrir- bæri og ræðir við ýmsa sem stunda dulræn fræði. (4:6) 18.30 Veisla guð- anna. ftalski málarinn Giovanni Bellini málaði verk með þessu nafni 1514. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 8.00 The Last Remake of Beau Geste G 1977 10.00 Body Slam G 1987 1 2.00 Grand Larceny Æ 1988 14.00 The Witching of Ben Wagner F 1987 16.00 Lightning, The White Stallion Æ 1986 1 8.00 Brenda Starr Æ 1990 20.00 Mermaids G,F 1990 22.00 The Running Man Æ 1987 23.45 Intrigue E,F 1990 1.25 Impulse T 1990 3.10 Frankenstein Unbound H 1990 SKY ONE 6.00 Háskaslóðir 6.30 Rin Tin Tin 7.00 Fun Factory 12.00 Bamaby Jones 13.00 Rich Man, Poor Man 14.00 Greenacres 14.30 Facts of Life 15.00 Teiknimyndir 16.00 Hazzard- greifamir 17.00 Fjölbragðaglíma 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Knights and Warriors 20.00 Óráðnar gátur 21.00 Cops 22.00 Amerísk ijöl- bragðagíma 23.00 Saturday Night Live 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 8.00 Ford skíðafréttir 9.00 Tennis: Eurocard Classic 11.00 Hnefaleikar 12.00 Norrænar skíðagreinar í Falun, bein úts. 14.00 Tennis: Eurocard Classic 17.00 Evrópumörkin 17.05 Tennis 18.00 Norrænar skíðagreinar 19.00 Þríþraut innan húss, bein úts. 22.30 Handbolti: Frakkland - Sviss 23.30 Evrópumörkin SCREENSPORT 0.30 Spænska knattspyman 1.30 NHL ísknattleikur 3.30 NHL fréttir 4.30 Snóker: Davis - White 6.30 Franskur ísakstur 7.00 NHL fréttir 8.00 Íshokkí: Tékkland - Kanada 9.30 Spænski fótboltinn 10.30 Hollenski fótboltinn 11.00 Gillette íþróttaþáttur- inn 11.30 NBA fréttir 12.00 Spark- hnefaleikar 13.00 NBA karfan: Port- land - LA 15.00 Fazination Motor- sport 16.00 Íshokkí: Svíþjóð - Rúss- land 17.30 Franskur ísakstur 18.00 ATP/IBM tennismótið, bein úts. 20.00 Ruðningun Skotland - Wales 21.00 Hnefaleikar, bein úts. 23.00 Ruðning- ur: írland - Frakkland í Kína — Jim Graham, sem leikinn er af Christian Bale, bjó ásamt foreldrum sínum í Kína þegar Japanir gerðu innrás í landið. Fangabúðir - Jim lifði af rúmlega þriggja ára vist í fangabúðum Japana í Kína. Jim Irtli lifir af vist í fangabúðum Japana Kvikmynd Stevens Spielbergs eftir sannri sögu J.G. Ballards STÖÐ 2 KL. 21.35 Veldi sólarinnar (Empire of the Sun) segir sögu Jims, lítils drengs, sem lendir í fangabúð- um Japana í síðari heimsstyijöld- inni. Efniviðurinn í myndina er fengin úr bók J.G. Ballard sem bjó, ásamt foreldrum sínum, í Kína þeg- ar hermenn veldis sólarinnar réðust inn í landið. Jim og fleiri Vestur- spor getur kostað lítinn dreng lífið. Strákurinn lærir að komast af við óhugnalegar aðstæður og kynnist því hvernig ólíklegasta fólk getur sýnt af sér ofurmannlegt hugrekki og náungakærleika þegar á reynir. Að stríðinu loknu öðlast Jim frelsi en þá eru hans nánustu ýmist falln- ir frá eða hafa verið færðir í burtu landabúar eru færðir í sérstakar svo að hann verður að bjarga sér fangabúðir þar sem aðbúnaður er sjálfur í gegnum tímabil stjórnleysis mjög bágborinn og hvert lítið feil- og ringulreiðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.