Morgunblaðið - 18.02.1993, Page 7

Morgunblaðið - 18.02.1993, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRUAR 1993 dagskrq B 7 SUNNUDAGUR 21 /2 Englaborg - Þriðji og síðasti þáttur gerist í Englaborg, þar sem Cavaradossi er haldið í fangaklefa. Tosca Tosca eftir Giacomo Puccini hefur verið ein frægasta ópera tónbókmenntanna frá því að hún var frumsýnd í Róm árið 1900. Á sunnudag kl. 14.55 sýnir Sjónvarpið kvikmyndaupptöku af verkinu sem gerð var í júlí í fyrra á þremur stöðum í Róm: Kirkju Sant’Andrea della Valle, Farnese-höll og Englaborg en á þessum stöðum gerist einmitt sagan. Tosca kemur upp um felustað Angelottis Óperan varfærð uppá raunverulegum sögustöðum í Róm Frægir söngvarar í aðalhlutverkum Mikið einvalalið stóð að þessari upp- færslu. Aðalhlutverkin syngja Placido Domingo, Catherine Malfiteno og Rug- gero Raimondi. Zubin Mehta stjómar hljómsveit og kór ítalska útvarpsins í Róm. Um sviðsmynd og útlit sér Aldo Terlizzi, Vittorio Storaro stjómar kvik- myndatöku og leikstjóri er Giuseppe Patroni Griffi. Óskar Ingimarsson þýð- Ruggero Raimondi - Syngur hlutverk Scarpia Catherine Malfitano - Syngur hlutverk Floriu Toscu. Placido Domingo - Syngur hlutverk Cavaradossis. Farnese-höll - Annar þáttur gerist í höllini, heimili Scarpia lögreglustjóra. Kirkja Sant’Andrea della Valle - Fyrsti þáttur óperunnar gerist í kirkjunni. Zubin Metha - Stjórn- andinn fylgist með söngv- urunum á sjónvarpsskjá. Það er árið 1800. Málarinn Cavara- dossi er að vinna við altarismynd í lít- illi kirkju. Angelotti vinur hans leitar þar hælis á flótta undan lögreglunni, og Cavaradossi hjálpar honum og ger- ist með því brotlegur við lögin. Tosca, unnusta hans, kemur óafvitandi upp um hvar hann felur sig, og Scarpia lögreglustjóri nær honum á vald sitt og dæmir hann til dauða. Sjálfur hefur lögreglustjórinn augastað á Toscu og gerir henni ljóst að hún verði að láta að vilja hans ætli hún sér að bjarga Cavaradossi. Hún lofar Scarpia því, svo fremi að hann skrifi yfirlýsingu um að þau Cavaradossi verði þá frjáls ferða sinna. En þessi skipti þeirra verða þeim öllum örlagarík. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sváfnir Svein- bjarnarson prófastur á Breiðabólstað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. Frá Norræna kirkjutón- listarmótinu í Reykjavík síðastliðið sum- ar. Hljóðritun frá tónleikum í Langholts- kirkju 21. júni. „Af jord till jord", sálu- messa frá Álandseyjum eftir Jack Mattsson. Marina Salonen sópran, Walton Grönnroos barítón, Óratóríukór- inn á Álandseyjum og Sinfóniuhljóm- sveit íslands flytja; Gunnar Julin stjórn- ar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Konsert i G-dúr fyrir tvo gitara og hljóm- sveit eftir Antonio Vivaldi. Pepe og Celín Romero leika með San Antonio sinfóníuhljómsveitinni; Victor Ales- sandro stjómar. — Konsert nr. 7 i D-dúr eftir Arcangelo Corelli. Enska konsertsveitin leikur; Tre- vor Pinnock stjórnar. — Konsert í d-moll fyrir orgel og trompett eftir Tomaso Albinoni. Marie-Claire Ala- in leikur á orgel og Maurice André á trompett. — Konsert í E-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Johann Sebastian Bach. Salvatore Accardo og Kammersveit Evrópu leika; Salvatore Accardo stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Upplýsingin á islandi. Umsjón: Arthúr Björgvin Bolla- son. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 22.35.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Arbæjarkirkju. Presturséra Þór Hauksson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Allt breytist. Annar þáttur um þýska leikritun í umsjón Mariu Kristjánsdóttur. 15.00 Af listahátíð. 16.00 Fréttir. 16.05 Boðorðin tíu. Fyrsti þáttur af átta. Umsjón: Auður Haralds. (Einnig útvarp- að þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 ( þá gömlu góðu. 17.00 Sunnudagsleikritið. Bakkusarhátíð- in eftir Arthur Schnitzler. 18.00 Úrtón- listarlífinu. Frá Ijóðatónleikum Gerðu- bergs 12. október sl. (fyrri hluti.) Elsa Waage altsöngkona syngur og Jónas Ingimundarson leikur á píanó. Fimm lög eftir Hallgrim Helgason, Tvö lög eftir Emil Thoroddsen og Fimm lög eftir Jean Sibelius. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtek- inn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Po?me eftir Ernest Chausson. Je- an-Jacques Kantorow leikur á fiðlu með Nýju fílharmóníusveitinni í Japan; Michi Inoue stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Allir heimsins morgnar. Jordi Savall og fleiri leika tónlist eftir tónlistarmenn- ina sem koma við sögu í bókinni Allir heimsins morgnar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn ídúrog moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Úrval dægurmála- útvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. Hring- borðið kl. 13, Litla leikhúshornið kl. 14.15, Mauraþúfan kl. 15. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 i Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 16.30.17.00Tengja, KristjánSigurjóns- son leikur heimstónlist, (Frá Akureyri.) (Úr- vali útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Bald- ur Bragason. Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum með Nanci Griffith. 0.10 Kvöld- tónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9.10,12.20, 16,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næt- urtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Magnús Orri Schram. 13.00 Sterar og stærilæti. Sigmar Guðmundsson og Sigurður Sveinsson fylgjast með íþróttavið- burðum helgarinnar og taka viðtöl við íþróttamenn. 15.00 Áfangar. Þáttur um ferðamál. Umsjóri: Þórunn Gestsdóttir. 17.00 Sunnudagssíðdegi. Umsjón: Gísli Sveinn Loftsson. 21.00 Sætt og sóðalegt. Páll Óskar Hjálmtýsson. 1.00 Voice of America. BYLGJAN FM98.9 7.00 Morguntónar. 9.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10, 11 og 12.12.15 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. Hallgrímur fær gesti i hljóðstofu til að ræða atburði liðinn- arviku. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir kl. 14, og 15. 15.00 Islenski listinn. Endurflutt verða 20 vinsælustu lög lands- manna. Jón Axel Ólafsson kynnir. Dag- skrárgerð: Ágúst Héðinsson. Framleið- andi: Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 16 og 17. 17.10 Tíminn og tónlistin. Pétur Steinn Guðmundsson fer yfir sögu tónlist- arinnar og spilar þekkta gullmola. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Sunnudags- kvöld á Bylgjunni. Pétur Valgeirsson. 23.00 Lífsaugað. Þórhallur Guðmundsson miðill rýnir inn í framtíðina og svarar spurningum hlustenda. 24.00 Næturvaktin, BROSIÐ FM 96,7 10.00 Klassísk tónlist. Sigurður Sævars- son. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagang- ur og tónlist hjá Gylfa Guðmundssyni. 15.00 Þórir Telló. Vinsæfdarfistar viða að. 18.00 Jenný Johansen. 20.00 Eðvald Hei- misson. 22.00 Róleg tónlist. Böðvar Jóns- son. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Haraldur Gisla- son. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 16.00 Vinsældalisti Islands, endurfluttur frá föstudagskvöldi. 19.00 Hallgrimur Krist- insson. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Stefán Amgrímsson. 13.00 Bjarni Þórðarson. 17.00 Hvíta tjaldið. Ómar Frið- leifsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Úr hljómalindinni. 22.00 Sigurður Sveinsson. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 11.05 Samkoma. Vegurinn, kristið samfélag. 13.00 Lofgjörð- artónlist. Kristinn Eysteinsson. 14.00 Sam- koma. Orð lifsins, kristilegt starf. 15.00 Sveitatónlist. 17.10 Guðlaug Helga. 17.15 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónl- ist. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30 og 13.00. Fréttir kl. 12, 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.